Morgunblaðið - 12.12.1975, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 12.12.1975, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 12. DESEMBER 1975 53 VELVAKANDI Velvakandi svarar i síma 10-100 kl. 14—1 5, frá mánudegi til föstu- dags % Eru ekki allar vikur umferðarvikur Ragnhildur Konráðsson kom að máli við Velvakanda og vildi koma þeirri fyrirsp.urn á fram- færi, hvort ekki væru allar vikur umferðarvikur. Hún sagðist álíta, að ekki væri nóg að taka viðbragð, eins og gert var hér um daginn, og láta þar við sitja. Ragnhildur hafði ýmislegt við framgöngu lögregluþjóna að at- huga þegar um er að ræða eftir- litsstörf þeirra i umferðinni. Hún sagðist tvívegis hafa horft upp á greinileg brot á umferðarreglum i siðustu viku. í bæði skiptin hefðu lögregluþjónar verið viðstaddir og séð það, sem fram fór, en þeir hefðu látið það afskiptalaust. Þá sagói Ragnhildur: ,,Við um- ferðargæzlustörf þarf að hafa augu á hverjum fingri, og það þarf að byrja á þvi að hafa strangt eftirlit með þvi að reglum sé hlý-tt. lika þegar um er að ræða yfirsjónir, sem i fljótu bragði virðast smávægilegar. Varla fer maður svo út fyrir dyr, að ekki gefi að líta bifreiðar, sem lagt hefur verið á ólöglegum stöðum, og virðist þá einu gilda þótt auð bilastæði séu í grenndinni." # Jólaljós í kirkjugörðum borgarinnar Hringt var frá skrifstofu kirkjugarðanna i Reykjavík vegna óskar, sem fram hefur kom- ið hér í dálkunum, um að borgar- yfirvöld létu setja upp jólatré i kirkjugörðunum. Var auglýst, að þessa dagana væri stjórn kirkju- garðanna einmitl að Iáta koma fyrir jólatrjám og jólalýsingu í görðunum. % Faðirvorið verðilesið á morgnana Kolbeinn Guðjónsson, Skúla- götu 52, hringdi. Kvaðst hann hringja fyrir hönd allmargra til að óska eftir þvi að farið verði með Faðirvorið i hugvekjustund- inni i útvarpinu á morgnana. • Styðjum Landhelgisgæzluna „Við lslendingar erum ósam- mála um flesta hluti og verðum það trúlega framvegis. Eitt er það þó, sem allir virðast vera sammála um. Það er að efla beri Landhelgisgæzluna. Verður tll Noregs eoa Danmerkur og þá slyppi hún við réttarhöld og fang- elsi og gæti reynt að byrja nýtt Iff ... Ilún hafði dregíð plankana af gröfinni f flýti, en það var eins og Ifkamleg áreynslan hefði gert hana klárari f kollinum og þegar Barbara kom hafði hún fyrir löngu ákveðið að hætla við þetta ógeðslega áform sitt. Hjördís skildi á samtalinu að Barbara var enn ekki viss um hvað hún ætti að ásaka hana fyrir. Hún gortaði af þvf að hún hefði dagbók Arnes undir höndum og bréfið frá mér f veskinu sfnu og hún staðhæfði að lögregluforing- inn hefði sagt að hægt væri að komast að þvf á hvers konar ritvél það væri skrifað, en hún væri ekki alveg viss um hvernig hún ætti að tengja þetta tvennt sam- an: það sem ég hafði skrifað um stefnumót f kirkjugarðinum á Þorláksmessu og svo dauða Arn- es. Og ég hugsaði nteð mér að gæti ég nú þrifið af henni hand- töskuna og náð í þennan ólukku miða hefði hún ekki nokkur minnstu tök á þvf að sanna að ég hefði haft nokkur samskipti við Arne. Eg reyndi að slfta frá henni töskuna, en hún hélt fast á móti ekki hjá því komizt að kaupa flug- vél til þeirra hluta, flugvél, sem kosta mun mikið fé. Nú skilst manni. að ríkissjóður sé ekki mjög vel efnum búinn, fremur en fyrri daginn, enda mikil tízka að berja sér. Alla vant- ar allt til alls. Árið 1972 fór fram þjóðarsöfn- un til kaupa á varðskipi. Oft er vitnað í stofnun Eimskipafélags íslands, sem almenningur tók mikinn þátt I, af litlum efnum. Fögur orð hafa fallið um út- færslu landhelginnar og hin erfiðu störf Landhelgisgæzlunnar og eiga starfsmenn hennar skilið lof og stuðning landsmanna. Brúum nú bilið milli orða og athafna. Opnum báeði munninn og pyngjuna og látum eitthvað af hendi rakna til kaupa á flugvél- inni, þó það hrökkvi skammt. Ég fullyrði að fjárhagur al- mennings er ekki erfiðari nú en á þeim tima, sem Eimskipafélagið var stofnað. Þetta er ekki hugsað sem ölmusa, heldur sem tækifæri til að sýna stuðning okkar i verki. Tökum sem flest þátt i þessu, þótt framlag hvers og eins sé ekki mikið. Við höfum nóg að rifast um í þessu þjóðfélagi þó við reynum að standa saman í þessu eina máli. Vænti ég þess að dagblöðin sýni þessu máli skilning og taki á móti framlögum, ef einhver verða. Elín Þorbjarnardóttir.". 0 Gæzluvistarsjóður í vörzlu stjórnarráösins Halldór Kristjánsson skrifar: „Af augljósu tilefni langar mig til að biðja Velvakanda f.vrir eftir- farandi pistil með þökk fyrir þægileg viðskipti áður. Henrik Jóhannesson birtist í Velvakanda í dag og veður enn i villu og svíma. Hann heldur og fullyrðir að Góðtemplarareglan hafi eitthvað með Ga'zluvistarsjóð að gera. Svo er ekki. Stjórnar- ráðið hefur hann i sinni vörzlu og hann er ætlaður og notaður til að ala önn fyrir drykkjumönnum sem orðnir eru aumingjar. Það er kannski ónotalegt að vekja hér athygli á þeirri speki Henriks að þessar milljónir, sem rikið leggur i Ga'zluvistarsjóð myndi sparast ef rikið sjálft annaðist þessa sjúklinga. En hann segir þetta og trúir því va'ntan- lega. Ég hef ekki gleymt að geta þess hvernig templarar berjast fyrir áfengissjúka, þó að það hafi farið fram hjá Henrik. Þeir gera það með þvi, sem mestu máli skiptir, að mynda áfengislaust umhverfi, áfengislausan mannfagnað, bind- indisheimili. Ef fleiri kæmu þar til liðs við okkur, væri minni ógæfa á Íslandi. Og þá myndu milljónir sparast. 9. október 1975 Ilalldór Kristjánsson." 53? StGGA V/ÖGA í VLVtmi ylllav SY\%S)I KoH/|, S/U6A, VÁ wni íg A9 SYtítWA \ $AN\<AHN , Wl. V? KELLAVJ sKyL\)/ KöH/1, 5166/1, VA VAK9 £& A9 VAKA1IL YIAFNA^- FJAR9AK Biauðbær Veitingahús símar 25090-20490 Ég er Tobbi, kokkur í Brauðbæ Auk vinsæla matseðilsins okkar, þá bjóðum við ávallt rétt dagsins og í dag er það: Súpa Agnes Sorel Hakkað buff Lindström með hvítum kartöflum og blönduðu grænmeti. Steiktur fiskur Choron. Vertu velkominn í Brauðbæ.Tobbi OPIÐTIL KL.10 GLÆSILEIKI - VANDVIRKNI HAGSTÆTT VERÐ S.V.A.I. - LAMPARNIR KOMNIR AFTUR SENDUM í PÓSTKRÖFU UM LAND ALLT LANDSINS MESTA LAMPAÚRVAL LJÓS & ORKA Suðurlandsbraut 12 sími 84488 'A tF KELLAN SKV/.'Ql K0H4 S1 &GA.VÁ VAK. É& mvmíiL AmBvm

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.