Alþýðublaðið - 26.09.1958, Blaðsíða 9
Föstudagur 26. sept. 1953
A 1 þ ý 8 u 1» 1 a ð i B
FramhaM aí’ 3. siðu.
hitta hann, því maðurinn væri
hrífandi.
Hún hefði getað bætt því við,
að hann værj flugríkur, erfingi
að barónssetri, og meðal eigna
hans væru hús við nær því
heila götu í Gothenburg.
Hún þurfti ekki að hafa fyrir
því að skýra frama s.inn í Frakk
landi fyrir þessum kyrrláta,
fertuga Svía, sem einungis var
kunnur í Bretlandi á sviði leik.
listarinnar. Hann hafði sem sé
tekið í Frakklandi hina fáaæma
vinsælu kvikmynd Dagbók
Önnu Fi-ank, og var meðeig-
andi í Köttur á brennandi blý-
þaki. Fyrri hluta næsta árs
hyggst hann framleiða kvik-
myndina My Fair Lady, í Par-
ís og Stokkhólmi.
HÚN FLÝTTI SÉR HÆGT
Ingiríður fór sér hægt í kynn
ingunni við Schmidt, enda var
hún nú orðin lífsreynd. ,,Það
liðu fjórir eða fimm mánuðir
þangað til ég fór að verða hrif-
in af honum.“
Þegar hún lýsti því yfir, aS
hún myndi kvænast Schmidt,
áður en þau Eosseliini skildu
að lögum, hófst nýtt hættuá-
stand gagnvart seinni börnum
hennar. Dagblað Páfaríkisins.
Osservatoro Romano, réðist á
hana. Og blaðamenn sátu um
hús það, er þau Schmidt höfðu
keypt sér í Fraklandi.
—tr*»'
SVO TÓK HÚN SÉR FRÍ
Ingiríður tók nú sínar ákvarð
anir. Hún afréð . að giftast
Schmidt og eftir að mynd
hennar, Indiscreet (Klaufi)
hefði verið sýnd um mánaðar-
tíma í Lundúnum, skyldi hún
taka sér hvíld.
En fyrst sagði hún börnum
sínum allt af létta. „Ég vil að
þau fylgist með því, sem er að
gerast í ]ífinu,“ segir hún. Það
eru afleiðingar frá öryggisleysi
æskuára hennar.
Foreldrar hennar létúsf bæði
áður en hún var orðin tólf ára
görnul., og frænka hennar, sem
hún fluttist þá til, dó í örmum
hennar nokkru síðar. Hún hafði
nú enga viðhlítandi vinnu um
fimm ára skeið, og það opnaði
augu hennar fyrir nauðsyn þess
að brýna fyrir börnum sínum
aðgæzlu og ábyrgðartilfmn-
ingu- Hún fór meira að segja
með tvíburana og Robertino í
banka einn í París til að kynna
þeim gildi peninga.
Nú ber ekkert, sem hennj við
kemur, vott um öryggisleysi.
Börn Ingrid Bergman og Robcrto Rossolíni.
Þegar þær hittust loks á ný
í sumar leið, Ingiríður og Pía,
sagði hin fyrrnefnda: „Það var
Fjórtán vikna sýningar á my.naeitt af mestu augnablikum ævi
hennar The Inn of the sixthm™nar', ,
Happyness (Sælan í sjötta nu er hun fastakveðm 1
himni) hafa fært henni 150 000 Þv?’ að ekk* skuli Vera' um
pundatekjur. Sum hinna gömlu neinn skilnað ne oiyggisleysi
sára hafa líka læknazt. að ræða gagnvart bornum henn
ar, þótt hún hverfi enn að nýju
Vinir hennar minnast þess til hamingju sinnar.
einn í dag, hversu það kom við „Ingrid elur börn sín upp
hana, þegar Pía dóttir hennarmeð fætur á föstum grund-
sagði fyrir amerískum rétti, er velli,“ sagðl einhver vinur
hafði gæzlu stúlkunnar til með hennar nýlega. „Hún vill að
ferðar: „Ég élska ek'ki móður þau kynnist öllu, sem til lífsins
mína, mér þykir vænt um hana, heyrir, — fuglunum, flugunum
en ég elska. pabba.“ og fjármálunum.11
( llarólíir
laiidimd í fim
Á INNANFÉLAOSMÓTI ÍR
í gærkvöldi setti Björgvin
Hólm nýtt íslandsmet í fimmt-
arþraut, hann hlaut alls 3090
stig, en gamla metið, sem Pét-
ur Rögnvaldsson átti var 3010
stig. ’ ; I-
Árangur Björgvins í einstök-
um greinum var sem hér segir:
Langstökk: 6,72 m.
Spjótkast: 57,20 m.
200 m. hlaup: 23,0 sek.
Kringlukast: 36,99 m.
1500 m. hlaup: 4:39,2 mín.
Þetta afrek Björgvins er
mjög gott og árangurinn í lang
stökki og 200 m. hlaupi sá bezti
— sem hann hefur náð.
við Nacmilian .
LONDON, fimmtudag. Níu
af helztu leiðtogum brezkra
verkamanna gengu í dag á
fund Macmillans, forsætisráð-
herra, til að ræða við hann um
ástandið á Formósu-sundi. í
fréttatilkynningu eftir fundin
segir, að ráðhcrrann hafi lagt
áherzlu á, að stefna stjórnar-
innar væir, að beita beri öllum
alþjóðlegum ráðum til að
hindra, að deilan verði útkljáð
með vopnum.
SVAVAR MARKÚSSON hef
ur verið á keppnisferðalagi um
Norðurlönd undanfarnar vikur.
Um síðustu helgi keppti hann
á móti 1 Turebarg, rétt við
Stokkhólm. Aðstæður í Ture-
berg eru ekki sem beztar, þ- e.
a. s- brautin er fremur léleg. —
Svavar náði samt góðum ár-
angri, hann hafði forystu í
hiaupinu, þar til eftir voru p.ð-
eins um 50 m., en þá tókst
Svíanum Hagglund að fara
fram úr og sigraði á 1:51,7 mín..
en Svavar varð annar á 1:52,6
mín. Millitími Svavars á 400
m. var 53, 6 sek. Meðai Þátttak
enda í hlaupinu var Trollsas,
hinn kunni grindahlaupari
Svía og varð hann fjórði á
1:55,0 mín.
Kímnibok
Frambald af 12.síSu.
Bókin er rituð af kímni,
eins og höfundi hennar er lag
in, og þsir muna, sem lesið
hafa þáttinn Listina að byggja,
cr birtist í Árbók skálda 1956.
Hverjum þætti fylgir mynd
teiknuð af höfundi sjálfum, en
um útlit bókarinnar að öðru
leyti hefur Atli Már séð, og er
það allt sérlega smekklegt.
Bókin fæst í öllum bókabúð
um, en félagsmenn Almenna
bókafélagsins vitji hennar á
skrifstofu félagsins að Tjarn-
argötu 16, eða til umboðs-
manna félagsins, sem eru í nær
hverjum hreppi landsins.
i
MATIN
TIL
HEL6
Svínakiöt — Dilkakjöt — Þurrkaðir og
niðursoðnir ávextir — Allar bökunar-
vörur. —
ICJöt & Fiskur,
Baldursgötu — Þórsgötu--- Sími 13-828.
Álfhólsvegi 32
Símil-69-45.
dílkakjöt
Kjötverzlun
Hjalta Lýðssonar
Hofsvallagötu 16.
S-'mi 12373.
Úrvals hangikjöt — Steikur og „Kótelettur“
Tryppakjöt í buff og gullash.
S S Kjölbúð Vesturbæjar,
Bræðraborgarstíg 43 — Sími 14;879.
Nýtf Lambakjöf j
$
NYTT HVALKJOT ö
FOLALDAKJÖT, SVÍNAKJÖT, IIÆNSNI. (
s
S.S Matarbúðin, Laugavegl 42. §
Sími 13-812.
Nýff Lambakjöt
S S Malardeildin
Hafnarstrs»li 5. — Sírni 11-211.
Orvals hangikjöt
Nýtt og saltað dilkakjöt.
Niðursoðnir ávextir, margar
tegundir.
Ávaxtadrykkir —
Kjötfars
Vínarpylsur
Bjúgu
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
LEIGUBILAR’
Bifreiðastöð Steindórs
Sími 1-15-80
Kjötverzl. Búrfell, s
Lindargötu.
Sími 1-97-50.
sBifreiðastöð Reykjavíku^
$ Sími 1-17-20
■ ■■■■■■■■■■■■B■■■■■■■■■«■■■■■■■■■