Alþýðublaðið - 26.09.1958, Blaðsíða 5
fFBstudagur 26. sept. 1958
AlþýðublaðiS
5
P/ Framhald af bls. 1.
iánnaS sinn á skömmum tíma.
gem Bretar fara fram á að fá að
flytja til lands sjúkan mann, —
S fyrra skiptið var urn að ræt'a
sjóliða af herskipinu. en í þetta
ginn togarasjómann. Þessi tvö
ptvik sýna, að eigi er unnt að
k
| iBLAÐIÐ hefur orðið vart við
'talsverða óánægju vegna sjúkra
flutninga brezku herskipanna á
BQÍðunum. Eftirfarandi yfirlýs-
ing, sem undirr.ituS er sf 38
Snönnum, gefur al'.g'ögga mynd
pf afstöðu manna:
| Reykjavík, 25. sept. 1958.
' „Við undirritaðir starfsmenn
Ahaldahúss Vegagerðar ríkis-
íns Borgartúni 5, Reykiavík, —
látum í ijós andúð okkar á að
Iicrskipum hennar hátignar
Bretadrottningar sé leyft að
sigla inn á íslenzkar hafnir með
sjúka og slasaða menn af hin-
(Um brezku togurum, — sem
gtunda landhelgisbrot undir her
skipavernd hér við Iand. Hins-
Vegar teljum við sjálfsagt að
veita hinum sjúku og slösuðu
álla þá hjálp, sem okkur er unnt
ef sá háttur er hafður á.
tsem tíðkast hefur síðan erlendir
tcogarar hófu veiðar hér við Iand
*— þ. e. að togararnir si-gli sjálf-
Ir inn á íslenzkar hafnir með þá
af áhöfnum sínum, sem læknis-
Iijáip þurfa hér á landi.
Hm leið teljum við þetta frek
lega móðgun við starfsmenn ís-
lenzku landgæzlunnar, sem oft
eru í bráðri lífshættu fyrir
íbrezkum landhelgisbrjótum, er
géra ítrekaðar tilraunir til að
sigla íslenzkú varðskipin niður.
stunda fiskveiðar hér við land,
án þess að geta leitað aðstoðar í
landi. Höfðu brezku landhelg-
isbrjótarnir fengið fyrirmæli
herskipsins um að leita út fyrir
landhelgi. Hljiddu þeir þessum
fyrirmælum misfljótt, eins og
t. d: ,,Paynter“, sem kastaði
vörpu sirmi. af nýiu í landhelgi
eft r að tundurspillirinn var
lagður af stað með hinn sjúka
mann. Lagði þá varðskipið ,,Óð-
inn“ að honum, og eftir nokkurt
bóf setti það allrnarga menn um
borð og var þeim mætt af skips
höfn togarans með bareflum og
öðru því um líku. Kom varð-
skip'ið „María Júlía“ einnig á
vetívaag .og setti L.ðsaúka um
borS. Urðu stimpingar urn borð
nisrm skrámur, en enginn veru
í ícgaranum og hlutu norkrir
leg meiðsli. Tóku varðskips-
menn síðan stjórn togarans í
sínar hendur, en hurfu síðan
aftur til skipa sinna samkvæmt
fyri.rmæ’mm yfirstjórnar land-
helgisgsézlunnar. TaLð var eft-
ir atvikum rétt að veita ber-
skipinu leyfi til þess að leita
iands með hinn veika mann .en
hann var kominn yfir í herskip.
I ið og var talinn of veikur til
þess að vera fluttur miSli skipa
á ný. Vár ákveðið að nota ekki
fjarveru herskipsins til Þess að.
taka togarami, þar eð slíkt
kynni að verða túlkað á þann
veg, að herskipinu hefði ekki
varið leyft að Ieita hafnar af
mannúðarástæðum, heldur til
þess að skapa iækif.xri til þsss
að handtaka togara. En af því
hefði getað leitt hættulegan mis
skilning erlendis varðandi fram
kvæmd landhelgisgæzlunnar í
þessu tilfelli."
EECKS EISJ
Fregn til Alþýðublaðsins,
Patreksfirði í gær.
BREZKI tundurspillirinn
Diana kom hingað til Patreks-
fjarðar með fárveikan sjámann
af brezkum togara um ellefu
leytið í dag.
Þegar skipið kom, stóð svo á,
að læknirinn var ekki heima,
en er hann frétti af sjúkl mp-
um, brá hann við Oo fór t'l
baka. Hann fór þéss á leit, að
skipslæknirinn færi í land m ð
sjúklingnum, en það leyfði skip
herrann á tundursDÍIlinum
ekki. Voru höfð hröð handtök
Kinmen (QuemojO> fimmtud.
ÞAÐ fer fram augljós liðs-
safnaður á meginlandinu -gegnt
eyjunum Quemoy og Matsu, —
sagði öryggisliðsforingl þjóð-
ernissinna Lu Homing, ofursti,
í viðtali við einn af fréttaritur-
um Reuters í dag. Sovézkt
þunga-stórskotalið hefur verið
flutt hangað og flotastj'rkurinn
á höfninni í Amoy er nú 19
fallbyssubátar og 12—16 tund-
urskeytabátar og í grenndinni
ÞEGAR það spurðist í
gær, að Óðinn hefði kom'zt
í kast við landhelgisbrjóí, —
átti einn af blaðamönnum
blaðsins örstutt samtal við
frú Vilborg.u Torfadóttur, —
konu Péíurs Jónssonar skip-
)y og Natsu
:r herdeild búin eldflaugavopn
um, sem enn hafa þó ekki ver-
ið notuð. Þá hefur ein herdeiW
fótgönguliðs, þrjár herdeildir
stórskoíaliðs o-g ein deild Iofi-
varnaliðs verið flutt tii svæS-
isins nýlega auk þess sem f jór-
ar herdcildir herlögreglu eru í
grenndinni.
í öllu þassu liði mun vera uir-.
250.000 manns á tiltölulega litlu.
svæði gegnt eyjunum.
Kínverska ,,alþýðulýðveldið“'
sendi í dag 13 .alvarlegu ásök-
unina Bandaríkjunum vegnæ
meints brots á kínverskri land-
helgi með flugvélum og skip-
um. Halda kcmmúnistar því
fram, að átta amerískar þotur
hafi flogið yfir hafnarbæinn.
Amoy.
að losa s'g við manninn, bátur
settur niður samst.u-nd's og -Itío
ið stöðvaðist úti fyrir höfnin-i.
og eftir 20 mínútur var það á
*bak og burt, en togarasjómaður
inn kcminn í land. Hann var
mjög b'mgt haldinn, með botn-
langabólgu.
Patreksfirðngar eru lítið
hrifnir af slíkum herskipsheim
sóknum, þótt leyfðar séu. Líkar
stórilla, að herskipið sé lá-tíð
selflytja menn af togurum til
lands og vaða upp undir land-
steina með gapandi fallbyssu-
kjafta, því að ekki er einu svnni
breitt yfir fallbyssurnar. Vilja
Patreksfirðingar, að einhver
smekklegri aðferð sé höfð Lil
að koma sjúkum sjómönnum í
land en þessi.
herra. Þau hjón eiga sjö
börn og er það yngsta 3ja-
máhaða.
Frú Viiborg kvaðst ókvíð-
in. „Þetía er starf varðskips-
mannanna,11 sagði hún, ,,og
við því er ekkert að segja. —
Raunar fáum við konurnar
þeirra oftar fréttir af þeim
þessa dagana en áðuv; varð-
skiþanna er svo oft getið í út
varpinu og rnaður fylgist
með öllum fréttunum — og
er óneitanlega á stundum
talsvert spenntur. En að
þessi læti geri okkur lífið erf
iðara, það get ég ekki sagt.
Þó að hinu þurfi ekki að
lýsa, að alltaf er maður ham
ingjusamur þegar eiginmað-
urinn kemur heim.“
Framhald af bls. 1. '
einaðir og einhuga um 12 mílna,
fiskveiðilögsöguna“, sagði Guð-
mundur í. Guðmundsson.
Á allsherjarþinginu í dag
gerðist annars það, að. fulltúxi
Jórdaníu upplýsti, að samninga
umleitanir stæðu nú yfir Uííí.
brottflutning brezka' hersins
frá Jórdaníu og unnið væri að
því að bæta samkomulag1 Jór-
daníu og grannríkjanna. Bar
honum þar ekki vel saman v:ð
Selwyn Lloyd, utanríkisráð-
herra Breta, sem kvað larigt í
land „að samkomulag batnaði.
Fulltrúi Frkká kvað Frakka
ekki mundu fallast á stöðvun,
tilrauna méð kjarnorkuvopn, —•
nema sem lið í allsherjaraí-
/opnun, slíkra vopna.
88 BARNAGAMAN
RÓBINSON Eftir Kjeld Simonsen
'Þegar einveran kvaldi
Róbinson hugsaði hann
oft um það, hvernig
hann ætti að komast frá
þessari eyðiey. 1 skógin-
um leitaði hann að tré,
sem liolt væri innan, tré,
er hægt væri að kljúfa
og búa til úr bát.
Þegar hann var að
skyggnast um eftir siíku
tré kom hann allt í einu
auga á páfagauk með
unga, sem voru komnir
úr eggjunum og gátu
flögrað um kring. Lengi
hafði Robinson langað
til þess að eignast ein-
hvern félaga. Hann
stökk því í einu vetfangi
á einn ungann og tókst
að handsama hann.
Haml sneri saman viðar
tágar og bjó sér til búr.
Robinson hafði mikið
dálæti á hinum nýja
vini sínum og arinaðist
hann af mikilli ná-
kvæmni.
Hugmyndin um bát-
srníðina lét Robinson
aldrel í friði. Hann á-
kvað því að gera alvöru
úr 'því að fella holt tfé,
sem hann gæti klofið Og
notað fyrir hát.
Hann réðst því á eitt
álitlegt tré og hjó allan
daginn. En það voru að-
eins smáflísar, sem
hrukku úr trénu við
hvert högg. En hver
maður hefði getáð séð
fyrirfram, að þetta var
algerlega vonlaust verk.
Og þegar sólin gekk
til viðar og dagur var sð
kvöldf kominn hafði
honum tekizt að marka
fyrir aðeins hnefastórri
holu í tréð. Það var allt
dagsverkið. — Nei,
þetta var vissulega von-
laust verk.
Ritsíjóri : Vilbergur Júlíusson
S
S
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
V
s
s
V
s
s
s
s
s
>
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
í Hlíðarendakoíi.
Bænum míxram heima hjá
Hlíðar brekkum imdir
er svo margt að minnast á,
margar glaðar síundir.
Því vill hvarfia hugiírinn,
heillavinir góðir,
heim í gamla hcpinn minn,
heim á fornar sióðir.
ÞORSTEiNN ERLINGSSON
S
S
s
s
s
s
s
\
s
s
s
i
'S
I
s
i
V
s
s
s
V.
s
v.
. ý
k
V
í,
í
s
%
s
%
s