Morgunblaðið - 15.01.1976, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 15.01.1976, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGÚR 15. JANUAR 1976 2ja herb. íbúð Til sölu glæsileg 2ja herb. íbúð við Laufvang, Norðurbænum, Hafnarfirði. íbúðin er stofa, svefnherb., eldhús og bað ásamt þvottahúsi og búri inn af eldhúsi. ca 76 fm. Stórar suður svalir. Fullfrágengin sameign þ.m. malbikuð bílastæði. Ræktuð lóð með leiktækjum. Aðalfasteignasalan Vesturgötu 17, 3. hæð, slmi 28888, kvöld og helgar sími 82219. Til sölu við Sólheima björt og rúmgóð 4ra herb. íbúð á 1. hæð í háhýsi. Stórar suðursvalir. Laus nú þegar. Við Leifsgötu.5 herb. íbúð ásamt bílskúr. ViðÁlftahóla 3ja herb.íbúð. Allar innréttingar einstak- lega vandaðar. Glæsilegt útsýni. Bílskúrsréttur. íbúðin er laus nú þegar. IBUÐA- SALAN INGÓLFSSTRÆTI GEGNT GAMLA BÍÓI SÍMI 12180, kvöldsimi 20199. SÍMAR 21150 - 21370 Til sölu m.a : í Laugarásnum 4ra herb jarðhæð/kjallari við Dyngjuveg um 100 fm. góð sólrík, sér inngangur, laus strax, glæsilegt útsýni yfir Laugardalinn. Raðhús í smíðum við Dalsel 70x2 fm auk kjallara, fljótlega fokheld, afhendist frá- gengin að utan með gleri og útihurðum, bílageymsla fullgerð, beðið eftir húsnæðismálaláni. Verð 7,7—7,8 milljónir. Góður frágangur, góð kjör. I háhýsi við Sólheima 4ra herb íbúð um 1 1 5 fm vélaþvottahús, frágengin lóð, með bílastæðum, laus strax. w I standsetningu 3ja herb. * úð um 75 fm á fyrstu hæð í steinhúsi við Njálsgötu. Þarfnast nokkurrar standsetningar. Lausstrax. Verð aðeins 4—4,5 milljónir, sem greiðast á árinu, tilvalið fyrir smið eða laghentan kaupanda. Selfoss — Stykkishólmur Glæsilegt einbýlishús um 140 fm auk bilskúrs, á góðum stað á Selfossi. Gott steinhús 76x2 fm á úrvals stað í Stykkishólmi. Ibúðir óskast Vegna góðrar sölu nú í ársbyrjun þurfum við að útvega traustum kaupendum íbúðir af flestum stærðum enn- fremur einbýlishús og raðhús Sérstaklega óskast góðar sérhæðir í borginni eða á Nesinu. Ný söluskrá heimsend. ALMENNA FASTEIGNASALAN LAUGAVEGI 49 SÍMAR 21150 21370 Fasteignasalan Norðurveri Hátúni 4 a Simar 21870 og 20998 Við Furugerði 2ja herb. fullfrágengna íbúð á jarðhæð. Við Bólstaðarhlið 2ja herb. íbúð á 1- hæð. Við Asparfell 2ja herb. íbúð á 1. hæð. Við Æsufell 2ja herb. íbúð á 2. hæð. Við Kirkjuteig 3ja til 4ra herb góð risibúð. Við Blonduhlíð 3ja herb. risíbúð. Við Hamraborg á Kópa- vogi 3ja herb að mestu frágengin íbúð á 8. hæð. Við Grettisgötu 3ja herb. íbúð á jarðhæð. Við Nesveg 3ja herb. íbúð á jarðhæð. Laus fljótlega. Við Asparfell 4ra herb. íbúð á 7. hæð Við Dyngjuveg 4ra herb. íbúð á jarðhæð. Sér- inngangur. Sérhitaveita. Laus nú þegar. Við Mávahlíð 4ra til 5 herb. falleg sérhæð með bílskúr. Við Laugarteig hæð og ris samtals 1 80 fm með góðum bílskúr. Byggingarlóð 1220 fm lóð undir einbýlishús í Arnarnesi fyrir einlyft eða tvílyft hús. Tækifæris verð. Verksmióju _ útsála Alafoss Opid þridjudaga 14-19 fimmtudaga 14-21 á útsolunm: Flækjulopi Hespulopi Flækjuband Endaband Prjónaband Vefnaðarbútar Bílateppabútar Teppabútar Teppamottur A ALAFOSS HF MOSFELLSSVEIT FASTEIGN ER FRAMTÍÐ 2-88-88 í smiðum Breiðholti II. 4ra herb. íbúð með einstaklings- íbúð í kjallara. íbúðin er ca. 110 ferm endaibúð á 1. hæð. 3 svefnherb., stofa og bað. Þvotta- hús og búr mnaf eldhúsi, suður- svalir. Að auki 30 ferm. einstakl- ingsibúð i kjallara (jarðhæð) með góðum gluggum. íbúðin afhend- ist fokheld og er til afhendingar nú þegar. Selzt í skiptum fyrir góða 2ja herb. íbúð með rým- ingu eftir samkomulagi. Raðhús i Seljahverfi afhendast fokheld, bilskúrsrétt- ur. Við Æsufell Glæsileg 4ra herb. íbúð í háhýsi. Við Æsufell 2ja herb. vönduð íbúð. Við Asparfell 3ja herb. ibúð Við Viðimel 3ja herb. snyrtileg kjallaraibúð. AÐALFASTEIGNASALAN Vesturgötu 17, 3. hæð, sími 28888, kvöld- og helgarsími 82219. Símar: 1 67 67 ______________1 67 68 Til Sölu: Espigerði 4 herb. íbúð á 3. hæð í blokk ca 1 1 7 ferm. Þvottahús á hæðinni. Sólheimar 3 herb. íbúð á 3 hæð ca 85 — 90 ferm. Geymsla á hæð- inni og i kjallara. Lyfta. Stóragerði 4 herb. endaíbúð ca 1 1 0 ferm. með stóru herbergi í kjallara fæst í skiptum fyrir góða 2 herb. íbúð á Stór-Reykjavíkursvæðinu. Parhús við Akurgerði á 1. hæð eru 2 saml. stofur, eldhús, á 2. hæð eru 3 svefnher- bergi, geymsla og bað. Teikning- ar á skrifstofunni. Hús í Smáíbúðarhverfi ca 85 ferm. Kjallari, hæð og ris. Leifsgata 4—5 herb. endaíbúð með 3 svefnherbergjum ca 117 fm. Eldhús nýtt. Stórar svalir, Bíl- skúr. írabakki 115 ferm. 4 herb. íbúð. Stórt eldhús, þvottahús og búr í íbúð- inni Kóngsbakki Glæsileg 4 herb. íbúð. Þvotta- hús í íbúðinni. Túngata 3 herb. íbúð í risi. Nýstandsett. Iðnaðarhúsnæði við Reykjavíkurveg 360 ferm. Iðnaðarhúsnæði sem er í byggingu 1000 ferm. við Hafnarbraut Kópavogi. Óskum eftir fasteignum af ölium stærðum og gerðum á söluskrá Kvöldsími 36119. ElnarSigurðsson.hri. Ingólfsstræti4, simi 16767 í smíðum Til sölu er 5 herbergja endaíbúð (2 samliggj- andi stofur og 3 svefnherbergi) á hæð í sambýl- ishúsi við Dalsel í Breiðholti II. Sér þvottahús á hæðinni. Eldhús óvenjulega skemmtilegt íbúð- in selst tilbúin undir tréverk, húsið er frágengið að utan og sameign inni frágengin að mestu. íbúðin afhentist 1. apríl 1976 Beðið eftir Húsnæðismálastjórnarláni kr. 1.700.000,00. Teikning til sýnis á skrifstofunni. Aðeins ein ibúð eftir. Árni Stefánsson hrl. Suðurgötu 4. Sími 14314. 2ja herb. Höfum til sölu fullkláraða 2ja herb. íbúð um 50 fm á 3. hæð við Krummahóla í Breiðholti III í háhýsi. Ibúðinni fy Igir sér- geymsla, og sérf rystiklef i og BÍLAGEYMSLm. Sameign öll er frágengin og lóð. Gott útsýni. Verð 5.2 útb. 3.4 til 3.6 millj. Áhvílandi húsnæðismálalán kr. 1 700 þús. 2ja herb. Höfum í einkasölu mjög vandaða og góða íbúð á 7. hæð við Arahóla. Fallegt útsýni. íbúðin er 60 til 65 fm. Harðviðarinnrétt- ingar. Teppalögð. Laus sam- komulag. Verð 5 millj útb. 3.8 millj. Ef um hærri útb. er að ræða lækkar kaupverð. Hraunbær Höfum i einkasölu 3ja herb. vandaða íbúð á 3. hæð neðst í Hraunbænum. Fillegt útsýni yfir bæinn. íbúðin er um 90 fm. Sameign öll frágengin. Teppa- lagðir stigagangar og ibúðin öll teppalögð. Harðviðarinnrétting- ar. Flisalagt bað. Vélar í þvotta- húsi. Laus 1.8 eða 1.9. Verð 7 millj. Útb. 4.5 millj. Hraunbær 4ra til 5 herb. ibúð 1 23 fm á 1. hæð. Sérhiti og þvottahús. Verð 9 millj. Útb. 6 millj. Laus sam- komulag. Kópavogur höfum í einkasölu sérlega fallega og vandaða 5 herb. endaíbúð i 2ja ára blokk á 3. hæð við Lundarbrekku. Fallegt útsýni. Svalir i suður 4 svefnherb. 1 stofa, íbúðin er með vönduðum harðviðarinnréttingum. Teppa lögð. Flísalagðir baðveggir og einnig á milli skápa i eldhúsi. íbúðin er um 1 1 2 fm Laus sam- komulag. Útb. 5.5 millj. Einbýlishús einbýlishús, jarðhæð og hæð samtals um 1 50 fm. við Löngu- brekku i Kópavogi. Á jarðhæð er bílskúr, þvottahús og geymsla ca. 40 fm. Á hæðinni eru 4 svefnherb. 1 stofa o.fl. um 112 fm. Ræktuð og góð lóð. Fallegt útsýni. Verð 14 til 14.5 millj. Útb. 8 til 8.5 millj. Losun sam- komulag. Kemur til greina að skipta á 4ra herb. ibúð í Stóra- gerði, Hliðunum, Háaleitishverfi eða góðum stað í austurbænum í blokk eða bein sala. Kópavogur 3ja herb. vönduð íbúð á 1. hæð í fjórbýlishúsi við Tunguheiði um 85 til 90 fm og að auki bilskúr fylgir. Húsið er 3ja ára gamalt. Svalir í suður og vestur. HITA- VEITA. Lóð er frágengin. íbúðin er með harðviðarinnréttingu Teppalögð. Verð 7.7 til 7.8 millj. Útb. 4.8 6il 5 millj. Hafnarfjörður Höfum til sölu 3ja til 4ra herb. ibúð nýlega á 2. hæð við Hjalla- braut í Hafnarfirði, Norðurbæ um 106 fm. íbúðin er með harð- viðarinnréttingum. Teppalögð mjög vönduð. Laus i sumar. Verð 7 millj. Útb. 4.6 til 4.7 millj. mmm i nSTEIENIB AUSTURSTRÆTI 10 A 5 HÆO Slmi 24850 og 21970. Heimasími 37272.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.