Morgunblaðið - 12.12.1975, Side 8

Morgunblaðið - 12.12.1975, Side 8
40 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 12. DESEMBER 1975 Ymislegt til íolahal SMÁKÖKUR Jólaess. 250 g smjörlíki 125 g flórsykur 1 egg 300 g hveiti 100 g kókósmjöl. Smjörlíki og sykur hrært mjög vel, egginu bætt í og síðast kókosr mjöli og hveiti. Deigió þarf að vera stíft, því að það á að sprauta því á smurða plötu með sprautu- poka. Bakað i 8—10 mín við 200° C. Brúnar kökur með möndlum. I 1 dl síróp, 1 dl sykur 150 g smjörlíkí 325 g hveiti 1 'A tsk natrón, 2 tsk kanill 'A tsk negull, 'A tsk engifer AÐ VANDA höfum við tekið saman ýmislegt sem tilheyrir undir- búningi jólahalds. Vonandi er hér eitthvað að finna, sem fólk vill reyna ásamt sínum hefð- bundnu jólauppskrift- um. Sykraðir ávextir 1 'A dl síróp 2 tsk pottaska (hrærð út í 1 matsk af vatni) 'A kg hveiti 2 tsk kanill 1 tsk negull 1 tsk engifer 1 tsk mjög fínt rifinn sítrónubörk- ur 1 tsk fínt rifinn appelsínubörkur. möndlur Smjörlíki, sykur og síróp látið í pott, suðan Iátin koma upp. Potturinn tekinn af straumnum og aðeins beðið með að láta pott- öskuna út 1, síðan kælt. Hveitinu með kryddi hnoðað saman við og látið bíða til næsta dags, en þá hnoðað upp, og flatt þunnt út. Kökurnar skornar út, afhýddar möndlur skornar í lengjur og sett- ar á. Bakað í u.þ.b. 8 mín. við meðalhita. Kökurnar breiða tals- vert úr sér. 50 g afhýddar, gróft skornar möndlur 50 g fínt saxað pommeranskal. Síróp, sykur og smjörliki látið í pott og suðan látin koma upp. Hveiti, natrón, krydd, möndlurog pommerans blandað saman og hnoðað upp í sírópið. Deigið er fremur lint en samt á að vera hægt að gera úr því tvær lengjur, oins og kústskaft í þvermál. I.engjurnar eru settar á hveiti- stráð bretti og geymdar á köldum stað (helzt í kæliskáp) i nokkra daga. Lengjurnar eru síðan skornar eins þunnt og mögulegt er og bakað í u.þ.b. 8 mín. við ekki hærri hita en 200° C. Brúnar kökur með möndlum. II Haframakrónur. 250 g smjörlíki, 200 g púðursykur 200 gr smör eða smjörl. 200 gr sykur 200 gr hvéiti 200 gr haframjöl 2 egg, 1 tsk hjartasalt 'A tsk möndludropar 20—100 gr saxaðir hnetukjarnar 50—75 gr rifið súkkulaði. Hálfbræðið smjörið og hrærið það vel með sykrinum, bætið öllu í og hnoðið deigið. Sett í litlum kökum á vel smurða plötu með teskeið, hafið þær ekki of nálægt hver annarri. Bakað við jafnan hita (160°—170°) ca 15 mfn. Síldarsalat 1 stór og góð kryddsíld, út- vötnuð og hreinsuð. 4 meðalstórar kartöflur 5 rauðrófur 2 epli 2—3 meðal laukar 1 lítil sýrð agúrka 4 matsk edik 2 matsk sykur, dál. pipar, þeyttur rjómi Epli og laukur eiga að vera hrá, en kartöflur og rauð- rófur soðnar. Allt á að vera smátt skorið. Rjóminn á að vera stífþeyttur og blandað í hann ediki, dálitlu af rauðrófusafa og öriitlu af salti. Öllu hrært út í rjómann. Geymist á köld- um stað í nokkra tíma áður en borðað er. Góð og fljótleg lifrakæfa 250 gr svínalifur 125 svínafita 1 tsk hveiti 1 egg, 1 lítill laukur Vt tsk salt, !4 tsk pipar, VA dl þeyttur rjómi. Lifur, svínafita og laukur hakkað þrisvar. Hveiti, egg og krydd bætt í, þeyttur rjóminn settur í smám saman. Bakað í smurðu eld- föstu formi eða skál í 40—50 mín. við 200°C. Það eru eflaust margir, sem gefist hafa upp við uppskriftir, þar sem sykraðir ávextir (candided fruits) eiga að vera í. Þessir ðvextir hafa ekki verið fáanlegir I verzlunum, að því er við bezt vitum. En það er hægt að gera þessa sykruðu ávexti heima, en þeir eru einmitt mikið notaðir f ávaxtaformkökur eins og kunnugt er. Til að búa til 4 bolla af sykruðum ávöxtum, sem er stór skammtur: 2 appelsinur 1 sítróna 1 stór dós ananas 1 glas af kirsuberjum 2 bollar af ljósum rúsinum 1 bolli sykur Sjálfsagt er að gera helming eða 'A af uppskriftinni i fyrsta sinn. Börkurinn tekinn af appelsínu og sítrónu og soðinn i stórum bitum í u.þ.b. 15 min. Vatnið látið síga vel af og hvita himnan tekin innan úr berkinum. Börkurinn skorinn í smá strimla, settur á pönnu ásamt ananassneiðum, safa af þeim, þurrum kirsuberjum og rúsínum. Sykrinum stráð jafnt yfir. Látið krauma i 30 min og hreyft oft á meðan. Látið standa í sykrinum yfir nótt, en þá tekið upp á grind með pappir, sem dregur vel i sig og breytt yfir. Ávextirnir eiga að þurrkast í tvo daga, en eru þá tilbúnir til neyzlu. Yfirleitt skorið smátt út í ávaxtakökur. Ris a l’amande lÆ 1 mjólk, 1 dl hrísgrjón !4 tsk salt 2—3 matsk sykur 2—3 matsk romm eða 1 matsk vanillusykur 3 dl þeyttur rjómi 50 g gróft saxaðar möndlur Sjóðið graut úr mjólkinni, hrísgjrónunum og salti. Bætið sykrin^im í og kælið. Rétt áður en borið er fram, er blandað saman við rommi, rjóma og möndlum. Borið fram með niður- soðnum kirsuberjum eða heitri kirsuberjasósu, og heil mandla sett í. Einnig má hafa karamellusósu með. POINSETTIA ÁVAXTAKAKA Formkökur HUNANGS- KRYDDRÚLLA Sýrðar rauðrófur 1 kg meðalstórar rauðrófur 11edik 2 bollar hveiti, 2 tsk ger 'A tsk salt 2 bollar saxaðar valhnetur 2 bollar saxaðar steinlausar döðl- ur 2 bollar sykruð kirsuber, smátt skorin 180 gr. sukkulaði, smátt skorið 3 egg 1 bolli sykur. Eggin þeytt mjög vel. sykrinum bætt í og þeytt vel áfram, Hveitið sigtað, geri, salti og ávöxtum bætt í og sáldrað yfir eggin. Deigið sett í jólakökuform, sem þakið er smurðum smjörpappfr. Bakað í l'A tíma við 325°F. Kakan látin kólna í forminu og getur geymzt lengi innpökkuð, f kæliskáp, og að sjálfsögðu fryst. % bolli hveiti ‘A tsk natrón, 'A tsk salt 'A tsk kanill 'A tsk engifer, 1/8 tsk kardimommur 3 matsk hunang, 2 matsk sykur 'A tsk sítrónusafi, 1 þeytt egg. Hunangið hitað aðeins, tekið af plötunni og í bætt sykri, sítrónu- safi og þeyttu eggi, þurrefnin sameinuð og sigtuð yfir, Deigið bakað á smurðri plötu í 8—10 mín. Kökunni hvolft á sykur- borinn vaxpappír og skipt i tvennt, hver hluti rúllaður upp og látinn kólna. Kaffi-smjörkrem: 'A bolli smjör eða smjörliki, 3A bolli flórsykur, hrært vel. 1 matsk af skyndikaffi (instant-kaffi) hrært út í heitu vatni og bætt í, eða notað er gott, sterkt kaffi. 200 g sykur 1 tsk salt, 5—6 negulnaglar 7—8 heil piparkorn Rauðrófurnar hreinsaðar vel, þerraðar og pakkað inn í álpappír, settar í heitan bakaraofn og hafðar í VA tima eða þar til þær eru méyrar. Hægt að stinga prjóni í gegnum pappírinn. Hýðið tekið af rauðrófun- um og þær skornar í sneiðar sem lagðar eru í krukku eða skál. Edikið soðið með sykri, pipar- kornum og negul, kælt og síðan hellt yfir rauð- rófurnar.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.