Morgunblaðið - 18.03.1976, Side 23

Morgunblaðið - 18.03.1976, Side 23
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 18. MARZ 1976 23 stórbrotinn persónuleiki. Hann var vinafastur, frændrækinn og gestrisinn með afbrigðum. Hygg ég að barátta unglingsáranna og hinir fjölmörgu sigrar hans í lifs- baráttunni hafi mjög mótað við- horf hans. En svo stór sem hann var i lund, þá átti hann i ríkum mæli til að bera hlýju og hrif- næmi. Kom það best fram i þvi, hve barngóður hann var alla tið og hve börn hændust að honum. Og vissulega var hann einkar fundvís á hinar björtu og jafnvel skoplegu hliðar lifsins. Jónas kvæntist árið 1947 eftir- lifandi konu sinni, Maríu Frið- leifsdóttur frá Hellissandi. Var sambúð þeirra alla tíð mjög einlæg og heimili þeirra einstakt sakir myndarskapar í hvivetna. Voru þau hjónin einkar samhent við að byggja upp og fegra heimilið og varð árangurinn eftir þvi. Jónas var flestum mönnum meira snyrtimenni. Var sama hvort hann vann erfiðisvinnu á sjó eða verslunarstörf í landi. Handbragð hans og öll umgengni var til sérstakrar fyrirmyndar. Þau Jónas og María eignuðust ekki börn en ólu upp Hjördísi systur Maríu og gengu henni í foreldra stað. Hjördis er gift Guðmundi Gígju lögreglumanni hér i borg. Enda þótt burtköllun Jónasar bæri svo brátt að og sár harmur sé kveðinn að konu hans og nánustu ættingjum, þá hygg ég að Jónas hefði helst kosið að kveðja þennan heim og leggja upp i ferð- ina miklu á svipaðan hátt og raun varð á. Hann féll óbeygður og óbrotinn á besta aldri. Glaður og reifur var hann til síðustu stundar. Sáttur við lífið og fylli- lega hamingjusamur eftir vel unnið dagsverk. Þannig var hann, þegar ég hitti hann síðast fyrir fáeinum dögum. Hann ræddi af brennandi áhuga um áætlanir varðandi framtiðina, bjartsýnn og alls ókvíðinn að vanda. Eg og fjölskylda mín vottum Mariu dýpstu samúð i hennar mikla harmi og biðjum guð að styrkja hana og leiða á ókomnum árum. Ástbjartur Sæmundsson. Afmælis- og minningar- greinar ATHYGLI skal vakin á þvf, að afmælis- og minningargreinar verða að berast blaðinu með góðum fyrirvara. Þannig verð- ur grein, sem birtast á I mið- vikudagsblaði, að berast í sfð- asta lagi fyrir hádegi á mánu- dag og hliðstætt með greinar aðra daga. Greinar mega ekki vera f sendibréfsformi eða bundnu rnáli. Þær þurfa að vera vélritaðar og með góðu lfnubili. STJÓRNUNARFÉLAG ÍSLANDS Hvernig getur þú náð tökum á markaðinum? Stjórnunarfélagið gengst fyrir sölunámskeiði að Skipholti 37 mánud. 22. marz, þriðjud. 23. marz, miðvikud. 24. marz, fimmtud. 25. marz og föstud. 26. marz kl. 1 5.00—1 9.00 alla dagana. Fjallað verður m.a. um: if Hvernig má finna nýja markaði? if Hvernig má örva hugmyndir að nýjum vörum? if Hegðun kaupanda. if Æviskeið vara if Söluhvetjandi aðgerðir og beiting þeirra. Leiðbeinandi er Bryjólfur Sigurðsson dósent. Þátttaka tilkynnist í síma 82930. Aðalfundur Verzlunarbanka Islands h/f verður haldinn i Kristalssal Hótel Loftleiða, laugardaginn 27. marz 1 976 kl. 14.30. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf skv. 18. gr. samþykkta. Aðgöngumiðar og atkvæðaseðlar til fundarins verða afhentir í afgreiðslu aðalbankans, Banka- stræti 5, miðvikudaginn 24. marz, fimmtudag- inn 25. marz og föstudaginn 26. marz 1976 kl. 9.30—12.30 og 13.30—16.00. Bankaráð Verzlunarbanka íslands h/f Þ. Guðmundsson, formaður. e9ir>u 74.3r Allar veitingar Bólstrarar — Húsgagnaverzlanir Höfum og erum að fá mikið úrval af ÁKLÆÐUM Heildsölubirgðir. Davíð S. Jónsson og Co. h.f. Sími 24-333. Vönduð karlmannaföt nýkomin tækifæriskaup, kr. 10.975.00. Flauelsbuxurn- ar eftirspurðu nýkomnar, verð kr. 2060.00. Glæsilegar skíðaúlpur nýkomnar kr. 5000.00. Terylenebútar kr. 670.00 í buxurnar (1.30 m). Sokkar kr. 130.00, terylenebuxur og fleira ódýrt. Opið föstudag til kl. 7 og laugardag til kl. 12 Andrés, Skólavörðustíg 22. ^ KVENNADEILD —i i— Reyklavíkurd. R.K.Í. Fræðsla um sjúkravinastarf Kvennadeildarinnar hefst miðvikudaginn 24. mars kl. 20.30 I kennslustofu Rauða kross íslands Nóatúni 21. Flutt verða erindi um eftirfarandi efni: 1. Rauði krossinn og starfsemi Kvennadeildar 2. Störf í sjúklingabókasöfnum Væntanlegum sjúkravinum er næstu daga gefið tækifæri til þess að kynnast starfsemi sjálfboðaliða í sjúklingabókasöfnum og sölu- búðum, en fræðslunni lýkur 7. aprll með erindum um: 1. Velferðarmál aldraðra 2. Framkomu í starfi Væntanleg þátttaka tilkynnist í síma 28222 eða 14086 í siðasta lagi 22. mars. Athugið: Þær konur, sem fengið hafa skírteini sjúkra- vina, eru ekki I starfi, en vildu leggja starf- seminni lið nú, eru beðnar að hringja I sima 14086 eða 15205. STJÓRNIN. Blaðburðarfólk AUSTURBÆR HAAHLIÐ UPPL. í SÍMA 35408 Seljum meðan birgðir endast STÖK BORÐST OFU BORÐ á niðursettu verði H.P. HÚSGÖGN Grensásvegi 12

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.