Morgunblaðið - 25.03.1976, Blaðsíða 28
28
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 25. MARZ 1976
Á hættu-
slóðum í
ísraelK4re
Sigurður
Gunnarsson þýddi
skreiddist upp á vöruflutningabíl og ók
frá Elat sem laumul'arþegi, vandlega
í'alinn milli tveggja stórra kassa. Nú
verður þaó hann Andrés litli, sem í'ram-
vegis nýtur einn ástríkis brytans,
hugsaði ég. Þann eiginleika yfirmanns-
ins hei'ur þú ekki enn lært að meta nógu
hátt, Andrés minn. Þú ættir bara að
skammast þín.
En bíllinn skrölti yfir fjöllin líkt og
skip í stórviðri, og ég lá þarna milli
kassanna. Vistin var þar svo vond og
ömurleg, að þrautreyndur sægarpur eins
og ég var að því kominn aö verða sjó-
veikur í öllum þessum beygjum. ()g
þegar við svo komum út í eyðimörkina,
lentum við í ógurleguin l'ellibyl, — ægi-
legri sandstórhríð, sem stóö yfir í þrjá
klukkutíma.
Helzt heföi ég kosið aö segja þér ítar-
lega frá því, sem þar gerðist. En þar sem
þetta er í rauninni löng saga, en tími
minn naumur, verð ég að láta nægja að
stikla á stóru í þetta sinn. Já, ég hef lent i
vondu veðri á hafinu, eins og þú veizt. En
þessi stormur, sem leitast við að grafa
allt dautt og lil'andi á kai' í sandinn, er
gjörólíkur öllu, sem ég hef áður kynnzt.
Eitt sinn festist bíllinn í sandinum. Ég
þorði ekki að láta bílstjórann sjá mig, svo
aó ég faldi mig á bak við kaktus, sem
þarna var rétt hjá. En fyrr en varði var
bíllinn horfinn, og ég sá hann ekki
framar í sandrokinu. Svo hélt ég áfram,
— en auðvitað var ég villtur og vissi
ekkert, hvert stefna skyldi, svo að útlitið
var ekki glæsilegt. En nokkru seinna var
ég svo heppinn, að ég hreint og beint
rakst á tjald, þar sem tvær persónur
dvöldu og veittu mér viðtöku. Og þannig
vildi það til, að ég hélt lífi.
Ég gleymi aldrei gamla manninum,
Mósesi, með löngu, hrokknu lokkana
sína, — en nú er hann farinn til feðra
sinna. Og svo var það María. Já, þvílík
stúlka. Hún hefói sem bezt getað verið
l'oringi friðarsveitar í eyðimörkinni, ein-
hvers konar Samverjasveit á hættu-
svæðum heimsins. Annars veiztu, að ég
er harla lítið hrifinn af kvenfólki. Þaó
vekur engah áhuga hjá mér, að minnsta
kosti ekki ennþá. Hitt væri meira en lítill
vesaldómur og vanþakklæti, ef ég vióur-
kenndi ekki hreinskilnislega, að það var
María, sem bjargaði líli mínu.
Ég hef reynt svo margt síðan við skild-
um, að þú heldur vafalaust, að það séu
bara ýkjur og gort, ef ég segöi þér frá því
öllu. Sögulokin og sitt hvað fleira skal ég
segja þér, þegar við hittumst eftir
nokkrar vikur eða mánuði, ennað hvort á
sjó eða landi. Og þá get ég tuskað þig til,
el' þú trúir mér ekki. En því, sem ég sá í
eyóimörkinni, þegar drengir og stúlkur
vinna mikilvæg ræktunarstörl' í hinum
steikjandi hita, gleymi ég aldrei. Þau
ráðgera að breyta í ræktað land eyði-
mörk, sem er stærri en sum minnstu
l'ylkin heima í Noregi. Og það er enginn
minnsti vafi á, að þeim mun takast það.
Við komum líka til Jerúsalem. En það,
sem gerðist þar. ætla ég ekki að segja þér
aó svo stöddu. Móses gamii, sem var
ViK>
MORÖdtv
Mfpinu
Því geturðu ekki látið þér nægja að lesa uppí rúmi, eins
og annað fðlk?
Ég kemst ekki dýpra — ég Er Sankti-Bernharðshund-
urinn týndur?
Ungur maður nam burtu
unnustu sfna úr föðurhúsum.
Þau flýðu f leigubíl. A leiðinni
var unga stúlkan að tala um
það, hvað faðir hennar yrði
aumur, þegar hann kæmist að
því að hún væri strokin. Þegar
þau komu á ákvörðunarstað-
inn, spurði ungi maðurinn bíl-
stjórann:
— Hvað kostar þetta?
— Ekkert, svaraði bílstjór-
inn, faðir stúlkunnar borgaði
bílinn fvrirfram.
X
Stjáni: — Eftir fimm mínút-
ur verður tjaldið dregið frá, og
þá eigum við að fara inn á
leiksviðið. Kanntu nú vel það,
sem við eigum að segja og
gera?
Stína: — Já, það held ég,
nema hvað ég er ekki viss um,
að kossinn, þegar þú kyssir
mig, verði nógu eðlilegur. Við
skulum æfa hann einu sinni
enn.
X
Kona, sem hafði verið í
ákafri orðasennu við mann
sinn, lauk máli sínu með þess-
um orðum:
— Það er eins og ég hefi
alltaf sagt, allir karlmenn eru
heimskingjar.
Maðurinn: — Nei, þetta er
ekki alls kostar rétt hjá þér.
Eg þekki marga menn, sem
ekki hafa gifzt.
X
Prófessorinn: — Ég gleymdi
að taka regnhlffina með mér í
morgun.
Konan: — Hvenær
mundirðu eftir því?
Prófessorinn: — Þegar ég
rétti upp höndina til þess að
spenna hana niður, þegar hætt
var að rigna.
Arfurinn í Frakklandi
Framhaldssaga eftir Anne Stevenson
Jóhanna Kristjónsdóttir þýddi
27
af vilja gerðir lil a<I leggja þeim
lið. Kurteisi þeirra við llelen bar
þó af. Þeir ra-ddu nú lengi saman
og báru bækur sínar saman því
næsl og loks tókst þeint að komast
að niðurstöðu: htís Mme Des-
granges var efst uppi á ha-ðinni,
rétt hjá gömlu kirkjunni. Þeir
slógu David og Helen gullhamra
fyrir Itversu gla-sileg þau v:eru og
létu í Ijós þá skoðun að dans-
meyjan á skjánum væri óvenju-
fögur og heillandi. David og
Helen tóku í sama streng hvað
það snerti. Þau fundu ósjálfrátt
að það va*ri öheflað að fara af
vettvangi fvrr en dansinum va‘ri
lokið. Mennirnir klöppuðu sjón-
varpsdansinum lof í lófa að
honum loknum og settust niður
með ámóta alvöru eins og þeir
væru að fara að ræða um þorsk-
veiðar við Islandsslrendur. David
og Helen kvöddu með virktum og
gengu út.
— Þú vannsl, þú vannst, hróp-
aði David. — Viltu fá verðlaun?
Ifann greip hana í fangið og
kyssti hana, þrýsli henni fast að
sér og kyssti hana með allri þeirri
ástrfðu og innileika sem mild
nóttin hlés honum í brjóst. Hann
hafði ekki a-tlað sér að kvssa hana
á þessari stundu. En þessi hug-
Ijómun hafði komið yfir hann
skyndilega.
— Ja, hérna, sagði Helen. — Eg
hélt við va-rum hér í alvarlegum
erindagjörðum.
— Þú getur ekki vænzt þess að
ég sé samvistum við þig heilt
kvöld og geri ekki annað en hlýða
á hversu dásamlcg þú sért, án
þess það hafi einhver áhrif á mig,
sagði hann.
— Máttur sefjunarinnar. sagði
hún. Hann sá að hún var bros-
andi.
David fannsl hann hafa unnið
fvrsta hluta orrustunnar. Hann
tók þétt um hönd hennar.
— Fram, fram fylking, sagði
hann. — Upp f áttina að gömlu
kirkjunni.
I náttmyrkrinu gna-fði turn-
spíran hátt yfir höfðum þeirra, og
har við dimman himin. Er þau
nálguðust og komust ha-rra
mjókkuðu göturnar enn og har-
stofan með dansandi Spánarmev
var langt að baki. Þau gengu tvö
og fannst eins og enginn va-ri í
heiminum nema þau.
Það fór hrollur um Helen.
— Eg hef aldrei komið svona
langt. Eg held ég sé sammála þér.
Mér finnst eins og örlítið
óhugnanlegt hérna.
— Láttu ekki ímvndunaraflið
gera þér grikk, sagði David.
Þú ta*kir ekki eftir því í dags-
birtu.
— Allt vírðist svo ævafornt,
sagði hún.
Þau komu að krossgötum og við
blasti Iftið torg og fvrir endanum
á tröppunum sem lágu upp frá
torginu gnæfði kirkjan í nátt-
mvrkrinu.
Þau skimuðu f kringum sig og
ákváðu að fara inn á litla kaffi-
stofu við torgið til að spvrja á ný
til vegar. Barþjónninn sem senni-
lega var einnig eigandinn sagðist
vera að loka. David spurði hvorl
hann þekkti Mme Desgrunges og
maðurinn yppti öxlum og ansaði
engu.
— Þetta er þýðingarlaust, sagði
David. — Eg sá fólk hér úti fvrir.
Við skulum spyrja þar.
En þegar þau komu út var
fólkið horfið á braut. Að baki
þeim skellti eigandinn dyrunum í
lás og slökkti Ijósin. Sá léttir sem
hafði gagntekið þau þegar þau
komust að kirkjunni var farinn
að dvina.
— Eg vildi óska að það væru
ekki allir inni hjá sér að horfa á
sjónvarpið, sagði Helen.
Torgið var ekki nema á stærð
við va*nt herbergi. Götur lágu út
frá því og þau vissu ekki hverja
þau skyldu velja.
— Við skulum prófa að fara hér
til vinstri, sagði David. Hann leit
á armbandsúr sitt. Nú voru um
það bil fimmtán mínútur sfðan
þau lögðu af stað frá brúnni. þar
sem þau höfðu skilið bifreiðina
eftir.
— Sjáðu, sagði Helen og benti.
— Þessi barþjónn hlýtur að vera
stcinblindur. Þarna er nafnið á
götunni, nafnið sem við höfum
verið að leita að.
Þau fundu húsið von hráðar og
hringdu hjöllunni og börðu að
dyrum ótæpilega þegar enginn
svaraði. En það bar engan árang-
ur. Og þegar þau hættu að herja
ríkti þögnin ein.
— Þetta er greinilega þýðingar-
laust, sagði Helen.
Hún gekk aftur á bak unz hún
stóð á götunni miðri og horfði
upp á húsið.
— Ég sé alls ekkert Ijés, var
hún að segja þegar það gerðist.
David stökk fram þegar hávað-
inn fyllti götuna. Hann greip
hana og svipti henni til hliðar um
leið og bifreið fór meö ægilegum
hraða og miklum drunum eftir
götunni og fyllti nánast alveg út í
hana. Bíll — Ijóslaus og númers-
laus . . . Hann hvarf niður hæö-
ina og hávaðinn dó út með
honum.
A sekúndubroti áður en þetta