Morgunblaðið - 18.02.1976, Síða 17
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 18. FEBRUAR 1976
17
Haukur Eggertsson:
Verkmenntun
Verkmenntun hefur verið mjög til umræðu hin
síðari ár. I byrjun árs 1973 skipaði menntamálaráð-
herra nefnd til endurskoðunar á lögum um iðn-
fræðslu. Nefndin, sem skipuð var fulltrúum iðn-
skólanna, Iðnfræðslujráðs, Fél. ísl. iðnrekenda,
Landssambands iðnaðarmanna, Alþýðusambands
tslands og Iðnnemasambands lslands, skilaði til-
lögum að frumvarpi „um þróun verkmenntunar á
framhaldsskólastigi“ í des. s.l.
Stjórnunarfélag tslands gekkst fyrir ráðstefnu
um mál þetta að Hótel Loftleiðum dagana 16. og 17.
jan. s.I. undir heitinu HVERS VEGNA ER VERK-
MENNTUN „VANMETIN? Flutt voru þar all mörg
framsöguerindi. En auk þeirra voru „nokkrar“ ör-
stuttar ræður um æskilegar breytingar á sviði verk-
menntamála“. Eftirfarandi erindi er ein úr þeim
flokki, en þar eru túlkuð megin viðhorf fél. ísl.
iðnrekenda til fræðslumálanna almennt.
Mitt hlutverk í umræðum
þessum er fyrst og fremst sá þátt-
ur athafnalífsins, er viðkemur
verksmiðju- eða framleiðslu-
iðnaðinum, eins og hann er ýmist
kallaður.
Hugtakið verkmenntun er í eðli
sinu mjög viðtækt, þótt innan
þessa ramma sé. Þar kemur hvort
tveggja til, hvað sé verkmenntun
og hvað sé verksmiðja. Verk-
menntun hlýtur að teljast hver sú
kunnátta, sem tilheyrir viðkom-
andi starfi, og verksmiðju hlýtur
að verða að telja hvert það fyrir-
tæki, sem á skipulegan hátt vinnu
að framleiðslu ákveðinna vöru-
tegunda, hvort heldur um vinnslu
landbúnaðar- eða sjávarafurða er
að ræða, eða þá annan fram-
leiðsiuiðnað.
Þá koma næstu spurningar.
Hvers konar fólk vinnur i verk-
smiðju og hvaða kröfur þarf að
gera til kunnáttu þess og þekk-
ingar? Og — Hvaða möguleikar
eru á þekkingaröflun og þjálfun?
Sé fyrra atriðið tekið fyrst, þá
verður að ganga út frá þvi, að
samsetning starfsliðs almennt í
verksmiðju sé i eðli sínu eitthvað
á þessa leið: Iðnverkafólk eða
„ófaglært verkafólk, iðnaðar-
menn, verkstjórar — faglærðir
eða ófaglærðir, tæknifræðingar,
verkfræðingar og rekstrarfræð-
ingar. I okkar samfélagi, þar sem
verksmiðjuiðnaður er jafn ungur
og fyrirtækin smá, er verkaskipt-
ing oft óljós og einn og sami
maður verður að taka að sér hlut-
verk margra og vita skil á sem
flestu.
Erfitt mun vera að tilgreina
nokkrar tölur um hlutfallslega
skiptingu starfsliðs i verksmiðju
samkvæmt framangreindu, enda
— Símaþjónusta
Framhald af bls. 12
Ekki sania hvort
talað er f
norðaustur
eða suðvestur
Oddur Ölafsson (S) sagði víðar
misréttið en f svokölluðu strjál-
býli. I sinni sveit, Mosfellssveit,
sem væri 10 km I norðaustur frá
„höfuðstöðvunum“ kostaði Vítíma
símtal við þær 20 sinnum meira
en jafnlangt símtal frá stað í 10
km fjarlægð frá „höfuð-
stöðvunum" I suðvestur. I sinni
sveit kæmi miðdegis sérkennilegt
hljóð í símtöl fólks, sem minnti á
elektróníska músík, einhvers
konar ískur og öskur, sem tor-
veldaði gagnsemi símans. Ef eitt-
hvað kæmi fyrir í sinni sveit á
þessum dagtíma, segðu gárungar,
að hægara væri að ná sambandi
við slökkvilið sveitarinnar, sem
raunar væri nið sama og fyrir
Reykjavik, gegnum Akureyri en
eftir „beinni Iinu“. Illt væri og
við að una að ef símnotandi A
notaði síma sinn, færi á stundum
teljarinn hjá B í gang. Víða væri
þvi pottur brotinn i þessum
efnum.
mjög ólikt eftir greinum. Gera má
þó ráð fyrir, að þar sem verk-
smiðjuiðnaður er orðinn nokkuó
þróaður, að í flestum greinum
hans sé hlutur ófaglærðs fólks,
sem vinnur að beinum fram-
leiðslustörfum, 75—95%. Þar er
átt við fólk, sem ekki hefur aflað
sér sérþekkingar um framleiðsl-
una í víðari merkinu þess orðs.
Séu mál þessi hugleidd af nokk-
urri alvöru hlýtur niðurstaðan að
vera sú, að starfsfólk verksmiðju-
iðnaðarins upp til hópa þurfi að
kunna all mikil skil á slnu við-
fangsefni, hvert svo sem það er.
Þar megi ekki aðeins ráða brjóst-
vitið og meðfædd hæfni eða
óhæfni. í ljósi þess mætti gera ráð
fyrir, að sæmilegir möguleikar
væru til staðar í þjóðfélagi okkar
um fræðslu og starfsþjálfun, þar
sem við I metnaói okkar viljum
ekki kalla land okkar vanþróað.
En nú skal f stórum dráttum
reynt að gera nokkra grein fyrir
þeim málum eins og þau koma
fyrir sjónir í augnablikinu.
ÖFAGLÆRT
IÐNVERKA FÓLK
Þessi hluti starfsliðs fram-
leiðsluiðnaðarins á nú enga —
alls enga — möguleika á neins
konar tilsögn til starfa utan verk-
smiðjanna sjálfra, hvort heldur
áður en það hefur störf eða siðar.
Iðnfræðslulögin frá 1966 gerðu þó
ráð fyrir því, að iðnskólarnir
tækju þetta hlutverk að sér, en af
því hefur ekki orðið.
FAGLÆRÐIR
IÐNAÐARMENN
Iðnskólar eru starfræktir vítt
og breitt um landið. Þeir annast
Sjálfvirki
síminn afturför
Stefán Jónsson (K) tók undir
orð Karvels Pálmasonar, er hann
gagnrýndi fyrirspyrjanda. Hann
taldi og, að sjálfvirki síminn hefði
oggæti þýtt afturför, ef símalínur
væru ónógar, frá fyrra fyrirkomu-
lagi, að því er varðar neyðar-
þjónustu. Þá hefði t.d. verið hægt
að ná í einu til allra bæja i sömu
sveit, ef á hefði þurft að halda.
Fyrst ekki þarf
að tala um
landhelgis- og
verkfallsmál
Páll Pétursson (F) sagði ekki
úr vegi að ræða símamál, fyrst
Alþingi þyrfti ekki að ræða land-
helgismál, verkfallsmál eða efna-
hagsmál almennt! Þjóðfélagslegt
réttlæti væri að jafna verðlag
símaþjónustu, þann veg, að notk-
un yrði ekki mæld í fjarlægðum
heldur timalengd notkunar.
Rangt væri að strjálbýli „greiddi
niður“ simaþjónustu á Reykja-
víkursvæðinu, jafnvel þótt
Reykjavikurverðið væri inni i
vísitölu en ekki strjálbýlisverðið.
fyrst og fremst hina bóklegu hlið
iðnfræðslunnar, en þó nú í
nokkuð vaxandi mæli hlutaliinn-
ar verklegu. En nám iðnaðar-
manna miðast aðeins við hand-
verk en ekki við skipuleg störf
fjöldaframleiðslunnar. Að sjálf-
sögðu eru i mörgum iðngreinum
notaðar vélar og margir iðnaðar-
menn hafa tileinkað sér störf á
verksmiójuvísu, þótt þeir hafi
ekki sérstaklega til þeirra lært.
VERKSTJÖRAR
Iðnþróunarstofnun tslands
hefur um alllangt árabil haldið
uppi námskeiðum fyrir verk-
stjóra á hinum ýmsu sviðum at-
hafnalifsins. Námskeiðin hafa
verið jöfnum höndum fyrir fag-
lærða sem ófaglærða.
TÆKNIFRÆÐINGAR
Tæknifræðingar eru orðin all
fjölmenn stétt hérlendis. Margir
þeirra sóttu nám til erlendra
kennslustofnana, en nú hefur
Tækniskóli Islands tekið þetta
hlutverk að sér. Nám verulegs
hluta tæknifræðinga miðast við
störf á sviði framleiðsluiðnaðar-
ins, bæði tæknileg og rekstursleg.
Þá hafa tæknifræðingar yfirleitt
góða þekkingu á athafnalífinu,
þar sem þeir munu almennt hafa
lokið iðnnámi I skyldu fagi.
VERKFRÆÐINGAR
Nám verkfræðinga, hvort sem
það hefur verið stundað herlendis
eða erlendis, mun fyrst og fremst
hafa beinst að hinni fræðilegu
hlið viðfangsefnisins. Almennt
hafa þeir lagt minni áherslu á
hinn reksturslega þátt, en þó mun
það hafa tekið nokkrum breyting-
um hin síðari ár.
Nám verkfræðinga, hvort sem
það hefur verið stundað hérlendis
eða erlendis, mun fyrst og fremst
hafa beinst að hinni fræðilegu
hlið viðfangsefnisins. Almennt
hafa þeir lagt minni áherslu á
hinn reksturslega þátt, en þó mun
það hafa tekið nokkrum breyt-
ingum hin siðari ár.
REKSTURSFRÆÐINGAR
Undir þennan lið geta heyrt
allir þeir, sem á einn eða annan
hátt hafa tileinkað sér reksturs-
tækni, eða stjórna fyrirtæki. Við-
skiptafræðingar eru þó sú stétt
(Jtgerðarmaður
f Hafnarfirði
og á tsafirði
Garðar Sigurðsson (K) mætti í
ræðustól með símaskrána, sem
hann sagði menn glugga oftar í eh
sjálfa biblíuna. Hann tók dæmi af
útgerðarmanni á Isafirði, sem
hringdi þrjú tuttugumínútna
símtöl við viðskiptaaðila sína:
Fiskifélagið, Fiskveiðisjóð og Út-
vegsbankann í Reykjavik.
Kostnaður yrði kr. 3.180. Út-
gerðarmaður í Hafnarfirði, sem
hringdi jafn löng símtöl í sömu
aðila, borgaði kr. 15,90.
Vilji þingmanna
Halldór E. Sigurðsson, sfma-
málaráðherra, taldi það mundu
verða spor í rétta átt, að simtöl við
vissar stofnanir, sem allir lands-
menn þyrftu að hafa samband
við, kostuðu hið sama, hvaðan
sem væri hringt. En ljóst væri
eftir sem áður, að framkvæmdir
símans færu eftir þeirri fram-
kvæmdagetu, sem símágiöld
leyfðu hverju sinni. Ekki væri
annað að heyra á þingmönnum en
beir vildu hraðari framkvæmdir
sem þá kostuðu hærri símgjöld,
það væri sú vísbending, sem hann
hefði fengið af máli þeirra í
þessum umræðum.
Haukur Eggertsson
manna, sem sérstaklega hefir
miðað nám sitt við hina fræðilegu
hlið þeirra mála. Gildir það jöfn-
um höndum fyrir verksmiðju-
iðnaðinn sem annað athafnalíf.
Hér hefur verið minnst á þá
megin þætti fræðslumála, sem
sumpart eða einvörðungu geta
talist í þágu iðnaóarins, og rikið
annast. En auk þess veitir ríkið
nokkra styrki og lán til sérfræði-
náms erlendis. Þá hafa nokkur
samtök atvinnulífsins haldið uppi
námskeiðum. Þar munu vera lang
veigamest námskeið Stjórnunar-
félagsins, en þau eru fyrst og
fremst miðuð við stjórnun á hin-
um ýmsu sviðum fyrirtækjanna,
hvort heldur er um að ræða iðnað
eða annan atvinnurekstur.
NIÐURSTÖÐUR UM
NUVERANDIVERKMENNTUN
0 Öfaglært verkafólk, sem mun
vera eigi færra en 80% af starfs-
liði verksmiðjuiónaðarins, á ekki
kost á neinni fræóslu. Er það al-
gjörlega óviðunandi ástand.
0 Faglærðir iðnaðarmenn læra
fyrst og fremst til handverks. A
því þarf að verða veruleg breyt-
ing og að námið sveigist meira að
þörfum verksmiðjuiðnaðarins.
0 Tæknifræðingar eiga kost á
mjög æskilegu námi fyrir verk-
smiðjuiðnaðinn, enda hafa þeir
þegar haslað sér völl þar á
mörgum sviðum með góðum
árangri.
0 Verkfræðingar. Megin nám
þeirra beinist að hinum tæknilega
þætti, en frekar lítið á sviði
reksturs, nema hjá þeim, sem
hafa tileinkað sér það sérstak-
lega.
0 Stjórnun. Viðskiptafræði og
svo námskeiðahald fyrir alla, sem
vilja tileinka sér stjórnun á hvaða
sviði sem er, án tillits til fyrra
náms þeirra.
HVERRA BREYTINGA
ER ÞÖtRF
0 Það þarf að koma viðhorfum
atvipnulífsins i mun rfkara mæli
— Stjórnar-
frumvarp
Framhaid af bls. 12
hefur verið Baldur Líndal,
efnaverkfræðingur, sem hefur
unnið að því að staðaldri.
Haustið 1972 skilaði
Rannsóknaráð ríkisins skýrslu
til ríkisstjórnarinnar um fyrsta
stig vinnslunnar, saltverk-
smiðju á Reykjanesi, með
áætlun um stofnkostnað og
rekstur, sem benti til þess, að
starfsemi verksmiðjunnar gæti
orðið arðbær. Iðnaðarráðu-
neytið fól þá verkfræðistofu
Sigurðar Thoroddsens og
Hagrannsóknadeild Fram-
kvæmdastofnunar að gera
könnun á rekstrargrundvelli
saltverksmiðjunnar. Fékk verk-
fræðistofan sér til fulltingis
bandarískt verkfræðifyrirtæki
til að kanna málið. Þessar
umsagnir lágu fyrir i febrúar
1974, og skömmu siðar gaf
iðnaðarráðuneytið út yfirlits-
skýrslu um málið. Umsagnir
voru jákvæðar og áætluð arð-
semi fyrirtækisins talin jafnvel
betri en niðurstöður
Rannsóknaráðs höfðu gefið til
kynna
Að beiðni þáverandi iðnaðar-
inn í allt skólakerfið, og það strax
I grunnskóla fyrir börn. Einnig að
taka upp i öllu skólakerfinu beina
kennslu á sviðum verkmennta, en
þó í tengslum við annað verknám
svo að mynduð verði samfelld
heild.
0 Það þarf að skapa aðstöðu til
starfsfræðslu og þjálfunar, sér-
staklega ófaglærðs starfsfólks, og
einnig hinna, er þeir þurfa að
tileinka sér ákveðin viðfangsefni
eða störf.
0 Það þarf að sveigja námsefni
núverandi verkmenntaskóla, sér-
staklega iðnskólanna, meira að
þörfum atvinnulífsins. Þar er átt
við, að nám iðnaðarmanna miðist
jöfnum höndum við væntanleg
störf í verksmiðjunum sem hand-
verki.
0 Það þarf að skapa aðstöðu til
endurmenntunar og framhalds-
menntunar á hvaða sviði atvinnu-
lífsins sem er, svo að hver og einn
géti svarað þeim kröfum er störf-
in útheimta, og hann leitað sér
frama.
0 Það þarf að skapa það al-
menningsálit, að öllum beri að
læra til þeirra starfa, er þeir ætla
að tileinka sér, og eigi þá vfsari
frama en hinir, sem ekki hafa
lært. Einnig að skapa það al-
menningsálit, að verkmennt og
vinna að framleiðslustörfum séu
líka menntun, og að þeir sem
slika vinnu stunda séu lfka hlut-
gengir þjóðfélagsþegnar.
Hér mun ekki verða farið
lengra út í þessi mál. En eins og
þegar er kunnugt, hefur nefnd,
sem til þess var skipuð, skilað til
menntamálaráðherra drögum að
frumvarpi „um þróun vcrkmennt-
unar á framhaldsskólastigi". I
frumvarpi þessu er stefnt að
mörgum þeim málum, sem hér
hafa verið nefnd. Vonandi er, að
það hljóti góðar undirtektir hjá
ráðherra og Alþingi, og eigi eftir
að marka stefnuna I verkmennta-
málum okkar f framtiðinni. Hvað
viðkemur starfsþjálfun og nám-
skeiðahaldi f þágu atvinnuveg-
anna, þá er það skoðun mín, og
mun almennt vera innan Félags
ísl. iðnrekenda, sem ég var full-
trúi fyrir í nefndinni, að nauðsyn-
legt verði að fela ákveðinni stofn-
un framkvæmd þess máls. Það
mundi þá verða Tæknistofnun Is-
lands, ef lög um hana yrðu sam-
þykkt. Frumvarpið gerir þó ekki
ráð fyrir þeirri tilhögun, enda
þótt vitað væri, að frumvarp um
Tæknistofnunina yrði lagt fram á
þingi því, er nú situr. Skólar í
föstu formi eru varla æskilegustu
stofnanirnar til þess að halda
uppi til þess að gera óreglulegum
námskeiðum og starfsþjálfun,
sem í mörgum tilfellum yrðu á
óskyldum sviðum við kennsluefni
skólanna. Slíkt námskeiðahald
þarf að vera í sífelldri endurskoð-
un og mjög sveigjanlegt og má
ekki vera undir stjórn margra
óskyldra aðila.
ráðherra lagði Iðnþróunar-
nefnd fram tillögur um með-
ferð málsins og áætlun um
kostnað við nauðsynlegar
undirbúningsframkvæmdir og
voru þær tillögur sendar ráðu-
neytinu f apríl 1974. Samkvæmt
tillögu hennar fól iðnaðarráðu-
neytið Viðræðunefnd um orku-
frekan iðnað að gera tillögur
um hvernig staðið skyldi að
frekari undirbúningsfram-
kvæmdum.
• fínsalt og fisksalt,
0 kalf til áburðar,
0 kalsfum-klórfð,
0 bróm til notkunar
f iðnaði.
Gert er ráð fyrir því að til
mundi falla verulegt magn af
kísil, gipsi og koldioxíði sem
úrgangsefni. Líklegt er. að sum
eða öll þessi efni gætu skilað
hagnaði, ef þau. væru nýtt á
réttan hátt.
Talið er nauðsvnlegt að
gerðar séu frekari rannsóknir
áður en endanleg ákvörðun
verður tekin um byggingu sjó-
efnaverksmiðjunnar. Hafa
verið gerðar tillögur um
rekstur tilraunverksmiðju á
Reykjanesi í þessu skyni.
Stóriðjunefndin hefur lagt
til, að stofnað verði sérstakt
könnunarfélag í þessu skyni.