Morgunblaðið - 15.01.1976, Blaðsíða 17
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 15. JANUAR 1976
17
smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar.
Útsala
Peysur á alla fjölskylduna.
Bútar og garn.
Anna Þórðardóttir h.f.
Skeifan 6. (vesturdyr).
Ný sending
Tækifæriskjólar, tækifæris-
buxur úr terylene og flaueli.
Tækifærismussur.
Dragtin, Klapparstíg 37.
Til sölu á Austurlandi
Mjög góð bújörð með mikl-
um veiðihlunnindum gott
íbúðahús upphitað með raf-
magni. Til greina kæmu
skipti á húsi á Reykjavíkur-
svæðinu. Uppl. í síma
12461.
Til sölu
kleinuhringjavélar, borðvélar,
baka án feitar. Afköst ca 1 20
stykki á klst. Tilvaldar fyrir
matstofur, kaffistofur eða
bakarí. Uppl. í síma 37281 .
Verðlistinn
Munið sérverzlunina með
ódýran fatnað, Laugarnes-
vegi 82, sími 31 330.
Frámtalsaðstoð
Timapantanir í síma 1 7938.
Haraldur Jónasson, lögfræð-
ingur.
Gluggaþéttingar
Þéttum opnanlega glugga og
hurðir með varanlegum inn-
fræstum þéttilista. Vönduð
og ódýr vinna. Stuttur afgr.fr.
Fagmenn. Uppl. í s. 73666.
Röskur afgreiðslu-
maður
óskast í kjötverslun. Tllboð
sendist Morgunblaðinu fyrir
20. þ.m. merkt: Verslun
2242.
Atvinna óskast
Ungur maður óskar eftir
vinnu sem fyrst. Allt kemur til
greina. Hef meirapróf og
rútupróf. Uppl. I s. 71345 i
dag og næstu daga.
St. Jósefsspitalinn
Landakoti óskar eftir 2ja til
3ja herb. íbúð fyrir sjúkra-
liða, helst í nágrenni spítal-
ans. Uppl. hjá starfsmanna-
haldi.
húsnæöi
í boöi %
aaA__J
-A r^y\A
í neðra-Breiðholti
er til leigu 4ra herb. íbúð
með gardínum, teppum
ísskáp og síma. Reglusemi
áskilin. Tilboð sendist Mbl.
merkt: ..Breiðholt — 2364' .
Til leigu
3ja herbergja íbúð til leigu í
Þingholtum strax. Tilboð
með uppl. sendist Mbl. merkt
..Alger reglusemi — 2239 ".
Til leigu
Nýleg 5 herb. íbúð í háhýsi í
Breiðholti, íbúðin er laus n.k.
mánaðarmót. Sími 26277.
Islenski þjóðbún-
ingurinn
Konur saumið upphlutinn
ykkar sjálfar, námskeið að
hefjast. Innritun í síma
42436. Tek einnig að mér að
sauma upphluti.
íslenzka — Enska
Ungur bandarikjamaður
búsettur hér á landi óskar
eftir að fá æfingu í að tala
íslenzku gegn því að kenna
ensku 1 —2 kvöld í viku.
Robert Felch, Karfavogi 23,
kjallara, er heima eftir kl. 6.
Trilla
til sölu er 5.8 tonna bátur i
mjög góðu standi. Veiðarfæri
geta fylgt. Hagstætt verð.
Uppl. i sima 92-3080.
I.O.O.F. 1 1 = 1571 158Vi
= 09/2
I.O.O.F. 5 E 1571 1 58'/2 =
E.l.
K.F.U.M. A.D.
Fundur i kvöld kl. 20.30.
Gunnar Sigurjónsson segir
frá Færeyjaferð, allir karl-
menn velkomnir.
Filadelfia
Almenn samkoma i kvöld kl.
20.30.
ísfirðingafélagið
Aðalfundur félagsins verður
haldinn að Hótel Sögu,
(herb. 613) fimmtudaginn
1 5. janúar kl. 20.30.
Dagskrá: Venjuleg aðal-
fundarstörf. Nefndin.
St. Andvari nr. 265:
Fundur í kvöld kl. 8.30 i
Templarahöllinni.
Fundarefni: Kosning og
innsetning embættismanna.
Önnur mál. Æðstitemplar.
Hjálpræðisherinn
í kvöld kl. 20.30 almenn
samkoma. Kapt. Daníel
Óskarsson og frú stjórna og
tala. Allir velkomnir.
Félagið Anglia
tilkynnir
að innritun fyrir næsta ensku
námskeið verður að Aragötu
14. n.k. laugardag 17.
janúar frá kl. 3 — 5 Kennsla
hefst mánudaginn 19. janúar
á sama stað. Stjórnin.
Vinsamlega birtið eftirfarandi smáauglýsingu
í Morgunblaðinu þann: ............. ....
r m \ i i iii I l l i l l i l 11 1 11 i i i i 1 i 150 I 1 300
i i i i i i i i i i i i i i i i i i 1 1 4RO
> 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 l 1 1 I I 1 1 1 1 1 600
> i l 1 1 I i l l l I l I l I l l J l l i I I I l 1 1 1 750
► i i i i i i i i i i i i i i i i i i i i i i i i i 1 1 öoo
’ 1 1 1 1 1 J 1 1 1 1 i 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 L 1 11050
4 Hver lína kostar kr. 1 50 Meðfylgjandi er greiðsla kr
NAFN: ........................................
HEIMILI: ....................... .............SÍMI: ..........
rt j « . a a « /\...... A A, a a ............A:../I....—a.
HEIMILI: ........................ ..............SÍMI: ...........
rt j « . a a « /\...... A A, a a .............A:.../I....—a.
«» V—r1""*"*"11 '‘V"»— ‘Athugið Skrifið með prentstöfum og < ‘ setjið aðeins 1 staf í hvern reit. , t Áriðandi er að nafn, heimili og sími fylgi. . S r.U A£/Æt/ r ÁiAMf* /M 7flJKA 7F ./UE./S.U ZJjl-' J> M£AA. ,/Aua. ./. 6AMLA At,
V , AAun /A.J.I/.,/, MA./AI/X.,. 1 á'/’SAJ/J./A.e.AA. ./. S//HA ,f, , <
Auglýsingunni er veitt móttaka á eftirtöldum stöðum:
REYKJAVÍK: HAFNARFJÖRÐUR:
KJÖTMIÐSTÖOIN, Laugalæk 2, SLÁTURFÉLAG SUÐURLANDS Háaleitisbraut 68, KJÖTBÚÐ SUOURVERS, Stigahllð 45- HÓLAGARÐUR, Lóuhólum 2—6 SLÁTURFÉLAG SUÐURLANDS LJOSMYNDA- OG GJAFAVÖRUR Reykjavíkurvegi 64, _47 VERZLUN ÞÓRÐAR ÞÓRÐARSONAR, Suðurgötu 36,
Álfheimum 74, ÁRBÆJARKJÖR, Rofabæ 9, KÓPAVOGUR ÁSGEIRSBÚÐ. Hjallabrekku2 BORGARBÚOIN, Hófgerði 30
Eða senda 1 pósti ásamt greiðslu til Smáauglýsingadeildar
Morgunblaðsins, Aðalstræti 6, Reykjavík.
A A.
Alþingismenn og borgarfulltrúar Sjálf-
stæðisflokksins verða til viðtals í Sjálf-
stæðishúsinu Bolholti 7 á laugardögum frá
klukkan 1 4:00 til 16:00. Erþartekiðámóti
hvers kyns fyrirspurnum og ábendingum og
er öllum borgarbúum boðið að notfæra sér
viðtalstíma þessa.
Laugardaginn 17. janúar verða til viðtals:
Ranghildur Helgadóttir, alþingismaður,
Elin Pálmadóttir, borgarfulltrúi og
Bessí Jóhannsdóttir, varaborgarfulltrúi.
VIÐTALSTIMI
HLIÐAR-
GARDÍNUEFNI
Bútar og stuttar
lengdir með
afslætti næstu daga.
Skólavörðustíg 12 Sími: 25 8 66
ÞARFTUAÐ
KAUPA?
ÆTLARÐU
AÐ SELJA?