Tíminn - 22.05.1965, Blaðsíða 10

Tíminn - 22.05.1965, Blaðsíða 10
10__________________________ í dag er laugardagurínn 22. maí. Helena. Tungl í hásuðri kl. 5.50 Árdegisháflæði kl. I DAG TÍMINN í DAG FOSTUDAGUR 21. maí 1965 Flugáætlanir 10.07 Heilsugæzla if Slysavarðstofan . Hellsuverndar stöðinni er opin allan sólarhringlnn. Næturlæknir kl 18—8, simi 21230. if Neyðarvaktln: Simi 11510, opið hvern vlrkan dag, fra kl. 9—12 og 1—5 nema laugardaga kl. 9—12. Ferskeytlan Slgurður Jónasson frá Bjarteyiar- sandl kveður svo; Gerl vandans þrauta þing þróttlnn handarvana, þá snýst andans útslgllng upp í landsteinana. 'Flugfélag fslands. h. f. Mlllilandaflug: Gullfaxi fór til GTasg. og Kaup- mannahafnar kl. 8.00 í morgun. Vélin er væntanleg aftur til Reykja víkur kl. 22.40 í kvöld. Skýfaxi er væntanlegur frá London kl. 15.00 í dag. Innanlandsftug: í dag er áætlað að fljúga 'fál Alkur eyrar (2 ferðir), Vestmannaeyja (2 ferðir), ísafjarðar, Skógasands, Kópaskers, Þórsihafnar, Sauðárkróks Húsavfkur og Egilsstaða. Frá Flugsýn. Flogið þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga til Norð fjarðar. Farið frá Reykjavik kl. 9. 30 árd. Frá Norðfirði kl. 12. friands. Laxá er I Reyfcjavík. Rangá lestar á Vestfjarðarhöfnum. Selá fór frá Vestmannaeyjtrm 17. þ. m. tfl Bremen og Hamborgar. Ruth Lhrdinger er i Reykjav. Leiðrétting Sú prentvilla varð í millifyrlrsögn í ræðu Eysteins Jónssonar hér í blaðinu í gær að þar stóð: „Stór- iðja og slæmt f jármagn“, átti anð- vitað að vera: Stóriðja og erlent fjár magn. Kirkjan Félagslíf Ferðafélag íslands fer tvær ferðir á sunnudaginn. Gönguferð á Grim ansfell, hin íerðin er urn Brúarár- skörð. Lagt af stað í báðar ferðim ar kl. 9.30 frá AusturvelTi. Farmið ar seldir við bílana. Upplýsingar í skrifstofu félagsins, Öldugötu 3, Símar 19533 og 11798. Bræðrafélag Bústaðasóknar. Fundur mánudagskvöld kl. 8.30. Stjórnin. Nemendasamband Kvennaskólans heldur árshátíð sína í Klúbbnum, miðvikudaginn 26. mai kl. 7 síðd. Góð feemimtiatriði. Miðar afhentir í Kvennaskólanum, mánudag og þriðjudag milli kl. 5—7. Stjórnin. Hjónaband Siglingar Skipadeild SÍS. Amarfell fer í dag frá Reyðarflrði til Álaborgar. Jölkulfelt er væntan- legt til Reykjav. á morgun. Dísar- feil er x Álaborg fer þaðaj væntan lega 24. þ. m. til Ábo og Mantylu- oto. Litlafell losar á Akureyri. Helga fell er væntanlegt til Reyðarfjarðar í dag. Hamrafell er væntanlegt til Ravenna 28. þ. m. frá Hafnarfirði. Stapafell fór í gær frá Siglufirði til Bromlborough. Mælifell er í Styfckishólmi, fer þaðan til Gufu ness. Ocean er í Þorlákshöfn. Reest er væntanlegt til Gufu- ness 24. þ. m. Birgitte Freelsen er væntanl. til Stöðvarfj. 24. þ. m. Skipaútgerð ríklslns. Hekja er á Austfjarðarhöfnum á suðurleið. Esja er á Norðurlands- höfnum. Herjólfur er í Reykjavilk. Skjaldbreið fór frá Reykjavík kl. 19.00 I gærfcvöld austur um land til Kópaskers. Herðubreið er í Reykja 'jötftó2'’K!íV.r“v- B° 1 nni m Drangajökull ‘ fór 19. þ. m. frá Charleston til Liverpool, Le Havre London og Rotterdam. Hofsjökull er í Rotterdam. Langjökull fór 19. þ. m. frá Catalina á Nýfundnalandi til Færeyja, London, Rotterdam og Norrfcöping. Vatnajökull fór í gær frá Hafnarfirði til Akureyrar og Reyðarfjarðar. Hermann Sif kom 19. þ. m. til Reykjav. frá London og Hamborg. Hafsklp h. f. Langá fer frá Gautaborg í dag til Nesklrkja. Mesisa fcl. 11. Bænadagurinn. Séra Jón Thorarensen. Laugarnesklrkja. Messa kl. 2 e. h. Bænadagurinn. Séra Garðar Svavarsson. Nesklrkja. Guðsþjónusta kl. 2. Séra Frank M. Halldórsson. Dómktrkjan. Bænadagurinn. Messa ki. 11. Séra Jón Auðuns. Messa kl. 5. Séra Óskar J. Þorlákssou. Ásprestakall. Barnasamkoma kl. 10 í Laugarás- blói. Messa kl. 11 sama stað. Séra Grímur Grímsson. Hlliheimilið Grund. Messa kl. 10 árdegis. Ólafur Ólafs- son kristniboði prédikar. Heimilis- prestur. Grensásprestakall. Breiðagerðiskóli, guðsþjónusta kl. 11 (ath. breyttan messutíma). Felix Ólafsson. Háteigsprestakall. Messa í hátíðasal Sjómannasikólans kl. 2. Almennur bænadagur. Langholtsprestakall. Messa kl. 11. Bænadagurinn (ath. breyttan messutíma). Séra Sigurður Haukur Gúðjónsson. Bústaðaprestakall. Guðsþjónusta í Réttarholtsskóla kl. 10.30. Séra Ólafur Skúlason. Kópavogskirk ja. Messa kl. 2. Bænadagurinn. Séra Gunnar Ámason. Hafnarf jarðarkirk ja. Messa kl. 2. Séra Garðar Þorsteins son. Hallgrímskirkja. Messa kl. 11. Guðmundur Guðjóns son, óperusöngvari syngur lag Áma Thorsteinssonar „friður á r) p" |\J IVl I — Þú velzt hvar þú getur fund- Ið mig þegar þér er runnin reið- DÆMALAUSI"’ jörðu" við ljóð Guðmundar Guð- mundssonar. Minnst verður af- greiðslu danska þjóðþingsins i hand ritamáiinu. Séra Jafcob Jónsson. , Vor- og haustfermingarbörn Lang- holtssafnaðar. Farið verður í skemmtiferð, mið- vikudaginn 26. maí. Farmiðar af- hentir í safnaðarheimilinu n. k. sunnudag kl. 14—16, og mánudag kl. 20—22. Orðsending Mæðradagurinn er á morgun. Styrkið starf mæðrastyrksnefndar og kaupið mæðrablómið á morgun. Mæðrastyrksnefnd. Vestur-lslendingar allir, sem nú em hér á ferð em minntir á Gestamót Þjóðræknisfélagsins, mánudagskvöld ið 24. þ. m. kl. 8 e. h. j Súlnasal Hótel Sögu. Gestamót Þjóðræknisfélagsins verð ur mánudaginn 24. þ. m. í Súlna- sal Hótel Sögu kl. 8 e. h. Heima- mönnum er bent á þetta tækifæri tH þéss að hitta Vestur-íslendinga, en öllum er frjáls aðgangur. Miðaí við innganginn. Ráðleggingarstöð um fjölskylduáætl anir og hjúskaparvandamál, Lindar götu 9, 11. hæð. Viðtalstfml læknis: mánudaga kl. 4—5. Viðtalstími prests: þríðjudaga og föstudaga kL 4—5. Sjómannadagsráð Reykjavikur biður þær skipshafnir og sjómenn, sem ætla að taka þátt í kapp. róðrl og sundl á Sjómannadaginn, sunnudaginn 30. maí n. k., að til- kynna þátttöku sína sem fyrst í síma 15131. Kvenfélagasamband fslands. Leiðbeiningarstöð húsmæðra, Lauf- ásvegi 2 er opin kl. 3—5 alla virka daga nema laugardaga. Sími 10205. Skrífstofa Skálholtsstofnunar er að Hafnarstrætl 22. ísleifur Konráðsson hætttr mál- verkasýningunni í Lindarbæ sunnu dagsfcvötd kl. 10. 1 dag 15. maí voru gefin saman í Nes- kirkju af séra Frank M. Halldórs- syni, ungfrú Sólvetg Edda Magnús- dóttir og Slgurður Hall. Heimili þeirra er að Njálsgötu 48B. ÚTVARPIÐ Laugardagur 22. maí. 7.00 Morgunútvarp. 12.00 Hádeg isútvarp. 13.00 Ósfcalög sjúklinga IKristín Anna Þórarinsdóttir kynnir lögin. 14.30 í vifculokin. 16.00 Með hækfcandi sól. Andrés Indriða- son kynnir fjörug lög. 16.30 Veð urfregnir. 17.00 Fréttir. Þetta vil ég heyra: Böðvar Jónsson bóndi á Gautlöndum velur sér hljóm- plötur. 19.30 Fréttir. 20.00 „Úr landsuðri" Jón Helgason prófess or les frumort kvæði og þýdd. 20.20 Kórsöngur: Karlakórinn Vís ir á Siglufirði syngur. Söngstjór ar: Gerhard Schmidt og Sigurð ur Deroetz Franzson. Einsöngv arar: Guðmundur Þorláksson, Sigurjón Sæmundsson og Þórður Kristinsson. Kvennakór, Lúðra- sveit Siglufjarðar o. fl. aðstoða- 21.00 Leifcrit: „Mikael og svan imir“, útvarpsleikrit eftir Leo Apo. Þýðandi: Kristín Þórarins- dóttir Mantyla. Leikstjóri: Helgi Skúlason. 22.00 Fréttir og veð- urfregnir. 22.10 Danslög. 24.00 Dagskrárlok. — Nú erum vlð lokaðlr innl. Hvað get- um vlð gert? — Þagað og vonaðl DREK Á meðan ... — Af hverju ertu að gráta? — Vlð segjum Jackson að hverju við — Ó, Kiddi, drengjunum okkar var komumst í gærkvöldi, en vlð segjum hon. rænt. um ekki hvernig við komumst að þvíl Afi Dreka biður Janie um að giftast sér og svarlð er: Spurðu bróðui minn Farðu og talaðu við lækninn! Eg hérna Já. hvað?

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.