Morgunblaðið - 03.12.1975, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 03.12.1975, Blaðsíða 18
18 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 3. DESEMBER 1975 | atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna \ Fóstrustarf Fóstra óskast til að veita dagheimilinu Tjarnarseli í Keflavík forstöðu. Launakjör samkv. kjarasamningum, umsóknarfrest- ur til 15. des. Nánari uppl. veitir undirrit- aður. Bæjarstjórinn í Keftavík. Sendibílstjóri Opinber stofnun óskar að ráða röskan mann til að aka sendibíl og til lagerstarfa. Umsóknir sendist afgreiðslu Morgun- blaðsins fyrir n.k. fimmtudagskvöld 4. desember 1975, merkt: S— 2386. Atvinna — Atvinna Miðaldra maður með umráð yfir 6 — 7 tonna vörubíl óskar eftir atvinnu við lager- störf og útkeyrslur á vörum. Áskilið 40 — 50% af vinnutimanum akstur fyrir bílinn. Tilboð sendist Mbl. fyrir 6.þ.m. merkt: Óskert vinnuþrek 2672, Kona vön eldhússtörfum óskast. Kvöldvinna. Upplýsingar í skrifstofunni frá kl. 3.30 — 4.00. í dag og á morgun. (ekki í síma). Tjarnarbúð, Vonarstræti 10. Atvinnurekendur Stúlka utan af landi með gott Samvinnu- skólapróf óskar eftir vel launuðu starfi frá áramótum. Góð vélritunar- og bókhalds- kunnátta. Tilboð sendist augl.d. Mbl. fyrir 7. des. merkt: ,,Vön — 2385". Skrifstofuvinna Innflutnings- og iðnaðarfyrirtæki í Reykja- vík óskar eftir starfskrafti á skrifstofu. Æskilegt er að hlutaðeigandi sé vanur tolla, verðlags og bankamálum. Tilboð sendist Mbl. merkt: Skrifstofuvinna — 2266. , Vélstjórar Vélstjóra vantar á flutningaskip. Uppl. í símum 14794 og 10458. Stúlka óskast Leikhúskjallarinn óskar að ráða nú þegar stúlku í eldhús uppl. á staðnum milli kl. 14—17 næstu daga, gengið inn frá Lindargötu. L eikhúskjallarinn. fP Aðstoðarlæknir Staða aðstoðarlæknis á Háls-, nef- og eyrnadeild Borgarspítalans er laus til um- sóknar nú þegar eða eftir samkomulagi til 6 mánaða. Laun samkvæmt kjarasamningi Læknafé- lags Reykjavíkur við Reykjavíkurborg. Umsóknir, ásamt upplýsingum um nám og fyrri störf skulu sendar yfirlækni deild- arinnar. Frekari upplýsingar veitir yfirlæknirinn. Reykjavík, 1. desember 1975 Stjórn sjúkrastofnana Reykjavíkurborgar. Aðstoðarverkstjóri Verkstjóri í sal óskast í gott fyrstihús á Vestfjörðum, helst að vera fiskvinnslu- skólagenginn, ekki skilyrði. Tilboð sendist Mbl. merkt: Aðstoðarverkstjóri — 2388. Útgerðarmenn — Skipstjórar Vanur togarastýrimaður óskar eftir plássi á skuttogara, má vera úti á landi. Tilboð sendist Mbl. fyrir 10. des. merkt: Vanur — 2267. | raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar bátar — skip tilboö — útboö nauöungaruppboö Nýlegur 28 lesta bátur til sölu Vel búinn tækjum. Cummingsvél 235 ha. — Hagstæð greiðslukjör. Upplýsingar veita Þórður Gunnarsson og Hallgrímur B. Geirsson á skrifstofu okkar. Lögmenn , Vesturgötu 1 7 Reykjavík Símar: 11164, 22801 og 13205. Eyjólfur Konráð Jóns- son Jón Magnússon Hjörtur Torfason Sigurður Sigurðsson Sigurður Hafstein Sjóstangaveiði XS&KYNNISFERÐIR S/L \ypS5 FERDASKHIFSTOFANNA /t Óskum eftir að komast í samband við aðila er vilja samstarf um leigu eða kaup á báti, hentugum til sjóstangaveiði. Sam- eiginlegur rekstur kemur til greina. Tilboð sendist Morgunblaðinu merkt Sjóstangaveiði — 2389 fyrir 10. des. n.k. Útboð Kröflunefnd óskar eftir tilboðum í málm- virki (handrið, stigar, ristar), í stöðvarhús Kröfluvirkjunar, Suður-Þingeyjarsýslu. Útboðsgögn verða afhent í verkfræðistofu vorri, Ármúla 4, Reykjavík, gegn 3 þús. kr. skilatryggingu. Tilboð verða opnuð á sama stað miðvikudaginn 14. janúar 1976 kl. 1 1 .00 f.h. VERKFRÆDISTOFA SIGURÐAR THORODDSEN st ARMULI 1 RLVKJAVIK SIMI H4499 tilkynningar Starfsstúlknafélagið Sókn auglýsir úthlutun úr Vilborgarsjóði hefst 4. des. Aðnjótandi styrks úr sjóðnum getur hver skuldlaus félagskona orðið, ef hún hefur verið fullgildur meðlimur félagsins í 5 ár og hefur ekki getað stundað vinnu vegna langvarandi veikinda, svo og þær félags- konur sem hættar eru störfum fyrir aldur- sakir og þurfa aðstoðar við. Stjórnin. Eftir kröfu tollstjórans I Reykjavík, fer fram opinbert uppboð að Sólvallagötu 79, fimmtudag 4. desember 1975 og hefst það kl. 1 7.00. Seldar verða sjö ótollafgreiddar fólksbifr., 1. U.K.V. Unimog og flutningsvagn. Ávisanir ekki teknar gildar sem greiðsla nema með samþ. uppboðshaldara. Greiðsla við hamarshögg. Uppboðshaldarinn i Reykjavik. húsnæöi óskast fbúð óskast Einstæð 3 barna móðir óskar eftir 2ja — 3ja herb. íbúð sem allra fyrst. Nán- ari uppl. í síma 41 866 milli kl. 9 — 2. íbúð óskast Ung barnlaus hjón vilja gjarnan fá leigða litla íbúð sem fyrst nánari uppl I síma 41 866 milli kl. 9 — 2. þakkir Hjartans þakklæti til allra þeirra er glöddu mig á 70 ára afmæli mínu með gjöfum, skeytum og hlýjum óskum. Lifið öll heil. Benedikt Guðmundsson, Staðarbakka.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.