Morgunblaðið - 25.05.1976, Page 33

Morgunblaðið - 25.05.1976, Page 33
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 25. MAÍ 1976 33 fclk í fréttum maður frá Miami, situr hér fyr- ir Ijðsmyndurunum á heimili sfnu en daginn áður en myndin var tekin var hann skotinn í höfuðið fimm sinnum með 22 kalibera skammbyssu. Ekkert skotanna komst í gegnum höf- uðskeljarnar á Dixon og það eina, sem að honum amaði, var suða fyrir eyrum. „Það var hleypt af byssunni fast upp við höfuð mér,“ segir Dixon. „Það voru nú meiri hvellirnir.“ + ÞESSI föngulega bandarfska þokkagyðja heitir Nancy Clark. Hún á að minna okkur á að á okkar kalda landi er nú sennilega komið sumar. Fðlk getur alvarlega farið að hugsa sér til hreyfings til sólarlandanna og úlpur eru ekki aðalfatnaðurinn þar um slóðir. + URSULA Andress vakti fyrir nokkru athygli margra f Ródes- fu, þar sem hún dvelur nú við kvikmyndaleik. Hún sólaði sig berbrjósta fyrir framan hið virðulega hótel Victoria Falls þar til siðsamur þjónn kom og sveipaði leikkonuna hand- klæði. + PAUL McCartney, bftlinum fyrrverandi, verður ekki skota- skuid úr því að draga að sér fólk þar sem hann kemur fram. Hér er hann staddur ásamt konu sinni Lindu á hljómleik- um f Toronto f Kanada. Atján þúsund ákafir aðdáendur flykktust á þessa hljómleika McCartneys og hljómsveitar- innar Wings. Kaupmannahöfn er stærsti ferðamarkaður Norðurlanda > 00 m 30 * > 30 O' 73 O- 5 2 O C/5 < > 00 c t; > 30 m V) 30 > z ■n C 30 H O m Z í sumar fljúgum við 3 kvöld í viku til Kaup- mannahafnar á mánudögum, miðvikudögum og föstudögum. Héðan verða farnar 4 ferðir í viku til Narssarssuaq í sumar: ,,Hvað er svo glatt sem góðra Góð þjónusta SAS saman- vina fundur" kvað Jónas Hall- stendur af mörgum þáttum og grímsson í Kaupmannahöfn fyrir miklu starfi Hér eru fáein atriði nærri 150 árum Enn má rekja nefnd, sem setja svipmót á starf- spor Jónasar í borginni við semi SAS sundið Umhyggja fyrir farþegunum frá upphafi ferðar til leiðarloka Kaupmannahöfn er mesta sam- Flugvélar af nýjustu og bestu göngumiðstöð á norðurlöndum gerðum Þaðan liggja leiðir til allra átta. Á Skandinaviskt starfsfólk um allan ferðamarkaði Kaupmannahafnar heim er feikilegt úrval ferða um allan Sérstök sæti fyrir reykingar- heim. Þar fást dýrar ferðir og menn ódýrar, langar og stuttar, til aust- Fyrirgreiðsla í fjarlægum urs og vesturs og til norðurs og löndum suðurs Matur fyrir sykursjúka, græn- metisætur og smábörn, sé hann SAS er áhrifamikill aðili á ferða- pantaður í tæka tið Á löngum markaði Kaupmannahafnar. flugleiðum skiptir slikt máli Þjónusta SAS er rómuð um allan heim vegna þess, að starfsmenn félagsins leggja sig fram um að greiða fyrir viðskiptamönnunum eftir þvi sem efni standa frekast til. PRAG AMSTERDAM LISSABON BRUXELLES BARCELONA PARÍS HAMBORG

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.