Alþýðublaðið - 26.09.1958, Blaðsíða 12

Alþýðublaðið - 26.09.1958, Blaðsíða 12
VEÐRIÐ: Norðvestan gola, skýjað Alþýöublaöiö Föstudagur 26. sept. 195S n Kominn Siutt viðlal um skákmótið Friðdk Ólafsson og Ingvar Ásmundsson á Reykjavíkurflug- vellj * gær, (Ljósm. Alþbl.: O. Ól.) Fylkir íyllfi sig þar á 2 dögum ENN einu sinni hefur fogar- Iran Fylkir fundið ný karfamið. nniðum, er fundusts síðast. — Að þessu sinni skammt frá þeim Fyilti Fylkif sig á hinum nýju slóðum á tæpum tveim dögum og hélt heimleiðis með full- fermi í fyrardag. Fylkir fór í leitarleiðangur á vegum íslenzku ríkistsjórnar- innar mánudaginn 15. septemb «r. s. 1. Fékk togarinn lítinn afla í. fyrstu en skyndilega komst hann í mokafla á slóðum sem ekki var vitað um að væru fisk sælar áður. Skýrði Sæmundur Auðunsson blaðinu svo frá, að Fylkir hefði snúið heim á ieið fyrr en ætlað var og mundi svo ekki hafa verið nema hann hefði fundið þarna ný mxð. BÚIZT VIÐ 8—9 TOGURNM Á NÆSTUNNI. Talið er, að íslenzku togar- arnir muni fylla sig þarna á ör- skömmum tíma og við þeim megi búast næstu daga, hverj- um á eftir öðrum með fuil- fermi. FRIÐRIK ÓLAFSSON stór- meistari kom heim í gær um hádegisbilið. I för með honum var Ingvar Ásmundsson, skák- ritstjóri Alþýðublaðsins, sem var aðstoðarmaður Friðriks á millisvæðamótinu í Portoroz. - Blaðið náði snöggvast tali af Friðriki í gærdag. Var Þá gest- kvæmt á heimili hans, eins og oft áður, þegar hann er nýkom. inn heim úr frægðarferðum sínum. — Jú, ég hef enga ástæðu til annars en að vera ánægður með Aðspurður kvaðst Friðrik kenna nokkurrar þreytu eftir mótið í Portoroz, enda er það lang erfiðasta mótið, sem hann hefur tekið þátt í tip þessa og sterkustu andstæðingarnir. — Lloyd ræðir land heígina hjá S. New York, fimmtudag. SELWYN LLOYD, utanríkis ráðherra Breta, hélt því fram í allsherjarþingi SÞ í dag, að Bretar hörmuðu fiskveiðiland- helgisdeiluna. ,,Bretar og aðrar þjóðir álíta, að íslendingar hafi ekki farið að lögum, en ísjlend- ingar telji sig hafa farið að lög- um. Eg vil því stinga upp íá, að deilunni sé skotið til alþjóða- dómstólsins í Haag, og ef jögin reynast styðja málstað íslands, hafa þeir ekkert að óttast. Én ég endurtek, að Bretar hafa verið og eru enn fúsir til að hefja •samningaumleitanir við íslend- inga um lausn fiskveiðilandhelg ismálsins“, sagði Lloyd. Með tilliti til ummæla Lloyds sagði opinber aðili, enskur, í dag, að það yrði að skoðást lítt líklegt, að íslendingar mundu fallast á aðferð, fyrr en þeir hefðu hreyft málinu á allsherj- arþinginu. Ef íslendingar sam- þykktu þetta, mundu Bretar reyna að koma á bráðabirgða- samkomulagi um fiskveiðar við Island, á meðan dómstóllinn fjallaði um málið. Þá væri hægt að kalla brezku herskipin heim. w I .. Nægilega margir vildu ails- her]aratkvæðagreiðslu í FYRRADAG sagði Ayþýðublaðið frá kosninga fulltrúa í Verkakvennafélaginu Snót í Vestmannaeyj- um til setu á þingi ASÍ. Nú hefur blaðið fengið þær frétt ir, að kosning fulltrúa félagsins hafi verið ólögleg og hafi kosningin þegar verið kærð. KRAFA UM ALLSHERJARATKVÆÐAGREIÐSLU. Félagsstjórnin hafði boðað fund sl. sunnudag til að kjósa fulltrúa á þing ASÍ en einni stundu áður en fund ur hófst var formanni félagsins afhent krafa, undirrituð af 66 konum um Vð allsherjaratkvæðagreiðsla væri viðliöfð. Þegar krafan barst voru nöfn þeirra, er undirrituðu, bor in saman við félagaská og var það úrskurður formanns, að aðeins 38 væru fullgildir félagsmenn og væri því ekki unnt að taka kröfuna til greina. Að fundi loknum var gerð athugun á því hve margar konur væru fullgildar í félaginu og reyndust þær vera 188. Samkvæmt lögum og reglugerð ASÍ er skylt að viðhafa allsherjaratkvæða greiðslu, ef krafa þar um kemur frá 1/5 fullgildra félags manna. Var krafa 38 fullgildra félagskvenna^ því nóg í þessu tilfelli. Er þess að vænta, að stjórn ASÍ sjái sóma sinn í því að fyrirskipa að kosningin í Snót verði endur tekin og bá að yiðhafðri allsherjaratkvæðagreiðslu. Uppreisnarmenn hóta blóð- * r 1 I Algeirsborg og París, UPPREISNARMENN hafa gefið út aðvörun um, að til blóð baðs muni koma í Algier, þeg- ar atkvæði verða greidd um stjórnarskrárfrumvarp de Gaulles, en atkvæðagreiðslan hefst í Algier á morgun og stendur í þrjá daga. Yfirvöldin hafa gert víðtækar varúðarráð- stafanir til að koma í veg fyrir hermdarverk uppreisnarmanna — sem skorað hafa á íbúana að greiða ekki atkvæði. Talning atkvæða hefst ekki fyrr en á sunnudag, en búizt ef við, að meirihluti manna í Algi. er muni greiða frumvarpinu at Friðrik sagðist ef til vill lesa eitthvað í lögfræðinni í vetur, þó að erfitt væri að lesa nokk- uð að gagni með undirbúningn- f”ammistöðuna á millisvæða- mótinu, sagði Friðrik, þegar blaðið spurði um það efni. Frið rik kvað skákina við de Greiff í síustu umferð vera sér einna eftirminnilegasta, enda hafði hún úrslitaþýðingu um það, — hvort hann komst í hóp sex efstu á mótinu. Annars voru margar skákir skemmtilegar, sagði Friðrik, t. d. v.ið Szabo og Fischer. ERFIDASTA MÓTIÐ. um að kandídatamótinu, en þó dreyfði námið huganum. AS lokum sagði Friðrik að alltaf væri samt ánægjulegast að vera kominn heim aftur. OLYMPÍUSKÁKMÓTIÐ. Blaðið sneri sér til Ásgeirs Þ. Ásgeirssonar, formanns Skák- sambands íslands, og spurðist fyrir um Olympíumótið í Mun- chen, sem hefst 30. þ. m. Kvað hann Friðrik gefa svar í dag, hvort hann sé reiðubúinn til þátttöku í því. Einnig mun Skáksambandið leita álits Frið riks, hvort hann telji heppilea- ra að halda kandídatamótið hér lendis, ef tækifæri gefst til þess. Verða bessi atr'ði ákveðin á fundi Skáksambandsins í dag. USA víkja e fyrSr valdi, semja fúileji NEW YORK, fimmtudig'. Bandaríkin vonast enn til, ab finna megi friðsamlega laus i :i deilununi við Formósusund, sagði Dulles, utanríkisráðherra USA, í ræðu hér í dag’. Ei* hann lagði áherzlu á, að Bandái ríkjamenn hefðu ekki í huga að láta reka sig burtu með valdi. Jafnframt kvað hann tif stöðu stiérnarinnar þó teygjaa legá þannig að hverja þá lausii;, er ekki fæli í sér að lóta undan fyrir valdi en næmi á brctt þær hliðar F ormós umáísir. s0 sem líta yrði á sem egnantli, gætu Bandaríkjamer.n fallizíl á. Hann kvað ekki hægt að hleypa kínverska „alþýðulýð- veldinu11 irm í SÞ, því að þa3 þýddi, að það hefði rutt sér þangað braut með valdi og hann gagnrýndi mjög þá skoð- un, að fyrrnefnt ríki mundi skipta um leðli við það að verðsí meðlimur SÞ. Þá kvað hanu Bandarí kj ame nn enn vera. þeirrar skoðunar, að það væri góð pólitík að hjálpa en .ekkl til að byggja upp hernaðarvé’, er notuð yrði gegn þeim sjál' um, og því yrði útflutningu ’ hernaðarvai’a til Kína ekki leyfður. í skofSanakönnun vlldu S7% Frakka ekki s|á núveraridi þingmenn affur kvæði og búast sumir við 70—■ 75% stuðningi. FLN hefur boðað ógnarað- gerðir í hverjum bæ og hverju þorpi. Amirouche, uppreisnar- leiðtogi hefur líka mælt með þriggja daga allsherjarverkfalli á meðan á atkvæðagreiðslunni stendur. Skoðanakönnun í Frakklandi sýnir, að 72% franskra kjós- enda séu þess fullviss, að de Gaulle muni gefa þeim góða stjórnarskrá. 60% voru ánægðir með aðgerðir stjórnarinnar til þessa, og 67% létu í pós von um að flestir núverandi þingmenn yrðu ekki endurkjörnir. BELGRAD. — Gerhardsen, * forsætisráðherra Norðmanna, kom hingað í átta daga opin- bera heimsókn í dag. Kardelj, vara-forseti Júgóslavíu tók á móti honum á flugvellinum. —o—• WASHINGTON. — Banda- ríkjastjórn tilkynnti í dag, að hún hyggðist ekki viðurkenna algiersku útlagastj órnina, sem mynduð var í Kairo fyrir skemmstu. —-o— PARÍS. — Fastaráð NATO ræddi skýrslu Spaaks um við- ræðurnar í Aþenu í dag. Grikk ir taldir vilja breytingu á 7 ára áætlun Breta. —o— LONDON. — Brezka stjórnin bíður eftir, að danska stjórnin tilkynni, að hún vilji frekari viðræður. um fiskveiðilandhelgi Færeyja. Telur samninga við Færeyinga gera samninga við íslendinga færa. Kímnibók ei Gísla Ástþórssí: n SEPTEMBER-BÓK AI* menna bókafélagsi'gji ker u<‘ út í dag. Nefnist hún Hlýjar hjartarætur og er eftir Gísla ,1» Ásþórsson ritstjóra. í bókinnj eru þrettán þættir og tvær smásögur, og gefa heitl þáttanna ofurlitla hugmyná um efni bókarinnar, en þas eru sem hér segir: Hlýjar hjartarætur, Óska» börn þjóðarinnar, Um pólitík, Fimmtán þúsuiid kartöflur, Um kokteilveizlur, Dapur heimspekingur með sáþ Þátt- urinn um útlönd, Um íþróttir, Þegar ég fór í leikhúsið með kónginum, Mér var kalt & LITTLE ROCK, fimmtu- dag. Bandaríska dómsmála- ráðuneytið er þeirrar skoðun- ar, að skólastjórnin í Little Rock geti ekki með löglegu móti leigt skólabýggingarnar einkafyrirtækjum, er óska að nota þær tij skólaholds fyrir hvíta nemendur eingöngu. Gísli Ástþórsson tánum, Listin ao byggja, KvæS ið og pilsdátin-n, og Ég vil vera kjaftfor. Sögurnar nefnast Bissnes og Líf og list. Framliald á 9. síðu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.