Morgunblaðið - 29.04.1976, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 29.04.1976, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 29. APRIL 1976 25 Kveðjustund í Lappo + Þögnin ein ríkti f Lappo þegar finnski biskup- inn Yrjö Sariola talaði yfir jarðneskum leifum þeirra sem fðrust þegar mikil sprenging varð i skotfæraverksmiðju þar í bæ. Fjörutfu hvftar kistur stóðu úti fyrir kirkjunni og 6000 manns fylgdu hinum látnu til grafar. Flestir helztu forystumenn finnsku þjóðarinnar voru meðal við- staddra, þar á meðal forseti Finnlands, Urho Kekkonen, sem hefur orð fyrir að bera sig vel á erfiðum stundum. Að þessu sinni virtist hann þreyttur og drúpti höfði. + Twiggy, stúlkan, sem hefur sömu mál og pípu- hreinsari, hefur nú í fyrsta sinn fengið hlut- verk í sjónvarpsmynda- flokki sem mun gera ein- hverjar kröfur til hennar. Myndin fjailar um hneykslismál Viktor- íu drottningar. + Með hækkandi sól og sumarkomu bregður fólk gjarna á leik eins og lömbin og hristir af sér vetrardrungann. A annan dag páska fer árlega fram mikil skrúðganga f London og taka þátt f henni alls konar ffgúrur og frægir menn, leikarar og dýr úr hringleikahúsum borgarinnar. A myndinni má sjá tvo japanska glfmumenn sem virðast þess albúnir að takast á. BO BB& BO ÖKUSKIRTEÍNÍÐ ER EALUÐ FYRÍR 10 DÖGUM LjOFURÍNN Jf ÖFF H é& br aldeilís BÖÍNN AÐ 50FA G'OÐÍ !? WW- 1 - í *GAAÖt^JO + Dagblað í Moskvu segir söguna af Aleksander Pankov, veiðimanni í Sfberíu, sem var á leið heim úr veiðiferð sem engan árangur hafði borið. Til að ná sér niðri á einhverju skaut hann á einangrara á há- spennulínu með þeim afleiðingum að stór héruð urðu með öllu rafmagnslaus í hálfan sólarhring. Aleksander Pankov hefur nú verið dæmdur f sjö ára fangelsi fvrir skemmdar- verk á eignum rfkisins. + Abba, sænska hljómsveitin, sem hefur selt yfir 20 milljón plötur á tveimur árum, gerir það ekki endasleppt. Nýjasta platan hennar, Fernando, er nú númer eitt á vinsældalistunum í V-Þýzkalandi, Hollandi, Sviss og Astralfu. • AEG HJÓLSÖG INNIFALIÐ KARBITSAGARBLAÐ. MJÖG HAGSTÆTT VERO BRÆÐURNIR ORMSSON % LÁGMÚLA 9 SÍMI 38820 sýningarsalur Tökum allar gerðir notaðra bifreiða í umboðssölu Fiat 126 Berlina, árg. '74 verð 500 þús. Fiat 126 Berlina, árg. '75 verð 560 þús. Fiat 125 spesial, árg. '71 verð 450 þús. Fiat 1 25 spesial, árg. '72 verð 550 þús. Fiat 125 P, árg. '72 verð 450 þús. Fiat 125 P. árg. '73 verð 550 þús. Fiat 127 Berlina, árg, '73 verð 470 þús. Fiat 127 Berlina, árg, '74 verð 550 þús. Fiat 127 3ja dyra, árg, '74 verð 570 þús. Fiat 128 Berlina, árg. '72 verð 460 þús. Fiat 128 4ra dyra, árg. '73 verð 570 þús. Fiat 1 28 4ra dyra, árg. '74 verð 700 þús. Fiat 128 station, árg, '74 verð 750 þús. Fiat 128 Berlina, árg. '75 verð 850 þús. Fiat 128 Rally, árg. '74 verð 780 þús. Fiat 132 spesial, árg. '73 verð 900 þús. Fiat 132 GLS, árg. 74 verð 1.2 millj. Fiat 132 GLS, árg. 75 verð 1.250 þús. Volkswagen árg. 67 verð 1 00 þús. Toyota Crown árg. '70 verð 700 þús. Sunbeam Hunter, árg. '74 verð 850 þús. Lada Station, árg. '74 verð 750 þús. Austin Mini, árg, '74 verð 500 þús. Ford Maverick, árg. '74 verð 1.6 millj. Mazda 929 árg. '75 verð 1.4 millj. Datsun 180 B, árg. '74 verð 1.4 millj. Sunbeam 1500, árg, '73 verð 700 þús. FIAT EINKAUMBOÐ Á ÍSLANDI Davíð Sigurðsson h.f. SÍOUMÚLA 35. SÍMAR 38845 — 38888. LUXO LAMPINN ER NYTSAMASTA FERMINGARGJ0FIN ' ili * v LUXO er ljósgjafinn. verndiö sjönina. varist eftirlíkingar ALLAR GERÐIR - ALLIR LITIR

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.