Morgunblaðið - 25.05.1976, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 25.05.1976, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 25. MAI 1976 Ólympíumótinu í bridge í Monte Carlo lokið: Enn varð ítalska sveitin að láta sér nægja annað sætið Monte Carlo frá Jakobi R. Möller. SL. laugardag gerðist sögufrægur viðburður f bridgesögunni. Brasi- BLIKA- BINGÓ Handknattleiksdeild UBK hélt fyrr á þessu ári bingó um einn stóran vinning og voru tölur birt- ar i dagbókum dagblaðanna. Nú er hafió annað sams konar bingó, sem ætla má að ljúki þegar í næstu viku. Vinningur er sem fyrr sólarlandaferð fyrir tvo, að verðmæti 120 þúsund krónur. Bingóspjöld eru seld 6 í korti og kostar kortið 500 krónur. Að þessu sinni á að fylla línur I og N. Vinninginn hlýtur sá, er fær bingó á lægstu birtingartölu. Fyrstu 6 tölur eru: 1. N-43, 2. 1-23, 3. N-33, 4. N-31, 5.1-21, 6. 1-20. Næstu tölur birtast í öllum dag- blöðunum nk. laugardag. Al (iI.VS|\(i \- SIMIW KR: Ifumenn urðu sigurvegarar á Ólympíumótinu og er þetta f fyrsta sinn sem þjóð utan Banda- rfkjanna og Evrópu verður Ólym- pfumeistari f bridge. Þegar tveimur umferðum var ólokið áttu Italir alla möguleika, áttu eftir að spila við þjóðir sem voru neðarlega í mótinu. Fyrir síðustu umferðina stóðu ítalir enn langbest að vígi og þurftu aðeins að gera jafntefli við Grikki til að sigurinn væri í höfn. Brasi- lfumenn voru þá í öðru sæti. Þeir unnu síðasta leikinn 20—0 á með- an ítalir töpuðu óvænt 3—17. Ital- ir gátu að mestu sjálfum sér um kennt. Garozzo og Franco spiluðu illa í síðasta leiknum. íslenska liðið sem skipað var Ásmundi Pálssyni, Hjalta Elías- syni, Guðmundi Péturssyni, Karli Sigurhjartarsyni, Símoni Símon- arsyni og Stefáni Guðjohnsen hafnaði í 20. sæti af 45 þátttöku- þjóðum, hlaut 474 stig. Nánar seg- ir frá mótinu i bridgeþætti. Umsátur um banka 20. maí Reuter . VOPNAÐUR maður hélt þremur f gfslingu f útibúi hins brezka Barclays-banka í New Rochelle f New York-ríki f tvo tfma f dag en gafst sfðan upp fyrir lögreglu. Maðurinn skaut að minnsta kosti þremur skotum gegnum glugga bankans að lögreglu- mönnum fyrir utan meðan á um- sátrinu stóð, en engan sakað' NÚ ferðast alllr l SÓLSKINSSKAPI MEÐ SUNNU SUNNUFERMR ISERFL0KKI COSTA DEL SOL Sunna býður það besta sem til er á Costa del Sol. Tbúðir í sérflokki, Las Estrellas. 1—3 svefnherbergi ,stofa ,eldhús, bað og svalir. Sími, útvarp, sjón- varp og loftkæling í öllum íbúðunum. Setustofur, barir, matsölustaðir og næt- urklúbbar, allt á staðnum. Stórt útivistarsvæði, 2 sundlaugar. Rétt við mið- borgina í Torremolinos, stutt gönguferð á bestu baðströndina á Costa del Sol. Auk þess býður Sunna gistingu í öðrum íbúðum, Maite og Las Conchas og vinsælum hótelum, Don Pablo, Las Palomas og Lago Roja. Sunnuþjónusta í sérflokki. Dagheimili fyrir börn. Fagnaðarefni fyrir fjöl- skyldur. Islenskar fóstrur sjá um bömin og hafa sérstaka barnadagskrá dag- lega, kl. 3—8 síðdegis. Ókeypis fyrir Sunnufarþega. Börn frá öðrum ferðaskrif- stofum tekin gegn 6.000,00 króna vikugjaldi. Islensk skrifstofa með reyndu starfsfólki á staðnum. Dagflug á laugardögum. Samt er Sunnuferð til Costa del Sol ekkert dýrari en annars staðar. MALLORCA DAGFLUG A SUNNUDOGUM COSTA OEL SOL DAGFLUG A LAUGARDÖGUM COSTA BRAVA DAGFLUG Á SUNNUDÖGUM VFERflASKRIFSTOFAN SIINNA UEKJAREðTU 2 SÍRRAR 1R400 12070. LEÐURSTÍGVÉL Skóverzlun Þórðar Péturssonar, Kirkjustræti 8 v/Austurvöll, sími 14181 Teg. 1321 Aðeins til í stærðum nr. 36 og 37 Teg. 1301 Aðeins til í stærðum nr 36 Teg. 571 Aðeins til í stærðum nr. 37 og 38 Teg. 555 Aðeins til í stærðum nr. 40—41. TILBOÐ

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.