Morgunblaðið - 29.04.1976, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 29. APRIL 1976
21
smáauglýsingar — smáauglýsingar —- smáauglýsingar — smáauglýsingar
Til leigu ca 600 fm húsnæði í nánd atvinna 1
við höfnina, 4ra m. lofthæð,
tvennar innkeyrsludyr. Tilboð sendist Mbl. merkt: ..Jarð-
Til sölu kynditæki
ketill 4,5 fm. tækni 66,
gilbarcobrennari, dæli 1/6
HP. Upplýsingar i sima
53513._______________
Banlonkjólar
síður og hálfsíðir, gott verð.
Dragtin Klappastíg 37.
Til sölu T.E.A.C.
Sterio Tape Deck A-5300.
Uppl. í síma 19896 eftir kl.
20.
húsnæöi
1boöi
Til leigu
er 2ja herb. ibúð á 4. hæð
við Þverbrekku, Kópavogi.
Tilboð leggist inn á afgr.
Mbl. fyrir n.k. mánudag
merkt „Laus nú þeqar"
2433.
I hæð — 2432"
Bilsprautun
Get bætt við mig
sprautun. Föst tilboð.
41583.
bíla-
Simi
13 ára drengur óskast
eftir
að komast á gott sveita-
heimili í sumar. Simi 51 694.
12 og 14 ára bræður
óska eftir að komast i sveit.
Meðgjöf ef óskað er. Upplýs-
ingar i sima 92-601 9 eftir kl.
18.
Ráðskonustarf óskast
Ung kona með 9 ára dreng,
óskar eftir ráðskonustarfi,
helst á Suður- eða Suðvestur-
landi, þó ekki skilyrði. Tilboð
ásamt nánari uppl. óskast
send Mbl. merkt: Ráðskonu-
starf — 2076.
Stúlka óskast strax
helzt vön pressustúlka.
Þvottahúsið Eimir, Síðumúla
1 2, simi 31 460.
Keflavik Njarðvik
Smiðir og verkamenn óskast
Sími 92-2127.
Raflagnir Sími 14890.
I.O.O.F 1 1 = 1584298VÍ
= 9. III
I.0.0.F: 5 = 1 584298'/:! —
Bridge.
□ St.St. 59764297 — VII
— 9 Lokaf.
Hjálpræðisherinn
Fimmtudag kl. 20.30 al-
menn samkoma. Föstudag kl.
10 — 22 flóamarkaður.
Fjölmennið.
Kvenfélag Laugarnes
sóknar
Síðasti fundurinn á þessu
starfsári verður haldinn
mánudaginn 3. maí í fundar-
sal kirkjunnar kl. 8.30.
Konur eru beðnar um að fjöl-
menna. Mjög áríðandi mál á
dagskrá.
Stjórnin.
Aðalfundur
kvattspyrnudeildar Fram
verður haldinn miðvikudag-
inn 5. maí kl. 9 í félags-
heimilinu Safamýri.
Knattspyrnudeild Fram.
Nýtt lif
Biblíulestur í kvöld kl. 20:30
í sjálfstæðishúsinu Hafnar-
firði Willy Hansen talar um
efnið: Mikilvægi lofgerðar-
innar Allir velkomnir.
Lárós
Aðalfundur Látravíkur h.f.
verður haldinn i Kristalsal
Hótel Loftleiða fimmtudaginn
29. apríl kl. 20.30.
K.F.U.M. — A.D.
Síðasti fundur starfsársins er
í kvöl kl. 20.30.
Kvöldvaka i umsjá U.D.-
sveitastjóra. Veitingar.
Allir karlmenn velkomnir.
Aðalfundur
Kvenfélags Hallgríms-
kirkju
verður i Safnaðarheimili kirkj-
unnar í kvöld kl. 8:30 e.h.
Venjuleg aðalfundarstörf.
Skýrt frá gangi byggingar-
málsins. Sumarhugleiðing.
Stjórnin.
Fíladelfía
Almenn samkoma í kvöld kl.
20.30 Ræðumaður Hall-
grímur Guðmannsson og
fleiri.
Laugardagur 1. maí
kl. 09.30
1. FERÐ UMHVERFIS
AKRAFJALL undir leiðsögn
Jóns Böðvarssonar, sem
kynnir sögustaði, einkum þá,
er varðar æfi Jóns Hregg-
viðssonar, bónda frá Rein.
Verð kr. 12.00.
2. GÖNGUFFRC Á SKARÐS-
HEIÐI (HEIÐARHORN) emn
besta útsýnisstað við Faxa-
flóa Fararstjóri: Tómas
Einarsson Verð kr 1200
Fargj. greitt við bílmn. Brott-
för frá Umferðarmiðstöðinni
(að austanverðu) Kynnist
landmu og sögu þjóðarinnar *
- Ferðafélag íslands
raöauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar
til sölu
Cavalíer hjólhýsi til sölu
Selst með fortjaldi og öllum tilheyrandi
aukabúnaði. Til sýnis að Bolholti 4,
Benco h. f.
Bolholti 4, sími 21945.
Verkfæri
fyrir verkstæði og fl.
Enn er eitthvað eftir af ódýru topplyklasettunum. Verð frá
kr. 2,228.— tíl 5.221.— Tommu og millim. mál. Skrúfjárn í
flestum stærðum. Einnig ásláttarskrúfjárn. Margskonar tengur
og blikkklippur. Heftitengur, Heftivélar rafm. kr. 18.885.—
Krafttengur (Vise grip). Sagir fyrir borvélar. Sporjárnasett (3) í
setti. Röralyklar, Hamrar, Járnsagir. Sendum með Póstkröfu.
Síminn er 1 1 909. Heildsala og smásala.
Haraldur Sveinbjarnarson
Snorrabraut 22
Jörð til sölu
Tilboð óskast i jörðina Hof í Vesturdal i
Skagafirði. Ræktað land 20 — 25
hektarar. Stórt afréttarland. Hlunnindi:
Veiðiréttur í á og vötnum. Uppl. í síma
91-53212 — 96-21487 Réttur er
áskilinn til að taka hvaða tilboði sem er
eða hafna öllum. Tilboð óskast fyrir 1 1 .
maí.
Til kaups óskast
10 til 15 tonna bátur, með handfærarúll-
um og öðrum veiðibúnaði.
Bátasalan, sími 1 7938.
Til sölu
sem nýr 3,2 tonna bátur. 29,5 ha Lister
diesel vél. Stýrishús. Dýptarmælir. Kraft-
blökk. 150 grásleppunet og ýsunet
fylgja. Ýmislegt annað fylgifé.
Bátasalan, sími 1 7938.
vinnuvélar
Energoprojekt Sigöldu
óskar að leigja 2 steypubíla 5—-6 rúmm.
frá 15. maí n.k. í að minnsta kosti 3
mánuði.
Tilboð sendist á skrifstofuna Suðurlands-
braut 12, Reykjavík.
fundir —- mannfagnaöir
F.S.M. fundarboð
Aðalfundur félags sumarbústaðaeigenda
við Meðalfellsvatn verður haldinn
fimmtudaginn 29. apríl 1 976 kl. 20.30 í
samkomusal stangveiðifélags Reykjavíkur
að Háaleitisbraut 68.
Dagskrá:
Samkvæmt félagslögum.
Mætum öll og stundvíslega.
5 tjórnin
tilboö — útboö
| (D ÚTBOÐ
I
i
Tilboð óskast í bryggjustaura og bryggju-
timbur fyrir Reykjavikurhöfn.
Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri,
Fríkirkjuvegi 3.
Tilboðin verða opnuð á sama stað, þriðju-
daginn 25. maí 1 976, kl. 1 1 00 f.h.
IINNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR
Frlkirkjuvegi 3 — Simi 25800 , '
® ÚTBOÐ
Tilboð óskast í leitarkerfi („Paging
system") fyrir Borgarspítalann í Fossvogi.
Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri,
Fríkirkjuvegi 3
Tilboðin verða opnuð á sama stað, mið-
vikudaginn 26. maí 1976. kl. 1 1 .00 f.h.
INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR
Frikirkjuvegi 3 — Simi 25800 ‘ 1
Múra rar
Tilboð óskast í að múrhúða að utan tvö
stigahús í Breiðholti Nánari upplýsingar
að Flúðaseli 74 — 76 á vinnutíma.
Vorboðakonur Hafnarfirði
LEIKHÚSFERÐ
Förum að sjá Saumastofuna hjá Leikfélagi Reykjavikur þriðju-
daginn 4. maí. Pantið miða fyrir kl. 6 á laugardag i simum
53348, 50505 (Sesselia) 51183 (Þóra) 51296 (Helga)
Akranes
Sjálfstæðiskvennafélagið Báran, Akranesi, heldur fund i Sjálf-
stæðishúsinu við Heiðarbraut, fimmtudaginn 29 april kl.
20.30. Helena Halldórsdóttir fulltrúi, mætir á fundinn. Konur
í fjölmennið.
Stjórnin
Rangæingar
Aðalfundur sjálfstæðisfélags Rangæinga
verður í Hellubíói sunnudagmn 2. mai
n.k. kl. 2 e.h.
Ingólfur Jónsson, alþingismaður ræðir
stjórnmálaviðhorfið
Stjórnin.
j Rabbfundur með Guðmundi H. Garðarsvni
alþm.
I
Félag Sjálfstæðismanna
í Árbæjarhverfi
boðar til almenns félagsfundar
29. apríl.
Fundurinn verður haldinn að LANG-
! HOLTSVEGI 1 24 og hefst kl. 20.30.
Á fundinn mætir Guðmundur H. Garðar-
i . son alþm. og ræðir við fundarmenn um
helztu viðfangsefni alþingis, til afgreiðslu
nú í lok þingtímans.
' *
Enn fremur mun hann kynna og ræða
frumvarpið um Lifeyrissjóð íslands.
Félagsmenn eru hvattir til að nota þetta ágæta tækifæri og
fjölmenna á fundinn.
Stjórn félags Sjálfstæðismanna í Árbæjar
hverfi.
fimmtudaginn