Morgunblaðið - 14.05.1976, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 14.05.1976, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 14. MAl 1976 19 smáauglýsirigar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Plæging Plægi kartöflugarða. Birgir Hjaltalin sími 10781 — 83834. Bilasprautun Tökum að okkur bílaspraut- un. Gerum föst tilboð. Simi 41583. Þjóðhátíðargullmynt '74 til sölu verð 25.000 — kr. simi 13026 eftir kl. 8 í kvöld. Dömukjólar frúarkjólar, síðir og hálfsiðir. Gott verð. Dragtin, Klapparstig 37. Sumarbústaðarland ca 20 ha land um 60 km frá Rvik er til sölu. Hagstæðir greiðsluskilmálar. Tilboð sendist Mbl. fyrir 18. mai n.k. merkt: Hagstætt — 2111" Sumarbústaðaland Til sölu sumarbústaðaland í Grímsnesi 1 ha. að stærð, afgirt, um 1 klst. akstur frá Reykjavík. Upplýsingar í síma 71 093 eftir kl. 7 Til sölu Trollspil linuspil bómuvinda ásamt dælu, járnmastur með bómu og Ijósum. Einnig hval- bakur úr áli, tvær Ijósavélar 1 10 volt. Hlutirnir eru úr 65 tonna bát. Sími 25835 og 18040. Innri-Njarðvík Höfum til sölu fokheld og að mestu fullgerð einbýlishús við Akurbraut og Njarðvíkur- braut. Oska eftir að taka á leigu hús eða hluta af húsi í borginni. Uppl. í síma 1 3026 eftir kl. 8 í kvöld. Óska eftir bílskúr á leigu Uppl. í síma 12218. Fasteignasalan Hafnargötu 27, Keflavik, simi 1420. I.O.O.F. 1 15851 48Vi L.f. húsn í boði Ytri Njarðvík Til sölu glæsileg 5 herb. íbúð ásamt stórum bílskúr, sér inngangur og þvottahús. Góðir greiðsluskilmálar. Fasteignasalan Hafnargötu 27, Keflavík, Sími 1420. Stúkan Freyja no. 218 Fundur í kvöld kl. 20.30 i Templarahöllinni, Eiríksgötu 5. Sumri fagnað séra Árelius Nielsson. Framkvæmdanefnd umdæmisstúkunnar kemur í heimsókn. Kosning fulltrúa til umdæmisstúku og stór- stúku. Kaffi eftir fund. Félagar fjölmennið. ÆT. Filadelfia Almenn samkoma í kvöld kl. 20.30. Kvenfélag Neskirkju Kaffisala félagsins verður sunnudaginn 16. mai kl. 3 i félagsheimilinu. Þær sem ætla að gefa til kaffisölunnar, vinsamlegast komið þvi i fé- lagsheimilið f.h. Nefndin. ÚTIVISTARFERÐIR Laug.d. 15/5 kl. 13 1 Kistufell í Esju, fararstj Tryggvi Halldórsson 2. Fjöruganga fyrir Brimnes, þar sem jaspis og fleiri steinar finnast. Fararstj. Einar Þ. Guðjohnsen. Verð 600 kr. Sunn.d. 16/5 kl. 13 1. Kræklingafjara og steina- fjara við Laxárvog í Kjós. Rústirnar við Maríuhöfn skoðaðar. Kræklingur steiktur og snæddur á staðn- um. Fararstj. Oddur Andrés- son bóndi Neðrahálsi. 2. Reynivallaháls, þátt- takendur mega taka svart- btrksegg. Fararstj. Jón I. Bjarnason. Verð 700 kr. fritt fyrir börn i fylgd með fullorðnum. Brottför frá B.S.I vestanverðu. Farfugladelld Fleykjavíkur Gönguferð á Esju, sunnudaginn 16. maí Lagt af stað frá Farfuglaheimilinu, Laufásvegi 41, kl. 9. Far- fuglar sími 24950. \Fer5afélag íslands Öldugötu 3 7%. 11798 og 19533 Föstudagur 14. mai kl. 20.00 Þórsmerkurferð Upplýsingar og farmiðasala á skrif- stofunni. Laugardagur 15. maí kl. 13.00 Jarðfræðiferð á Reykjanes: Krísuvík og Selvogur. Leið- sögumaður Jón Jónsson, jarðfræðingur. Verð kr. 1000 gr. v/bílinn. Farið frá Um- ferðamiðstöðinni (að austan- verðu) Ferðafélag íslands. raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar tilboö — útboö fgj ÚTBOÐ Tilboð óskast í götuljósabúnað fyrir Raf- magnsveitu Reykjavíkur. Utboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri, Fríkirkjuvegi 3. Tilboðin verða opnuð á sama stað, mið- vikudaginn 9. júní 1 976 kl. 11.00 f.h. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Frikirkjuvegi 3 Í^Simi 25800 húsnæöi í boöi íbúðir til sölu á Húsavík I sambýlishúsi að Garðarsbraut 71. íbúðirnar seljast tilbúnar undir tréverk og málningu, raflagnir, töflur og sjónvarps- lögn frágengin. Öll sameign, lóð og bíla- stæði fullfrágengin. Verð: 2ja herb. 3,8 millj. 3ja herb. 5,2 millj. 4ra herb. 6,1 millj. Upplýsingar í síma 96-41 250. til söiu Kauptilboð óskast í jörðina Hólkot í Staðarsveit, Snæfellsnessýslu. Uppl. gefa eigandi og ábúendur jarðarinnar. Réttur áskilin til að taka hvaða tilboði sem er eða hafna öllum. Eigum ávallt fyrirliggjandi ýmsar stærðir og gerðir af fiski og humartrollum Vönduð og góð vinna. Reynið viðskiptin. NetH.F. Vestmannaeyjum. Sími 98—1 150 og 1679 og 1501. Ódýr egg i 430 kr. per kg. Nýtt hvalkjöt 219 kr. kg. Reykt hvalkjöt 348 kr. kg. Opið til kl. 8 í kvöld og til hádegis laugardag. Vörðufell Þverbrekku 8 Kópavogi símar 42040 og 44 140. bátar — skip Vélbátur til sölu V.B. Kristinn Ásgrímsson SÍ 36 er til sölu. Báturinn er 54 smálestir að stærð, með 335 hestafla Caterpillar vél. Árni Grétar Finnsson hrl. Strandgötu 25, Hafnarfirði, Sími 5 1500. kennsla Námskeið verður haldið í siglingafræðum fyrir sportbátaeigendur á næstunni. Uppl í síma 1 1 692 föstudagskvöld Snarfari félag sportbátaeigenda Námskeið í siglingafræðum Nemendur unnu við að setja upp verkin í gær. ijrtsm. kax Veggirnir þaktir mynrium frá gólfi til lofts. Yorsýning Myndlista- og handíðaskólans I DAG verður opnuð í Mvnd- lisia- og handfðaskóla lslands sýning á verkum nemenda. Þessi sýning er orðin fiist venja hjá skólanum og sagði Hildur Hákonardóttir skólast jóri að allir nemendur skólans ta<kju þátt f henni. Er revnt að sýna mörg verk eftir sem flesta og eru allir veggir skólans þaktir verkum nemenda. — Þetta er eins konar þver- skurður af þvi sem gert hefur verið i vetur og allar deildir eru með í sýningunni, sagði Hildur. í skólanum voru í vetur 140 reglulegir nemendur og tvisvar hafa verið haldin ýmis nám- skeið með samtals um 800 þátt- takendum. í vor útskrifast tæp- lega 20 nemendur frá skólan- um, en næstu árgangar eru mun sta'rri. A sýningunni eru nú i fvrsta sinn sýndar veggmyndir sem nemendur skólans hafa gert og prentaðar eru í skólanum. — Við reynum ekki að k-'sta tölu á verkin, sagði Hildur, en bjóðum alla velkomna til að líta á sýninguna. Sýningin verður opnuð á morgun kl. 14.00 og stendur fram á sunnudag. Aðgangur er ókeypis. Kitt vcrkanna scm cru á sýn- ingu Myndlista- og handiða- skólans.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.