Morgunblaðið - 23.12.1975, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 23. DESEMBER 1975
7
r
Vetrarsam-
göngur í
strjálbýli
Samgongur [ landinu, (
lofti, ð landi og legi eru
æðakerfi þjóðarbúskapar-
ins, sem tengja byggðir
landsins saman, bæði at-
vinnulega og félagslega.
Þær þjóna þvl þýðingar-
meira hlutverki en menn
gera sér almennt grein
fyrir. Ýmsar þjóðllfsbreyt-
ingar, sem itt hafa sér
stað undangengin ðr og
ðratugi, hafa aukið veru-
lega ð þýðingi öruggra
samgagna, allt ðrið um
kring.
Hér verður drepið ð þrjú
atriði, þessu til stuðnings,
sem þó einkum varðar
strjðlbýlið.
0 1. Sú þróun hefur orð-
ið I heilsugæzlu og
heilbrigðisþjónustu, að
heilsugæzlumiðstöðvar
þjóna stórum lands-
byggðarhéruðum og til-
tölulega fðar sérfræðimið-
stöðvar, nær eingöngu ð
Reykjavfkursvæðinu og ð
Akureyri, þjóna landinu
öllu. Það er þvf langt milli
strjðlbýlisbyggða og heil-
brigðisþjónustu. Nauðsyn
góðra samgangna, einrrig
ð vetrum, er þvi vaxandi,
og flóabðtar og flug. er
þjóna strjðlli byggðum,
hljóta að verða ómissandi
öryggisþættir, einkum þar
sem snjóalög teppa lands-
samgöngur vikum og
mðnuðum saman.
0 2. Menntunarkerfi i
strjðlbýli, eins og það er
hugsað og skipulagt, gerir
flutning skólabarna milli
skóla og heimila óhjð-
kvæmiiegan. Þetta kallar
ð snjóruðning af strjðl-
býlisvegum og óhjð-
kvæmilegan kostnað, sem
þéttbýlið er að mestu
laust við. Það er mikið
talað um jafnrétti til
nðms, en þeir, sem þar
hafa hæst, gleyma oftar
en skyldi jafnrétti strjðl-
býlisbarna, sem um lang-
an vega þurfa að sækja
dag hvern til skólagöngu.
Hér vantar verulega ð
nauðsynlegar úrbætur.
03. Þýðing landbúnaðar I
matvælaframleiðslu þjóð-
arinnar, og sð mikii gjald-
eyrissparnaður, sem inn-
lendri fæðuframleiðslu er
samfara, ætti að vera
auðsæ hverjum hugsandi
manni. Færri en skyldi
leiða þó hugann að þeim
vandamðlum, sem bænd-
um er ð höndum, einkum
ð vetrum, að koma fram-
leiðslu sinni til vinnslu
eða ð markað. Hér er enn
komin veigamikil rök-
semd fyrir þýðingu vetrar-
samgangna um land allt,
sem ekki hefur verið næg-
ur gaumur gefinn.
Að byggja og
nytja Island
Jón G. Sólnes segir
m.a. I leiðara Jólablaðs
fslendings ð Akureyri:
,.Nú stendur yfir sð
timi hjð okkur. þegar
myrkrið og kuldinn virð-
ast hafa yfirhönd-
ina. Skammdegið stend-
ur sem hæst vetrarsól-
hvörf nðlgast. Fðar af
hinum siðmenntuðu þjóð-
um munu I Iffi og starfi
vera jafnhððar utanað-
komandi ðhrifum ðrs-
tfma og við íslend-
ingar. Flestum okkar er f
blóð borin viss beygur
og kviði þegar hausta
tekur og myrkrið og
skammdegið fær yfir-
höndina. En það sem
ð öllum tlmum hefur
haldið llfinu í okkur f
„vetrarins helkulda hrfð-
um" er tilhlökkun til vors-
ins sumarsins. Ijóssins og
birtunnar sem þeim
ðrstfðum fylgir. Einhver
spakur maður. lét þau orð
falla, að það væri ekki ð
færi neins annars kyn-
stofns en fslendinga að
byggja og nytja fsland.
Skilst manni að þessi vitri
maður hafi með orðum
sfnum ðtt við að það þyrfti
sérstaklega harðgert og
dugmikið fólk til þess að
byggja og nýta gæði lands
okkar f barðttunni við
óvægin nðttúruöfl og aðr-
ar erfiðar aðstæður. Það
telja þvl eirinig margir það
kraftaverki Ifkast hve
miklu þessi fðmenna þjóð
hefur fengið ðorkað og
hve mikið þrekvirki liggur
að baki þeirrar staðreynd-
ar að okkur hér úti ð yzta
hjara byggilegrar veraldar
hefur tekizt að skapa eitt
mesta velferðarrlki heims-
ins
Þessar staðreyndir er
rétt að hafa f huga, þegar
syrtir f ðlinn hjð okkur og
við ýmsa erfiðleika er að
etja, eins og nú ð sér stað.
Vissulega eru margir mikl-
ir og vandleystir erfiðleik-
ar, sem hrjð okkur um
þessar mundir, en ef
menn vildu gefa sér nokk-
urt tóm til að athuga hve
mikið hefur ðunnizt ð hin-
um sfðari ðratugum f þvf
efni að bæta Iffskjör
þjóðarinnar og það, að
þrðtt fyrir mikil og mörg
gersamlega óviðrððandi
utanaðkomandi ðföll, hef-
ur tekizt að halda fullri
atvinnu, og góðum af-
komumöguleikum, þð er
það ðreiðanlega öruggt.
að allir sem af sanngirni
vilja meta allar aðstæður.
munu komast að raun um,
að þaðer engin ðstæða til
örvæntingar eða uppgjaf-
ar þó að nú um stund
þurfi að taka til allharka-
legra rððstafana af stjóm-
valda hðlfu til að bægja
frð þjóðinni þeim mikla
hðska sem að henni stefn-
ir nú og þð alveg sérstak-
lega að þvf er efnahags-
mðlin ðhrærir."
Um tónlistargagnrýni
í Morgunblaðinu 13. des. er um-
sögn um sinfóníutónleika, sem
haldnir voru 11. des. s.l. í umsögn
sinni um flutning á „Carmina
burana“ kemst gagnrýnandinn
svo að orði: „Ólöf K. Harðardóttir
fór með sópranhlutverkið. Hún er
ung að árum og þetta er hennar
fyrsta stóra tækifæri."
Það virðist hafa farið framhjá
gagnrýnanda, að fyrr á þessu ári
átti umrædd söngkona hlut að
meiri háttar tónleikum hér í borg
og fékk þar „stórt tækifæri". Þeir
tónleikar voru í Háteigskirkju
hinn 14. apríl 1975. Þar flutti kór
Langholtskirkju kantötu nr. 61
(Nun komm, der Heiden
Heiland) eftir J.S.Bach og krýn-
ingarmessu Mozarts. Ennfremur
var dúett fyrir sópran og altrödd
(Wir eilen . . .) úr kantötu nr. 78
eftir Bach. Auk kórsins sungu
þarna einsöngvarar í umræddum
tónverkum: Ólöf K. Harðardóttir,
Sigríður E. Magnúsdóttir, Garðar
Cortes og John Speight, en hljóm-
sveit skipuð hljóðfæraleikurum
úr Sinfóniuhljómsveit íslands lék
með. Stjórnandi tónleikanna var
Jón Stefánsson.
Er skemmst frá því að segja, að
Ólöf K. Harðardóttir átti sinn þátt
í því ásamt hinu ágæta tónlistar-
fólki, hvað þessir tónleikar urðu
áhrifaríkir. Hún söng sópranhlut-
verkið f öllum þrem tón-
verkunum. Sérlega minnisstæður
er dúettinn úr kantötu Bachs nr.
78, er hún söng ásamt Sigrfði E.
Magnúsdóttur. Ég hafði aldrei
fyrr séð eða heyrt þessa söng-
konu. Við lok tónleikanna mátti
heyra, að áheyrendur spurðu
hver annan: Hver er hún?
Hverju máli skiptir nú þetta?
Þegar sagnaritarar nú á dögum
eru að fjalla um atburði liðinna
ára, virðist svo að oft kafi þeir
ekki dýpra í heimildir en að fletta
dagblöðum frá þeim árum. Dag-
blöðin eru þá heimild, bæði þegar
þau greina frá atburðum og þegar
þau þegja um þá. Ef hin unga
söngkona ávaxtar sitt pund vel,
þá er líklegt, að frásagnarvert
þyki, hvenær hún steig sín fyrstu
spor á torveldri braut listræns
söngs.
Einar B. Pálsson.
Um hafnarbætur i
Hólminum og fleira
Stykkishólmur í des. 1975
LAUGARDAGINN 13. þ.m. af-
henti Lionsklúhbur Stvkkishólms
sjúkrahúsinu 1 Stykkishólmi að
gjöf fullkomið hjartaratsjártæki,
en áður hefir klúbburinn afhent
sjúkrahúsinu lækningatæki. Við
þetta tækifæri sýndu læknar
sjúkrahússins hvernig tækið vnni
og lýstu sérstakri ánægju sinni
með þessa ágætu gjöf. Voru
Lionsklúbbnum færðar þakkir
fyrir gjöfina af stjórnendum
sjúkrahússins.
í sumar og haust hefir verið
unnið að verulegum hafnarbótum
f Stykkishólmshöfn. Bryggjan
hefir verið stækkuð að mun svo
betra verður fyrir skip og báta að
athafna sig. Viðbyggingin er
vönduð mjög og viðlegukantur sá
sem nærri því er búinn verður
mjög varanlegur. Er hann að
mestu steyptur upp en staurar
fremst á kantinum. Þá hefir
hafnarsvæðið stækkað að mun.
Hefir orðið að sprengja á sjávar-
botninum klappir og steina til
þess að koma þessari viðbót fyrir
og hefir það verk verið fremur
seinunnið en gervgið vel. Eldri
hluti hafnarbryggjunnar er nú
þannig að hann þarfnast veru-
legrar viðgerðar og endurnýjunar
en það verk hefir orðið að bíða
sökum fjárhagsörðugleika, nema
að viðgerð er nú í fullum gangi á
hluta sem skip eyðilagði í sumar
með ásiglingu. Verður gengið frá
þeim hluta svo vandlega sem kost-
ur er. Yfirsmiður við hafnargerð-
ina er Grétar Bjarnason. Höfnin
er lífæð byggðarlagsins og frá
náttúrunnar hendi er Stykkis-
hólmshöfn með beztu höfnum á
landinu. Eru því allar fram-
kvæmdir sérstök stoð byggðar-
Iaginu og má ekki dragast að það
sem eftir er til að bæta eldri hluta
bryggjunnar verði framkvæmt
„Lablaða
Hérgula”
— ný skáldsaga eftir
Einar Guðmundsson
tJT ER komin skáldsagan
„Lablaða Hérgula“ eftir Einar
Guðmundsson, og eins og segir í
fréttatilkynningu frá útgefanda,
sem er höfundur sjálfur „fjallar
hún á nýstárlegan hátt um mann-
leg vándamál, ástir og örlög...
Brugðið er út af aðferðum hefð-
hið allra fyrsta því sá kafli gengur
nú úr sér árlega.
1 þessum mánuði var stofnuð í
Stykkishólmi björgunarsveit er
hlaut nafnið Berserkir. Sveitin
mun starfa undir merkjum Slysa-
varnafélags Islands. Markmið
sveitarinnar er fyrst og fremst að
aðstoðá fólk í slysatilfellum og
leita að fólki sem hefir villzt og er
í nauðum. Einnig að aðstoða
lögreglu og lækni við sjúkra-
flutninga. Félagsmenn eru 24.
Formaður er Ólafur Baldvinsson
og með honum í stjórn Skúli
Ingvarsson og Ellert Finnboga-
son.
Stykkishólmsdeild Rauða kross
íslands hefir styrkt sveitina með
tækjagjöf að verðmæti 180
þúsund krónur. — fréttaritari.
bundinnar söguritunar, þannig að
rangan er látin vísa út og öfugt;
söguhetjurnar standa mestmegnis
utan við atburðarásina eða eru
jafnvel ekki með í bókinni, ef svo
er hægt að orði að komast." Einar
Guðmundsson er tæplega þrftug-
ur Reykvíkingur. Hann hefur
starfað í SUM, en áður hefur
hann gefið út í takmörkuðu upp-
lagi skáldsöguna „Harry the
Caveman“ (1970), og nú einnig í
ár, ásamt Þjóðverjunum Jan
Voss, samtalsbókina „Convers-
ation“ með Isl/þýzkum texta, eins
og segir í fréttatilkynningunni.
„Lablaða Hérgula“ er 136 bls.,
fjölrituð í Letri. s.f.
' „amleiddir úr létwm og
v»^rinn
í.fon^k fram'eidsia.
íslensk
8 stserðir.
vebksmioj^n
BORGARNESI
VALIÐ ER
VANDALAUST
GRILLOFNAH
BRÆÐURNIR ORMSSON %
LÁGMÚLA 9 SÍMI 38820
BÖRN
ÞURFA EINNIG
AÐ LESA
— PRENTLISTIN BREYTIR
TIL ÞESS AÐ PRENTLISTIN BREYTI
HEIMINUM, ÞARF AÐ LESA ÞAÐ SEM
PRENTAÐ ER.
EKKI ADEINS FULLORÐNIR
HELDUR EINNIG BÖRN
— TVÆR GÓÐAR BARNABÆKUR —
BARNABLAÐIÐ YORIÐ