Morgunblaðið - 25.05.1976, Qupperneq 23
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 25. MAl 1976
23
Jóhann Ingi Gunnarsson skrifar um íslenzkan handknattleik
SÉRSTAÐA ÍSL.
HANDKNATTLEIKS:
Ef íslenzkur handknattleik-
ur er borinn saman viS hand-
knattleik annarra þjóSa og þá
einkum Austur-
EvrópuþjóBanna dylst engum
a8 hann hefur nokkra sér-
stöSu. Ekki er þar me5 sagt
að okkar handknattleikur sé
verri en annarra en hann er
öSruvfsi. Þeir sem fylgst hafa
me8 fslenzkum handknattleik
sl. 10—15 ir vita aB allan
þann tíma höfum viS skipað
okkur i bekk me8 fremstu
þjóSum i þessu sviði. Þó
hefur ætið einhvem
herzlumun vantaS til aS ís-
land gæti talist í bezta flokki
þ.e. meSal 5—8 beztu. Skýr-
ingar i þvf felast m.a. f þeirri
sérstöSu sem fslenzkur hand-
knattleikur hefur búiS viS.
LANDFRÆÐILEGA AF-
SKIPTIR:
í fyrsta lagi erum viS land-
fræSilega afskiptir a.m.k. til
skamms tfma og þar af leiS
andi tiltölulega reynslulitlir f
landskeppnum eSa alþjóS-
legum mótum, þ.e. lands-
leikir i hverju tfmabili hafa
veriS alltof fiir eSa of langt
mitli þeirra.
Allar helztu keppnir lands-
liSa þ.e. Olympfuleikar og
Hmkeppni eru leiknar f lot-
um, þar sem virkilega reynir
i styrkleika hvers liSs sem
heildar. Þi skiptir öllu mili
hvort kappliSiS hefur haft
næg verkefni viS aS glfma i
undan slfkum keppnum.
FullyrSa mi, aS sjaldan eSa
aldrei hefir undirbúningur fsl.
landsliSs veriS þaS góSur aS
þessu leyti. aS vænta mætti
góSs irangurs f slfkum stór-
mótum. Bezta sönnun þessa
er e.t.v. þitttaka íslands f Ol
1972. Þar niSist þokkalegur
irangur enda hafSi þvf liSi er
þar lék veriS haldið saman f
langan tfma og þaS m.a.
tekiS þátt f alþjóðamótum i
undan. Keppnisreynsla og
samþjilfun eru þvf að minu
mati forsendur góSs irangurs
f stórmótum.
MIKILL EFNIVIÐUR:
í annan staS er fslenzkur
handknattleikur sérstæður
vegna þess hversu góSum
efniviS hann hefir úr aS spila
miðaS viS fjölda þeirra, sem
Iþróttina stunda. ÞaS má
kannski segja að i jslandi
séu fleiri „nittúruböm" t
handbolta miSað viS fólks-
fjölda en yfirleitt annars
staSar. ViS höfum i þessum
Herzlumuninn hefur vantað
en hvað er helzt til ráða?
árum itt i aS skipa mörgum
frábærum einstaklingum I
fþróttinni og þi er itt viS
menn i heimsmælikvarSa.
Ekki sé ég istæðu til aS
nefna þar nein nöfn. Þvf mi
furðulegt teljast. þar eS viS
höfum slfkan efnivið, aS ekki
skuli i hiffum öðrum iratug
hafa tekiS i ni TOPP-
ÁRANGRI.
ORSAKIR ÁRANGURS-
LEYSIS:
Skýringar i þessu mi m.a.
leit f þvf hvemig i þjilfara-
málum félaga og landsliða
hefir veriS haldiS. Þeir sem
með hafa fylgst vita aS ísland
hefir ivallt haft á að skipa
mjög góSum stórskyttum.
nokkrum góSum Ifnumönn-
um og svo til engum horna-
mönnum, sjaldan frambæri
legum markvörðum. HvaS
þessi tæknilegu atriði snertir
kemur sérstæSa okkar skýrt!
markvarSanna; þeirra þjilfun
hefir alla tfS veriS ibótavant
og oft hefur fsl. landsliS legiS
i lélegri markvörslu.
Einkenni Austur-Evrópu-
þjóSe t.d. eru hins vegar
þau að þar skiptir liSsheild-
in og samsetning liðsins
öllu máli; fribærir Ifnu- og
homamenn, isamt einni til
tveimur stórskyttum og fri-
bærum markvörSum, mynda
liSiS og tryggja að irangur er
yfirleitt f toppi. Slfk samæfS
liS. sem oft byggja i leik-
kerfum, útfæra grundvallar-
atriSi kappleiks svo sem t.d.
hraSaupphlaup og sendingar,
hvaS þi vamarleik, miklum
mun betur en hin tætings-
legu fslenzku landsliS.
Þessir gallari leikskipulagi
og liSssamsetningu okkar
landsliSs mega teljast furSu-
legir vægast sagt. þegar þess
er gætt að aðstaSa okkar til
Ijós og þi um leiS hvers
vegna alltaf vantar herzlu-
mun i aS sigra. LiS sem ekki
getur ógnað úr hornum
verSur flestum vörnum auS-
veld bráS. Vömin getur þi
lagt alla iherzlu á aS stoppa
skyttur og Ifnumennina inn á
teignum.
Allir vita aS okkar skyttur
eiga mjög misjafna daga og
fæstar þeirra hugsa um aS
mata Ifnumenn i sendingum,
hvaS þi að opna fyrir hom-
menn.
Auk þess hafa flestar
þessar stórskyttur okkar
meginhug i aS skora mörk
langt utan af velli og láta
skotin sitja í fyrirrúmi, en
láta jafnvel vamarleikinn
lönd og leiS f leikjum sfnum.
Hversu oft hefur Islenzku
landsliSi ekki veriS stillt upp
meS „skytturnar" einar I
huga? Hversu oft hefur ekki
fslenzkt landslið einmitt legið
á lélegum varnarleik?
ÞaS er ekki við leikmenn-
ina sjilfa aS sakast hvað
þetta snertir. Þetta hefir
veriS þróunin úr yngstu
flokkum f landsliS öll þessi
ir.
MARKMANNAÞJÁLF-
UN ÁBÓTAVANT:
Ekki mi gleyma þætti
aS halda saman þeim önnum
sem landslið skipa er marg
falt betri en Ifklega allra
annarra þjóSa. Svo til allii
handknattleiksmenn þjóSar
innar lifa og hrærast svo til á
sama punktinum þaS er að
segja i Stór-Reykja-
vfkursvæSinu. ÞaS er þvf
augljóst, aS viS höfum
skapa liS úr greipum ganga.
AÐBÚNAÐUR OG
LEIÐBEINENDUR:
í þriSja lagi mætti geta
þess aS þjálfunaraSstæður,
húsa og tækjakostur, hafa
veriS langt fri hinu bezta.
Menntun leiSbeinenda af
skornum skammti. Erlendis
þykir vfSa ekki annaS sæma
en fjölmenntaðir menn annist
þjilfun og leiSbeinendastörf.
Þi er þaS og frægt aS end
emum að fslendingar eru aS
verSa einu eftirlifandi ihuga-
mennimir I handbolta. Menn
vinna hver sfna vinnu langt
fram i kvöld. mæta sfðan
ómettir og þreyttir til æfinga.
Fórna jafnvel launum og
sumarleyfum til að geta tekifl
þitt I keppni viS útlendinga.
sem sitja viS allt annað borS
hvafl þetta snertir.
Hér i undan hef ég leitast
viS aS rekja sérstöSu fsl.
handknattleiks f hnotskurn.
ÞaS getur veriS gott afl gera
sér grein fyrir a.m.k. sumum
þessara atriSa, þar eð segja
mi aS fsl. handbolti standi i
dag i algjörum tfmamótum.
Handknattleiksforystan hefur
aS sinni snúið baki viS fs-
lenzkum þjilfurum og hyggst
riða erlendan þjilfarasnilling
f sumar, til aS lyfta okkur upp
úr öldudalnum. Ber aS meta
þann vilja forystumanna okk-
ar, en ekki eru allir á sama
mili um þær leiSir er valdar
hafa verið til þess, til aS bæta
boltann. Mun ég nú rekja
stuttlega mfna skoSun f þess-
um efnum og veit ég að þar
eru fleiri mér sammila.
ERLENDUR
ÞJÁLFARI OG
VINNUBRÖGÐ HSÍ
Meirihluti stjórnar HSl er i
þeim buxunum aS riðning er-
lends þjilfara sé lausnin á
vandamilum landsliSsins, en
ef betur er gið koma f Ijós
ýmsir vankantar i ráðningu
slfks manns. Þafl hafa HSÍ-
menn fengið að reyna bæði
fyrr og nú og nær undantekn-
ingarlaust in nokkurs sýni-
legs irangurs. ÞaS er virSing-
arvert framtak HSÍ-manna afl
vilja lyfta fslenzkum hand-
knattleik, en ég er þó þeirrar
skoSunar aS erlendur þjálfari
sé engin „patentlausn".
Helztu kostir f sambandi
vifl ráSningu á erlendum
þjiffara eru: Slfkum manni
yrSi búin sú aðstaSa, sem
fslenzkir þjilfarar myndu sfS-
an njóta I næstu framtfð. Hér
er itt viS svipaS og gerzt
hefur f knattspyrnunni,
þ.e.a.s. allt sem þessir „út-
lendu" segja er óvefengjan-
legt og biðji þessir menn um
eitthvaS þi er þaS leyst um-
yrBalaust. Ef fslenzkur þjilf-
ari bæði um sömu hluti yrSi
hann ekki ilitinn með öllum
mjalla. Ég varpa fram þeirri
spumingu hvort vifl þurfum á
útlendum þjálfara aS halda til
aS segja okkur aS æfa oftar f
viku hverri?
Margir tala um nýtt blóð
samtfmis þvf sem rætt er um
erlendan þjálfara og þessi orS
mega sfn vissulega nokkurs
þv! aS sjilfsögSu kæmi slfkur
maSur meS breytt æfingafyr-
irkomulag og myndi byggja
þjilfun sfna upp i annan
hitt, en það er þó kunnara en
fri þurfi að skýra að þaS er
hægt afl byggja upp þjilfun i
svo margvfslegan hitt og
koma út meS sama irangur.
Lfklegt er að menn beri meiri
virðingu fyrir útlendum þjilf-
ara en fslenzkum svo sem
dæmin sanna. Stafar virS-
ingaleysiS aS nokkru af hin-
um ninu samskiptum og
kynnum sem eru i milli leik-
manna og þjilfara hér.
Helztu ókostir við ráðningu
erlends þjilfara eru aS mfnu
iliti þær hversu langan tfma
þaS mundi taka slfkan mann
aS kynnast hér öllum þeim
óvenjulegu aSstæSum. sem
vifl búum við. þ.e.a.s. sér-
stöSu okkar. Þi þjónar þaS
litlum sem engum tilgangi ef
hann getur ekki veriS meS f rá
upphafi. þ.e. frá 1. júnf. Ég
tel vafasamt aS fara eftir æf-
ingaprógrammi frá manni,
sem ekki þekkir aSstæður
hér eSa hvemig hann i aS
haga þjitfun sinni f sambandi
vifl liSssamsetningu. Hvafl
miSar hann viS? Ég veit ekki
hvemig K.G.B.-menn (iands-
liSsnefndin öðru nafni) ætlar
sér aS framfylgja slfku æf-
ingaprógrammi.
Hver er hugur leikmann-
anna sjilfra? Svo virðist sem
gleymst hafi að hafa samriS
viS landsliSsmennina okkar f
sambandi vifl æfingaiætlun-
ina. Eru okkar beztu menn
reiðubúnir aS framfylgja
áætlun HSÍ og erlends þjilf-
ara? Mér segir svo hugur aS
heimtur i okkar beztu leik-
mönnum verði ekki sem bezt-
ar og þi kannski aðallega
vegna þess hversu Iftifl sam-
riS hafa veriS höfð við þá
Algjör forsenda þessaðokkar
beztu menn gefi kost á sér er
að hafa samráð við þá um
æfingafyrirkomulag og auS-
vitað aS þeir fii allt sitt
vinnutap greitt og þi jafnóS-
um. en ekki eftir allt tfmabil-
iS. Ég efa stórlega aS menn
séu þaS vel efnum búnir að
þeir geti linaS hluta af laun-
um sfnum [ 5 minuði vaxta
laust. Eins og iður sagSi virSi
ig stjórn HSÍ fyrir vilja sinn
til^aS skipa íslandi á bekk
meS fremstu handknattleiks-
þjóðum f heimi. En HSÍ hefur
gleymt hinum „diplómat-
faku" leiðum, þ.e.a.s. gleymt
aS riðfæra sig við þá sem
eiga aS framfylgja þessum
iætlunum þeirra.
Að lokum. Hvort sem er-
lendur eSa fslenzkur þjálfari
sezt viS stjórnvólinn er það
einlæg von mfn að iætlun
HSÍ nii fram að ganga þann-
ig að Ifkur verði i að Island
skipi enn um sinn veglegan
sess f alþjóðlegum hand-
knattleik.
Hlaupaglaðir
Norðmenn
NORÐMENN eru miklir liðinu f sfðustu viku.
fþróttaiðkendur. Ekki þannig
að þeir séu sérlega framarlega í
flokki hvað keppnisfþróttir á
heimsmælikvarða varðar. Þeir
töpuðu til að mynda fyrir
fslenzka knattspyrnulands-
Almenningsfþróttir eru hins
vegar meira stundaðar í Noregi
en vfðast hvar annars staðar.
Hvern góðviðrisdag að vetrin-
um til nota Norðmenn til að
ganga á skfðum og á sumrin eru
vfðavangshlaup alls konar
mjög vinsæl.
Meðfylgjandi myndir eru
teknar af Hermanni Stefáns-
syni þegar hið vinsæla Holmen-
kollenboðhlaup var að hefjast
og eins og sjá má af myndunum
eru keppendur fjölmargir og
einbeitni má lesa úr andlits-
svipum þeirra. Alls tóku 6375
keppendur þátt i keppninni í
ár, sem fram fór fyrir nokkru
siðan. Hlaupnir eru tæplega 18
kílómetrar og nú tóku konur
þátt í keppninni í annað sinn og
mættu 730 konur til keppn-
innar.
Því miður hafa slík víðavangs
hlaup fyrir almenning ekki náð
verulegri hylli hér á landi. Það
er helzt að Bláskógaskokkið sé
sambærilegt við Holmenkollen
boðhlaupið og Vasa-gönguna,
sem á hverju ári fer fram í
Svíþjóð með þátttöku þúsunda
keppenda.