Morgunblaðið - 18.03.1976, Side 29
29
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 18. MARZ 1976
VELVAKAIMDI
Velvakandi svarar i sima 10-100
kl 14—15, frá mánudegi til föstu-
dags
0 Mjólkurskortur —
sjálfsbjargar-
viðleitni
Guðrún og Kristín skrifa i fram-
haldi af bréfi um mjólkurskort-
inn og lætin að ná sér i dreytil,
þegar hún kom:
Við erum víst ekki fædd með
kristilegt hugarfar, og ekki erum
við fædd sósialistar. Við erum
fædd með sjálfsbjargarviðleitn-
ina að veganesti frá náttúrunni.
Verkföli eru ekki kristileg og
ekki frá náttúrunni, en þau eru
dæmi um sjálfsbjargarviðleitni.
Fáir borgarbúar vita hvað það
er að þurfa að fara í fjósið kvölds
og morgna alla daga, gefa og
heyja. Borgarbúi er duglegur er
hann nælir sér i mjólk, jafnvel er
hana skortir. (Misdreifing mjólk-
ur er lítið magn barst þ.e.: s.st.
var ónóg mjólk s.st. afgangs, olli
miklu um sögurnurnar af vona
fólkinu,)
Hafið þið nokkurn tima lesið
lýsingar af Leningrað umsáturs-
áranna? Ungir feður börðu niður
gamalt fólk til þess að stela
skömmtunarseðli þess. Þjóðfé-
Iagsólga kemur niður á þeim sem
ekki taka þátt i leiknum. En ein
björt hlið er á mjólkur skortinum
(fyrir fleiri en safa- og gos-
drykkjaframleiðendur): Við sjá-
um, hve gott er að hafa mjólk,
nóga niðurgreidda mjólk.
„Roskinn maður“ sagði Velvak-
anda að hann vorkenndi fólki sem
var duglegt að krækja sér i nóga
mjólk er hörgullinn var. Guð vor-
kennir því eflaust líka. Björn
Jónsson vorkennir ekki þeim sem
þyrstir í mjólk. Jafnvel ekki fá-
tæku verkamannabörnunum.
0 Nútímatónlist —
gömul tónlist
Nonni skrifar:
Það var þetta með hina sönnu
tónlist, sem einn ágætur bréfrit-
ari talaði um i siðasta laugardags-
blaði, þar sem hann bar mikið lof
á tónlistarkynningu Atla Heimis
Sveinssonar tónskálds i útvarpi. I
tónlistarkynningu þessari rekur
Atli sögu og þróun klassískrar
tónlistar. Nú er þróunarsaga Atla
komin að háþróaðri nútimatón-
list, sem er alþýðufólki mjög tor-
melt.
í okkar stressaða og sturlaða
nútíma leiðir það af sjálfu sér að
þeir sæki hugmyndir um geð-
brigði og athafnir einnig i sam-
timann.
Og svo eru það áhrif tónlistar.
Ég leyfi mér að segja að áhrif svo
kallaðrar nútíma tónlistar séu
ekki heppileg fyrir fólk, sem að
loknum vinnudegi vill slappa af
og allt bendir til að peningarnir
hafi lent i höndum þeirra Morg-
uninn eftir réðust þeir inn í hvert
hús, þar sem einhver bjó sem þeir
grunuðu um að vera i samtökun-
um. Þeir gerðu lika árás í hús
Herault læknis, húsið yðar. Lækn-
irinn var i burtu og tókst að koma
tii hans boðum svo að hann færi
ekki heim. Hann fór siðan huldu
höfði. Ian Richardsson var skot-
•nn þegar hann reyndi að komast
undan. Móðir yðar og Madeleine
komust einnig undan, en Made-
leine hafði orðið fyrir skoti og
lézt nokkru sfðar. Herault læknir
sagði mér það.
— Rg sá nafn lan Richardsson á
minnismerkinu í garðinum, sagði
David. — en nafn Madeleine Her-
ault er ckki þar.
— Ég veit ekki hvernig á því
stendur, sagði Marcel. — Kannski
er það bara yfirsjón. Ég held fað-
ir hennar hafi dáið áður en minn-
ismerkið var reist. Kannski var
það líka vegna þess að hún dó I
raun óg veru ekki 1 átökunum,
heldur siðar, þó svo það væri af
völdum þýzkrar byssukúlu. Það
voru svo margir skotnir um þetta
leyti. Þjóðverjarnir voru brostnir
á taugum og þrálátur orðrómur
og leita á náðir draumkenndrar
fortfðar. Því af eigin reynslu get
ég sagt að miðdegistónleikarnir í
útvarpinu gera mann syfjaðan og
sljóan, en eftir að hafa hlustað á
Atla Heimi er maður hreint i
rusli. Svo raunsæ er hans tónlist.
Svo er það þetta orð „nútíma-
tónlist". Er það ekki of afstætt til
þess að geta verið nafn yfir til-
tekna tegund tónlistar? Persónu-
lega finnst mér það vera orð yfir
alla tegund tönlistar? Persónu-
lega finnst mér það vera orð yfir
alla tónlist samtímans. Því ekki
að kalla tónlist þetta NÝ-
KLASSÍSKA tónlist, sem i ald-
anna rás getur svo flokkast undir
klassíska tónlist almennt.
Það er skemmst frá að segja að
mér fannst lof ofangreinds bréf-
ritara dálítið öfugmælakennt svo
mér datt í hug að skrifa nokkur
orð um tilverurétt þessarar tón-
listar gagnvart gamalli klassiskri
tónlist, þó ekki sé ég eldheitur
aðdáandi hennar.
Klassiskur tónlistarflutningur
ríkisútvarpsins einskorðast und-
antekninga-laust við gömlu stóru
skáldin og flest þau gömlu stóru
skáld hafa frá upphafi leitast við
að túlka hljóð úr náttúrunni svo
sem fuglasöng, regn o.fl. Einnig
hafa þeir reynt að túlka athafnir
og ýmis geðbrigði mannskepn-
unnar.
Allt telst til náttúrunnar hversu
tvírætt sem það er, jafnvel eggja-
skerinn þinn og kartöflupottur-
inn þinn eru náttúrulegir hlutir
og á hvort tveggja geturðu spilað.
Þar sem náttúruleg hljóð á borð
við fuglasöng verða æ sjaldgæf-
ari i nútima þjóðfélagi er ekki
óeðiilegt að nú-klassisk tónskáld
leiti ejcki langt yfir skammt og
sæki fyrirmyndir sínar og hug-
myndir til samtímans.
Að lokum vil ég spyrja þig i
öðru máli Velvakandi góður. Ný-
lega rakst ég á auglýsingu i Morg-
unblaðinu, sem var eitthvað á
þessa leið: Dömur! . . . Loksins:
(vöruteg. ...) ..PERFUMIÐ"
sem angar eins og skógur i vor-
regni. Eg leyfi mér að halda að
„perfumið-' eigi hér að koma i
stað orðsins „ilmvátnið" sam-
kvæmt enskri orðabók. Er það
verjandi að dagblöð láti slíkar fá-
viskulegar og ósmekklegar slettur
blómgast þó ekki sé nema í aug-
lýsingum?
0 Þriðji maður-
inn aftur
Kvikmyndaunnandi bað Vel-
vakanda að koma því á framfæri
að sjónvarpið endursýndi kvik-
myndina „Þriðji maðurinn" með
Orson Welles áður en hún fer af
landi burt. Þetta er orðin sigild
mynd og sjónvarpið gerði það á
sínum tíma að endursýna góðar
myndir. Þær eru nú orðnar svo
fáar, að ekki ætti að vera erfitt að
framfylgja því. Semsagt hér er
framborin ósk um endursýningu
á „Þriðja manninum“.
Lesendur hafa komið að máli
við Velvakánda og lýst ánægju
sinni með kvikmyndina í barna-
tímanum á laugardögum, um
hana Pollyönnu. Börnin lifa sig
svo inn í hana, að á fleirum en
einu heimili setti að þeim grát og
ekka i síðasta þætti, sem lauk með
þvi að Pollýanna lá meðvitunar-
laus — eða dáin eins og þau héldu
— eftir slys. En óneitanlega er
nokkuð langt fyrir börn að biða í
héila viku eftir þvi að vita hvort
Pollyanna er dáin. Frá því sjónar-
miði endaði síðasti kaflinn ekki
mjög heppilega. En hún sem sagt
dó ekki — heldur slasaðist illa, ef
einhver vill geta sagt barni sínu
það.
HÖGNI HREKKVÍSI
Aðalfundur
Club Mallorca
verður haldinn í félagsheimili Vals við Hlíðar-
enda ÞRIÐJUDAGINN 23. MARZ kl. 20.30
Fundarefni:
Venjuleg aðalfundarstörf.
Lagabreytingar. Stjórnin
( Alumanation
ÁLÞEKJA
í stað bárujárnsklæðingunnar
fyrir nýtt sem gamalt
Ál-þekjan, sem hefur slegið í gegn I Banda-
ríkjunum og víðar og í Evrópu. Ál-þekjan er
þakklæðning sem kemur í stað bárujárns-
klæðningar, og hana þarf ekki að mála og
ekki er hætta á, að þessi þekja fjúki af þótt
mikið blási.
Geri einnig við sprungur.
Vinnuaðferð:
Lagður er á þakið asfalt pappi 3 — 5 m.m. þykkur,
skeyttur saman með álgirði, þéttnegldur og lagt í alco-
hesivi (undirlímsefni) borið á Four Seasons þéttefni sem
er kalt, fljótandi efni, sem inniheldur ASFALT GILSONIT
og „FIBERED ALMINIUM" og OLÍUR, sem harðna ekki
um of. í FOUR SEASONS er lagt gler-trefja motta.
Frágangur á steyptum köntum og útventlum er sam-
kvæmt algildri reglu hérlendis. Þar sem þessi klæðning
er borin yfir allan flötinn, er ekki um nein samskeyti að
ræða, og minnkar því hitakostnaðurinn, þar sem það er
mjög góður hita-einangrari.
ÞETTA EFNI BRENNUR EKKI, EFTIR AÐ ÞAÐ HEFUR
VERIÐ BORIO Á.
ATHUGIÐ
Húseigendur um land allt, sem eiga eftir aS gera
fokheld hús sín, eru minntir á að leita tilboSa i tlma,
Þar sem rannsóknir á rannsóknarstofum erlendis hafa
leitt í Ijós, aS klæSning þessi þolir vel seltu og
jarSvegssýru og rySgar ekki og er klæSning þessi
kjörin [ sjávarplássum.
Að lokum:
1. 1 0 ára ábyrgð á efni og vinnu.
2. Málning er óþörf.
3. Álþekjan ryðgarekki.
4. Verkið unnið af fagmönnum, sem numið hafa í
Bandaríkjunum. Upplýsingar gefnar i sima 20390 milli
kl. 1 9 — 20 á kvöldin.
VÖRUNAUST S.F.