Morgunblaðið - 14.05.1976, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 14.05.1976, Blaðsíða 12
12 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 14. MAl 1976 Veiðileyf i í Úlfarsá (Korpu) eru seld í versluninni Veiðimaðurinn. Vin- samlegast sækið pöntuð veiðileyfi sem fyrst. Áburðarverksmiðjan. Nokkrar gallaðar frystikistur verða seldar með afslætti næstu daga. Ath: Gamalt verð ■+■ afsláttur © Vörumarkaðurinn hf. Ármúla 1A. Húsgagna og heimilisd S 86-1 1 2 Matvörudeild S-86-111, Vefnaðarv.d. S-86-113 Sumir versla dýrt - aðrir versla hjá okkur. Okkar verð eru ekki tilboð heldur árangur af hagstæðuni innkaupum. s » m * Beintfrá Kína, jr ■ ■ ■ a mjog hagstæðu verði PERUR 1/1 DÓS ..... .. kr. 210,- BLANDAÐIR ÁVEXTIR 1/2 DÓS .kr. 168.- BLÖNDUÐ ÁVAXTASULTA (340 gr.) kr. 145 - BLANDAÐ GRÆNMETI 1/2 DÓS .kr. 129,- SVEPPIR (284 gr.) . .kr. 153.- Sykur 50 KG ST.SYKUR KR. 6.250.-: 125.- PR. KG. 5 KG ST.SYKUR KR. 675 -: 1 35 -PR. KG. ((ytafji Austurstræti 17 Starmýri 2 SUNNUD4GUR 16. maf 18.00 Stundin okkar I Stundinni okkar I dag er mvnd um sex litla hvolpa, síðan er finnsk brúðumvnd um konu, sem týnir hæn- unni sinni, og austurrísk mynd um nauðlendingu geimbúa á jörðinni. Þá er spjallað við nokkur börn um hvað þau ætli að taka sér fvrir hendur í sumar og að lokum er mvnd úr myndaflokknum „Enginn heima“. Umsjónarmenn Sigríður Margrét Guðmundsdóttir og Hermann Ragnar Stefáns- son. Stjórn upptöku Kristfn Pálsdóttir. Hlé 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Heimsókn Kemst, þótt hægt fari Einu sinni til tvisvar í viku ekur Helgi Antonsson flutningabílnum A-507 milli Akurevrar og Revkjavíkur. Sjónvarpsmenn fvlgdust með honum f slíkri ferð aprfldag einn í vor. Kvikmvndun Þórarinn Guðnason. Hljóð Marinó Olafsson. Klipping Erlendur Sveinsson. Umsjón Ómar Ragnarsson. 21.15 Herb Aibert og hljóm- sveit hans Trompetleikarinn Herb Alpert kemur fram á sjónar- sviðið á ný eftir margra ára veikindi. 1 þættinum koma einnig fram söngkonan Lani Hail og leikbrúðurnar Muppets. Þýðandi Jón Skaptason. 22.05 A Suðurslóð Breskur framhaldsmvnda- flokkur bvggður á sögu eftir Winifred Holtbv 5. þáttur Blákaldar stað- revndir Lvdiu IIollv gengur vel í skólanum, en semur illa við Midge Carne. Sara fær Huggins til að Ifta á aðbún- aðinn f skólanum, og hann lofar að hreyfa málinu á bæjarst jónarfundi. Holly fær atvinnu f Cold Ilarbour. Kona hans á enn von á barni og segir Lvdiu, að hún þurfi sennilega að hætta námi. Þvðandi Óskar Ingimarsson. 22.55 Að kvöldi dags. Séra Halldór S. Gröndal flytur hugvekju 23.05 Dagskrárlok MWUDAGVR 17. maf 20.00 Fréttir og veður 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.40 Iþróttir Umsjónarmaður Bjarni Felixson. 21.10 Með kærleiksaugum Breskt sjónvarpsleikrit eftir Eiizabeth Jane Howard. Leikstjóri Simon Langton. Aðalhlutverk Liz Fraser. Delilah er ljósmvndafvrir- sæta. Hún er orðin fertug og man sinn fffil fegri. Dag nokkurn kynnist hún list- málara, sem er hálfblindur og heldur að hún sé ung og fögur. Þýðandi Dóra Hafsteins- dóttir. 22.00 Heimsstvrjöldin síðari 18. þáttur. Holland á stvrjaldarárunum. Þýðandi og þulur Jón O. Edwald. 22.55 Dagskrárlok ÞRIÐJUDKGUR 18. maf. 20.00 Fréttir og veður 20.30 Auglýsingar og dagskrá. skrá 20.40 Skólamál Follsvogsskóli — opinn skóli Fvlgst er með kennsluhátt- um í Fossvogsskóla. Umsjónarmaður Helgi Jónasson. Stjórn upptöku Sigurður Sverrir Pálsson. 21.10 Columbo Bandarfskur sakamála- myndaflokkur. Ljósfælinn frambjóðandi Þýðandi Jón Thor Haralds- son. 22.40 Utan úr heimi Umsjónarmaður Jón Hákon Magnússon. 23.10 Dagskrárlok A1IÐNIKUDKGUR 19. maf. 18.00 Björninn Jógi Bandarfsk teiknimvnda- syrpa Þýðandi Jón Skaptason. 18.25 Demantaþjófarnir Finnsk framhaldsmvnd. 2. þáttur. Efni fyrsta þáttar: Strákarnir Pertsa og Kilu eru komnir í sumarlevfi og vita ekki, hvað þeir eiga að taka sér fyrir hendur. Þeir gera alræmdum glæpa- manni greiða, og lögreglan fær grun um, að strákarnir séu á einhvern hátt tengdir flokki demantaþjófa. Þýðandi Borgþór Kjærne- sted. (Nordvisin - Finnska sjón- varpið) 18.45 Gluggar Breskur fræðslumvnda- flokkur. Glergerð Risaflugvélar Oliuborpallar Þýðandi og þulur Jón O. Edwald. Hlé 20.00 Fréttir og veður 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.40 Nýjasta tækni og vfs- indi Myndataka af hitageislum líkamans Nýjungar f uppskipunar- tækni Verndun höfrunga Fylgst með jörðinni úr gerfihnöttum Umsjónarmaður Sigurður H. Richter. 21.05 Bflaleigan Þýskur myndaflokkur. Páskavatn Þýðandi Bríet Héðinsdóttir. 21.30 I kjallaranum Hljómsveitin Cabaret flytur frumsamin lög. Hljómsveitina skipa Trvggvi J. Hiibner. Valgeir Skagfjörð, Ingólfur Sig- urðsson, Finnur Jóhannsson og Jón Ólafsson. Stjórn upptöku Egill Eðvarðsson. 21.50 Kvennastörf — kvenna- laun Dönsk fræðslumvnd um konur á vinnumarkaðnum, launamisrétti og ýmis önnur vandamál. Þýðandi og þulur Gvlfi Páls- son. (Nordvision - Danska sjónvarpið) 22.30 Dagskrárlok FÖSTUDKGUR 21. maf 20.00 Fréttir og veður 20.30 Auglýsingar og dag- skrá. 20.40 Kastljós Umsjónarmaður Eiður Guðnason. 21.10 Akenfield Bresk sjónvarpsmvnd frá árinu 1973 bvggð á sam- nefndri sögu eftir Ronald Blvthe. Leikstjóri Peter Hall. Aðalhlutverk Garrow Shand og Peggy Cole. Myndin lýsir Iffsviðhorfum

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.