Morgunblaðið - 29.04.1976, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 29.04.1976, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 29. APRIL 1976 sií; ■ ■ . '• >..r " * .<***■' Sýnikennsla í sán- ingu trjáfræs og meðferð trjáplantna LAUGARDAGINN 1. maí n.k. fer fram á vegum Skógræktarfélags Hafnarfjardar sýnikennsla í sáningu trjáfræs og meðferð trjáplantna. Sýni- kennslan fer fram í græðireit félagsins við Hvaleyrar- vatn. Hér gefst sumarbústaða- og lóðaeigendum gott tæki- færi til að læra rétt handtök við að sá og ala upp sín „eigin börn“ frá fyrstu tíð. Farið verður frá Alfafelli (við íþróttahúsið) kl. 13:30 og er gert ráð fyrir að þátttakendur leggi sér til farartæki. Öllum er heimil þátttaka og vonast Skóg- ræktarfélagið eftir því að sem flestir notfæri sér þetta tækifæri. Erdýr chrome — kasetta helmingi meira virði en nýja X1000 kasettan? Við vitum að svo er ekki og þekktir atvinnutónlistarmenn eru því sammála. En þú! iw X 1000 60 — 90 mín Einnig til: EMim^ Hy-Dynamic 60 — 90 — 120 mín Gerið verð- og gæðasamanburð FALKINN Suðurlandsbraut 8 — sími 84670. NY SENDING Teg. 1118 Litur: brúnt Nr. 36—41 Kr. 3500— Teg 6 Litur: rautt Nr. 36—41 Kr. 3 185 - Teg. 5 Litur: Svart Nr. 36—41 Kr. 3 185 - Teg. 20 Litur: Svart Nr. 36—41 Kr. 3.500 - Teg. 515 Litur Brúnt leður Nr. 35—30 Kr. 4.500.— Teg 4 Litur: antik-brúnt Nr 36—41 Kr. 3 185 — Póstsendum SKOVERZLUN ÞORÐAR PETURSSONAR Kirkjustræti viö Austurvöll sími 14181

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.