Morgunblaðið - 14.05.1976, Blaðsíða 24
24
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 14. MAI 1976
Spáin er fyrir daginn 1 dag
Hrúturinn
21. marz — 19. aprfl
Dagurinn verður Ifklega nokkuð við
hurðaríkur. Ilið jákvæða hefir þó yfir-
höndina. Þú mátt vænta gleðilegra
frétta.
Nautið
20. apríl — 20. maí
Umfangsmiklar áætlanir. sem þú hefir í
huga, þurfa mikinn undirhúnintt. Þú
skalt vera viðhúinn að hreyta þeim eitt-
hvað.
Tvíburarnir
21. maí — 20. júní
Þú ert raunsa*r að eðlisfari «k átt því
hænara með að sjá hlutina í réttu Ijósi.
Það kemur sér vel í da«.
Krabbinn
^ 21. júní — 22. júlf
Þú ert vanur að þurfa að vinna mikið ok
þú átt ha*j*ara með að yfirstína þá erfið-
leika sem verða á vejíi þínum. Aran«ur-
inn verður líka framar öllum vonum.
Ljúnið
23. júlí — 22. ágúsf
Þú ert óþolinmóður or þolir ennan seina-
«ann. En það er alveg óþarfi að a*sa si«
upp. Allt nenjíur vel þó hæj;t fari.
Mærin
\w3F// 23 ágúst — 22. sept.
Daj*urinn lofar «óðu. Þó er ekki vfst að
allt fari eftir áa*tlun. (ierðu þér ekki of
háar vonir svo þú verðir ekki fvrir von-
hrigðum.
Fs'hJ Vogin
23. sept. — 22. okt.
Það er enj*inn löstur að vilja koma ár
sinni vel fyrir horð, svo lenRÍ sem það
skaðar ekki aðra. Þú ert allt of óframfær-
inn.
Drekinn
23. okt. — 21. nóv.
Nú er um að gera að taka ekki óþarfa
áhættu. Haltu þÍR á hinum Rullna meðal-
vegl or hlustaðu á rödd skvnseminnar.
Það er mjöj* nauðsynlegt einmitt nú.
Bogmaðurinn
22. nóv. — 21. des.
Einhverjar hrindranir verða á vegi þín-
um. Ekki alvarlegar en þó fremur óþægi-
legar. f’f þú missir ekki þolinmæðina fer
allt vel.
Steingeitin
22. des. — 19. jan.
Eyddu ekki tfmanum f það sem sennilega
eru hara gagnslausar hugdettur. Og þar
sem peningar eru annars vegar skaltu
fara varlega.
Sifjf Vatnsberinn
20. jan. — 18. feb.
Láttu ekki hugann reika of mikið heldur
beindu honum að Ifðandi stund. Verkið
sem þú ert að vinna þolir enga bið.
Fiskarnir
19. feb. — 20. marz
Stutt óvænt ferðalag getur leitt af sér
spennandi athurði og hefir áhrif á fram-
tfð þína. (aóður dagur fvrir alla sem
hugsa til ferðalaga.
(jimstfinarrtír mimr! litlu
tjár*)6dirnir mínir! Allir a
sírrum >tað / b, mtkié aréa
o/éið oahamirrai u*6'n
err ske/ii-
gato fta/rr-
r..,____ fórrrraðyirrr-
Ste/rraötk/urra m/rra niiur / s/órtaarps-
töruna... $p*vf/taft! ttJog/tagt!
...Vanaðþrðbrosiirrðþatsu...
TINNI
Brosa 7...Mverbrosir?..... '
Hvað er svo 6pauqitegt?
Ab við erum frafSirað fff/um ?
X-9
SHERLOCK HOLMES
LJÓSKA
TIL þESS ADVERÐA GLÆSILE5
HEFÐUM V© OR&IÐ TVEIMUR
SMÁFÓLK
— Hvad ertu að gera, Kalli?
60 ON HOMElTHE 6AME HA5 5EEN CALLEO!
I 'OJj HtjjSjgy 4' i iiim j ‘mtl
— Komdu með heim. Það er
búið að aflvsa leiknum.
— Helduru að ég viti það
ekki.
— Ég er hérna vegna leiksins
á morgun.