Morgunblaðið - 23.12.1975, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 23.12.1975, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 23. DESEMBER 1975 25 | atvinna — atvlnna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Ljósmyndastofa, úti á landi óskar eftir að ráða Ijósmyndara eða mann vanan Ijósmyndavinnu. Tilboð sendist augl.d. Mbl. merkt: „Ljósmyndari — 221 7" sem fyrst. Sjómenn Stýrimann og tvo vana háseta vantar á m/b Njörð ÁR 9. Upplýsingar hjá skip- stjóra í síma 86382. Hraðfrystihús Stokkseyrar. VANTAR ÞIG VENNU (gj VANTAR ÞIG FÓLK £ smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Verðlistinn Munið sérverzlunina með ódýran fatnað, Laugarnes- vegi 82, simi 31 330. Jðlakjólar — Jóla- kjólar táningakjólar, frúarkjólar, pils, blússur og bolir. Dragtin, Klapparstíg 37. Til jólagjafa Hvildarstólar, roccocostólar, pianóbekkir, innskotsborð, simaborð, sófaborð, sauma- borð, blómasúlur. vegghillur, og margt fleira. Greiðsluskil- málar. Nýja Bólsturgerðin, Lauga- veg 1 34, simi 16541. Pelsar — hlý og falleg jólagjöf Fáeinir pelsar eftir. Nú er hver siðastur. Góðir greiðslu- skilmálar. Opið á Þorláks- messu frá 1—lOe.h. Pelsasalan Njálsgötu 14, simi 20160. Bilaþvottur—hreins- un Bónun, sæki heim. Simi 81541. óskast keypt Brotamálmur er fluttur að Ármúla 28, simi 37033. Kaupi allan brota- málm, langhæsta verði. Stað- greiðsla. Heimatrúboðið Almenn samkoma 1. og 2. jóladag að Óðinsgötu 6 a kl. 20.30. Allir velkomnir. Annar dagur jóla. Gönguferð um Seltjarnarnes. Fararstjóri: Grétar Eiriksson. Verð 400 kr. greitt við bilinn. Brottför kl. 13.00 frá Umferðarmiðstöðinni. (að austanverðu). Áramótaferð í Þórs- mörk 31/12, kl. 7.00. Farar- stjórar: Einar Ólafsson og Sturla Jónsson. Til skemmtunar verður brenna, blysför og kvöldvaka. Upp- lýsingar og farmiðar á skrif- stofunni. Ferðafélag íslands Öldugötu 3, simar: 1 9533 —— 11 798. Orð dagsins é Akur- eyri — Simi 96/21840. Óháði söfnuðurinn Jólatrésfagnaður fyrir börn sunnudaginn 28. desember kl. 2.30. Miðasala frá 1—3 laugardaginn 27. des. i Kirkjubæ, simi 10999. f TRDAFTLAG ISLANDS 31. desember, kl. 7.00. Áramótaferð i Þórsmörk. Farmiðar seldir á skrifstof- unni. Ferðafélag (slands, Öldugötu 3, simar 1 9533 — 1 1 798. raðauglýsingar radauglýsingar raðauglýsingar tilkynningar Söluskattur Viðurlög falla á söluskatt fyrir nóvember mánuð 1975, hafi hann ekki verið greiddur í síðasta lagi 29 þ.m. Viðurlög eru 2% af vangreiddum sölu- skatti fyrir hvern byrjaðan virkan dag eftir eindaga uns þau eru orðin 10% en síðan eru viðurlögin 11/2% til viðbótar fyrir hvern byrjaðan mánuð, talið frá og með 1 6. degi næsta mánaðar eftir eindaga. Fjármálaráðuneytið 19. desember 1975 til sölu Jólagjöf Eftirspurðu KÁPURNAR eru komnar. Einnig úrval af KÁPUM á hagstæðu verði. Kápu- og dömubúðin Laugaveg 46. 1 ] húsnæöi óskast J Verð kr. 14.800. CASIO /v-/V sscitNmfic calculator J ** * ^ x* log fn e* xr WM I fma .. sfc ■ arc sin . cos tan fHlÍ Hlll Sil Hiii Vx «c Mfí | . l^?.> l 1 i 1. y 1 i STALTÆKI Auðbrekka 59 s. 42717. fbúð óskast 4ra — 5 herb. íbúð óskast til leigu nú þegar. Tilboð merkt, íbúð — 2203. sendist á auglýsingadeild Mbl. fundir — mannfagnaöir Framhaldsstofnfundur Stúdentafélags Hafnarfjarðar verður haldinn mánudaginn 29. desem- ber n.k. í Sjálfstæðishúsinu og hefst kl. 20.30. Undirbúningsnefnd. Jólatrésskemmtun Vélstjórafélags íslands verður haldin þriðjudaginn 30. des. 1 975 kl. 1 5 —18 í Átthagasal Hótel Sögu. Aðgöngumiðar hjá félaginu Bárugötu 1 1. Skemmtinefnd. Rauðir flotar sækja á Breta MIKILL kurr er nú I brezkum sjómönnum yfir miklum togara- flotum frá austantjaldslöndun- um, sem gerst hafa æði aðsóps- miklir við strönd Englands. Allt sfðan f sumar hafa miklir togara- flotar verið að veiðum alit upp að 12 mflna fiskveiðilögsögunni utan við strönd Cornwall. Beezka blaðið Fishing News skýrir frá því að þegar siðast var talið voru 137 skip á þessum slóð- um og öll álitin vera frá einhverri austantjaldsþjóðinni, þó ekki Sovétríkjunum. Segja sjómenn f samtali við blaðið að þessi floti haldi sig um það bil 15 sjómílur frá landi, en togi allt upp að 12 mílna mörkunum. Þá hefur stór rússneskur floti verið að veiðum utan við Whitby og Scarborough á austurströnd- inni. Voru f siðasta mánuði taldir þar 200 togarar og móðurskip. Samtök sjómanna á þessu svæði hafa verið mjög óánægð með nær- veru Rússanna og krefjast þess nú að fiskveiðilögsagan verði þegar færð út. Segir formaður samtakanna, Tom Turner, að rússnesku skipin hreinsi algerlega þau svæði, sem þau veiða á. Segir hann að skipu- lagið hjá þeim minni á stríðs- aðgerðir. „Þeir taka fyrir stórt svæði og hreinlega tæma það.“ Kvaðst hann álíta að rfkis- stjórnin hefði vald til að stugga við Rússunum og ætti að gera það. „íslenzka stjórnin gerir það en brezka stjórnin þorir það ekki,“ sagði Turner. » * * ■ ■ ■ — Vegur Jóns Framhald af bls. 12 ókeypis milli Islands og Banda- ríkjanna og unnið þannig heils- hugar að þessu máli. En vafa- laust á þessi forfrömun Jóns í Bandaríkjunum sér sfnar skýr- ingar. Bandarfkjastjórn hefur verið minnug þeirrar gagnrýni sem hún hlaut fyrir kaupin á Alaska, sem þá var talið hand- ónýtt land og það er trúlegt þótt engar heimildir séu fyrir því að sú hafi verið ástæðan fyrir því hversu stjórnin var lipur i því að styðja íslendinga til land- náms i Alaska. A þann hátt hefðu kaupin verið betur rétt- lætanleg." — Heimdallur Framhald af bls. 24 lega úr veiðum sfnum hér við iand- 5. Ekki verði samið við þjóðir E.B,E. nema látið verði af viðskiptaþvingunum af hálfu bandalagsins f okkar garð. Heimdallur S.U.S. f Reykja- vfk mótmælir harðlega flotaf- hlutun Breta innan fslenzku landheiginnar og krefst þess, að fslenzka rfkisstjórnin kæri þetta athæfi fyrir öryggisráði Sameinuðu þjóðanna og fasta- ráði Atlantshafsbandalagsins. Heimdaliur S.U.S. Revkjavík telur óeðlilegt að hafa stjórn- málasamband við rfki, sem beitir hervaldi á islenzku yfir- ráðasvæði og beinir þeirri áskorun til rfkisstjórnarinnar, að hún slfti stjórnmálasam- bandi við Breta um leið og her- skipum þeirra verður beitt til hjálpar enskum veiðiþjófum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.