Morgunblaðið - 18.02.1976, Blaðsíða 20
20
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 18. FEBRUAR 1976
MZJÖTOIUPÁ
Spáin er fyrir daginn I dag
uS Hrúturinn
kfJl 21. marz — 19. apríl
Vertu ekki of vanafastur, breyttu út af
daglegutn venjum öðru hverju. Ævin-
týrin falla aðeins þeim I skaut sem leita
þeirra
Nautið
20. apríl—20. maí
Þú hefur beðið þessa da«s með mikilli
eftirvæntingu. Þú ættir að geta komið
miklu I verk I dag bæði f starfi oj{ á
heimili þínu. Treystu kynni þln við hitt
kynið.
Tvfburarnir
21. maf — 20. júnf
t*i nærð miklum áranj'ri f da« ef þú
tekur þér ekki of mikið fyrir hendur. Kf
þú átt f einhverjum vandra*ðum skaltu
leita ráða hjá vini þfnum.
idfej Krabbinn
21. júnf — 22. júlf
Þú verður fyrir einhverjum óþæf'indum
f da«. Ilaltu þlnu striki o« láttu þau ekki
á þij? bfta. Kinhver «ledileK tfðindi berast
þér f kvöld.
Ljónið
23. júlf —22. ágúst
Þú ættir að legKja harðar að þér en þú
hefurgert að undanförnu. Þú hefur laxt f
einhverja fjárfestinjíu ferð nú að sjá
af henni arð.
fiOf Mærin
xŒMli 23. ágúst — 22. sept.
I dag skaltu legKja þig allan fram við að
gera öðrum til f?eðs, það mun bor«a sij?
siðar. Dajjurinn verður dálftið útlátasam-
ur fyrir þi« en reyndu samt að halda þvf f
skefjum.
Qli\ Vogin
WnTTÁ 23. sept. — 22. okt.
Sinntu aðeins þeim málum sem mestu
skipta en láttu önnur biða Vertu raun-
sær í mati þinu á mönnum og málefnum.
Astamálin taka óvænta stefnu.
Drekinn
23. okt. —21. nóv.
Þú kemur miklu í verk þó að lítils háttar
erfiðleikar Reri vart við sík. Góður dagur
hvað snertir fjármál og hópstarf. Það er
líklega kominn tími til að heilsa upp á
t annlækninn.
Bogmaðurinn
22. nóv. — 21. des.
Stjörnurnar eru þér mjög velviljaðar i
dag. Það er Ifklegt að þú hagnist fjár-
hagslega f dag. Kinhver óvæntur at-
burður verður f kvöld.
Steingeitin
22. des. — 19. jan.
Þú hefur átt i erfiðleikum i starfi þfnu að
undanförnu en ert nú að ná góðum tök-
um á þvf. Samstarfsmenn þinir munu
meta dugnað þínn að verðleikum.
Vatnsberinn
20. jan. — 18. feb.
Það er Ifklegt að ýmsir verði til að rétta
þér hjálparhönd f dag. Þiggðu það með
þökkum. Góður dagur til að grynna á
gömlum skuldum.
Fiskarnir
" 19. feb.—20. marz
Frumlegar hugmyndir þinar hljóta
góðar undirtektir. Samkeppnin verður
hörð og óvægin en þú ættir að bera sigur
úr býtum.
TINNI
Sa//r prifessorf Megujn vií fyrma
okkur, S/efjð'rr nfoíjðr/ öj F/ass -
nrrus Ijos/nyndeir/ /fér er rtafnsp/a/u
1
f/ú ? Þeireru b/aJa-
/nennf Pá hefur /fp/~.
he/nn ekk/ kunnaa aí
ha/da sér samaa, enr
konr/ð upp um ny/u
rós in*/ní/14, s/úeur
sk/óðan ar/raf
VH/tu sey/a okkur /a/yerum
trúpað/'práfessor Vanaráour,
-eru m/k//r kar/e/kar meo Va/Zu
Veinó/íno 0$ /Co/ke/n/?' B/áur
brúJkaun a nmtia /a/t/?
X 9
BERSýNILEGA
FINNUM VIÐ EKKI
HANDRITIÐ HANS
LANGAFA Ml'NS
HÉRASKR/f:
STOFUNHI.I* ER
erekkert
að van-
BÚNAÐI ■'
AM8R0SE ST.
CLOUDFÉKK
5LÆMA DÓMA
HER A SINNI TIÐ.
þESSVEGNA
fluttlim við
AFTURTIL
EVRÓPU.eg ,
ÆTLA að stja
TILþESS AÐ
HANN FAl eETT-,
l’atari meb
FERÐNÖ/
LJÓSKA
— Svarió er sex
— Þrfr
Þú samsinntir mér ekki. Þú Ift-
illækkaðir mig fyrir framan
allan bekkinn.
Sex var rangt svar ... ég VARÐ
að segja „þrfr“.
— Þér fellur ekki við mig,
Kalli, ha?