Alþýðublaðið - 24.09.1958, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 24.09.1958, Blaðsíða 8
VEÐRIÐ: ÁUhvass norðaustan; skýjað. Alþýöublaöiö Miðvikudagur 24. sept. 1958 Orsakir verðhaekkananna: Vöruskiptajöfnuður í á|ús! hagslæður SAMKVÆMT bráðabirgða- yfirliti frá Hagstofu Islands varð vöruskiptajöfnuðurinn í ágústmánuði hagstæður um 9.654.000.00 kr. Út var flutt fyr ir 98.051.000.00 kr., en inn fyrir 88.397.000.00 kr. Á tímabilin janúar-ágúst 1958 var flutt út fyrir 628.243. 000.00 kr„ en inn fyrir 859-235. 000.00 kr., þar af skip fyrir 38. 397.000.00 kr. Var vöruskipta- jöfnuðurinn því óhagstæður á 'þessum tíma um 230.992.000.00 kr. en á sama tíma í fyrra óhag- i stæður um 169.757.000.00 kr. Hinn nýi sendiherra Spánar á íslandi, Don Eduardo Propper de, Callejón, afhendi í gær forseta íslands trúnaðarbréf sitt við hátiðlega athöfn á Bessastöðum, að viðstöddum dr. Gylfa P. Gíslasvni, sem gegnir störfum utanríkisráðherra í fjarveru Guðmundar í. Guðmundssonar. Að athöfninn; lokinni snæddu sendiberrahjónin og ráðherrann og frú hans hádegisverð í boði forsetahjcnanna, ásamt nokkrum öðrum .gestum. Sendi- herra Soánar á íslandi hefur aðsetur í Osló. Danska sementsfluíningaskipið föðvast í 5 daga vegna bilunar SementsverksmiSjan hefur nú feng iö geymsluhús í Reykjavík DANSKA sementsflutninga- skipið, Dacia, bilaði fyrir nokk- jru og var stöðvað í 5 daga. Er það væntanlegt í dag aftur með sement. Af þessum sökum hef- ur gsett nokkurs sementsskorts umdanfarið. Dacia fór með skrúfuna í ein- hvern járntein, er stendur út úr keri í bryggju Semetsverk- smiðjunnar. Brotnaði öxull skipsins og varð að fá nýjan smíðaðan. Var Það s .1. fimmtu dag, að Dacia stöðvaðist af þeim sökum. Á þriðjudagsmorgun Jndarlegir liskar/ . ný Ijóðabók efísr Jébann Hjálmarsson, ÚT ER KOMIN ný Ijóðabók eí’tir Jóhann Hjálmarsson. — Nefnist hún „Undarlegir fisk- á>r“ og flytur 25 kvæði á 55 blað stðum í stóru broti. Bókin er prentuð í Hólum, en útgefandi Meimskringla. „Undarlegir fiskar“ er önn- uc Jjóðabók Jóhanns. Hann kvaddi sér hljóðs á skáldaþing- irui 1956 með bókinni ,,Aunguli í tímann“ — þá aðeins seylján ára gamall. Vöktu kvæðin í þeirri bók allmikla athygli og í’engu góða viðurkenningu rit- dómenda. Síðan hafa birzt eft- t.r Jóhann nokkur Ijóð í tirna- ritum, og raun ástæða tij að ætla, að nýja bókin þvki nokkr- um tíðindum sæta. Jóhann Hjálmarsson notar ekki hefðbundið ljóðfonn, en i kvæðistónn hans er miltíur og fc iðmjúkur, vinnubrögðín sér-1 stæð og mikil vandvirkni ein- i kenni á frágangi Ijóðanna. var skipið komið í lag en þá var ekki unnt að skipa upp sem- enti vegna veðiurs. Akranesferjan, er Steypistöð in hefur á leigu til sandflutn- inga, fór eina ferð með seni- ent til Reykjavíkur á mánudags morgun. Kom skipið með 304 tonn tii Reykjavíkur, en þar af átti Steypustöðin sjálf helm inginn. Tij marks um ástandið þá má geta þess, að 73 bílar biðu á hafnarbakkanum. Hin mikla eftirspurn mun þ.ó með- al annars hafa átt rætUr sínar að rekja til yfirvofandi veik- falls, því að strax í gær minnk 1 aði eftirspurnin mjög mikið aft ur. Sementsverksmiðjan hefur nú fengið geymslubragga í Reykjavík og má búast við, að afgreiðslan auðveldist mjög við það. Er braggi þessi fyrir neð- an Sænska frystihúsið og tek- ur 1400 tonn. Verður bragginn bráðlega tekinn í nokun og verður Þá afgreitt bæði frá skipshlið og úr bragganum. — Síðar fæst annar braggi í við- bót. Nýr skrifstofu- stjóri útvarpsins HELGI HJÖRVAR rithöfund ur hefur látið af störfum sem skrifstofustjóri útvarpsráðs og Andrés Björnsson tekið við em bættinu. Hann var settur skrif- stofustjóri hinn 1. þ- m. Helgi, sem varð sjötugur fyr- ir skemmstu, hefur starfað við útvarpið síðan það tók til starfa — og raunar lengur. Hahn var skipaður fyrsti formaður út- varpsráðs í nóvember 1929, en reglulegar útvarpssendingar hófust í árslok 1930. Fimm ár- um seinna var skipt um for- mann útvarpsráðs; þá varð Belgi skrifstofustjóri þess. Því starfi gegndi hann síðan ósJitið fram til síðustu mánaðarmóta. Andrés Björnsson hefur starf að hjá útvarpinu síðan 1944. — Hann réðst þangað sem fullt.rúi útvarpsins og hefur verið d.ag- skrárstjóri síðustu árin. ifilS I 40% af hækkun yfirfærslugjalda og fleiru í RÆÐUM sínum á Akureyri og á Húsavík skýrði Gyífl Þ. Gíslason menntamálaráðherra frá athyglisverðum stað- reyndum varðandi orsakir þeirra verðhækkana, sem nú eria að eiga sér stað. í blaðinu í gær voru birtar tölur bær, sem banra greindi frá varðandi orsakir . vísitöluhækkunarinnar. Hér feH á efíir bað, sem ráðherrann sagði um verðhækkun landbiin. aðarafurðanna nú í haust.. en hækkun verðlagsgi*undvallar- ins var 13%, þar af voru 7,5% vegna hækkunar vinnulauna og 5,5% vegna hækkunar yfirfærslugjalda og af öðrum ástæð- umfram 5% 3.8 29.2 HÆKKUN Á VERÐI LANDBÚNAÐARAFURÐA TIL FRAMLEIÐENDA. Hækkun Hlutfallsleg Vegna hækkunar vinnulauna 1) 5% hækkun skv, lögum % 3.0 23.1 skipting hækkunaí 2) Grnnnkaupshækkun umfram5% 3.8 29.2 1 3) Vísitöluhækkunum 2 stig 0.7 7,5 5.4 1 57,7 Vegna hækkunar yfirfærslu. gjalda og annarra ástæðna 5,5 42.3 Samtals 13,0 100,0 Verkalýösfélögin á Selfossi kjósa fulltrúa á Ál VERKALÝÐFÉLAGIÐ á Selfossi og Járnsmiðafélagið á Selfossj hafa kosið fulltrúa sína á Alþýðusambandsþing. Þá hefur Verkalýðsfélag Dyrhólahrepps einnig kosið. Fulltrúar Þórs á þingi ASÍ verða: Skúli Guðnason og Jón Bjarnason. Til vara: Ármann Einarsson og Skúli Grímsson. Fu’Itrúí járnsmiðafélagsins er Lárus Guðmundsson. Full- trúi Verkamannafélags Dyr-1 hólahrepps í V.-Skaftaefllssýslu AFLI reknetabáta frá Kcfla- vík var fremur lélegur í gær. Rúmlega 40 bátar voru úti, en aðeins 10 komu inn með ein- hvern afla, hæst 90 tunnur á bát. Fóru bátarnir strax út aft- ur," enda veðurútlitið sæmilegt. Aftur á móti var allgóð veiði í fyrradag. Þá kom 31 bátu.r tii KefJavíkur með samtals um 2500 tunnur. Mestur afli eins báts var 175 tunnur, en sá næst hæsti var með 171 tunnu. Kommúnisfar hafa misnota Álþýðusarnbandið herfileg í ÞEIM kosningum til Alþýðusambandsþings, er nú standa yfir stendur baráttan um. bað, hvort kommúnistar eigi áfrarh að fara með völd í Alþýðusambandinu eða hvort los-a eigi verkalýðssamtökin undan yfiráðuuv þeiria. I því sambandi er vert að minnast þess, að komm únistar hafa misnotað aðstöðu síu?. í Alþýðusambandimi á binn herfilegasta hátt síðan beir komust þar til valda 1954. LÉTU ASÍ STOFNA KOSNINGASAMT'ÖK. Hámark misnotkunar kommúnlsta á Ajfpýðusam- bandinu var það, cr beir létu miðstiórn sambandsins sam þykkja bað, að Alþýðusambandið skyldi beita sér fyrir stofnun „kosningasamtaka“ eins og það var kallað. Leiddi það ævintýri til þess, að nokkrir kommúnistar, er fóru með stjórn Alþýðusambandsins lýstu því yfir, að verka- lýðssamtökin styddu ný kosningasamtök kommúnista, Alþýðubandalagið svokallaða. Þessa yfirlýsingu gáfu kommúnistar fyrir hönd nær 30 bús. meðlima Alþýðu- sambandsins, manna sem eru af öllum stjórnmálaflokk- um. Hefur þvílík misnotk.un á verkalýðssamtökunum aldrei átt sér stað fyrr né síðar. KJARAMÁL VANRÆKT. Alla tíð síðan hafa kommúnistar fyrst og fremst hugsað um flokkshag í Alþýðusambandinu en látið al- menn kjaramál sitia á hakanum. Forseti sambandsins hefur setið í ríkisstjórn og ekki haft tíma til að sinna málum sambandisins og allt síðasta kjcirtímabil hefur ASI verið framkvæmdastjóralaust. Vissulega er því tími til kominn að veit?' kommúnistum í Alþýöusambandinu lausn í náð. er Björgvin Salomónsson. I FULLTRÚAR JÁRNSMIÐA í REYKJAVÍK. Fulltrúar Fél. járniðnaðat’- manna í Rvk, verða þessir: — Snorri Jónsson, Kristinn A. Eiríksson, Guðjón Jónsson, Kristján Huseby og Hafsteinm Guðmundsson. Varafulltrúar eru: Ingimar Sigurðsson, Þor- leifur Þorsteinsson, Sveinn Jón atansson, Hörður Hafliðason Og Sigurður Jónsson. Félag liúsgagnasmiða kaus fulltrúa sinn á þing ASÍ í fyrra kvöld. Bolla A. Ólafsson. Hér fara á eftir nöfn nokkurra ann- arra fulltrúa, er kjörnir hafa verið: Jötunn í Eyjum: Sigurður Stefánsson og Gretar Skafta- son. Til vara: Þórður Sveinsson Og Ármann Bjarnason. Snót í Eyjum: Dagmey Ein- arsdóttir, Anna Erlendsdóttir og Ólöf Friðfinnsdóttir. Til vara Margrét Þorgeirsdóttir, Guðmunda Gunnarsdóttir og Ragna Vilhjálmsdóttir. Málarafélag Reykjavíkur: — Kristján Guðlaugsson. Til vara: Lárus Bjarnfreðsson. Verkalýðsfélag Hveragerðis: Sigurður Árnason og til vara Magnús Hannesson. Sókn, Reykjavík: Margrét Auðunsdóttir, Helga Þorgeirs- dóttir, Þórunn Guðmundsdóttir, Bjarnfríður Pálsdóttir og Sig- ríður Friðriksdóttir. Varafull- trúar: Jóhanna Kristjánsdóttir, Kristín Sigurðardóttir, Sólveig Sigurgeirsdóttir, Margrét Guð- mundsdóttir og Sigurrós Jóns- dóttir. ASB: Guðrún Finnsdóttir Og Hólmfríður Helgadóttir. Til vara: Birgitta Guðmundsdóttir og Auðbjörg Jónsdóttir.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.