Morgunblaðið - 27.06.1976, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 27. JUNl 1976
21
Brezkir
blaðamenn
reknir frá
Rhódesíu
Salisbury 25. júnf AP.
NICK Davies, blaðamaður Daily
Mirror og Peter Stone, ljósmynd-
ari þessa sama blaðs. voru teknir
höndum I Rhódestu I morgun og
skipað að fara samstundis úr
landi.
Stone var handtekinn á gisti-
húsi sínu skömmu eftir dögun, en
Davies nokkru síðar er hann kom
til gistihúss síns. Ætlunin var að
þeir færu frá Rhódesíu síðdegis,
en var haldið í fangelsi unz tíma-
bært væri að flytja þá til flugvall-
arins.
Engin tilkynning hefur verið
gefin út um hvers vegna þeim er
visað úr landi, en hins vegar hef-
ur talsmaður stjórnarinnar stað-
fest að þessi frétt sé sannleikan-
um samkvæmt.
EF ÞAÐ ER
FRÉTTNÆMT
ÞÁ ER ÞAÐ í
MORGUNBLAÐINU
Hœrra
afurðaverð
og lœkkun rekstrarkostnaðar
fæst með bættum vinnubrögðum og betri
meðferð hráefnis. _ B
Frönsku fiskkassarnir frá H LLl BERT hljóta lof
þeirra sem hafa reynt þá.
Fáið nokkra kassa til reynslu og sannfærist um gæðin.
Húsbyggjendur
Einangrunar-
plast
Uetum afgreitt einangrunarplast á Stór-
Reykjavíkursvæðið með stuttum fyrirvara.
Afhending á byggingarstað.
HAGKVÆMT VERÐ.
GREIÐSLUSKILMÁLAR
Borgarplast hf.
Borgarnesi sími: 93-7370
Kvöldsími 93-7355.
Gerið góð kaup
í Nýborg
Nýborgar Algengt Mismunur:
verð: Kr. verð: Kr. Kr.
Veggstrigi ólitaður Veggstrigi litaður Vönduð vara 390.- pr.lm. 496.- pr.lm. 760.- 980.- 7.400.- á 20 ferm
Baðsett hvítt 55.000.- 58.000.-
Þakrennur 296.- pr.lm 350.- 16.000.-á hús
Flísalím 362.- pr.kg. 550.- 6.800.- á meðal bað
Viðarþiljur 1.692.- pr. pl 1.820.- 216 pr. pl.
Nýborg?
BYGGINGAVÖRUR
Armúla 23 - Sími 86755