Morgunblaðið - 27.06.1976, Blaðsíða 28
28 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 27. jUNt 1976
atvinna - - atvinna - - atvinna — atvinna — atvinna - - atvinna
Vantar
vanan færamann
á 35 tonna færabát. Sími 92 — 8234,
milli kl. 7 og 8.
Atvinnurekendur
Maður vanur sölustörfum og öðrum versl-
unarstörfum óskar eftir vinnu.
Margt kemur til greina, jafnvel að sjá um
resktur á litlu fyrirtæki.
Tilboð vinsamlegast sendist Morgunbl.
fyrir 30. júní merkt: Duglegur — 1 1 99.
Ytumaður
vanur ýtumaður óskast. Upplýsingar í
síma 52222 og eftir kl 19 í síma 52507
og 42466
Ýtutækm h. f.
Hjúkrunar-
fræðingar
Hjúkrunarfræðingar óskast til starfa á
Barnadeild Landakotsspítala frá og með
15. júlí 1976. Uppl. veitir forstöðukon-
an.
Deildarhjúkrunar-
fræðingur
óskast til starfa á Barnadeild Landakots-
spítala frá og með 15. júlí 1 976. Uppl.
veitir forstöðukonan.
Verzlunarfyrirtæki
sumarfrí
— Er vanur fyrirtækjarekstri, hef góða reynzlu í skipulagn-
ingu, stjórnun, erl. bréfaskriftum, tolla- og bankamálum,
sölumennsku o.þ.h. Er vanur að vinna sjálfstætt
— Er duglegur og óska eftir að taka að mér afleysmgar í
sumarfríi, júlí, ágúst eða september.
Upplýsingar í dag og næstu kvold til mánaðamóta í síma
23942, frá kl 18.30 — 21.00.
Skrifstofustúlka
Innflutningsfyrirtæki vantar stúlku hálfan
daginn við símavörslu og vélritun. Ensku-
kunnátta nauðsynleg. Umsóknir merktar
„Stundvís — 2145" óskast sendar Morg-
unblaðinu fyrir 1 . júlí n.k.
Fóstra óskast
hálfan daginn að dagheimilinu Hörðuvöll-
um, Hafnarfirði.
Uppl. gefur forstöðukona i síma 50721 .
Rekstrartækni-
fræðingur
30 ára nýútskrifaður rekstrartæknifr. ósk-
ar eftir framtíðarstarfi. Hefur fjölþætta
reynslu úr atvinnulífinu. Svar sem greini
starfsvið og hugsanleg kjör sendist Mbl.
fyrir 3. júlí merkt: Atvinna — 2252.
Skrifstofustarf
Okkur vantar stúlku til starfa að skrifstofu
okkar að Reykjalundi allan daginn. Skrif-
legar uppl. er greini frá aldri, menntun og
fyrri störfum sendist skrifstofu okkar í
pósthólf 515.
Vinnuheimilið að Reykjalundi.
Oskum að ráða
traustan og reglusaman starfsmann til
framtíðarstarfa við vöruafgreiðslu úr frost-
geymslu o.fl,
Upplýsingar í sima 24345 kl. 10—12
mánudag.
Varahlutaverzlun
Viljum ráða vanan afgreiðslumann til al-
mennra verzlunarstarfa í varahlutaverzlun
okkar.
Reynsla og æfing í afgreiðslu og sölu-
mennsku nauðsynleg. Enskukunnátta
æskileg Uppl.ísima81352.
Blossi s. f.
Laus staða
Við Bændaskólann á Hvanneyri er laus til
umsóknar staða kennara við bændadeild
og búvisindadeild Bændaskólans, með
fóðurfræði og lífeðlisf ræðí sem aðal-
kennslugreinar.
Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna
ríkisins.
Umsóknir með upplýsingum um mennt-
un og fyrri störf skulu sendar landbúnað-
arráðuneytinu fyrir 3 1. júlí 1976.
Landbúnaðarráðuneytið, 24. júní 1976.
Lausar stöður
Félagsráðgjafar
Tvær stöður félagsráðgjafa við Félags-
málastofnun Kópavogskaupstaðar eru
lausar til umsóknar frá og með 1 . ágúst
n.k. Allar nánari upplýsingar verða veittar
á Félagsmálastofnun Kópavogskaupstað-
ar sími 41570. Umsóknir, berist Félags-
málastofnun Kópavogskaupstaðar fyrir
20. júlí 1976.
Félagsmálastofnun Kópavogskaupstaðar
Álfhólsvegi 32, Kópavogi.
Véltæknimaður
Viljum ráða mann með véltækniþekkingu,
af skólagráðunni tæknir eða tæknifræð-
ingur, eða mann með sambærilega þekk-
ingu, vegna annarrar menntunar og
starfsreynslu. — Aðalstarf verður vél-
tæknistörf og þjálfunarstörf við línuveiða-
vélakerfi (Autolíne). — Dvöl hjá framleið-
endum í Noregi verður undanfari þessara
starfa.
Allar nánari upplýsingar eru gefnar hjá
undirrituðum, og eru væntanlegir
umsækjendur beðnir að hafa samband
við okkur, til að sækja upplýsinga- og
umsóknargögn. — Umsóknir þurfa að
hafa borist fyrir 1 . júlí n.k.
0. Johnson & Kaaber h.f.,
Sætúni 8, Reykjavík.
Sími: 24000.
Félagsmálastofnun
Reykjavíkurborgar
óskar eftir að ráða konu eða hjón til að sjá
um heimilishald fyrir 3—4 systkini að
heimili þeirra í Breiðholtshverfi. Systkin-
ineruáaldrinum 14—17 ára.
Upplýsingar veitir Karl Marínósson,
félagsráðgjafi, Félagsmálastofnun Reykja-
víkurborgar, Asparfelli 1 2, i síma 74544,
milli kl. 1 3 og 14 virka daga.
Aukastarf
Tollskýrslur —
verðútreikningar
Karl eða kona vön tollskýrslum og verðút-
reikningum óskast til afleysinga strax.
Upplýsingar hjá skrifstofustjóra á morgun
og þriðjudag frá kl. 2—4 e.h.
Gtobusn
Lágmúla 5, sími 81555.
Atvinna
Viljum ráða stúlku til starfa í tæknideild
okkar. Starfið er að miklu leyti fólgið í
eftirfarandi.
1 Móttöku viðgerðarbeiðna í síma.
2. Móttöku og innritun véla til viðgerðar.
3. Færslu og umsjón spjaldskrár.
Alúðleg framkoma og lipurð er nauðsyn-
leg. Einhver kunnátta í vélritun og ensku
æskileg, en ekki skilyrði.
Upplýsingar um aldur, menntun og fyrri
störf sendist Pétri Aðalsteinssyni.
Skrifstofuvélar h.f.,
Hverfisgötu 33,
Sími 20560.
RÍKISSPÍTALARNIR
lausar stöður
Landspítalinn
Læknaritari óskast til starfa á handlækn-
ingadeild spítalans frá 1 . ágúst n.k. Um-
sóknir ber að senda Skrifstofu ríkisspítal-
anna fyrir 1 5. júlí n.k.
Nánari upplýsingar veitir læknafulltrúi
handlæknisdeildar.
Vífilsstaðaspítali
Fóstra óskast til starfa nú þegar eða eftir
samkomulagi á dagheimili fyrir börn
starfsfólks. Upplýsingar veitir forstöðu-
konan sími 42800.
Reykjavík, 25. júní, 19 76.
EF ÞAÐ ER FRÉTT-
NÆMTÞÁERÞAÐÍ
MORGUNBL AÐIN (J