Alþýðublaðið - 24.09.1958, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 24.09.1958, Blaðsíða 5
Mi&vikudagur 24. sept. 1958 Alþýðub3aði8 5 LATTU LITINi rannsökuð í þeim tilgangi að framleiða svipuð litbrigði á veggfóðri. Þessi grænleiti, blá- leiti og gráleiti blær reyndist svo hrífandi. að sala náði há- marki, hvar sem veggfóður msð þessum ,,nýja” blæ var boðið eða falt. eftir Harold Holmes ER LÍF manna litauðugra nú, en það áður var? Miklum mun. Litir þeir er mest bar á yfir Viktoríutíma- bilið voru svart, sæblátt og kaffibrúnt. Áberandi litir, eins og hárautt, voru sérstaklega notaðir í þjónustu hins opin- bera. Langa-langfaðir okkar og ömmur báru jafn mikla virðingu fyrir mildum tónum og ánægja okkar er fyrir sterkum litum. Er fólk nú á dögum vak- andi fyrir mikilvægi litanna og gerir það sér ljóst gildi þess fyrir manninn? Sannleikurinn um litina er fáum fyllilega ljós, flestum verður á að láta sérfræðinga um slíka hluti. Þó græðum vér öll á þvi, beinlínis eða ó- beinlínis, að ráðgefandi stofn- anir, eins og t. d. Brezka |itamálaráðið, skuli v'era starfandi. Hvert er hlutverk þessa ráðs? Tilgangur þess er mjög víð- tækur. Ráðið býður sérfræð- ingum leiðbeiningar sínar og fyrirtækjum sem verzla með litavarning, lætur það ráð- leggingar í té. Annað hvort beint; sem mál'ningarframleið endur, eða óbeint sem vegg- fóðuVfcsteiknarar, leirmuna- málarar o. s. frv., svo og með tilliti til framleiðsluafkasta. Gott dæmi um sálræn áhrif lita komu í ljós við tilraun sem listmálararáðið gerði í dúkaverks.miðju einni. •— Þar hafði borið á því, að starfsfólk í einni deildinni kvartaði sífellt um kæfandi hita, þótt miðstöðin dreifði jafnri upphitun um allt húsið. Ráðið stakk upp á því, að foreytt yrði um lit á veggjum vinnustofu þessarar, sem var mjög dökkleit. Var hún máluð í tveim litum, Ijósbláum, sem foiminn og haf, og svo brá við, að stofan virtist nú svöl og rúmgóð, enda hurfu verkamenn irnir til starfsáný,harðánægðir, Enginn vill hafa dimma og drungalega liti. En myndu ekki allir ljósir litir hafa gert þarna svipað gagn, til dæmis fovítt? Sérfræðingar haaf grafizt, rækilega fyrir um þessa hluti og hafa gildar ástæður fyrir því sem þeir halda fram. Ný- lega var sagt frá fegrunarlyfja- gerð, þar sem allir veggir voru óaðfinnanlegir, hreinir og fovítir. En samt leið stúlkun- um í varalitadeildinni ekki vel. j Það kom í ljós, að stúlkurn- ar fengust við ljósrauðan vara- lit allan daginn. Sá litasér- fræðingurinn þegar í stað, að Hitirnir höfðu áhrif á skaplyndi þeirra og minnkuðu afköst vinnu þeirra. Það var greini- fiegt að hinir hvítu veggir voru orsök leiðindanna. j En hefur hvítt ekki verið á- Sitinn fjörgandi litur ? Hvítt er sá iitur, er mest foálgast reglulega birtu, og tinniheldur auðvitað allt litróf- ið. Þó er það ekki meðal lita, $em fólk vill helzt, því flestir ■virðast hallast að jákvæðum eða ,,mettum“ litum, svo sem trauðum, grænum eða fjólu- foláum ó. s. frv. í þessu tilfelli var orsök óá- nægjunnar að finna í svokall- aðri „litaþreytu“ og áhrifum hennar. Stúlkurnar störðu sí- fellt á sama Ijósrauða varalit- inn og gátu ekki litið svo upp frá vinnu sinni, að hafa ekki fyrir augunum sífellt sama fyr- irbrigðið, ljósgrænan lit. Aug- un þreyttust á hinu sírauða og afturkast augnatauganna gerði! cio. það að verkum, að þær ,,s*u“ þekktu allt grænt, til hvíldar. En er það þá ekki satt, að þrátt fyrir alls okkar vísinda- þekkingu vitum við minna urn liti, en meistararnir gömlu? Snillingarnir vísa oft veg- inn, og vísindin skammast sín ekki fyrir að fara hann og læra, til dæmis með því að grandskoða málverkið „Santa Famiglia“ eftir Palma il Vec- Feneysku málararnir ekkert til hugmynda vorra um litasamræmi, og sum Nú er sannað, að Htir og umhverfi hafa sálræn áhrif á menu. Fallegt umhverfi eykur afköst og vinnugleði. Þar af leiðir, að bjartir vinnusalir eru það sem koma skal, samanber þetta verk- smiðiuhús Fiat bílasmiðjunnar í Torino. Þegar veggirnir höfðu verið málaðir upp í hressilegum, grænum lit, var ekki lengur um neina grænlita ímyndun að ræða, enda þurfti nú ekki lengur slíkrar hvíldar við. Þessi dæmi eru einungis tvö af mörgum, þar sem vís- indalegar úrlausnir um litaval hafa aukið afköst í verksmiðj- um. Hefur nútíma sálarfræði leitt til meiri skiltnings á lita- vali? Á sviði tilraunasálarfræði hafa ýmsar nytsamar athug- anir verið gerðar. Einn flokk- ur tilraunanna átt; skylt við litaval. Þar var m. a. hópur manna beðinn að raða mislitum blöð- um eftir þeirri röð, er þeim þætti litirnir fegurstir. Þessi röð varð tíðust : purpurarautt, rautt, blátt, grænt og síðast gult. Öðrum hópi var boðið að velja sér pjötlu, er máluð voru ýmsum litum, bæði mildum og sterkum. Sterku litirnir voru langoftast valdir. Fólk virðist hafa bæði upp- áhald og andúð á litum. En vegna skyldi grænt og gult verða svo neðarlega á þeim lista? Að minnsta kosti í hlýrri horfa menn á gras og sígræn blöð áríð um kri'ng, og þegar blómin taka að springa út 1 görðum, hlýtur það að vera kærkomin tilbreyting í litum. Yfirleitt hafa blóm skæra liti og rósrautt gleð- ur hjartað meir en ljósrautt. Hvíti liturinn leynir fegurð sinni, Ef þrem ljóshringjum, rauðum, fjólubláum og græn- um er vrarpað á tjald í sam- einingu, koma fram sjö mis- munandi litir. Rautt og grænt framkallar Ijósgul litbrigði, grænt og fjólublátt skapar blátt og fjólublátt og rautt verður fjólurautt. Og vitið þið, að öll sex mislitu ljósin til samans framleiða — hvítt? Gult er óbeinlínis í ætt við sólarljósið, en við njótum birtu hennar hálfvegis óafvit- andi, í öllu hmu mikla lita- skrúði náttúrunnar. Við húsa- málningu er guþ liturinn af frægustu verkum þeirra virðast forðast slíkt. í ,,Santa Famiglia“ hafa skrautklæðin, gullin, græn og blá, þann til- gang einn að gera andlit Jesú- barnsins enn yndislegra og fegurra. Oft hafa hinir gömlu snill- ingar gengið frá baksýn í lista- verkum sínum af geysilegri nákvæmni. Hafa þau veríð 1 skemmtilegur en hefur hneigð •y« yy<. 'V Tékkneskar asbest- sement pfötur Byggingaefni, sem hefur marga kosti: * Létt * Sterkt * Auðvelt í meðferð * Eldtraust * Tærist ekki. Emkaumboð Mars Trading Co. Klapparstíg 20. Sími 1-7373. Walt Disney sannaði með myiid sinni, Fantasíu, skyldleika líta og tóna. til að verða leiðinlegur. þeg- ar 'frá líður, — rétt eins og margrá mánaða sólskin. Er álitið að hinir ýmsu lit- ir höfði á vissan hátt til geð- hrifa okkar? Já, svo spaugilega vill til, að það hefur komið £ ljós, að brún og gul innanmáling á vissri tegund flugvéla, varð þess valdandi, að meiri hluti íarþeganna urðu loftveikir. Þegar flugfélagið breytti litn- um í grænt og blágrátt, fækk- uðu , veikindatilfellin um nærri fimmtíu af hundraði. Að líkindurn á rautt skylt við hættu, eld ög blóð, og hef- ur örfandi 0g æsandi: áhrif á tilfinningalíf-ð. Aftur á móti hefur daufblátt, grsent og fjólublátt róandi verkanir. Síðustu athuganir hafa leitt í ljós, að fjólublátt setja flestir í samband við nótt, myrkur og óvissu, svo eiginlega ætti það ekki að vera vinsæll litur. Hafa sérfræðingar ekki auga fyrir andstæðum, sam- ræmi og öðru slíku viðkom- andi litum ? Vissulega. Hver einstakur litur út af fyrir sig, getur orð- ið leiðinlegur til lengdar. Hins vegar geta óteljandi andstæð- ur, samræmj í litum og sam- bland lita, til dæmis á blóma- sýningum, nálgast að hafa svipuð áhrif og tónlist. í raun og venu ætti að upp- hefja nýja tegund listar, lita- tónlist. Fyrir nokkrum árum. síðan var smíðað litaorgel, og gat hljómborð þess varpað lit- um á tjald í litrófi frá öllum nótum og hálfnótum díatón- iska tónstigans. Walt Disnav hefur gefið okkur alþýðlegt yfirlit yfir þessar tilraunir í Fantasíu. En hugmyndin urn hljóða tónlist í litum, er 'hríi- andi. Það skal viðurkennt, að skólar okkar, sjúkrahús, verk- smiðjur, skrifstofur og heim- ili eru litauðugri nú en áður. En hefur það gert okkur ham ingjusamari? Já, að svo miklu leyti sem Utagleði okkar getur minnk- að taugaspennuna. Hafi hinir dökku litir Viktoríutímans dregið menn niður, hví skyldu þá ekki listaverk í öllum regn- bogans litum, litróf kvik- mynda og úti- sem innimáln- ing með norðurljósablæ, hressa okkur og gleðja? Svo er sagt, að náttúran sjálf geti framleitt að minnsta kosti fimm þusund litbrigði. Viö eigum langa leið fyrir hönd- um, en þótt við höfum ekki við að styðjast tiema þessa hér um bil 1.000 liti sem gerðir verða af mönnum, svo kunnugt sé, er þó bjartara yfir lífinu en var. - .......

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.