Morgunblaðið - 29.04.1976, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 29.04.1976, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 29. APRIL 1976 27 Sími50249 „Lenny” Ný djörf amerísk kvikmynd um ævi grínistans Lenny Bruce. Dustin Hoffman. Sýnd kl. 9. SÆMftBíP * Simi50184 Skrítnir feögar enn á ferð Frábær ný bresk gamanmynd um skransalana Steptoe og sonur. Sýndkl 9. íslenzkur texti. Allra síðasta sinn Óðal númer eitt Opið alla daga og öll kvöld. Óðal v/Austurvöll BINGÓ BINGÓ í TEMPLARAHÖLLINNI, EIRÍKSGÖTU 5, KL. 8.30 í KVÖLD. 24 UMFERÐIR VERÐMÆTI VINNINGA 90.000,— BORÐUM EKKI HALDIÐ LENGUR EN TIL KL. 8. SÍMI 20010. SINFÓNÍUHLJÓMSVEIT ÍSLANDS Tónleikar í Háskólabíói fimmtudaginn 29. apríl kl. 20.30. Stjórnandi PÁLL P PÁLSSON Einleikari RHONDDA GILLESPIE Efnisskrá: Rossini — William Tell forleikur George Gershwin — Rhapsody in Blue Edward Mcdowell — Pianókonsert nr. 2 Benjamin Britten — Young Persons Guide to the Orchestra (framsögn Þorsteinn Hannesson Aðgöngumiðar seldir i Bókabúð Lárusar Blöndal, Skólavörðustig 2, og Bókaverslun Sigfúsar Eymundssonar, Austurstræti 1 8. Dómar í sjóréttarmálum 1965 ~ 1974 Arnljótur Björnsson tók saman Utgefandi vekur athygli lögfræðinga, laga- nema, vátryggingamanna og sjómanna á út- komu dóma í sjóréttarmálum sem prófessor Arnljótur Björnsson tók saman. Bókin fæst í bókaverslun ísafoldar, bókaverzlun Sigfúsar Eymundssonar, bóksölu stúdenta og Mál og Menning. Lögmannafélag Islands. Stuðlatríó skemmtir í kvöld Opið frá 8—11.30 Borðapantanir isima 15327 Aldurstakmark 20 ár. Nafnskirteini. R&DULL Verktakar — Verktakar I harðnandi samkeppni er HYDR0VILLE lykill- inn að markaðinum. Leitið upplýsinga um hina hljóðlátu vökvapressu, hjá umbiðsmanni Montabert og Hydroville á Islandi í síma 37149 á kvöldin. (Ath. 1 0 kg. hamrar einnig fáanlegir. jfc^GETIÐ ÞÉR GERT BETRI KAUP?^^ Rýmingarsala: ' Vegna rýmingar fyrir nýjum vörum seljum viö nú af lager sófasett í úrvali meö miklum afslætti. DÆMI: Sófasett sem kostar kr. 254.000.- selst nú á kr. 195.000.- yðar sparnaður kr. 59.000.- Verið velkomin Valhúsgögn Ármúla 4. Stór-bingó í SIGTUNI fimmtudaginn 29. apríl kl. 8.30. Húsið opnað kl. 7.30. Kynnir Jón B. Gunnlaugsson. Heildarverömæti vinninga yfir 500 þús. kr. Vinningar: 5 utanlandsferðir, fjöldi heimilistækja, úrvalsvörur frá Rammagerðinnj og margt fleira. Körfudeild Fram.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.