Morgunblaðið - 03.12.1975, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 03.12.1975, Blaðsíða 26
26 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 3. DESEMBER 1975 Hefðarfrúin og umrenningurinn nýtt eintak og nú með ísl. texta. Sýnd kl 5, 7 og 9. TÓMABÍÓ Sfmi 31182 Ný, ítölsk gamanmynd gerð af hinum fræga leikstjóra Pier paollo Pesolini, sem var myrtur fyrir skömmu. Efnið er sótt í djarfar smásögur frá 1 4. öld. Myndin er með ensku tali og íslenskum texta. Bönnuð innan 1 6 ára. Sýnd kl. 5,7 og 9,1 5. Spennandi og hrollvekjandi, ný, bandarísk litmynd. Framhald af hinni ..hugljúfu" hrollvekju ..Will- ard", en enn meira spennandi. JOSEPH CAMPANELLA, ARTHUR O'CONNELL, LEE HARCOURT MONTGOM ERY. Islenzkur texti Bönnuð innan 1 6 ára. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 1 1. Missið ekki af að sjá þessa um- töluðu kvikmynd. Enskt tal, íslenzkúr texti Stranglega bönnuð innan 16 Nafnskírteini Miðasalan opnar kl. 5. Sýnd kl. 6, 8 og 10. HÆKKAÐ VERÐ Fáar sýningar eftir. r Sinfóníuhljómsveit Islands. TÓIMLEIKAR í Háskólabíói fimmtudaginn 4. desember kl. 20.30. Stjórnandi: VLADIMIR ASHKENAZY Einleikari: RADU LUPU, píanóleikari Flutt verða eftirtalin verk: Beethoven — Egmont forleikur Beethoven — píanókonsert nr. 4 í G-dúr Brahms — Sinfónía nr. 1 Aðgöngumiðar seldir í Bókabúð Lárusar Blöndal, Skólavörðustíg 2 og Bókaverslun Sig- fúsar Eymundssonar, Austurstræti 18. ENDURSÝNUM NÆSTU DAGA EFTIRFARANDI MYNDIR: 1. MIÐVIKUDAGUR OG FIMMTUDAGUR 3.—4. DES. Á valdi óttans (Fear is the key) ALISTAIR Stórfengleg mynd gerð eftir samnefndri sögu AliStair McLean Aðalhlutverk: Barry Newman Suzy Kendall Sýnd kl. 5, 7 og 9 2. FÖSTUDAG LAUG ARD. OG SUNNUDAG 6 —8. DES. Guðfaðirinn PARAMOtlNT PICTURfS mstnis Myndin, sem allsstaðar hefur fengið metaðsókn og fjölda Osc- ars verðlauna Aðalhlutvprk: Marlon Brándo Al Pacino Sýnd kl. 5 og 9 3. ÞRIÐJUDAG, MIÐ- VIKUDAG OG FIMMTU DAG 9. —11. DES. Málaðu vagninn þinn (Paint your wagon) 7 t miNT / YDURWAGON Bráðsmellinn söngleikur Aðalhlutverk: Lee Marvin Clint Eastwood Sýnd kl. 5 og 9 Ath. Vinsamlegast at- hugið að þetta eru allra síðustu forvöð að sjá þessar úrvalsmyndir, þar eð þær verða sendar úr landi að loknum þessum sýningum. laugaras B I O Sími32075 LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR Skjaldhamrar i kvöld UPPSELT Saumastofan fimmtudag kl. 20.30 Fjölskyldan föstudag kl. 20.30 allra síðasta sýning Skjaldhamrar laugardag UPPSELT Saumastofan sunnudag kl. 20.30 Aðgöngumiðasalan í Iðnó opin frá kl. 14. Simi 16620. Ævintýri meistara Jacobs Fræg bandarisk músíkgaman- mynd. Framleidd af Francis Ford Coppola. Endursýnd kl. 5, 7 og 9. Einvígið mikla Sýnd kl. 11. AHSTUrbæjarRÍíI Sérstaklega spennandi og við- burðarík, ný itölsk-ensk saka- málamynd í litum er fjallar um eiturlyfjastríð. Aðalhlutverk: FRANCO NERO, FERNANDI REY. Bönnuð mnan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. THE MAD ADVENTURES 0F"RAB8T ’JAC06 Sprenghlægileg ný frönsk skopmynd með ensku tali og isl. texta. Mynd þessi hefur allsstaðar farið sannkallaða sig- urför og var sýnd með metað- sókn bæði í Evrópu og Banda- ríkjunum sumarið 74. Aðalhlutverk: Louis De Funes. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Síðustu sýningar. Hækkað verð HIGH CRIME #þJÓÐLEIKHÚSIfl STÓRA SVIÐIÐ Carmen i kvöld kl. 20 laugardag kl. 20 sunnudag kl. 20 Þjóðníðingur fimmtudag kl. 20 Næst siðasta sinn. Sporvagninn Girnd föstudag kl. 20 LITLA SVIÐIÐ Milli himins og jarðar sunnudag kl. 1 1 f.h. Hákarlasól Aukasýning kl. 1 5 sunnudag. Miðasala 13.15 — 20. Simi 1-1 200 HÓTEL BORG Bingó — Bingó — Bingó að Hótel Borg, í kvöld kl. 8.30. Húsið opnað kl. 7.30 HÓTEL BORG. OLA-STÓR niNGO Verður haldið fimmtudaginn 4. des. í Sigtúni Húsiö opnar kl. 7.30. Glæsilegt úrval vinninga m.a. 5 utanlandsferðir: þ.e. 2 Útsýnarferðir til sólarlanda og 3 Evrópuferðir eftir eigin vali með Flugleiðum. Fjöldinn allur af öðrum vinningum svo sem AEG heimilistæki og fleira og fleira. Spilaðar verða 1 8 umferðir. Handknattleiksdeild Fram

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.