Morgunblaðið - 15.01.1976, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 15.01.1976, Blaðsíða 6
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 15. JANÚAR 1976 I I dag er fimmtudagurinn 15. janúar, sem er 15. dagur ársins 1976. Árdegisflóð er í I Reykjavík kl. 05.10 og síð- , degisflóð kl. 17.29 Sólar j upprás í Reykjavik er kl. 10.56 og sólarlag kl. 16.18. Á Akureyri er sólarupprás kl. 11.02 og sólarlag kl. 15.42. Tunglið er í suðri í Reykjavik kl.24.31. Sál min loðir við duftið; lát mig lífi halda eftir orði þínu. (Sálm 1 19.25.) | K ROSSGÁTA LARÉTT: 1. flýlir 3. samhlj. 5. limi 6. ókvrra 8. bardagi 9. spil II. hluti 12. greinir 13. traust LÓÐRfiTT: 1. afl 2. árar 4. salernis 6. (mvndskýr) 7. fæðan 10. sérhlj. Lausn ásíðustu LÁRÉTT: 1. set 3. TL 4. obbi 8. sárnar 10. trogið 11. UAS 12. »A 13. il 15. brók LÓDRÉTT: 1. sting 2. el 4. ostur 5. bára 6. brosir 7. urðar 9. áið 14. ló Á þessu ári eru 50 ár liðin síðan Aðventkirkjan f Reykjavík var vígð. Bygg- ingarframkvæmdir hófust í mai 1925 og var kirkjan vígð 24. janúar 1926. Þá- verandi prestur safnaðar- ins var O.J. Olsen og vann hann ötullega að fram- gangi verksins. Núverandi prestur er Sigurður Bjarnason. Næstkomandi sunnudag kl. 5 hefjast kynningar- samkomur í kirkjunni, þar sem hin ýmsu efni Bibl- íunnar verða kynnt. Mun því framhaldið í allan vet- ur kl. 5 á sunnudögum. Hins vegar verður afmælis kirkjunnar sérstaklega minnst við guðsþjónustu laugardaginn 24. janúar n.k. kl. 11 f.h. Skopleikurinn Húrra krakki verður tekinn aftur til sýningar f Austurbæjar- bíói á vegum Húsbygg- ingarsjóðs Leikfélags Reykjavfkur og verður fyrsta sýningin miðnætur- sýning laugardaginn 17. jan. Áformaðar eru aðeins örfáar sýningar á leiknum. Húrrakrakki var frum- sýndur sfðastliðið vor og naut mikilla vinsælda. Myndin er af (Helga Stephensen f hlutverki Önnu stofustúlku og Hillarfus Foss ( Bessi Bjarnason) dansandi vals með tilþrifum. Sameining ARNAQ HEH.LA Guðmundur G. Guðjóns- son frá Bolungarvík, nú til heimilis að Selvogsgrunni 3 hér f borg, er áttræður í dag, 15. janúar. Hann var búsettur á Akranesi um þrjátíu ára skeið þar til hann fluttist til Reykjavík- ur. Hann er að heiman. Gefin hafa verið saman í hjónaband ungrú Nanna Ólafsdóttir og Jónas S. Magnússon. Heimili þeirra er að Háukinn 7. (Stúdíó Guðmundar) 90 ára er í dag Kristín Kristjánsdóttir frá Ábæ í Austurdal í Skagafirði. Var hún gift Magnúsi Magnússyni. Bjuggu þau i Borgargerði og Ytri-Kotum í Norðurárdal í Skagafirði og síðar á Þrastarhóli og Möðruvöllum í Hörgárdal. Magnús lézt fyrir rúmum tveimur árum, en Kristín er til heimilis hjá Jóni syni sínum að Ósi í Arnarnes- hreppi f Eyjarfjarðarsýslu. Gefin hafa verið saman i hjónaband ungfrú Þór- anna Ingólfsdóttir og Jón Finnur Ólafsson. Heimili þeirra er að Hólastekk. (Stúdió Guðmundar) Gefin hafa verið saman í hjónaband ungfrú Sóley Sigurðardóttir og Gunnar S. Bollason. Heimili þeirra er að Vífilsgötu 9. (Stúdíó Guðmundar) Gefin hafa verið saman í hjónaband ungfrú Kristrún Daviðsdóttir og Ásgeir Eiríksson. Heimili þeirra er að Austurbrún 2. (Stúdió Guðmundar) LÆKNAR OG LYFJABÚÐIR DAGANA 9. —15. januar 1976 verður kvóld . helgar- og næturþjónusta lyfjaverzlana I Lyfjabúðinni Iðunn og að auki I Garðs Apóteki, sem verður opið til kl. 10 siðd. alla vaktdagana nema sunnudag. — Slysavarðstofan I BORGARSPÍTAL- ANUM er opin allan sólarhringinn. Simi 81200. — Læknastofur eru lokaðar á laugardögu.. og helgidögum, en hægt er að ná sambatidi við lækni á göngudeild Landspitalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardögum frá kl. 9-12 09 16 — 17, sími 21230. Göngu- deild er lokuð á helgidögum. Á virkum dögum kl. 8—17 er hægt að ná sambandi við lækni i síma Læknafélags Reykjavíkur 11510, en þvi aðeins að ekki náist i heimilislækni. Eftir kl. 1 7 er læknavakt i sima 21230. Nánari upp- lýsingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. — TANNLÆKNA- VAKT á laugardögum og helgidögum er I Heilsuverndarstöðinni kl. 17—18. ÓNÆMIS- AÐGERÐIR fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram i Heilsuverndarstöð Reykjavíkur á mánudögum kl. 16.30—17.30. Vinsam- legast hafið með ónæmisskírteini. *C mWdAUMQ heimsóknartím- OiJ U IVrl U ö AR: Borgarspitalinn. Mánudaga — föstudaga kl. 18.30— 19.30, laugardaga — sunnudaga kl. 13.30—14 30 og 18.30—19 Grensás deild: kl. 18.30—19.30 alla daga og kl. 13—17 á laugard. og sunnud. Heilsuverndar- stöðin: kl. 15—16 og kl. 18.30— 19 30. Hvita bandið: Mánud.—föstud. kl. 19.—19.30, laugard.—sunnud. á sama tima og kl. 15—16. — Fæðingarheimili Reykja- vikur: Alla daga kl. 15.30—16.30. —- Kleppsspitali: Alla daga kl. 15—16 og 18.30— 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30— 17. — Kópavogshælið: E. umtali og kl. 15—17 á helgidögum. .— Landakot: Mánudaga—föstudaga kl. 18.30—19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 15—16. Heim- sóknartimi á barnadeild er alla daga kl. 15—17. Landspitalinn: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. Fæðingardeild: kl. 15—16 og 19.30— 2C Barnaspitali Hríngsins kl. 15—16 alla daga. — Sólvangur: Mánud.—laugard. kl. 15—16 og 19.30— 20. — Vifilsstaðir: Daglega kl. 15.15—16.15 og kl. 19.30—20. SOFN BORGARBÓKASAFN REYKJA- VÍKUR: — AOALSAFN Þingholtsstræti 29 A, simi 12308. Opið mánudaga til föstudaga kl. 9—22. Laugar- daga kl. 9—18. Sunnudaga kl. 14-—18. Frá 1. mai til 30. september er opið á laugar- dögum til kl. 16 Lokað á sunnudögum. — BÚSTAÐASAFN, Bústaðakirkju. simi 36270. Opið mánudaga til föstudaga kl. 14—21. — HOFSVALLASAFN, Hofsvallagötu 16 Opið mánudaga til föstudaga kl. 16—19. — SÓLHEIMASAFN Sólheimum 27, simi 36814. Opið mánudaga til föstudaga kl. 14—21. Laugardaga kl. 14—17. — BÓKA- BÍLAR. bækistöð i Bústaðasafni, simí 36270. — BÓKASAFN LAUGARNESSKÓLA. Skóla bókasafn, simi 32975. Opið til almennra útlána fyrir börn mánudaga og fimmtudaga kl. 13—17. 8ÓKIN HEIM, Sólheimasafni. Bóka- og talbókaþjónusta við aldraða, fatlaða og sjóndapra. Upplýsingar mánud. til föstud. kl. 10—12 isima 36814. — LESSTOFUR án útlána eru í Austurbæjarskóla og Melaskóla. — FARANDBÓKASÖFN. Bókakassar lánaðir til skipa. heilsuhæla, stofnana o.fl. Afgreiðsla I Þingholtsstræti 29 A, simi 12308. — Engin barnadeild er opin lengur en til kl. 19. — KJARVALSSTAÐIR: Sýning á verkum Jó- hannesar S. Kjarvals er opin alla daga nema mánud. kl. 16—22. — KVENNASÖGUSAFN fSLANDS að Hjarðarhaga 26. 4. hæð t.d . er opið eftir umtali. Simi 12204. — Bókasafnið i NORRÆNA HÚSINU er opið mánud.—föstud. kl. 14—19, laugard. kl. 9—19. — AMERÍSKA BÓKASAFNIÐ er opið alla virka daga kl. 13—19. — ÁRBÆJAR- SAFN er opið eftir umtali (uppl. I sima 84412 kl. 9—10) ÁSGRÍMSSAFN er opið sunnu- daga, þriðjudaga og fimmtudaga kl. 13.30—16. Aðgangur ókeypis. — LISTA- SAFN EINARS JÓNSSONAR er lokað til 1. febrúar n.k. NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ er opið sunnud , þriðjud , fimmtud. og laugard. kl. 13.30—16. — ÞJÓÐMINJASAFNIÐ er opið þriðjudaga. fimmtudaga, laugardaga og sunnudaga kl. 1.30—4 sfðdegis. SÆDÝRA- SAFNIÐ er opið alla daga kl. 10—19. VAKTÞJÓNUSTA borgarstofnana svarar alla virka daga frá kl. 1 7 siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Síminn er 27311. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfi borgar innar og í þeim tilfellum öðrum sem borgar- búar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstarfs- manna. I' n > p Meðal frétta á forsíðu Mbl. UMU fyrir 20 árum má lesa þessa frétt frá Washington undir fyrirsögninni: Nýtt: ... að Bandaríkjamönnum hefði tekizt að smíða flugvél knúða kjarnorku. Sam- kvæmt áreiðanlegum heimildum bendir allt til þess að þetta sé rétt. .. . Eru þetta vissulega merk tímamót í sögu flugsins, þvf að nú má segja að flugþol véla sé engum takmörkunum háð. GENCISSKRÁNINC NK H - 14. 1 liiilMK i'.l. 13.00 ftaiiria rrkjdrlnl Ia r St i'rl mgspmirl Kfi nHiiitdoUa r Danskar k rónur Norska r k rón>. r S.fnbkítr krónur Finnbk n.ork E riinskir í rank.i r l'i lg. íranka r sTissu, ( r.i uk~ ;• fíyllini vT- Þýzk nmrk Lfrur Austurr. S« h. Cst udoK l’esctö r januar I97ó. L-mp bala 170, 90 171, 30* 345, 80 346,80* 169, 50 170, 00* 2776,15 2784. 25* 3070, 50 3079, 50* 3888, 80 3900, 20* 4443, 45 4456, 45* 3814, 70 3825, 90* 434,70 436, 00* 6557, 30 6576, 50* 6394, 80 6413, 50* 6556,00 6575, 20* 24, 99 2 5,. 06* 929, 55 931, 25* 626,20 628, 00* 286, 20 287, 0(f 55, 95 56. 12* 99, 86 100, 14* 170, 90 * 171, 30 Yen Retkningskrónur - Voruskiptaiónd Ri-ikningsdolld r - Vorus kiptfi lond eyting írá sfRustu skrán | 100 | 100 | 100 J 100 I 100 | 100 , ,00 . 100 ' 100 I 100 | 100 I 100 J 100 I 100 I 100 I J

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.