Alþýðublaðið - 24.09.1958, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 24.09.1958, Blaðsíða 2
35 Alþý5ubla5i8 '-gigp3gB~ Miðvikudagui' 24. sfept, 1958 261?. dagur ársins. Andochius. SlysavarSstofa KeyxjaviaTir i JEeilsuverndarstöðinni er opiu ttUan sólarhringinn. Læknavörð mx LR (fyrir vitjanir) er á sarna rítað frá kl. 18—8. Sími 15030. Næturvörður þessa viku er í Xaugavegsapóteki, sími 24047. Lyfjabúðin Iðunn, Reykja- 'víkur apótek — Lauga- vegs apótek og Ingólfs apótek fylgja öll lokunartíma ríölubúða. Garðs apótek og Holts tspótek, Apótek Austurbæjar og JVesturbæjar apótek eru opin til Ikl. 7 daglega nema á laugardög- œm til kl. 4. Holts apótek og ffiarðs apótek eru opin á sunnu tSðgum milli kt. 1 og 4. Hafnarfjarðar apótek er opið tslla virka daga kl. 9—21. Laug- ardaga kl. 9—16 og 19—21. íHelgidaga kl. 13—16 og 19—21. Næturlæknir er Garðar Ól- mfsson, sími 50536, heima 10145. Kópavogs apötek, Alfhólsvegi 0, er opið daglega kl. 9—20, Baema laugardaga kl. 9—16 og ikelgidaga kl. 13-16. Simi 23100. Flugferðir Fiugfélag íslands h.í.: Millilandaflug: Gullfaxi fer til Glasgow og Kaupmannahafn ar kl. 08.00 í dag. Væntanleg aftur til Reykjavfkur kl. 22,45 i kvöld. Flugvélin fer til Oslo, Kaupmannahafnar og Hamborg ar kl. 08.00 í fyrramálið. —■ Inn- anlandsflug: í dag er áætlað að ftjúgá til Akureyrar (2 ferðir), •Hellu, Húsavíkur, ísafjarðar, — Sigiufjarðar og Vestmannaeyja. (2 ferðir). — Á morgun er áætl- að að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Egilsstaða, ísafjarðar, — Kópaskers og Vestmannaeyja. Xoítleióir h.f.: Hekla er væntanleg kl. 19.00 frá Hámborg, Kaupmannahöfn ■og Gautaborg. Fer kl. 20.30 til ííew York, Skipafréttir Skipaútgerð ríkisins: Hekla er á Austfjörðum á norðurleið. Esja fer frá Rvk á morgun vestur u mland í hring- ferð. Herðubreið er væntanleg til Hornafjarðar í dag á suður- leið. Skjaldbreið er á Vestfjörð- um. ÞyriH er á leið frá Póllandi til íslands. Skaftfellingur fór frá ’ Kvöldskóli KFIJM hefst 1. október. Tnnritun daglega I verzl. Vísir, Laugavegi 1. ORÐ UGLUNNAR: Er það satt að innheimtuskrif- stofa Mánudagsblaðsins sé lijá Tedda á Borginni? Rvk í gær til Vestmannaeyja. Eimskipafélag íslands h.f.: Dettifoss fór frá Bremen 22.9. til Leningrad og Kotka. Fjall- fo's fór frá Belfast 22.9. til Rott- erdam og Hamborgar. Goðafoss fór frá Reykjavík 16.9. til New York. Gullfoss fer frá Leith í dag 22.9. til Kaupmannahafnur. Lagarfoss fer frá Akurey-ri 24.9. til Hjalteyrar, Siglufjarðar, —- Þórshafnar og austurlandshafna og þaðan til Rotterdam og Riga. Reykjafoss fór frá Antwerpen 22.9. til Hull og Rvk. Tröiiáfbss kom til Rvk 22.9. frá New York. Tungufoss fer væntanlega frá Hamborg 24.9: til Rvk. Hamr.ö fór frá Leningrad 22.9. til Rvk. Skipadeild S.Í.S.: Hvassafell losár á Eyjafjarðar höfnum. Arnarfell er í Ábo, fer þaðan til Sölvesborgar. Jökul- fell er í New York, fer þaðan 25. þ .m. áleiðis til Rvk. Dísarfell er á Röyðarfirði. Litlafell fór í gær frá Reykjavík til Austf jarða hafna. Helgafell er í Rostock. Hamrafell fór í gær frá Rvk á- leiðis til Batum. Karitind er væntanlegt til Hvammstanga 25. þ. m. Dagskráin í dag: 12.50—14.00 „Við vinnuna“: — tónleikar af plötum. 19.30 Tónleikar: Óperulög — (plötur). 20.00 Fréttir. 20.30 Tónleikar (plötur). 20.50 Erindi,: Galieo Galilei, — meistari undir merkf Koper- nikusar; V. (Hjörtur Hall- dórsson menntaskólakennari). 21.15 Tónleikar (plötur). 21.35 Kímnisaga vikunnar: ,,Draugaveizlan“ eftir Alex- . ander Fushkin (Ævar Kvar- an leikari). 22.00 Fréttir, íþróttaspjall. 22.15 Kvöldsagan: „Presturinn á Vökuvöllum“ eftir Oliver Goldsmith; 10. (Þorsteinn Hannesson). 23.35 Jazzþáttur (Guðbjörg Jónsdóttir). 23.05 Dagskrárlok. Dagskráin á morgun: 12.50—'14.00 ,,Á frívaktinni“, — sjómannaþáttur (Guðrún Er- lendsdóttir). 19.30 Tónleikar: Harmonikulög (plötur). 20.00 Fréttir. 20.30 Erindi: Dýralíf í eyði- mörkinni (Ingimar Óskarsson náttúrufræðingur). 20.55 „Portúgalskir gítarar“: — i Domingo Camarinha gítarleik ari og áantos Moreira víólu- leikari leika lög frá Portúgal (plötur). 21.15 Dagskrá Menningar- og minningarsjóðs kvenna. 22.00 Fréttir. 22.10 Kvöldsagan: „Presturinn á Vökuvöllum“ eftir Oliver Goldsmith; 11. (Þorsteinn Hannesson), 22.30 íslenzk daegurlög (plötur). 23.00 Dagskrárlok. Miðvikudagur 24. september Ýmislegt Skrifstofur utanríkisráðuneyt isins verða lokaðar eftir hádegi í dag vegna jarðarfarar. ■ Listamannaklúbburinn er í kvöld í baðstofu Naustsins. Félag áhugaljósmyndara held ur fund í kvöld kl. 8,30 e. h. að Lindargötu 50. Eundarefni: 1) Venjuleg fundarstörf. 2) Inn- taka nýrra félaga. 3) Úrslit síð- ustu myndasamkeppni kunn- gerð. 4) Septembersamkeppnin. 5) Litskuggamyndir. 6) önnur mál. Gengi Gullverð ísl: krónu: 100 gullkr. = 738,95 pappírskr. Sölugengi 1 Sterllngspund kr. 45,70 1 Bandaríkj.dollar — 16,32 1 Kanadadollar — 16,96 100 danskar kr. — 236,30 100 norskar kr. — 228,50 100 sænskar kr. — 315,50 100 finnsk mörk — 5,10 1000 franskir frankar — 38,86 100 belg. frankar — 32,90 100 svissn. frankar — 376,00 100 tékkn. kr. — 226,67 100 v-þýzk mörk — 391,30 1000 Lírur — 26,02 100 Gyllini — 431,10 Ferðamannagjaldeyrir: 1 Sterlingspund kr. 91,86 1 Bandaríkj.dollar— 32,80 1 Kanadadollar — 34,09 100 danskar kr. — 474,96 100 norskar kr. — 459,29 100 sænskar kr. — 634,16 100 finnsk mörk — - 10,25 1000 franskir frankar — 78,11 100 belg. frankar — 66,13 100 svissn. frankar — 755,76 100 tékkn. krónur — 455,61 100 v.-þýzk mörk — 786,51 1000 Lírur — 52,30 100 Gyllini — 866,51 AMERISKAR (model) AMERÍSKIR % síðar Oragfir í fallegu úrvali. Garðastræti 2. Sími 14-578. Þeir sem lenn hafa efeki > greitt leigu af frysthólf • 1 um hjá okkur er:u beðnir ; að gera það fyrir 1. októ ■ ber lella verða hólfin leigð ] öðrum. : Hraðfrystistöð Reykjavíkur. við Mýrargötu. ; d & '+> ***«&»• _ SK!PAÚTGi€RB RÍKJÍSÍN.S :! Có moftur mislitar og einlitar, margar stærðir nýkomnar. 6EYSIR HF, Teppa. og dregladeildin. Inferlock- cg karla. Síðar buxur frá kr. 45,00 Hálfsíðar frá kr. 24,60 Nærskyrtur, heilerma frá kr. 43,50 Nærskyrtur hálferma frá kr. 36,85 Nærskyrtur, ermalausar frá kr. 24,60 Einnig buxur og skyrtur hnepptar að framan. Ásg. G. Gunn- lauasson & Co. Ausiursiræti 1. 'vestur um land í hringferS hinn 25. þ. m. Tekið á móti flutningi til á- ætlunarhafna vestan Húsa- víkur árdegis í dag. Farséðl- ar seldir í dag. Ms Skjaidbreið 1 vestur um land til Akureyr- ar hinn 29. þ. m. > Tekið á móti flutningi til Húnaflóa og— Skagafjarðar- hafna og Ólafsfjarðar í dag. Farseðlar seldir árdegis á laugardag. ,s. austur um land til Vopna- fjarðar hinn 29. þ. m. Tekið á móti flutningi til Hornafjarðar, Djúpavogs, Breiðdalsvíkur, Stöðvarfjarð- ar. Fáskrúðsfjarðar, Borgar- fjarðar í dag. Farseðlar seldir árdegis á laugardag. LEIGUBILAR Bifreiðastöð Steindórs Sími 1-15-80 Bifreiðastöð Reykjavíkur SÍmi 1-17-20 Bókblöðustíg 7 Sími 19-168 SELJUM í DAG - Chevrolet ’58 Chévrolet !55 Chevrolet.’54 Chevrolet ’53 Chevirolét frá 1941 \ ] fíí ’52 Ford ’55 f ! Ford Station ’54 ! 8 manna (orginal) ! Dodge ’57 Dodge ’55 með góðum kjörum. Plymouth ’50 ný- ! komnir tii landsins. ; Buick frá ’47—’55 Oldsmobil ’56 De Soto ’54 Auk þess 6 manna bif- reiðar í stóru úrvali. Austin frá ’46—’53 Vauxhall ’55, ’57, ’58 Skoda ’52, ’55, ’5G, ’57p Renó frá ’47—’52 Opel frá ’39—’58 allar tegundir. Ford frá ‘46—‘55 Fiat frá ‘54—‘57 P70 ‘56, góð kjör selst ódýrf, Volkswagen ’55, ’56 ’57 Wiliis jeppar í mikiu úrvali Höfum kaupendur að nýlegum vörubílum. 3fí-4l F I L I P P U S O G E P L A- FJALLIÐ Daginn eftir var verkinu lok- ið, og byggingameistarinn kom og tjáði Jónasi, að reikningur- inn yrði sendur á morgun. Um nóttina hafði eplahrúgan á gólf inu vaxið svo óskaplega, að Fil- ippusi varð hreint ekki um sel. ,,Jæja!“ sagði Jónas við Filip- pus þegar þeir voru að hátta. „Hvernig lízt þér svo á af- greiðsluvélina?11 — Filippus hristi höfuðið mæðulega. „Mér finnst hún hræðileg“, sagði hann ákveðinn. ,,Og Það sem er meira. Ég held, að við ættum að losa okkur sem fyrst við þetta málverk, áður en stofan fyllist alveg af eplum, og við verðum að flytja út í garð og soía þar.“ „Nei, það skal aldrei verða“, sagði Jónas.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.