Morgunblaðið - 17.03.1976, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 17.03.1976, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 17. MARZ 1976 27 Sími50249 Ferjumaðurinn Afar spennandi mynd. Lee Van Clief, Warren Oates. Sýnd kl. 9. i8ÆJAR8i<§® ^1-1..~r Sími 50184 Stúlkan frá Petrovka GOLDIE HAWM HAL HOLBROOK in TUECIRLFROU PtTROVKA A UNIVERSAL PICTURE TtLCHNICOLOR" PANAVISION" * *-T' Mjög góð mynd um ðstir og örlög rússneskrar stúlku og bandarisks blaðamanns. Aðalhlutverk: Goldie Hawn og Hal Holbrook. (sl. texti. Sýnd kl. 9 Við höfum opið frákl. 12—14.30 f hádegi alla daga. Á kvöldin er opið frá kl. 19.00. í Óðal í kvöld? Suðurnesjabúar Almennur kynningarfyrirlestur um Innhverfa íhugun, Transcendental Meditation, tækni Maharishi Mahesh Yoga, verður haldinn í Verkalýðsfélagshúsinu (VÍK), Keflavík í kvöld kl. 20. Góðir tekjumöguleikar fyrir umboð, möguleg leyfisframleiðsla Dönsk efnaverksmiðja óskar eftir samvinnu við umboð, heildsala eða verksmiðju til sölu á framleiðsluvöru sinni, sem er efna/tækni gæðaframleiðsla ásamt vélum og tilheyrandi. Kaupendur eru: Opinberar stofnanir Hitel, Verksmiðjur, Smásalar. Reynsla t sölu til þessara viðskiptahópa er æskileg en ekki nauðsynleg. Dugandi umbjóðandi öðlast góða tekjumöguleika. Fyrirtæki vort hefir eigin sölustaði t Danmörku, Noregi. Svfþjóð og Finnlandi DOMO KEMI A/S, 8353 Boulstrup — Danmark, Umsóknir óskast sendar með svarmerki „2282". Mosfellssveit — Kjalarnes — Kjós Fjölskyldubingó Sjálfstæðisfélagið Þorsteinn Ingólfsson í Kjós- arsýslu heldur fjölskyldubingó í Hlégarði fimmtudaginn 18. marz kl. 20.30. Vinningar verða búsáhöld og leikföng. Allir velkomnir meðan húsrúm leyfir. Ágóði af bingóinu rennur til íþróttahússins í Mosfellssveit. Stjórnin. Arshátíð verður haldin föstudaginn 19. marz í Súlnasal Hótel Sögu og hefst með borðhaldi kl. 19. Pantanir óskast sóttar við fyrsta tækifæri, og í síðasta lagi fyrir kl. 1 6 á fimmtudag. Hús- og skemmtinefnd S.V.F.R. I.O. G.T. Skemmtikvöld Þingstúka Reykjavíkur efnir til skemmtikvölds í kjall- ara Templarahallarinnar föstudaginn 19. marz kl. 8.30. Ávarp — Kaffi. Söngur margskonar — Leik- þáttur — Dans. Helgi Seljan, alþingismaður er meðal skemmt- unarmanna. Þetta er öllum frjálst gegn 700 kr. aðgangseyri. Aðgöngumiðar fást í Bókabúð Æskunnar og skrifstofu Stórstúkunnar. SINFÓNÍUHLJÓMSVEIT ÍSLANDS Tónleikar í Háskólabíói fimmtudaginn 18. mars kl 20.30. Stjórnandi. Páll P Pálsson. Einleikari: Halldór Haraldsson. Efnisskrá Jón Ásgeirsson — Fornir dansar Tsjaikovsky — Píanókonsert nr. 2. Stravinsky — Petrouschka. Aðgöngumiðar seldir í Bókabúð Lárusar Blöndal, Skólavörðustíg 2 og Bókaverslun Sig- fúsar Eymundssonar, Austurstræti 1 8. í* Aðalfundur fwry| Sjúkraliðafélags íslands Verður haldinn í Lindarbæ, miðvikudaginn 7. apríl, kl. 20. Venjuleg aðalfundarstörf. Laga- breytingar. Stjórnin. STJÓRNUNARFÉLAG ÍSLANDS Hvernig getur þú náð tökum á markaðinum? Stjórnunarfélagið gengst fyrir sölunámskeiði að Skipholti 3 7 mánud. 22. marz, þriðjud. 23. marz, miðvikud. 24. marz, fimmtud. 25 marz og föstud. 26. marz kl. 1 5.00—1 9.00 alla dagana. Fjallað verður m.a. um: ★ Hvernig má finna nýja markaði? if Hvernig má örva hugmyndir að nýjum vörum? if Hegðun kaupanda. if Æviskeið vara. if Söluhvetjandi aðgerðir og beiting þeirra. Leiðbeinandi er Bryjólfur Sigurðsson dósent. Þátttaka tilkynnist í sima 82930. Stór-Bingó KR í Sigtúni fimmtudaginn 18. marz kl. 20.30. Húsið opnað kl. 19.30. — Stórkostlegir vinningar — 3 sólarlandaferðir með URVAL Fjöldi annara stórglæsilegra vinninga s.s. heimilistæki og m.m. fleira. Stjórnandi: Baldur Hólmgeirsson Missið ekki af stórkostlegu bingói Körfuknattleiksdeild KR

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.