Alþýðublaðið - 24.09.1958, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 24.09.1958, Blaðsíða 3
3 Jíiðvikudagur 24. sept. 1958 JL 1&ý 8 n b I a 5 i 9 Atþg&ublabii) m' Útgefandi: Kitstjóri: Fréttastjóri: Auglýsingastjóri: R-itstjórnarsímar: Auglýsiingasimi: Afgreiðslusími: Aðsetur: Alþýðuflokkurinn. Helgi Sæmundsson. Sigvaldi Hjálmarsson. Emilía Samúelsdóttir. 1 4 9 0 1 og 14 9 02. 14906 . mmm 1 4 9 0 0 ■ Alþýðuhúsið Prentsmiðja Alþýðublaðsins. Hverfisgötu 8—10. f Samningar Ðagsbrúnar KOMIZT varð hjá Dagsbrúnarverkfalli, þar eð samning- ar tókust á síðustu stundu. Ber mjög að fagna því, að deilan skyldi til lykta leidd við samningaborðið, en ekki í baráttu vinnustöðvunar og verkfalls eins og svo oft hefur raun á orðið undanfarin ár. Einnig er ástæða til að óska Dags- brúnarmönnum til hamingju með launakjör þau, sem þeim tókst að tryggja sér eftir að forustumenn félagsins vöknuðu af svefninum. Reykvískir verkamenn áttu augljósan kröfu- xétt á bættum kjörum. Og það hefði verið skámmarlegt, ef beir hefðu neyðzt til vinnustöðvunar og verkfalls af bví íilefni að þarfnast leiðréttingar hagsmunamála sinna. Þjóðviljinn reynir enn í gær að rangtúlka afstöðu AI- FRÚ GEORGIA BJÖRNS- SON, ekkja Sveins heitins Björnssonar, fyrsta forseta íslenzka lýðveldisins, a-ndað ist í Landsspítalanum á föstudag í síðustu viku eftir nokkurra vikna legu, og fer útför hennar fram í dag. Með henni kveður íslenzka þjóðin merkilega og mikil- hæfa konu. Frú Georgía var dönsk að ætt og fæddist 18. jan. 1884, en giftist fyrir há'ifri öld Sveini Björnssyni, sem þá var málafærslumaður hér í Reykjavík. Þar með var frú Georgía komin inn í sögu ís- lands. Hún s’tarfaði við hiið manns síns sem sendiherra Islands í Kaupmannahöfn, ríkisstjóra cg síðar fvrsta forseía ísienzka lýðveldísins. Var hún mjkil-hæf húsmóðir, gerþekkti ísland og íslenzk málefrí'f og batt órofa tryggð við ættjörð manns síns. Mun hennar ávallt verða minnzt um leið og Sveins heítins Björnssonar og skipar þar með heiðurssess í erídurminn ingum íslendinga. Frú Ge- orgía Björnsson naut al- mennrar viðurkenningar og mikilla og sívaxandi vin- s-æ-lda- Húsmóðurstarf henn- ar á Bessastöðum verður jafnan í minnum haft. ís- land hefur varla eignazt. betri kjördóttur. Að Sveini Björnssyni látn um settist frú Georgia í helg an stein hér í Reykjavík og’ fluttist síðastliðíð vor í nýtt og fagurt heimili að Þing- holtsstræti 30. Skömmu síð- ar kennd’i hún sjúkleika og var, eins og fyrr segir, flutt í Landsspítalann fyr: •: nokkr. um vikum. Hún fékk hægt andlát, seint á föstudags- kvöld 19. september. íslenzka þjóðin kveður í dag sína fyrstu forsetafrú með þökk og virðingu. Frú Georgía Björnsson valdisí til mikils hlutverks á Islandi og rækti það af myndarskap og alúð, festi órofa tryggð við land ökkar og þjóð og varð hér æðsta frú í morgunsári hins endurstofnaða lýðveld- is. íslendingar drupa alíir höfði við útför slíkrar konu. þýðublaðsins til Dagsbrúnardeilunnar. Segir þar, að AI- þýðublaðið hafi dag eftir dag heimtað, að Dagsbrún semdi um 6% kauphækkun. Slík „sagnfræði“ dæmir sig sjálf. Alþýðublaðið íýsti strax yfir eindregnu fylgi við kröfur Dagsbrúnar, ehda hafði það í allt sumar talið ranglátt, að reykvískir verkamenn yrðu öllum öðrum seinni að fá leiðréttingu kjara sinna. Þessa afstöðu þakkar , svo Þjóðviljinn með rangfærslu og blekkingum. Ætli Dagsbrúnarmenn Iíti málið sömu au-gum og kommiínista- blaðið? Og ætli þeim finnist ekki mikið koma til þess samstarfsvilja, sem birtist í því að búa til ágreining eins og þennan? Þjóðviljinn fær vafalaust áður en langt um líður svar við þessum spurningum. Kannski reynist það kommúnistum. eftirminnilegt. Ekki væri heldur úr vegi að þessu gefna tilefni að bera saman afstöðu Alþýðublaðsins til Dagsbrúnardeilunnar og íramferði Þjóðviljans, þegar verkalýðsfélög undir forustu jafnaðarmanna heyja kjarabaráttu. Kommúnistablaðið hik- aði ekki við nýlega. að reka rýting í bak Sjómannafélagi Reykjavíkur, og tilefnið var pólitískt ofstæki. Ætli slík framkoma sé ekki líkleg til þess að efla verkalýðshreyfing- una Og gera hana sterka og áhrifamikla inn á við og út á við? Þannig mætti léngi telja. Sundrungariðja kommúnista í ve-rkalý ðshreyfing unhi og ] aunþegasamtökunum er ekki nýtilkomin, og vissulega er tímabært að hún fái sinn dóm. Það verk er á valdi verkalýðsins og harla nauðsynlegt, svo að Alþýðusamband íslands og verkalýðshreyfingin í heild verði það, sem vera á. Kommúnistum þýðir ekkert aS ætla að telja Dags- brúnarmönnum trú um, að Alþýðublaðið hafi brugðizt málstað þeirra. Aftur á móti mun ekki vanþörf á, að Þjóðviljinn reyni að gefa einhverja viðhlítandi skýringu á því, hvers vegna Dagsbrún varð á eftir öðrum verka- lýðsfélögum að fá leiðréttingu kjaramála sinna. Þar er um málstað kommúnista að ræða. Afstaða Alþýðublaðs- ins reyndist hins vegar sú að krefjast kjarabóta til handa Dagsbrúnarmönnum strax í surnar. Og kröfur Dagsbrún- ar voru ekki fyrr fram bornar en Alþýðublaðið Iýsti yfir fylgi við þær og krafðist tafarlausra samninga. Saman- burðurinn ætti að vera Dagsbrúnarmönnum auðveldur. Viðleitni Þjóðviljans að rangtúlka afstöðu Alþýðublaðs- ins og Alþýðuflokksins tip Dagsbrúnardeilunnar sýnir og sannar, hver samstarfsvilji komœjúnista er í raun og veru,. Þ»eim er’ekki samstaða alþýðuflokkanna um málstað reyk- vískra verkamanna á örlagastund neitt atriði. Þvert á móti. Þjóðviljinn hikar ekki við að búa til ágreining, þó að for- sendur hans séu lygar og blekkingar. Hvað eiga .slíkir inenn lengi að hafa aðstöðu til að sundra verkalýðshreyf- irigtiríríi inn á við og út á við? Alþýðusamtökin fá þessa dag- :ana kjörið tækifæri að svara þeirri spurningu við full- trúakjörið til Alþýðusambandsþingsins í haust. Hjartanlega þakka ég öllum þeím, sem minntust mín á 70 ára afœælinu mfeð heimsóknum, gjöfum og hlýjum kveðjum. Guð blessi ykkur öll. Ingibjörg Gissurardóttir. Þorfinnsgötu 8. FRA.NKÓ hershöfðingi, sem nú hefur verið æðsti maður hinnar trúhneigðu þjóðar á Spáni í 22 ár, hefur nú arfieitt hana. að nokkru, sem sténda mun öldum saman. Jafnvel hinn venjulegasti ferðalangur, sem virðir fyrir sér óafmáan- lega dánargjöf einræðisherr- ans yfir sólbakaðar slétturnar undir rótum Guadarrama-fjall anna, mun að líkindumtakaand köf, er hann Ktur mínnismerk- ið, sem hann hefur reist. Upp af granítkletti gnæfir risastór kross við himin, nærri 500 feta hár. Hann er merki „dals hinna föllnu“, minnismerkið, sem Frankó hefur gert þeim, sem féllu í borgarastyrjöldmni, landi sínu og sjálfum sér. Fyrir 17 árum valdi hann klettahæð eina í um það bil 30 mílna fjarlægð frá Madrid til að reisa, það, sem ábyggilefja má kallast ein hin ótrúlegasta bygging vorra tíma. Tvö þús- und verkamenn hafa stöðugt unnið við gerð gríðarmikillar kirkju neðanjarðar og önnur mannvirki þarna í dalnum. í neðanjarðarkirkjunni álíta all- ir Spánverjar að Frankó muni láta gera sér grafhýsi. Getgátur um kostnað við minnismerkið eru allt frá 6 milljónum og upp í 75 millj. döllara, — en ekkert hefur ver- ið Iátið uppi opinberlega. Þess í stað vekur ríkisstjórn lar.dsins athygli á því, með eigi litlu stolti, að minnismerkin Jiafi ekki kostað spænska skattgreið i endur einn einasta eyri. Emb- ;; ættismenn eru fljótir að gefa þá skýringu, að féð sé allt gjaf- ir til Frankós frá þakklátum einstaklingum. í hjarta fjallsins, sem kross- inn rís upp af, er hin víðáttu- mikla neðanjarðarkirkja. Inn- gangurinn í hana, sem skreytir fjallið að rótum, er baugur af graníti með 20 veggskotum, þar sem enn er eftir að koma fyrir höggmyndum. Þegar komið er inn fyrir hinar rniklu dyr, tek- ur við marmaralagður gangur, skreyttur höggmyndum, meir en 70.0 feta langur inn að guðs- húsinu sjálfu. Þar er ósköp I venjulegt altari undir Kristi Hann Þykist vera að kvitta fyrir borgarastríðið. krossfestum úr alabastri. í hvelfingu kirkjunnar ghtr- ar hvarvetna á litskrúðugar mósaíkmyndir, er sýna píslar- göngu frelsarans, en hveifmgin er nær 140 feta há og álíka stór’ í þvermál. Hinir andlegu verðir dalsins eru Benediktsmunkar, en leið- togi þeirra er Fray Justo de Uz-bel, skáld og fræðimaður og einkavinur hins guðrækna ein- ræðisherra- Þessi glað'egi munkur, sem að . líkindum er frægasti drottins þjónn í land- inu, er fullur af áætlunum um framtíð dalsins. Vill hann með- al annars !áta stofna bar heim- spekilega skólastofnun og söng- skóla fýrir drengi. Beuediktsmunkarnir húa nú. \ orðið í íburðarmiklu klaustri jmeð öllum nýtízku þægíndurn, '— allt frá uppþvottavélum til . einkabaðherbergj a. Lítið virðist liggja á að Ijúka: mannvirkjum þessa minningar dals. Óhemju verk er þar enn óunnið, en þó hefur kífkjan. verið opnuð tilbiðjendum drott ins. En hvað um hermennma, sem minning dalsins á aS verða helguð? í vor var gefið út toð tij allra fjölskyldna, hverra meðlimir létu lífið í borgara- styrjöldinni, og þeim boðin encl urgreftrun í hinum nýhelga reit. Eru líkamsleifar þeirra’ velkomnar þangað, hvort sem þeir á sínum tíma börðust rneð eða móti hinum umburðar- lynda einvalda. Tvö stór graf- hýsi bíða ieifa hinna föllnu sitt. hvorum megin við altarið, og á hvort þeirra að taka y:'ö „mörgum tonnum af beinum'k beinum“. Munkurin Fray Justo verður settur ábóti og blessaður til þess embættis í næsta mánuði. Frankó vill, að sú athöfn íari fram í konungshöllinni, og er það vegna þess, að hinn guð- rækni einræðisherra vill sjá'if • ur verða guðfaðir ábótans af hálfu leikmanna við þetta tæk>. færi. DKKrar m óskast nú þegar. Kexverksmsðfan Esfa hf. Þverholti 14.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.