Morgunblaðið - 17.03.1976, Blaðsíða 20
20
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 17. MARZ 1976
atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
Háseti óskast
á m/b Reykjaröst GK 17, Grindavík til
netaveiða. Sími 8086 Grindavík.
Lausar stöður
Næturvaktmenn
Óskum eftir að ráða menn til eftirlitsstarfa
á skiptivöktum á tímabili frá kl.
1 6.00—8.00 alla daga vikunnar.
Búseta í Mosfellssveit æskileg. r
Upplýsingar um starf þetta eru veittar á
skrifstofu Reykjalundar en ekki í síma.
Starfsstúlkur
Óskum eftir að ráða stúlkur til ýmissa
starfa á heimilinu nú á næstunni.
Búseta í Mosfellssveit æskileg.
Upplýsingar veitir forstöðukonan á milli
kl. 14 00 og 15.00 á þriðjudögum og
miðvikudögum.
Háseta vantar
á Stapa SH 42. sem er á netaveiðum.
Uppl. í síma 93-6383.
Háseta vantar
á 300 tonna bát sem rær með þorskanet
frá Tálknafirði. Upplýsingar sími 94-
2521 og 94-2518.
Aukastarf
við bókhald getur karl eða kona fengið,
sem vön er bókhaldi.
Með allar umsóknir verður farið sem
trúnaðarmál.
Tilboð afhendist á afgreiðslu Mbl.; merkt
„Aukatekjur" — 2299.
Innri Njarðvík
Umboðsmaður
óskast
til að annast dreifingu og innheimtu fyrir
Morgunblaðið í Innri Njarðvík.
Upplýsingar hjá umboðsmanni Njarð-
víkurbraut 31 eða á afgreiðslu Morgun-
blaðsins sími 1 01 00.
Óskum eftir að ráða nú þegar
stúlku til
pökkunarstarfa
Umsóknir sendist oss fyrir fimmtudags-
kvöld 18. þ.m.
Osta og Smjörsalan s. f.
Skrifstofustúlka
óskast nú þegar. Umsóknir ásamt upp-
lýsingum um menntun og fyrri störf
sendist í afgr. Morgunblaðsins merkt:
Gjaldkeri — 1 1 40.
Háseti óskast
á 140 lesta netabát frá Þorlákshöfn. Sím-
ar 99-3625 og 99-3635.
Háseta
vantar á m/s Garðar, sem rær með
þorskanet frá Ólafsvík.
Upplýsingar í síma 93-6147 og 93-
6109.
Hjúkrunar-
fræðinguar
Sjúkrahús Húsavíkur óskar að ráða nú
þegar hjúkrunarfræðinga. Upplýsingar
veita framkvæmdastjóri og forstöðukona í
símum 96-4-1 3-33 og 96-4-1 4-33.
Sjúkrahúsið í Húsavík s. f.
Atvinnurekendur
26 ára maður með gott farmannapróf 3ja
stigs. Vantar vel launað starf í landi.
Vanur löngum vinnutíma. Get byrjað
strax. Tilboð óskast send afgr. Mbl.
merkt: „Fjölþætt: 2297" fyrir 22. þ.m.
Matsvein
og II. vélstjóra
vantar strax á 60 tonna bát, sem er að
hefja veiðar frá Grindavík.
Upplýsingar í síma 92-8391 .
Rekstrarhag-
fræðingur
Rekstrarhagfræðingur óskar eftir atvinnu.
Atvinnurekendur, sem áhuga hafa á
slíkum starfsmanni, vinsamlegast sendi
fyrirspurnir til Mbl. fyrir 31. marz merkt-
ar: R-8615.
raöauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar
Höfum nú aftur á lager
BS skápana í barna-, unglinga og ein-
staklingsherbergi.
Trésmíðaverkstæði Benna og Skú/a,
Hjallahrauni 7, Hafnarfirði, sími 52348.
húsnæöi óskast
Gamli bærinn
— Vesturbær
Óska eftir að kaupa eldra timburhús eða
steinhús. Uppl. í síma 33141.
[ tilkynningar
Orðsending frá Lands-
sambandi lífeyrissjóða
Af óviðráðanlegum ástæðum verður að
fresta áður boðaðri ráðstefnu sambands-
ins dagana 24. og 25. marz n.k. Nánar í
bréfi til aðildarsjóða sambandsins.
Stjórnin.
húsnæöi í boöi
Iðnaðar- og
skrifstofuhúsnæði
Iðnaðar og skrifstofuhúsnæði ca. 400
ferm. með góðri innkeyrsluaðstöðu og
bílastæðum er til leigu.
Húsnæðið er við Skeifuna. Tilboð leggist
inn á afgr. blaðsins merkt: „Skeifan"
2298.
fundir — mannfagnaöir
Árshátíð sjálfstæðis-
félaganna á Akureyri
verður haldin i sjálfstæðishúsinu laugardaginn 20. marz og
hefst með borðhaldi kl. 19.
Góð skemmtia'riði.
Dans á eftir til kl. 2.
Heiðursgestir hátiðarínnar verða formaður flokksins Geir Hall-
grimsson og frú og framkvæmdastjóri flokksins Sigurður
Hafstein og frú.
Miðasala i sjálfstæðishúsinu fimmtudaginn 18. marz milli kl.
17 —19 og laugardaginn 20. marz kl. 13 —15.
Nefndin.
Aðalfundur
Aðalfundur Sparisjóðs vélstjóra verður
haldinn að Hótel Esju, Suðurlandsbraut
2, laugardaginn 20. marz n.k. kl. 14.00.
Dagskrá:
Venjuleg aðalfundarstörf.
Aðgöngumiðar að fundinum verða af-
hentir ábyrgðarmönnum eða umboðs-
mönnum þeirra fimmtudaginn 18. marz
og föstudaginn 19. marz í afgreiðslu
sparisjóðsins og við innganginn.
Stjórnin.
|________þjónusta___________|
hf
Útgerðarmenn
Getum tekið að okkur að byggja yfir
fiskiskip af öllum stærðum.
Gerum tilboð. Leitið upplýsinga í símum
50520 og 52015.