Morgunblaðið - 16.06.1976, Side 28

Morgunblaðið - 16.06.1976, Side 28
16.3«^*' 28 MORGUNBl>ÐiÐ , MíÐ AG13K Strákurinn og einbúinn Eftir E.V. LUCAS ekki smakkaö mat í heila öld. Hann stóð á fætur og teygði sig og lagði svo af stað til þess að kanna hió nýja ríki sitt. Hann stefndi strax á hæstu hæðina á eynni og horfði ói >fir hana alla. Hún var ekki stór, langt frá því; mest klappir, naktar og rauðar eins og múrsteinn. Nokkur tré voru um eina og líka grashalar á víð og dreif. Ekkert merki var um það, að menn byggju á þessum stað, en litlar grænar eðlur skriðu um og nóg var af engisprett- um, en hvítir mávar sveimuðu í loftinu yfir höfði hans. Kkki þótti hinum nýja Robinson neitt glæsilegt að horfa á þetta allt saman, sérstaklega þegar hann átti bágt með að finna nokkra lækjarsprænu, en hann hélt þó áfram að leyta af öllum mætti og ávexti vildi hann gjarna finna, en hvorugt vildi takast eins og á stóð. Hann fór að velta fyrir sér sögum um hversu skjaldbökuegg væru góð á bragð- ið, sneri aftur niður að ströndinni og fór að leita þar að einhverju ætilegu. ()g hann minntist sagnanna um það hversu alltaf væri matarlegt á svona eyjum og sagói hátt: „Miklir lygarar eru þessir karlar sem segja að allar eyðieyjar séu einhver paradís á jörðu. Hann ætlaði svo að fara að leggja sig aftur, þegar hann allt í einu sá vel troðinn götuslóða rétt hjá sér. Og þó Kjamrni væri svangur, fannst honum fyrst í stað leióinlegt, að eyjan skyldi þá ekki vera óbyggð eftir allt saman, en þessi eftirsjá hans hvarf fljótt, þegar hann fór að hugsa um að nú fengi hann sjálfsagt bráðlega mat svo um mun- aði. Hann lagði nú af stað eftir troðningn- um, sem lá inn á eyna. Götuslóðinn lá upp i móti og fór sífellt hækkandi. Þegar Kjammi hafði gengið æði langt frá sjón- um, beygði götuslóðinn skyndilega bak við stóran klett og Kjammi sá fyrir sér gamlan mann með langt, grátt skegg. Hann sat og var að skrifa við borð í hellismunna einum. Þeir urðu báður jafnhissa á að hittast þarna, gamli maðurinn svo steinhissa að hann spratt upp og velti bæði borðinu, stólnum og þá náttúrlega blekbyttunni lika. Kjammi litaðist um til þess að vita hvort hann fyndi ekki eitthvað til að styðja sig við. Þar sem hann fann ekki neitt slíkt, settist hann niður flötum beinum og glápti á gamla manninn. Hann hefði gjarna viljað taka upp fyrir hann blekbyttuna, en var svo máttvana að hann gat helzt ekki hreyft sig. Og gamli maðurinn glápti á drenginn, og Kjammi fór að halda að hann myndi aldrei ætla að segja nokkurt einasta orð. Eftir stundar- bið tók karlinn upp blekbyttuna. Eftir þaó glápti hann aftur á drenginn og sagði svo. — Hvað ert þú? — Ég heiti Jón og strákarnir kalla mig Kjamma. — Nei, nei, sagði gamli maöurinn. Ég meina hvað ert þú. Ég sagði ekki hver. Þú ert þó ekki strákur, hreinn og beinn strákur. Ó. segðu að þú sért strákur, gerðu það. — Já, sagði Kjammi, þótt honum fynd- ist æsingurinn i karlinum heldur ein- kennilegur. Ég er strákur. Nei, nei ertu reglulegur strákur, sagði karlinn ofsakátur. Það var svei-mér merkilegt. Ákaflega einkennileg tilvilj- Voruð það þér, sem báðuð um þig vantaði armhandsúr nú um okstra dra* Martíni? daginn. FINNSK ÞJÓÐSAGA. Morgunroðinn og morgunroð- inn voru bræður, sem áttu að fara á hverjum morgni upp á himininn til þess að boða komu mðður þeirra, sólarinnar, og skipa mánanum og stjörnunum að vfkja úr vegi fyrir henni. En svo bar við eitt sinn, að þeir glevmdu þessu og hugsuðu aðeins um fegurð sína, og það að láta öðrum lltast vel á sig. Þetta bar árangur, því að stjörnurnar, máninn, mennirn- ir og dýrin stóðu undrandi vfir fegurð bræðranna og gleymdu að sýna sólinni þá virðingu sem sjálfri drottningunni bar, þeg- ar hún kom í geislaskrúði sfnu. Drottningin reiddist þessu mjög og dró svört skf- vfir him- ininn. Stevptu þau úr sér helli- rigningu með þrumum og eld- ingum. En þegar hún svo loks sópaði skvjunum af himninum, svo loftið varð heiðríkt, þá skildi hún bræðurna að. Lét hún annan þeirra boða komu sína á morgnana, en hinn brott- för sína á kvöldin. Síðan hefur hún aldrei lofað bræðrunum að vera saman. Að- eins um Jónsmessulevtið lofar hún þeim að sjást og taka hönd- um saman litla stund. Þá tárast þeir oft af því að fá ekki að vera saman. Þau tár kalla menn morgundögg og kvölddögg. X Hún: — Eg ætla að elska þig svo lengi sem ég lifi og lina þrautir þínar og sorgir. Hann: — Já, en ég hef engar þrautir eða sorgir. Hún: — Bfddu bara þangað til við erum gift. X Ilann: — Mig drevmdi f nótt, að ég kyssti þig. Hvað heldurðu að það þýði? Hún: — Ekki annað en að þú ert hugrakkari í svefni en vöku. 3 Penfónurnar f soEtimii: Andreas llalimann Björg — kona hans Kári Jón Ylva börn hans Cicília — fengdadótlir Andrcas Halimanns Gregor Isandcr — læknir fjöiskvldunnar og náinn vinur Maiin Skog — brðdabirgóaeinkaritari Andreas flallmanns Lars Petrus Turesson — ókunnugur traust- vekjandi maóur ðsamt með Christer Wijk sig slíku virki? Og hvernig er eiginlega að lifa þarna fyrir fnnan? Hún greip sfmann við hliðið ug þegar hún hafði talið upp að þremur ýtti hún ákveðin á hnapp- inn. Skruðningar f tækfnu og svo heyrði hún fjarlæga kvenrödd. — Hvað er það? Nú já, nýi einkaritarinn. Augnablik. ég skal reyna að ná... Niðurlag setningarinnar drukknaði f málmkenndum hljóð- um. Malin beið f fimm mfnútur, hún beið í tfu mfnútur. Óskýran- leg skelfing greip hana fastari tökum og hún fann fötin Ifmast við sig. En kvfði hennar hafði breytzt f reiði, þegar hliðínu var loks lokið upp af ungum mannf, móðum og másandi. Hann virtist vera á aldur við hana sjálfa. — Góðan daginn; Ertu ekki með meiri farangur en þetta? Eg heiti Kári og er yngsti sonurinn á heimilinu. — Malin heiti ég, sagði hún þurrlega. Svo horfðu þau áhugasöm hvort á annað. Hann sá vel klædda en dálftið rigningarlega unga stúlku, rauðleitt hár og freknur á upp- brettu nefi. Hún sá breiðan munnsvip, dökkt úfið hár, stór gleraugu og fjörleg dökk augu. Hann var hærri en hún, en ekki ýkja sterklega byggður. Þegar þau gengu yfir stóran garðinn dreifðist áhugi hennar mifli hans og umhverfisins. Garð- urinn var bersýnilega ekki hirtur reglulega, þar óx allt hvað ínnan um annað eins og f eins konar IJnulangsokksgarði. — Það er leiðinlegt að þú skulir koma f rigningu, sagði hann — og sérð Hall frá slnni verstu hlið. Og Ifka er það sérstaklega hastarlegt, af þvf það er nú ekki svo oft sem við fáum gesti. Henni fannst örla á kaldhæðni f rómnum og hún brann f skinninu að leggja fyrir hann ótal spurn- ingar. F.n hún svaraði bara: — Já, ég býst við það hljóti að vera sérlega fallegt hér á sumrin. — Sú er skoðun föður mfns að það sé fallegt hér allt árið um krlng. — Hann er fæddur hér, ekki satt? satt? — Já. Nú var hann auðheyrilega stutt- ur f spuna, næstum gremjulegur. — En þá var ekki búið að reisa klausturmúrana, skal ég segja þér. Þeir eru einkavörn Andreas Hallmanns gegn umheiminum. — Segðu mér eitt... það er dálftið sem ég hef verið svo mikið að hugsa um. Fyrst hann er svona ómannblendinn eins og manni skilst hann sé — finnst mér skrft- ið að hann skuli geta sætt sig við þá tilhugsun að fá bláókunnuga manneskju eins og mig inn á heimilið og f vinnustofu sfna. Kári brosti og hún gat þvf mið- ur ekki skilið bros hans. — Omannblendinn? Tja, kannski. Og þó... ég er nú ekki viss um að það sé rétta orðið. Þau voru komin heim að húsinu, sem var stór hvftmáluð bygging með háum gluggum og koparþaki. Malin hrópaði upp yfir sig. — 0. hvað það er fallegt’ — Ilafðirðu búizt við ein- hverju öðru? — Ja... Nei. Fg hafði lesið eitt- hvað einhvers staðar ... Nú var hlátur hans sannur og ekta. — Já, já, litla vina — þegar þú hefur verið hér smátfma mun renna upp fyrir þér að engu er að treysta sem stendur f slúðurdálk- um blaðanna og reyndar ekki öðru sem út á þrykk gengur. Þau gengu upp tröppurnar og að ólæstum útidvrunum. — Ég held að þú eigir að fá herbergi Vlvu. En þú getur hengt kápuna þfna upp f fatahengið. Malin gerði það og leit feimnis- lega f kringum sig. Ilún var stödd f löngum dimmum gangi og fyrir enda hans voru dyr og þar sfaðist dagsljósið inn. Forstofan var Iftt búin húsgögnum og græn birtan úr loftlömpum gerði umhverfið ekki vistlegra. Teppið á gólfinu var mjúkt og þykkt og bætti nokk- uð úr skák, og kæfði hvert fóta- tak. Kyrrðin sem rfkti eftir að Kári var horfinn á braut var svo fullkomin að það var næstum of mikiö af þvf góða. Allt f einu fann hún að einhver var að horfa á sig og snerist á hæli. Hreyfingarlaus stóð vera hálffalin f forstofunni og starði á hana. Lá ekki ákveðin andúð fólg- in f þvf augnaráði sem hvfldi á henni, eða var það einskær fmyndun? Malin gekk hikandi nær og rétti fram höndina f kveðjuskvni. Þá uppgötvaði hún

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.