Morgunblaðið - 25.05.1976, Side 28

Morgunblaðið - 25.05.1976, Side 28
28 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 25. MAl 1976 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Beitningamenn óskast á landróðrabát frá Patreksfirði. Uppl í síma 94-1 305 og 2544 eftir kl. 8. Meinatæknar á Rannsóknardeild Landakotsspítala er laus staða nú þegar eða síðar eftir sam- komulagi. Ljósmóðir Ljósmóður vantar til starfa við sjúkrahús Patreksfjarðar um óákveðinn tíma. Nánari uppl. á sýsluskrifstofunni Patreksfirði. Sýs/umadur Barðastrandasýslu. Sölumaður Höfum áhuga á að ráða vanan sölumann í veiðarfærum. Kristjan G. Gís/ason h. f. Tilboð óskas í Múrhúðun á 190 ferm. hæð. Upplýsingar í síma 73047 í kvöld kl. 18 — 21. r Oskum eftir prentara Upplýsingar hjá yfirverkstjóra. Prentsmiðjan Hilmir h. f. Síðumú/a 12. Vanur vélsetjari óskast til starfa sem fyrst. Farið verður með umsóknir sem trúnaðarmál. Tilboð merkt: „Setjari — 2474", sendist Mbl. fyrir 30. maí. Kennarar Nokkrar kennarastöður lausar við gagn- fræðaskóla Húsavíkur Kennslugreinar m.a.: Eðlisfræði, stærðfræði, líffræði og efna- fræði Upplýsingar gefur skólastjóri, Sig- urjón Jóhannesson. Skólanefnd Húsavíkur. Sumaratvinna Óskum að ráða konur til eldhússtarfa í íþróttamiðstöð Í.S.Í. Laugarvatni á kom- andi sumri. Starfstími 20. júní til 20. ágúst. Uppl. gefur Sigurður Magnússon á skrif- stofu Í.S.Í. íþróttasamband ís/ands, sími 833 7 7. Vana beitingamenn vantar nú þegar á m.b. Örvar sem rær frá Patreksfirði. Upplýsingar í síma 94—1305 og 1242. Afgreiðslumaður í búð óskast nú þegar. Eiginhandarumsóknir sendist skrifstofu okkar fyrir 28. þ.m. h.f. Ofnasmiðjan, Háteigsveg 7. Al GLYSINGA- SIMINN KR: 22480 raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar 50 ára afmælisrit Varðar 50 ára afmælisrit Varðar er komið út. Ritinu hefur nú verið dreift til meðlima Fulltrúaráðs sjálfstæðisfélaganna í Reykjavík. Varðarfélagar, sem áhuga hafa á að eignast ritið, geta snúið sér til skrifstofu Varðar, Sjálfstæðishúsinu, Bolholti 7 og fengið ritið afhent gegn framvísun félagsskírteinis. 50 ára afmælisrit Varðar verður einnig til sölu í nokkrum bókabúðum í Reykjavík. Sjálfstæðiskvennafélagið Edda Kópavogi Farið verður í vorferðalag til Þingvalla föstudaginn 28. maí kl. 20 stundvíslega, til Þingvalla. Snæddur kvöldverður í Valhöll. Vinsamlegast tilkynnið þátttöku fyrir fimmtudag. Farið verður frá sjálfstæðishúsinu, Borgarholtsbraut 6, sími 42177 og 40421. Stjórnin. Hlíða og Holtahverfi Staða Islands í vestrænni sam- vinnu Félag sjálfstæðismanna í Hlíða og Holta- hverfi boðar til almenns fundar í dag þriðjudaginn 25. maí í Snorrabæ (við hliðina á Austurbæjarbíó). Fundurinn hefst kl. 20.30. Kristján J. Gunnarsson, fræðslustjóri flyt- ur framsöguræðu um stöðu Islands í vestrænni samvinnu og svarar fyrirspurn- um fundarmanna. Frjálsar umræður. Allir velkomnir. Stjórnin. I fundir — mannfagnaðir Lionsfélagar athugið Nú eru að verða síðustu möguleikar með að tryggja sér miða á 25 ára afmælishóf Lions í Súlnasal Hótel Sögu föstudaginn 28. mai. Tekið á móti miðapöntunum í síma 10044 þriðjudag og miðvikudag milli kl. 14 til 18. Félag Þroskaþjálfa Aðalfundur félagsins verur haldinn föstu- daginn 28. maí kl. 8.30 í borðstofu Kópavogshælis. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf Mætið vel og stundvíslega. Stjórnin. _______óskast keypt__________ Þvottavinda vil kaupa vel með farna þvottavindu (ca. 10—20 kg) fyrir þvottahús. Upplýsingar í síma 31 380. | Hreinar léreftstuskur óskast keyptar. Morgunblaðið óskar eftir að kaupa hrein- ar léreftstuskur. Dagleg móttaka í tæknideild Mbl. tilkynningar Kappreiðar Hvítasunnukappreiðar Fáks verða II. hvítasunnudag og hefjast kl. 14 á skeið- velli félagsins. Keppt verður í eftirtöldum greinum: Skeiði 250 metrum, stökki 250 metrum, 350 metrum, 800 metrum og ef næg þátttaka fæst í 1500 metra stökki og 1 500 metra brokki þá verður góðhesta- keppni í A og B flokkum, og hindrunar- hlaup og hlíðnisæfingar B. Laugardaginn 5. júní kl. 14 fer fram á Skeiðvelli félags- ins dómar í góðhestakeppninni og einnig verða valdir hestar sem taka þátt í góð- hestakeppni á fjórðungsmóti hestamanna á Hellu í júní 26. og 27. (Spjaldadómar) Skráning kappreiða og góðhesta og allra sem taka þátt í hvítasunnumóti félagsins fer fram á skrifstofu félagsins alla virka daga kl. 14—17 og lýkur mánudaginn 31. maí. Hestamannafé/agið Fákur.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.