Morgunblaðið - 15.01.1976, Blaðsíða 4
4
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 15. JANUAR 1976
ef þ>9
Mantar bíl
Til að komast uppi sveit ut á land
eða i hinn enda
borgarinnar þá hringdu í okkur
ál
t.\n j átn
LOFTLEIDIR BÍLALEIGA
Stærsta bilaleiga landsins p p ^ j^j
<2^21190
DATSUN
7,5 I pr. 100 km
Bilaleigan Miöborg
Car Rental ■> Q A QO
Sendum I-74-92
■’/^BÍLALEIGAN
%IEYSIR ó
o CAR Laugavegur 66
o RENTAL 24460 1"
• 28810 nö
Utvarprxj stereo kasettut.eki ,
VOLVOSALURINN
FÖLKSBÍLAR
TIL SÖLU
Volvo 144
De Luxe 1974
4ra d.vra ckinn 21.000 km litur Oran«(*
V(*rð kr. 1 600.000
Volvo 142
Grand Luxe 1974
2ja dvra sjálfskiptur mcd vökvastýri
okinn 31.000 km. litur blásanserartur
vcrd kr. 1.650.000
Volvo 144
De Luxe 1973
4ra d.vra ekinn 78.000 km. litur hvítur
vcrrt kr. 1.270.000
Volvo 164
D 1972
4ra dyra sjálfskiptur mcö vökvastýri
ckinn 67.000 km. litur blásanscrartur
vcrö kr. 1.350.000
Volvo 144
De Luxe 1972
4ra dyra ckinn 103.000 km. lilur
«rænn vcrö kr. 1.065.000
Volvo 144
Evrópa 1971
4ra d.vra sjálfskiptur. ckinn 53.000
km. litur bláKra*nn. vcrrt 930.000
■ VELTIR HF. B
SUPURLANDSBRAUT tfc »5200 ^88
Gromyko:
Kína reynir
að spilla
Japönum
Tókíó, 13. jan. Reuter.
ANDREI Gromyko, utanrfkisráð-
herra Sovétríkjanna, sem er f
Japan sagði 1 morgun að forysta
Kína væri að reyna að beita
þrýstingi á Japani til að þeir
tækju fjandsamlega afstöðu tii
Sovétrikjanna. Hann sagði að það
væri óráðlegt f meira lagi ef
Japanir og Kínverjar gengju f
einhvers konar fóstbræðralag
sem beindist gegn Sovétrfkjun-
um.
Gromyko sagði á blaóamanna-
fundinum, sem haldinn var
skömmu áður en hann hélt frá
Japan, að Japanir og Sovétmenn
hefðu ekki getað undirritað form-
legan vináttusamning vegna
landadeilna sem staðið hafa síðan
í síðari heimsstyrjöldinni. Hann
sagði að stjórnir landanna tveggja
hefðu ólíkar skoðanir á málum
fjögurra eyja í Norður-Kyrrahafi,
en Sovétríkin hafa ekki viljað láta
þær af hendi þrátt fyrir þrýsting
af hálfu Japana. Nánar vildi
Gromyko ekki fjalla um málið.
Útvarp Reykjavlk
FIM/MTUDbGUR
MORGUNNINN________________
7.00 Morgunútvarp Veður-
fregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10
Morgunleikfimi kl. 7.15 og
9.05.
Fréttir kl. 7.30 8.15 (og
forustugreinar dagbl)., 9.00
og 10.00
Morgunhæn kl. 7.55
Morgunslund barnanna kl.
8.45: Kristín Sveinbjörns-
dóttir les „Lísu og Loltu“
eftir Erieh Kastner í þýðingu
Frevsteins Gunnarssonar
(8).
Tilkvnningar kl. 9.30 Létt lög
milli atriða.
Við sjóinn kl. 10.25: Ingólfur
Stefánsson talar.
Morguntónleikar kl. 11.00:
Hljómsveitin Philharmonia
leikur „Harald á ltalíu“
tónverk eftir Berlioz; Colin
Davis stjórnar; Yehudi
Menuhin leikur einleik á lág-
fiðlu / Ruggiero Ricci og
Sinfóníuhljómsveitin í
Cincinnati leika Fiðlu-
konsert nr. 1 í A-dúr op. 20
eftir Saint-Saéns; Max
Rudolf stj.
12.00 Dagskráin Tónleikar.
Tilkvnningar.
12.25 Fréttir og veðurfregnir.
Tilkvnningar.
SIÐDEGIÐ____________________
13.00 Á frívaktinni. Margrét
Guðmundsdóttir kvnnir
óskalög sjómanna.
14.30 Um heilbrigðis- og
félagsmál vangefinna; fvrri
þáttur Umsjón: Gfsli
Helgason og Andrea Þórðar-
dóttir.
15.00 Miðdegistónleikar
Hindarkvartettinn leikur
Strengjakvartett f g-moll op.
27 eftir Grieg. Tamas Vasarv
leikur Píanosónötu nr. 2 í
b-moll op. 35 eftir Chopin.
16.00 Fréttir. Tilkynningar.
(16.15 Veðurfregnir)
Tónleikar.
16.40 Barnatfmi: Gunnar
Valdimarsson stjórnar
Samfelld dagskrá úr verkum
Gunnars Gunnarssonar.
Flutt efni úr „Fjall-
kirkjunni" og „Svartfugli“
Flytjendur: Grfmur M.
Helgason, Knútur R.
Magnússon, Lárus Pálsson og
Þorsteinn V. Gunnarsson.
17.30 Framburðarkennsla 1
ensku.
17.45 Tónleikar. Tilkvnningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir Fréttaauki.
Tilkynningar.
KVÖLDIÐ
19.35 Lesið 1 vikunni.
Haraldur Ólafsson talar um
bækur og viðburði Ifðandi
stundar.
19.50 Samleikur í útvarpssal.
Ingvar Jónasson og Halldór
Haraldsson leika á vfólu og
pfanó.
a. Sónata op. 19 eftir Hilding
Hallnás.
b. Sónata 1 g-moll eftir Henrv
Eccles.
20.15 Leikrit: „Sökunautar"
eftir Georges Simenon
Þýðandi: Torfev Steins-
dóttir. Leikstjóri: Gfsli
Alfreðsson.
Joseph Lambert / Búrik
Haraldsson, Marcel Lambert
/ Gunnar Evjólfsson. Noeole
Lambert / Herdís Þorvalds-
dótlir, Edmonde Pampin /
Anna Kristín Arngríms-
dóttir, Lea / Þóra Friðriks-
dóttir, Angele / Ingunn Jens-
dóttir, Victor / Erlingur
Gfslason. Renondeau /
Baldvin halldórsson.
Aðrir leikendur: Bjarni
Steingrímsson, Bessi Bjarna-
son, Flosi Ólafsson, Guðjón
Ingi Sigurðsson, Klemenz
Jónsson, Sigurður Skúlason,
Valdimar Helgason og Ævar
Kvaran.
21.30 Karl Wolfram svngur
þjóðlög og leikur undir á
lútu og Ifrukassa.
22.00 Fréttir.
22.15 Veðurfregnir
Kvöldsagan: „I verum"
sjálfsævisaga Theódórs
Friðrikssonar Gils
Guðmundsson les síðara
bindi (6).
22.40 Létt músik á sfðkvöldi
23.25 Fréttir í stuttu máli.
Dagskrárlok.
FÖSTUDKGUR
MORGUNNINN
7.00 Morgunútvarp
Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og
10.10
Morgunleikfimi kl. 7.15 og
9.05.
Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og
forustugr. dagbl.), 9.00 og
10.00
Morgunbæn kl. 7.55
Morgunstund barnanna kl.
8.45: Kristín Sveinbjörns-
dóttir les „Lfsu og Lottu“
eftir Erich Kástner f þýðingu
Frevsteins Gunnarssonar (9)
Tilkvnningar kl. 9.30 Létt lög
milli atriða.
Spjallað við bændur kl.
10.05.
Úr handraðanum kl. 10.25:
Sverrir Kjartansson sér um
þáttinn.
Morguntónleikar kl. 11.00:
Mstislav Rostropoviteh og
Alexander Dedvukhin leika
Sónötu í F-dúr op. 99 fvrir
selló og pfanó eftir Brahms.
Sinfóníuhljómsveit útvarps-
ins f Hamborg Ieikur
Serenöðu í E-dúr op. 22 fyrir
strengjasveit eftir Dvorák;
Hans Sehmidt-Isserstedt
stjórnar.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkvnningar.
12.25 Fréttir og veðurfregnir.
Tilkvnningar.
SÍÐDEGIÐ___________________
13.00 Við vinnuna: Tónleikar.
14.30 Miðdegissagan:
„Kreutzersónatan" eftir Leo
FÖSTUDAGUR
16. janúar.
20.00 Fréttir og veður
20.30 Dagskrá og auglýsingar
20.35 Kastljós. Þáttur um
innlend málefni. Umsjónar-
maður Ólafur Ragnarsson.
21.25 Hið Ijúfa Iff. Tékknesk-
ur látbragðsleikur undir
stjórn Ladislav Fialka.
Stjórn upptöku Andrés
Indriðason. Aður sýnt f
Vöku 15. október s.l.
21.40 Florence Nightingale.
Leikin, bresk heimilda-
mvnd. Nútfmafólk revnir að
gera sér raunsæjar hug-
myndir um frægustu hjúkr-
unarkonu allra tfma. Þýð-
andi Ellert Sigurbjörnsson.
23.30 Dagskrárlok
Tolstoj Sveinn Sigurðsson
þýddi. Árni Blandon Einars-
son les (7).
15.00 Miðdegistónleikar Jean
-Pierre Rampal og Viktorie
Svhilíková leika sónötur fvr-
ir flautu og sembal eftir
Frantisek Benda og
Frantisek Xaver Richter.
Svlvia Marlowe, Pamela
Cook og Barokkkammersveit-
in leika Konsert fyrir tvo
sembala og hljómsveit f C-
dúr eftir Bach; Daniel
Saidenberg stj.
16.00 Fréttir. Tilkynningar.
(16.15 Veðurfregnir).
16.20 Popphorn
17.10 Utvarpssaga barnanna:
„Bróðir minn, ljónshjarta“
eftir Astrid Lindgren Þor-
leifur Hauksson les þýðingu
sína (10).
17.30 Tónleikar.
Tilkvnningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir Fréttaauki.
Tilkvnningar.
KVÖLDIO
19.35 Daglegt mál Guðni
Kolbeinsson flvtur þáttinn.
19.40 Hugleiðing frá kvenna-
ári Þorsteinn frá Hamri
flytur erindi eftir Hlöðve
Sigurðsson á Siglufirði.
20.00 Frá tónleikum Sinfóníu-
hljómsveitar Islands í
Háskólabíói kvöldið áður.
Stjórnandi: Karsten Ander-
sen.
Einleikari: Charmian Gadd.
a. „Albumblatt“, nýtt verk
eftir Þorkel Sigurbjörnsson.
b. Fiðlukonsert f e-moll op.
64 eftir Mendelssohn.
c. Sinfónfa nr. 5 í c-moll eftir
Beethoven
— Kynnir: Jón Múli Árna-
son.
21.30 Utvarpssagan:
„Morgunn“, Annar hluti
Jóhanns Kristófers eftir
Romain Rolland í þýðingu
Þórarins Björnssonar Anna
Kristín Arngrímsdóttir
leikkona les (6).
22.00 Fréttir
22.15 Veðurfregnir
Leiklistarþáttur. Umsjón:
Sigurður Pálsson.
22.50 Ágangar
Tónlistarþáttur í umsjá
Asmundar Jónssonar og
Guðna Rúnars Agnarssonar.
22.40 Fréttir 1 stuttu máli.
Dagskrárlok.
Leikarar jg leikstjóri við æfingu á útvarpsleikritinu eftir Georges Simenon, „Sökunautar", sem flutt
verður f hljóðvarpi kl. 20.15 1 kvöld.
Leikrit eftir
Georges Simenon
í hljóðvarpi
kl. 20.15
GEORGES Simenon er þekktur
höfundur hérlendis, enda hafa
fjölmargar bækur hans verið
þýddar á íslenzku bæði fram-
haldssögur í Morgunblaðinu og
víðar og nokkrar hafa verið
gefnar út í bókarformi.
Simenon er fæddur í Liege í
Belgíu, en hefur verið búsettur
í Frakklandi lengst af og hefur
verið afkastamikill rithöf-
undur. Hann er einna
þekktastur fyrir sakamálasögur
sínar, sem eru sérstæðar og
óvenjulegar, þar sem sjaldnast
skiptir höfuðmáli hver morð-
inginn var, heldur er spennan í
bókunum byggð upp með því að
Iáta aðdraganda og ástæður
fyrir verknaði vera megin-
atriði. Maigret-bækur hans eru
einna útbreiddastar, en
Simenon hefur og skrifað mikið
af öðruin skáldsögum, þar sem
áherzlan er jafnan lögð á sál-
könnun persóna á aðgengilegan
og læsilegan hátt.
Flutningur leikritsins hefst
kl. 20.15. Leikstjóri er Gísli Al-
freðsson og þýðandi Torfey
Steinsdóttir. Með helztu hlut-
verk fara Rúrik Haraldsson,
Gunnar Eyjólfsson, Herdís Þor-
valdsdóttir, Anna Kristín Arn-
grímsdóttir, Þóra Friðriksdótt-
ir, Ingunn Jensdóttir, Erlingur
Gíslason og Baldvin Halldórs-
son.