Alþýðublaðið - 24.09.1958, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 24.09.1958, Blaðsíða 1
ublaöiö XXXIX. árg. Miðvikudagur 24. sspt. 1953 216. tbi. FRÉTTIR verða því mið- ur of oft hálfgert þurrmeti — sumar tegundir frétta að minnsta kosti. En það eru líka til skemmtilegar fréttir og óvenjulegar, guði sé lof. Eins og — í XORTHAMPTON í Banda- ríkjunum gerðist það fyrir skemmstu, að náungi að nafni Orlando Rosario var sektaður um hundrað dali fyrir að reka hníf í Serian Cuevas, þegar þeir deildu um. hvor væri betri banda- í’ískur borgari. í SACRAMENTO, Kaliforn- íu, náði bíræfinn þjófur rsér í bambusstöng og öngul, — settist við glugga sofandi manns og var að þangað tii hann var búinn að veiða buxurnar hans, ferða-út- varp, armbandsúr og seðla- veski, sein í voru 185 dolí- arar. í BLAÐINU Sun í James- town, New York, auglýsti ónafngreindur maður cftir hárkollu, sem hann hafði tapað; ónafngreindur nema hvað auglýsingunni lauk með þessum orðum: „Finn- andi vinsamlegas snúi sér til forstöðumanna Midway skemmtistaðarins og spyrji eftir Skalla“. í MONTVILLE, Connecti. cut, var fyrrverandi tukt- húslimur að nafni Ricbard Johnson handtekin, þegar hann reyndi að laumast til baka í tukíhós.'ð. pren New York, þriðjudag. AÐILD kínverska „alþýðu- lýðveldisins“ að Sameinnðu þjóðunum varð orsök tij fjör- I mikillar umræðu, er fundur var aftur haldinn á allsherjarþingi SÞ í dag til þess að ræða til- fögu Indverja um, að þetta mál verði tekið á dagskrá þessa í NÆSTA mánuði tekur til starfa- nýr og fullkominn dansskóli í Reykjavík. Aðal kennarar hans verða dans- kennararnir Jón Valgeir Stefánsson og Hermann Ragnar Stefánsson. Myndin er af Jóni Valgeir. Sjá frétí á 4. síðu. Hvað gera faiangisf ar, ef það verdur uppreisnarleiðtoginn Karami? Beirut, þriðjudag. ^ i rólegt eftir að hinni hátíðlegu HINN nýi forseti Líbanons, athöfn lauk, en hið algjöra út- Fuad Chehab, hershöfðingi, sór göngubann er en í gildi og hafa yfirvöldin ekki látið uppi hve- í dag embættiseið sinn jafn- framt því sem fyrirrennari hans, Camille Chamoun, fór burtu úr borginni til að hvíla sig í fjöllunum fyrir austan borgina. Á yfirborðinu var allt BENSÍNSALA jókst til muna í Reykajvík síðastliðinn mánu- dag. Ástæða: Hið yfirvofandi verkfall Dagsbrúnarmanna — „verkfall, sem ekki varð“. Alþýðublaðið hafði í gærdag samband við ýmsar bensínstöðv ar og fékk allsstaðar sömu upp- lýsingarnar. Bíiaeigendur eöa umboðsmenn þeirra hömuðust við að kaupa bensín. í bensínaígreiðslu Esso við Nesveg var áætlað, að þrefalt meira bensínmagn hefði verið ? a MUNIÐ framkomu komm únista á síðasta Alþýðusam- bandsþingi og hafið það í tiuga, að hvert það atkvæði, sem kommúnistum er gefið í þéim kosningum, er nú fara fram í verkalýðsfélögunum, er GEGN Alþýðuflokksmönn um, þegar á Alþýðusam- bandsþing er komið. selt á mánudeginum en undh' venjulegum kringumstæðum. Kaupendur komu með tunn- Ur og brúsa og með köflum var biðröð við afgreiðsluna. Sumir keyptu allt að tveim tunnum af bensíni, en þar mun þó oftast hafa verið um fyrirtæki að ræða. Hins ber þó að geta, að á- hlaupið á bensínstöðvarnar var að þessu sinni ekki eins mikið og fyrir verkfallið mikla vorið 1955. Var núna að heyra á mönnum, að þeir byggju^t naumlega við löngu verkfalli, svosem eins og viku var al- mennasta skoðunin Bensín er sem kunnug't er bannvara í bæjarlandinu, — nema það sé ,.,löglega geymt“, eins og hjá bensínstöðvum. Því má gera ráð fyrir, að margir hafj farið með bensínbirgðar sínar Út fyrir bæinn. Þó er ekki ólíklegt, að eitthvað hafi slæðst inn á baklóðir húsa, í garðskúra Reykvíkinga og þar fram eftir götunum. , .., nsér Því verði aflétt. Aðalá- hugamál manna nú er hverjum Chehab muni fela að mynda síjórn. Góðar heimildir telja, að Che hab muni gera þetta mjög fljót lega og sterkastur er talinn Karami, leiðtogi uppreisnar- rnanna í Tripolis. Menn, sem vel fylgjast með, segja, að ef Karami myndi stjórn, muni stjórnmálaþróunin í landínu fara eftir afstöðu hins hægri- sinnaða kristilega falang'sta- Framhald á 7. síðu þings. Allsherjarnefndin liafði1 í áliti sínu lagt til, að tillögu indverja yrði vísað frá. Er þing ið kom saman aftur til að halda 1 áfram umræðu gærdagsins, — sögðu fulltrúar Asíuríkjanna, ' að þeir gerðu ráð fyrir mjög naumum meirihlta við atkvæða greiðslna, annað hvort yrði til- laga allsherjarnefndav sam- þykkt eða felld. Vidici, fulltrúi Júgcsiava. — kvað ástandið í Austuriöndum fjær mjóg hættulegt og varaði við þyí, að frestað vævj að taka ákvórðun um jákvæða lausn á spurnir.gunni urn aði’.d kín. vers.ka „alþýðulýðve.'disins“. — Hann kvað Júgóslava mundu greiða indversku tillögunni al- kvæð. Loufti fulltrúi Arabiska sambandslýðveldisins, hvatti þiigið til að greiða asísk-afr- ísku breytingartillögunni, sem í flesum atriðum er sammála hinni indversku, atkvæði s'ttt. Fulltrúar margra Austur-Evr- ópu- og Asíuríkja létu í ijós söm skoðun og hvöttu þingið til að greiða atkvæði gegn til- lögu nefndarinnar. Þegar umræðan hófst, voru 14 á mælendaskrá og var bú- izt við atkvæðagreiðslu síðar í kvöld. ■ Rapacki, utanríkisráðherra Pólverja mælti með asísk- afrísku tillögunni, Og fulltrúi Ghana kvað ekki hægt að sleppa þessu máli, úr því að Ungverjalandsmálið var tekið á dagskrá. I LOS ANGELES fékk koi.a að nafni Eva McCullough skilnað frá manni sínum í þriðja skipti, þegar hún tjáði dómaranílm: „Síðast þegar hann giftist mér. — gerði hann það einungis lil j þess að hefna sín fyrir síð asta skilnað okkar.“ l París, þriðjudag. SPRENGJA, sem ekki sprakk á réttum tíma, fannst í dag í Eiffelturninum í París. Segja óstaðfestar fregnir, að sprengj an hafi verið stillt á að springa kl. 8 að morgni, en tímasíillir- inn hafi bilað svo að hún sprakk ekki á réttum tíma. Lögreglan liefur nú gefið skipun um, að gestir fái frasnvegis ekkl að fara lengra en upp á þriðju Framhald á 7. síðu í Færeyjum Kaupmannahöfn, þriðjudag. VIÐRÆÐUM dönsku stjórn- arinnar og færeyska lögþings- ins um fiskveiðilandhelgina lauk í dag. I færeyskum blöð- um voru í allharðorð ummæli um viðræðurnar. 14. september, málgagn Sjálf stæðisflokksins, spyr, hvort danska stjórnin hyggist enn eyðileggja samþykkt lögþings- ins um að víkka út ifskveiði- landhelgina í 12 mílur. Heimt- ar blaðið skýrt já eða nei við spurningunni. Blað Fólkaflokks ins um að víkka út fiskveiði- það eigi að þolast, að fulltrúar stjórnarinnar komi fljúgandi að sunnan til að semja um sjálf sögð réttindi Færeyja. Hætia að hindra loftárásir? Washington, þriðjudag. BANDARÍSKA utanríkis- ráðuneytið vill hvorki stað- festa né neita fregnum um, að Bandaríkjamenn liafi tilkynnt kínverskum kommúnistum í Varsjá, að Bandaríkjamenn mundu ekki standa gegn loft- árásum kínverskra þjóðernis- sinna á meginland Kína, ef kommúnistar taki Quemoy. I dag hefst ný framhaldssaga í blaðinu. Hún er sönn. Þetta er hetiusága ungrar verzlunarstúlku, sem gerðist njósnari í síðasta stríði. Hún barðist við hlið skæruliðanna í Frakk- landi. Hún var í stríðslok sáemd einu æðsta heiðurs- rnerkj Breta, Georgskrossinum. Nú hefur verið gerð um hana kvikmynd. Hún hét Violette Szabo og hér er mynd ar lienni með manninum sínum. þurfið að fylgiasf með þessari framhaldssögu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.