Morgunblaðið - 14.05.1976, Blaðsíða 14
14
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 14. MAl 1976
17 atkvæði gegn 17:
Breytingartillaga við stjórn-
arfrumvarp naumlega felld
Ósætti um Framkvæmdastofnun
SAMKOMULAGSFRUM
VARP stjórnarflokkanna
til breytinga á lögum um
Framkvæmdastofnun
ríkisins hefur verið meðal
viðkvæmari deilumála Al-
þingis síðustu dagana.
Fram komu þrjár brevt-
ingartillögur við frum-
varpið í neðri deild: 1) Frá
Gylfa Þ. Gfslasyni, efnis-
lega svipuð tillögu sem
tveir þáverandi þingmenn
en núverandi þingmenn og
ráðherrar Sjálfstæðis
flokksins fluttu, er stofn
uninni var á fót komið, þ.e
einn forstjóri (ekk
kommissarakerfi), 2) til
laga frá Stefáni Valgeirs
syni (F) o.fl. þess efnis, að
af árlegu framlagi ríkis
sjóðs í Byggðasjóð skuli
26% renna í Stofnlána
deild landbúnaöarins og 3;
tillaga frá Ellert B
Schram (S), tvíþætt
annars vegar þess efnis að
ríkisstjórnin skipi einn
forstjóra skv. tillögum
stjórnar stofnunarinnar,
og hins vegar að „hlutverk
byggðasjóðs“, eins og það
er tilgreint í lögunum,
skuli ná til atvinnulífs
„hvarvetna á landinu“,
sem væntanlega þýðir
jafnt til þéttbýlissvæða við
F’axaflóa og svokallaðrar
landsbyggðar.
Gylfi Þ. Gfslason tók tillögu
sína til baka á þeirri forsendu að
fyrri liður tillögu Ellerts B.
Schram væri „betur orðaður og
skýrari" en tillaga sú, sem hann
hefði endurflutt, og uppruna ætti
hjá tveimur núverandi ráðherr-
um Sjálfstæðisflokksins.
Fyrri breytingartillaga Ellerts
B. Schram var síðan felld með
jöfnum atkvæðum, að viðhöfðu
nafnakalli. Já sögðu: Benedikt
Gröndal (A), Eðvarð Sigurðsson
(Alb), Ellert B. Schram (S),
Eyjólfur Konráð Jónsson (S),
Garðar Sigurðsson (Alb), Gils
Guðmundsson (Alb), Guðmundur
H. Garðarsson (S), Gylfi Þ. Gísla-
son (A), Jón Skaftason (F), Skúli
Alexandersson (Alb), Karvel
Pálmason (SFV), Lúðvík Jóseps-
son (Alb), Vilborg Harðardóttir
(Alb), Magnús T. Ólafsson
Níu atkvæði gegn átta:
Frávísun á frumvarpi norðan-
manna naumlega samþykkt
Frumv. um sérstakt gatnagerðargjald á Akureyri
Fyrir nokkru fluttu þrír þing-
menn úr Norðurlandi eystra, þeir
Jón G. Sólnes (S), Ingvi Trvggva-
son (F) og Stefán Jónsson (Alb),
frumvarp til luga um hoiræsa-
gjald, byggingargjald og sérstakt
gatnagerðargjald á Akureyri.
Frumvarp þetta, sem flutt er skv.
einróma beiðni bæjarstjórnar
Akureyrar, var flutt á síðasta
þingi, en varð þá ekki útrætt og er
því endurflutt nú. Það gerir ráð
fyrir sérstakri skattheimtu um-
fram það sem almennt tíðkast í
öðrum sveitarfélögum til að fjár-
magna tilteknar framkvæmdir í
kaupstaðnum, þ.e. sérstakan tíma-
bundinn fasteignaskatt (sérstakt
gatnagerðargjald) til að gera sér-
stakt átak í gatnagerð og skyldum
framkvæmdum.
Félagsmálanefnd efri deildar,
sex þingmenn, lögðu til að visa
frumvarpinu til ríkisstjórn-
arinnar, þar sem það fæli í sér
sérheimild til skattheimtu fyrir
eitt sveitarfélag. Ætti slíkt
ákvæði fremur heima i heildar-
lögum um tekjustofna sveitar-
félaga. Þar sem verkefni og tekju-
stofnar sveitarfálaga voru nú til
endurskoðunar taldi nefndin rétt
að mál þetta kæmi inn í þá athug-
un.
Nafnakall var um frávísunartil-
löguna. Var frávísunin samþykkt
með 9 atkv. gegn 8. Já sögðu:
Þorvaldur Garðar Kristjánsson
(S), Axel Jónsson (S), Ásgeir
Bjarnason (F), Einar Ágústsson
(F), Halldór Ásgrímsson (F),
Helgi F. Seljan (Alb), Jón Helga-
son (F), Steingrímur Hermanns-
son (F) og Steinþór Gestsson (S).
Nei sögðu: Albert Guðmundsson
(S), Geir Gunnarsson (Alb), Ingi
Tryggvason (F), Jón Arnason
(S), Jón A. Héðinsson (A), Jón G.
Sólnes (S), Ragnar Arnalds
(Alb) og Stefán Jónsson (Alb).
Oddur Ólafsson (S) sat hjá. Fjar-
verandi vóru Eggert G. Þorsteins-
son (A) og Geir Hallgrímsson
(S).
FJOL-
BREYTT
ÚRVAL!
Ljósbrúnt leður kr. 3990 Ekkert póst-
kröfugjald.
Leðurmokkasínur
Svartir, rauðbrúnir, dökkbrúnir, leður-
sóli. Kr. 5 900
Kúrekastígvél
leður
Litur:
natur
St. 36—39
Kr. 7400
St. 40—41
Kr. 7700
m
Dökkbrúmr Kr. 4900 Ekkert póstkröfu-
gjald
Sendum í póstkröfu
Skóverzlun Péturs Andréssonar,
Laugavegi 74, — Framnesvegi 2
(SFV), Sighvatur Björgvinsson
(A), Sigurlaug Bjarnadóttir (S),
Svava Jakobsdóttir (Alb). Nei
sögðu: Ragnhildur Helgadóttir
(S), Gunnlaugur Finnsson (F),
Halldór E. Sigurðsson (F), Ingólf-
ur Jónsson (S), Ingvar Gíslason
(F), Jóhann Hafstein (S), Lárus
Jónsson (S), Matthías Bjarnason
(S), Matthías Á. Mathiesen (S),
Ólafur Jóhannesson (F), Páli
Pétursson (F), Pálmi Jónsson
(S), Pétur Sigurðsson (S), Sverr-
ir Hermannsson (S), Tómas
Árnason (F), Vilhjálmur Hjálm-
arsson (F), og Þórarinn Þórarins-
son (F). Hjá sátu: Friðjón ■
Þórðarson (S), Gunnar Thorodd-
sen (S), Ólafur G. Einarsson (S),
Stefán Valgeirsson (F) og Þór-
arinn Sigurjónsson (F). Guð-
laugur Gíslason (S) var fjarver-
andi.
Matthías Bjarnason, Matthías
Á. Mathiesen og Ragnhildur
Helgadóttir gerðu þá grein fyrir
mótatkvæði sinu að það byggðist á
mixnci
því að málið væri samkomulags-
atriði í ríkisstjórninni. Eyjólfur
Konráð Jónsson hafði og gert
grein fyrir fyrirvara á nefndar-
áliti, varðandi málið, sem verður
birtur á þingsíðu blaðsins á
morgun, en hann taldi frumvarp-
ið ekki uppfylla fyrirheit ríkis-
stjórnarinnar um breytingar á
Framkvæmdastofnuninni.
Síðari tillaga Ellerts var felld
með 27 atkvæðum gegn 9, 3 sátu
hjá og 7 vóru fjarverandi. Breyt-
ingartillaga Stefáns Valgeirsson-
ar o.fl. var felld með 24 atkvæðum
gegn 4. Frumvarpsgreinarnar
vóru siðan samþykktar óbreyttar,
og málið afgreitt til þriðju um-
ræðu í neðri deild. Málið á eftir
þingmeðferð i efri deild.
Miðnætur-z-stemmning:
Þingmeirihhiti í báðum
deildum fyrir Z-unni
— segir Gylfi Þ. Gíslason
EINS og frá var skýrt á þingsíðu blaðsins í gær hafa andstæðingar Z-unnar
haldið uppi málþófi á Alþingi undanfarið, í umræðum um frumvarp Gylfa
Þ. Gfslasonar o.fl. um íslenzka stafsetningu. Forseti neðri deildar,
Ragnhildur Helgadóttir, skýrði frá því f gær, að kvöldfundi hefði verið
frestað f fyrrakvöld, að beiðni formanns þingflokks Alþýðubandalagsins,
en hins vegar væri ákveðið að halda þingstörfum áfram í deildinni eftir
útvarpsumræður þá um kveldið (gærkveldi), þar sem m.a. yrði fram haldið
3. umræðu um þingmannafrumvarp um fslenzka stafsetningu.
Karvel Pálmason (SFV) sagði hefði setið 30 ár á þingi og gæti því
óvenjulegt að halda fund að loknum
útvarpsumræðum, hér væri of hratt
farið, hann hefði öðrum hnöppum
að hneppa en sitja fund á þessum
tíma og mæltist til, að forseti
deildarinnar léti af ákvörðun sinni í
þessu efni. Fyrir fáum dögum hefði
verið gert samkomulag um þau mál
(milli stjórnar og stjórnarandstöðu)
sem afgreiða ætti (ekki yrðu tafin)
fyrir þinglausnir nú. Sá samningur
hefði ekki náð til þessa máls Lét
hann að því liggja að samkomulagið
gæti orðið haldlítið, ef forseti héldi
áfram sem horfði með þetta mál
Gylfi Þ. Gíslason (A) sagði kvöld-
fundi ekki óvenjulegt fyrirbrigði á
síðustu dögum þingsins Það
óvenjulega væri, að fyrrv. mennta-
málaráðherra, Magnús T Ólafsson,
væri að reyna með málþófi að tefja
framgang máls, sem sýnilegur þing-
meirihluti væri fyrir í báðum þing-
deildum, m a með lestri úr fornum
ritum og latínuþýðingum. Hann
um það borið, að kvöldfundir í lok
þings væri síður en svo óvenjulegir,
heldur hitt, að reyna með málþófi að
hindra framgang máls, sem greini-
legur þingmeirihluti væri fyrir. Það
væri það vitaverða í þessu efni
Vitnaði hann m.a til undirskriftar
32 þingmanna um þetta efni á fyrra
þingi sem og ummæla núverandi
menntamálaráðherra, Vilhjálms
Hjálmarssonar, sem hefði á sínum
tíma tjáð sig andvígan þeirri gjörð
fyrrv. menntamálaráðherra, er hefð-
bundum stafsetningareglum var
breytt með einni auglýsingu ráðu-
neytis.
Vitnaði Gylfi til samkomulags
milli formanns þingflokks Alþýðu
bandalagsins, stærsta stjórnarand-
stöðuflokksins, við forseta deildar-
innar í gær, þess efnis, að fundi yrði
þá frestað, en ekki yrði gerð tilraun
til að hindra framgang þessa máls
með óeðlilegum hætti síðar á
þinginu
Norðmenn:
Togarakvóti
minnkaður um 10%
Bergen 13 mal NTB
„MEÐ hliðsjón af veiðum togara
Norðmanna árið 1975 hefur kvóti
þeirra nú verið lækkaður um minna
en tfu prósent. Ég fæ þv! ekki séð að
þessi kvótaminnkun leiði af sérefna-
hagslegt hrun fyrir togaraútgerð i
Noregi," sagði fiskimálastjóri
Noregs, Knut Vartdal, I tilefni af
nýrri kvótaskiptingu sem ákveðín
hefur verið fyrir togara. Alls mega
togaramir veiða 345 þúsund tonn af
þorski og er þessum afla skipt niður
eftir stærð togaranna eftir nánari
reglum.
Ferskfiskkvóta togaranna er deilt á
tvö timabil, frá mal til ágústloka og
síðan frá september og til loka ársins.
Fiskimálastjórinn sagði að togararnir
hefðu einnig fengið tilkynningu um að
draga úr sókn I þorskstofninn i desem-
ber I fyrra þegar sérskipuð nefnd vakti
athygli á að búast mætti við minnkandi
þorskafla á árinu 1976 Einnig voru
sjómenn þá hvattir til að stunda veiðar
á öðrum fisktegundum en þorski Vart-
dal sagði að vegna þess hve hart hefði
verið sótt I þorskveiðarnar nú fyrstu
mánuði ársins hefði verið aðkallandi að
gera ákveðnar ráðstafanir til að draga
úr afla. Þetta gæti aftur skapað erfið-
leika fyrir fiskiðnaðinn I landi Nefnd
sú sem hefði fjallað um þessi mál
myndi fjalla sérstaklega um ástand
þorsksins á næstu fundum sinum en
ekkert útlit væri fyrir að unnt yrði að
hækka þorskkvótann að sinni.