Morgunblaðið - 18.03.1976, Síða 15
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 18. MARZ 1976
15
ErMargrét
Bretaprins-
essa að skilia?
Lundúnum — Hong Kong —
17. marz — Reuter — NTB.
BREZKU blöðin Daily Express
og Dailv Mirror sögðu frá því í
dag, að Margrét prinsessa og
Snowdon lávarður væru að
skilja. og hefði Elízabet drottn-
ing gefið samþykki sitt til þess.
Blaðaskrif um skilnað hjón-
anna hafa vakið mikla athvgli,
en talsmaður brezku konungs-
fjölskvldunnar hefur ekki vilj-
að tjá sig um, hvort þau hefðu
við rök að stvðjast eða ekki.
Hann kannaðist hins vegar við,
að málið hefði verið rætt innan
fjölskvldunnar. Þá sagði tals-
maður ensku biskupakirkj-
unnar í dag, að biskupnum í
Kantaraborg væri kunnugt um
hjónabandserfiðleika prinsesv
unnar og manns hennar.
A fundi með fréttamönnum í
Hong Kong í dag var Snowdon
að því spurður, hvort blaða-
fregnirnar hefðu við rök að
styðjast. Svaraði hann því einu
til, að undanfarin 15 ár hefði
hann ekki rætt einkamál sín
opinberlega, og hygðist ekki
gera það í framtíðinni. Lávarð-
urinn er á leið til Astraliu
vegna sýningar, sem þar verður
haldin á ljósmyndum. Eftir því
var tekið, að prinsessan var
hvergi nálæg þegar lávarður-
inn lagði upp í ferðina frá
Lundúnaflugvelli í dag.
Brezka konungsfjölskyldan
hefur ætíð verið andsnúin
hjónaskilnaði. Elisabet drottn-
ing er höfuð ensku biskupa-
kirkjunnar, og á sinum tíma
kom hún í veg fyrir hjónaband
systur sinnar og Peters Towns-
ends, á þeim forsendum, að
Townsend hafði skilið við eigin-
konu sina. Játvarður konungur,
föðurbróðir þeirra systra, sá sig
knúinn til að láta af konung-
dómi í Bretlandi árið 1936 til að
geta gengið að eiga Wallis
Simpson, sem var fráskilin.
Fyrir nokkrum árum fékk ná-
frændi drottningar, jarlinn í
Harwood, skilnað frá konu
sinni, án þess að hún reyndi að
koma í veg fyrir það. Sá hjóna-
skilnaður var þó engan veginn
sambærilegur við hugsanlegan
skilnað Margrétar prinsessu og
Snowdons lávarðar, þar sem
prinsessan er fimmta í röð
ríkisarfa Bretadrottningar.
Drottningin er sögð óánægð
með kunningsskap systur
sinnar og Roddys Llewellyns,
en þau hafa umgengizt að stað-
aldri undanfarin ár. Llewellyn
þykir fullfrjálslegur i hátterni,
og hafa blöð jafnvel haldið því
fram, að maðurinn væri hippi.
Margrét er hálffimmtug að
aldri, en Llewellyn er 17 árum
yngri. Skilnaðarsögurnar fengu
byr undir báða vængi þegar
mynd var tekin af þeim þar sem
þau voru að frílista sig á eyju í
Karíba-hafinu fyrir nokkrum
vikum.
Margrét prinsessa og Snow-
don lávarður gengu í hjóna-
Framhald á bls. 18
Mynd þessi var tekin í trúlofunarveizlu Karls Gustavs XVI Svíakonungs og Silviu
Sommerlath í síðustu viku.
Brezka blaðaútgáfan
þarfnast aðstoðar
Lundúnum — 17. marz — Reuter.
STJÓRNSKIPUÐ rannsóknar-
nefnd skilaði 1 dag niðurstöðum
sfnum um f jármálakrcppu
brezku blaðanna 1 dag, ásamt til-
lögum. sem verða mættu til bjarg-
ar. 1 skýrslu nefndarinnar kemur
fram, að fjárfesting 1 nýtfzku
tæknibúnaði og fækkun f starfs-
liði blaðanna er nauðsynleg, ef
takast á að rétta rekstur blaðanna
við. Segir ennfremur, að endur-
bætur á rekstrinum séu þvf
aðeins mögulegar, að til komi að-
stoð hins opinbera og einkaaðila.
Þá segir í skýrslunni, að ástæð-
ur fyrir versnandi hag blaðanna
séu einkum þær, að færri kaupi
þau en áður og hagnaður af aug-
lýsingum hafi minnkað verulega,
auk þess sem kostnaður við
vinnslu þeirra sé kominn upp úr
öllu valdi.
Nefndina skipuðu þrír menn.
Þeir leggja til, að aðstoð við blöð-
in verði háð samráði við nefnd,
sem skipuð sé fulltrúum útgef-
SAMPSON HAND-
TEKINN Á KÝPUR
Patty
Hearst-
málið á
lokastigi
San Francisco — 17. marz — Reutcr.
Vitnaleiðslum í máli Pa-
triciu Hearst á að Ijúka f dag
og fær kviðdómur málið að <>11-
um likindum til meðferðar á
morgun. I gær var faðir Pa-
triciu, Randolph Hearst, kall-
aður til vitnis. Hann vísaði á
bug staðhæfingum sálfræðings
um, að hinni ákærðu hefði ver-
ið uppsigað við fjölskyldu
sína, og hefði framkoma henn-
ar bent til þess, að hún væri
komin á fremsta hlunn með að
ganga í lið með pólitískum
öfgasinnum.
1 dag kemur móðir sakborn-
ingsins, Catherine Hearst, fyr-
ir réttinn. Sjö konur og fimm
karlar eiga sæti í kviðdómin-
um, sem fella mun úrskurð í
máli Patriciu Hearst.
Nikósiu — 17. marz — Reuter
NICOS Sampson, sem árið 1974
átti þátt i því að stevpa Makaríosi
erkibiskupi af stóli og hélt
völdum á Kýpur í átta daga var í
dag handtekinn og ákærður fvrir
hlutdeild sina f bvltingunni.
Verði hann sekur fundinn, eru
líkur á því, að hann verði dæmd-
ur í lífstíðarfangelsi.
Réttarhöld gegn Sampson eiga
að hefjast 22. marz. Hann gekk í
lið með Eoka-
skæruliðahreyfingunni árið 1950
og tók virkan þátt í aðgerðum
hennar gegn Bretum. Hann tók
þátt í baráttu hreyfingarinnar
fyrir því, að Kýpur yrði sameinuð
Grikklandi. Sampson var fyrst
handtekinn árið 1957 og var
skömmu siðar dæmdur til dauða.
Dómnum var síðar breytt í lífs-
tiðarfangelsi, en árið 1960 var
Sampson einn þeirra fjölmörgu,
sem voru gefnar upp sakir i til-
efni af þvi, að eyjan varð sjálf-
stæð.
„Détente” enn
á undanhaldi
Washington — 17. marz— Reuter
Bandarfkjastjórn hefur frestað
þremur fundum samstarfsnefnda
bandarfskra og sovézkra sérfræð-
inga um húsnæðis-, orku- og við-
skiptamál vegna íhlutunar Sovét-
rfkjanna f Angóla. Þá hefur vakið
athygli, að f gær fóru út um þúfur
viðræður um kaup Bandarfkja-
manna á olfu frá Sovétrfkjunum
vegna ósamkomulags um flutn-
ingsgjöld.
Enda þótt þessir atburðir séu
ekki beinlínis tengdir, þykja þeir
styrkja þá útbreiddu skoðun, að
Framhald á bls. 18
Þegar Tyrkir gerðu innrás á
Kýpur 1974, sagði Sampson af sér,
og gegndi þá Glafkos Clerides for-
setaembætti á eynni þar til
Makaríos erkibiskup tók við emb-
ættinu á ný í árslok.
Síðan hefur Sampson ítrekað
hvatt til þess í málgögnum sínum,
að Kýpur yrði sameinuð Grikk-
landi. Hann skrifar í blöðin
Makhi, sem þýðir „barátta", og
Tharros, sem merkir „hugrekki".
Wilson á 60 ára afmælisdegi sín-
um.
enda og fulltrúum viðkomandi
stéttarfélaga. Gerir rannsóknar-
nefndin það að tillögu sinni, að
samstarfsnefnd þessi starfi að
staðaldri, og að umsóknir blaða
um styrki verði skilyrðum háðar.
Framhald á bls. 18
Austur-Þjóð-
verjum úthýst
Boiiii — 16. mar/ — Routor.
V-ÞVZK vfirvöld neituðu i dag
sendinefnd austur-þýzkra komm-
únistaleiðtoga um leyfi til að
koma til V-Þýzkalands. Fvrir-
hugað var. að sendinefndin vrði
viðstödd ársfund v-þýzka
kommúnistaflokksins, sem hefst
n.k. föstudag, Talið er, að Erich
Honecker, formaður a-þýzka
kommúnistaflokksins, hafi verið
meðal þeirra kommúnistaleið-
toga, sem ætluðu að taka þátt í
ráðstefnunni. Litið er á þessa
ákvörðun v-þýzkra stjórnvalda
sem svar Bonn-stjórnarinnar við
því, að í síðustu viku var þremur
fréttamönnum frá V-Þýzkalandi
neitað um leyfi til að vera við-
staddir iðnaðarkaupstefnu. sem
haldin er í Leipzig um þessar
mundir.
Talsmaður Bonn-stjórnarinnar
hefur staðfest, að sendinefndin
hafi óskað eftir lendingarleyfi
fyrir farkost sinn síðar í vikunni.
Trúa ekki að Wilson
sé fullkomin alvara
Bonn, 17. marz. Routcr.
Vestur-þýzkt blað gaf í skvn í
dag að Harold Wilson hefði
sagt af sér til að láta vinstri
arm Verkamannaflokksins
hlýða aga og sagði að flokkur-
inn kvnni að leita aftur til hans
til að tryggja einingu.
Frankfurter Allgemeine
Zeitung segir: „Fólk trúir'því
ekki að eins mikill bragðarefur
og Wilson segi af sér... Er hon-
um alvara eða hvað býr á bak
við?“
Stuttgarter Zeitung lætur
einnig i ljós efasemdir og telur
„lítt sannfærandi" þær ástæður
sem Wilson tilgreindi.
„Er aðalástæðan til þess að
hann segir af sér sú staðreynd
að vinstri armur flokksins gerði
að engu löngun háns til að
halda áfram með þvi að kalía
fram ósigur í atkvæðagreiðsl-
unni í þinginu í siðustu viku?“
spyr blaðið.
Frankfurter Rundschau iíkir
Wilson við „hálíþreyttan og
lítið eitt særðan Muhammád
Ali sem skyndilega ljóstri því
upp að hann hafi ekki áhuga á
að halda áfram."
Franska blaðið Le Monde
segir að þjóðaratkvæðagreiðsl-
an um aðildina að Efnahags-
bandalaginu og samningarnir
við verkalýðsfélögin um frið á
vinnumarkaðnum hafi verið
glæsilegustu afrek Wilsons.
En blaðið segir að hann hafi
verið máttvana í marga mánuði
vegna vaxandi atvinnuleysis,
þrálátrar verðbólgu, veikleika
pundsins, óvissu í málefnúm
Evrópu og vaxandi ofbeldis á
Norður-Irlandi.
Hins vegar segir Le Monde að
einn af kostum Wilsons hafi
verið sá að hann hafi haft vit á
þvi að segja af sér því „kirkju-
garðar sögunnar séu fullir af
stjórnmálamönnum. .. sem
töldu að þeir væru ómiss-
andi.. .“
Frjálslynda blaðið Rand
Daily Mail í Jóhannesarborg
segir að engin breyting verði á
afstöóu brezku st jórnarinnar til
apartheid stefnunnar þótt Wil-
son hætti. Blaðið segir að bar-
átta hans gegn apartheid hafi
gert hann að grýlu í augum
margra S-Afríkumanna
Blaðið Rhodesian Herald í
Salisbury segir að stefna Breta
gagnvart Rhödesíu breytist
ekki þótt Wilson segi af sér. Þó
telur blaðið að stefna Verka-
mannaflokksins geti orðið
sveigjanlegri.