Morgunblaðið - 25.05.1976, Page 19

Morgunblaðið - 25.05.1976, Page 19
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 25. MAl 1976 19 . I baráttunni um knöttinn hcfur Leifur Harðarson brotið á Gísla Torfasyni sem fellur við. Guðmundur Gfslason fyrirliði Þróttara fylgist með álengdar. . Enn fapaði Þróttnr nanm- lega - nn 1:2 fvrir ÍBK KEFLVÍKINGAR eru á toppinum f 1. deildinni að tveimur umferðum loknum, liðið hefur hlotið 4 stig eins og Valur og í gærkvöldi sigruðu Keflvíkingar nýliða Þróttar á Laugardalsvellinum. tJrslitin urðu 2:1 og eftir þrjá leiki eru Þróttararnir á botni deildarinnar, hafa ekkert stig hlotið. Það segir þó ekki alla söguna um frammistöðu þeirra f mótinu til þessa, í leiknum á Akranesi á dögunum verðskulduðu þeir jafntefli og jafnvel lfka f leiknum í gær. En það eru mörkin sem tala og Þrótturum hefur .ekki gengið vel að pota knettinum í net andstæðingsins, auk þess sem þeir hafa fengið á sig ódýr mörk. Þannig var t.d. fyrsta markið í leiknum í gærkvöldi sannkallað útsölumark. Leifur Harðarson ætlaði að renna knettinum til Jóns Þorbjörnssonar í markinu, en sendingin var kæruleysisleg og ónákvæm og Rúnar Georgsson komst á milli og skoraði fyrir ÍBK. Annað mark hans í Islands- mótinu. Var þetta á 35. mínútu fyrri hálfleiksins og 10 mínútum siðar bætti Sigurður Björgvinsson öðru markinu við. Eftir hornspyrnu Ölafs Júliussonar skauzt Sigurður á milli varnarmanna Þróttar og skallaði knöttinn af afli i netið. Vel var að markinu staðið af hálfu Keflvíkinga, en það sama verður ekki sagt um völdun Þróttara. — Það er agalegt að fá á sig svona klaufamörk og hreinlega tapa leikjunum á þeim, sagði Sverrir Brynjólfsson framherji Þróttara að leiknum loknum. — Við vorum t.d. ekki verri aðilinn í þessum leik, en töpuðum samt eins og fyrir Skagamönnum um daginn. Sverrir skoraði mark Þróttara á 15. mínútu seinni hálf- leiksins og var það stórglæsilegt. Skot hans af um 30 metra færi datt niður í markið meðfram slánni og Þorsteinn sem staðið Texti: Agúst Jónsson Mynd: Friðþjófur Helgason hafði við markteigslinu uggði ekki að sér fyrr en of seint. Mark Sverris kom með mjög líkum hætti og mark það sem Ásgeir Sigurvinsson skoraði og gaf Íslendingum sigur í leiknum gegn Noregi í síðustu viku. — Jú ég sá það mark í sjónvarpinu, sagði Sverrir að leiknum loknum. — Eigum við ekki bara að segja að ég hafi ætlað að gera eins og Ásgeir. MIKIÐ UM TÆKIFÆRI Mörkin urðu ekki fleiri í þessum leik en bæði lið áttu mörg tækifæri og aragrúa markskota i leiknum. Einkum var það fyrstu minútur leiksins, sem fjör var við mörkin og oft var óskiljanlegt hvernig tókst að koma í veg fyrir mark. Markskot voru reynd mörg og tíð í leiknum og sköpuðu mörg þeirra hættu við mörkin. Sérstak- lega voru Þróttarar grimmir við skotin, voru nánast skotóðir á tímabili, en vitandi það að mark kemur ekki nema skotið sé þá hljóta tilraunir þeirra að vera verjandi. Leikurinn i gærkvöldi fór fram í svokölluðu „reykvisku sumar- veðri“, þ.e.a.s. dumbungsveðri og rigningu allan leiktimann. Að sjálfsögðu mótaðist knattspyrnan af aðstæðunum, en hins vegar verður það að segjast að frammi- staða knattspyrnumannanna það sem af er 1. deildinni er með albezta möti og leikurinn i gær- kvöldi var langt frá þvi að vera lélegur. Bezti maður vallarins í þessum leik var Keflvíkurinn Ólafur Júliusson en margir fleir stóðu sig einnig vel, t.d. Gisli Torfason, Guðni Kjartansson, Sigurður Björgvinsson og Einar Ásbjörns- son í ÍBK og af Þrótturunum t.d. þeir Þorvaldur Þorvaldsson og Sverrir Brynjólfsson. Þó svo að Þróttarliðið hafi tapað þeim þremur leikjum sem liðið hefur leikið í islandsmótinu þá er liðið ekki lélegt. Að visu vantar betra skipulag á vörnina, en er liður á sumarið kemur ábyggilega að þvi að Þróttur fer að hala inn stig. 1 STUTTU MALI: Íslandsmótið 1. deild, Þróttur — ÍBK 1:2 (0:2). MARK ÞRÓTTAR: Sverrir Bryn- jólfsson á 60. mínútu MÖRK IBK: Rúnar Georgsson á 35. mín og Sigurður Björgvinsson á 45. mínútu. AMINNING: Engin r l Liö vikunnar Ólafur Sigurvinsson Guðgeir Leifsson Sigurður Dagsson Jóhannes Eðvaldsson Marteinn Geirsson Asgeir EKasson Guðmundur Þorbjörnsson Hermann Gunnarsson. Björn Lárusson Asgeir Sigurvinsson Karl Þórðarson STAÐAN Staðan i 1. deildinni i knatt- spyrnu er nú þessi: ÍBK 2 2 0 0 8:2 4 Valur 2 2 0 0 7:2 4 KR 2 1 1 0 5:2 3 ÍA 2 1 1 0 2:1 3 Víkingur 2 1 0 1 2:3 2 Fram 2 0 1 1 1:3 1 FH 2 0 1 1 1:7 1 UBK 1 0 0 1 2:4 0 Þróttur 3 0 0 3 2:7 0 Markhæstu leikmenn: Hermann Gunnarsson Val 3 Björn Pétursson KR 2 Friðrik Ragnarsson ÍBK 2 Guðmundur Þorbjörns- son Val 2 Ólafur Júlíusson ÍBK 2 Rúnar Georgsson ÍBK 2 Kirby til Kuwait ENSKI knattspyrnuþjálfarinn George Kirby er staddur hér á landi um þessar mundir. Kom hann til að vera viðstaddur jarðarför Sturlaugs Böðvars- sonar útgerðarmanns á Akra- nesi, en þar var Kirby sem kunnugt er þjálfari tvö sumur. Kirby sá leik Akraness og FH á sunnudaginn. 1 stuttu spjalli við blaðamann Mbl. sagðist hann fara til Kuwait í ágúst- mánuði n.k. þar sem hann tek- ur við þjálfun deildarliðs. Kvaðst hann vera ánægður með að vera kominn aftur til ts- lands, þótt ekki stoppaði hann lengi að þessu sinni. Elnkunnagjðfln ÞRÓTTUR: Jón Þorbjörnsson 2 Ottó Hreinsson Gunnar Ingvarsson Leifur Harðarson Guðmundur Gíslason Erlendur Björnsson Aðalsteinn Örnólfsson Þorvaldur Þorvaldsson Baldur Hannesson Jóhann Hreiðarsson Sverrir Brynjólfsson Stefán Stefánsson (varam). Halldór Arason (varam). ÍBK: Þorsteinn Ólafsson 2 Lúðvík Gunnarsson 2 Einar A. Ólafsson 3 Einar Gunnarsson 2 Guðni Kjartansson 3 Sigurður Björgvinsson 2 Gísli Torfason 3 Ólafur Júliusson 4 Rúnar Georgsson 2 Jón Olafur Jónsson 1 Steinar Jóhannsson (varam). 1 Guðjón Guðjónsson (varam). 1 1 2 1 3 2 2 3 1 2 3 1 2 DÓMARI: Valur Benediktsson 2 VALUR: Sigurðúr Dagsson Vilhjálmur Kjartansson Dýri Guðmundsson Alexander Jóhannesson Magnús Bergs Bergsveinn Alfonsson Albert Guðmundsson Hermann Gunnarsson Atli Eðvaldsson Guðmundur Þorbjörnsson Kristinn Björnsson VÍKINGUR: 2 Diðrik Ólafsson 2 2 Ragnar Gíslason 2 3 Magnús Þorvaldsson 1 2 Róbert Agnarsson 2 3 Helgi Helgason 2 3 Eiríkur Þorsteinsson 1 2 Adolf Guðmundsson 1 3 Gunnlaugur Kristfinnsson 1 3 Óskar Tómasson 3 3 Jóhannes Bárðarson 1 3 Haraldur Haraldsson 1 Kári Kaaber 1 (varam). DÓMARI: Grétar Norðf jörð FH: Ómar Karlsson 2 Viðar Halldórsson Andrés Kristjánsson Gunnar Bjarnason Janus Guðlaugsson Magnús Teitsson Ólafur Danivalsson Pálmi Sveinbjörnsson Jóhann Rikharðsson Helgi Ragnarsson Leifur Helgason í A: Davfð Kristjánsson 2 Björn Lárusson 3 Guðjón Þórðarson 1 Þröstur Stefánsson 1 Jón Gunnlaugsson 2 Jón Askelsson -2 Karl Þórðarson 4 Pétur Pétursson 1 Teitur Þörðarson 1 Matthfas Hallgrfmsson 1 Arni Sveinsson 1 Sveinbjörn Hákonarson (v) 2 2 1 2 2 2 3 1 1 1 2 DÓMARI: Eysteinn Guðmundsson 3 KR: Magnús Guðmundsson Sigurður Indriðason Guðjón Hilmarsson Ottó Guðmundsson Ólafur Ólafsson Halldór Björnsson Björn Pétursson Guðmundur Ingvason Jóhann Torfason Arni Guðmundsson Hálfdán Örlygsson FRAM: 2 Arni Stefánsson 2 Sfmon Kristjánsson 3 Jón Pétursson 3 Marteinn Geirsson 2 Agúst Guðmundsson 3 Asgeir Elfasson 3 Gunnar Guðmundsson 2 Rúnar Gfslason 2 Kristinn Jörundsson 2 Pétur Ormslev 2 Eggert Steingrfmsson Stefán Hreiðarsson (varam.). Trausti Haraldsson (varam.) DÓMARI: Ragnar Magnússon 3 2 1 1 1 1 2 1 1 1 W M W

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.