Morgunblaðið - 17.07.1976, Side 2

Morgunblaðið - 17.07.1976, Side 2
2 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 17. JÚLI 1976 Lögmenn mótmæla skiptalöggjöfinni: Tekur allt að 10 ár að skipta þrotabúi LÖGMANNAFELAG Islands ræddi fyrir skömmu á fundi sfn- um skiptameðferð þrotabúa og samþykkti ályktun þar sem fjall- að er um gang þessara mála 1 embættiskerfinu og kvarta þeir yfir þvf að málsmeðferð á þessum vettvangi taki sífellt lengri tfma, m.a. benda þeir á að það taki allt að 8—10 ár að Ijúka slfkum mál- um. Hér fer á eftir ályktun Lög- mannafélagsins um þetta efni: FISKAFLI hefur verið tölu- verður að undanförnu og margar tegundir borizt á land, þorskur ýsa, ufsi, karfi og lúða, einnig stunda nokkrir bátar humar- veiðar. Handfæraveiðar hafa gengið vel og er vs. Haraldur með mestan afla f dag, eða 300 lestir af ufsa. Skuttogarinn Haraldur Böðvarsson hefur reynzt vel á veiðum og hefur hann aflað 1900 lestir frá s.l. áramótum. Hann kom í höfn í gær með 110 lestir, mestmegnis karfa. Rauðsey reyndi sjálfvirka beitingarvél með góðum árangri. Linan er lögð Ný steinefni í malbikið GATNAMALADEILD Reykja- víkurborgar er nú að lagfæra Miklubrautina og er það verk unnið með miklu álagi til þess að þessi mikla umferðargata teppist sem minnst. 1 fyrrakvöld voru malbikaðir 700 metrar af annarri akreininni og í gærkvöldi var reiknað með að unnt yrði að malbika milli Kringlumýrarbrautar og Háa- leitisbrautar. Ný steinefni eru sétt í malbiksblönduna á ákveðn- um stöðum til þess að kanna hvort unnt er að ná betri nýtingu á götunum. „Stjórn L.M.F.Í. telur að svo mikill dráttur sé nú orðinn á skiptum stórra þrotabúa, einkum í Reykjaví, að ekki verði lengur við unað. Stjórninni er kunnugt um að mörg stór þrotabú hafa legið hjá embættum skiptaráðenda í Reykjavík árum saman, jafnvel 8—10 ár, og að ekki sé sjáanlegt að skiptum þeirra muni ljúka á næstunni. í sjó með 7 mílna hraða á klst. Menn gera sér góðar vonir með þetta veiðarfæri, raunar grisjar llnan fiskstofnana hæfilega og gefur ferskasta og fjölbreyttasta fiskinn. Rauðsey getur stundað veiðar með herpinót án þess að fjarlægja beitingarvélina og er raunar farin á loðnuveiðar ásamt vs Bjarna Ólafssyni, vs Skírni og Arna Sigurði. Skuttogarinn Krossvik hefur verið í klössun í Noregi og er nú væntanlegur á veiðar hér næstu daga. Þórður Óskarsson h.f. hefur keypt vs Kap II. frá Vestmannaeyjum. Það skip heitir nú Sólfari AK 170. Fyrir- tækið á einnig von á nýjum skut- togara bráðlega. Atvinna hefur verið mikil og stöðug hér í bæ og oft er unnið fram undir miðnætti, því fiskurinn þolir illa hitann, en fólkið tapar sólskininu. Reykjavík BRENDAN var kominn inn á Faxaflóa í gær, vestur undir Snæfellsnes og var hann þar að- eins 12 mílur frá landi, Hellnum, en skipverjar áætla að sigla fyrst inn til Reykjavíkur. Kl. 9 í gær- kvöldi var Brendan um 20 mflur HJALTI Lýðsson, forstjóri Stjörnublós í Reykjavík, andaðist I gær, 76 ára að aldri. Hjalti var fæddur á Hjallanesi í Landsveít 2. apríl árið 1900, sonur Lýðs bónda Árnasonar og konu hans Sigríðar Sigurðardóttur. Hann ólst upp á Hjallanesi á barn- mörgu heimili en systkinin voru tólf, tíu bræður og tvær systur. Sextán ára að aldri hélt hann til Reykjavíkur í atvinnuleit og réðst sem vinnumaður hjá Emil Rock- stað á Bjarmalandi við Laugar- nesveg. Árið 1921 sigldi Hjalti til Ekki er við einstaka embættis- menn að sakast út af þessum drætti, heldur má kenna um úr- eltri skiptalöggjöf og mannfæð við þessi störf. Hér á landi annast skiptaráð- endur, þ.e. bæjarfógetar og sýslus menn, í Reykjavík, borgarfógetar, skipti þrotabúa. Annars staðár á Norðurlöndum og í öðruip vest- rænum menningarlöndum/er sá háttur á hafður að kröfuhafar í þrotabúum kjósa á fyrsta skipta- fundi sérstakan skiptaforstjóra, oftast lögmann, sem sér um skipt- in undir yfirstjórn skiptaráðanda. Þegar meiri háttar fyrirtæki verða gjaldþrota í þessum löndum taka hinir kjörnu skiptaforstjórar við stjórn fyrirtækjanna meðan skiptin standa yfir, annast sölu Framhald á bls. 16 Milt helgar- veður en sólarlítið „ÉG reikna með mildu veðri um helgina, það hlýnar Hklega aftur á Austurlandi og Norðurlandi austanverðu eftir rigninguna þar I dag,“ sagði Páll Bergþórsson veðurfræðingur ( samtali við okk- ur f gærkvöldi og hann kvaðst búast við hlýju veðri á Suður- og Vesturlandi án sólar, a.m.k. fram á helgina. 1 sjónmáli frá Reykjavfk á hægri ferð I átt til Reykjavíkur, en vindstaðan var þá 2—3 stig af norðaustri. Brendan menn reiknuðu með að koma til Reykjavíkur um miðjan dag i dag ef veður héldist óbreytt. Noregs til að kynna sér starfsað- ferðir við niðursuðu og reykingar matvæla og þegar heim kom stofnaði hann verslun við Grettis- götu. Hjalti varð umsvifamikill kjötkaupmaður í Reykjavík og rak á tímabili verslanir á nokkr- um stöðum í borginni. Árið 1949 eignaðist Hjalti ásamt öðrum Stjörnubíó og var hann forstjóri þess fram á síðustu ár. Eftirlifandi kona Hjalta erElvíra Lýðsson.frá Fredrikstad í Noregi. MTKII, KARFALOND- UN A AKRANESI Akranesi. 16. Júlf. — Júlfus. Brendan á Faxaflóa I gærdag. Myndina tók Sigurjón Hannesson skipherra þegar Landhelgisgæzlan flaug yfir húðbátinn í gær. HJALTIL ÝÐSSON FORSTJÚRILÁ TINN Þorlákshöfn Þorlákshöfn 25 ára: Hátíðarhöldin hefjast í dag HATIÐARHÖLDIN f tilefni 25 ára afmælis Þorlákshafnar hefjast í dag með opnun sögu- og heimilisiðnaðarsýningar í skólanum kl. 20. Sýningin verð- ur opin alla næstu viku f tengsl- um við hátfðarhöldin sem lýkur sunnudaginn 25. júlf n.k. Aðal- hátfðin verður n.k. þriðjudag og verður þá haldin svokölluð Þorláksmessa í félagsheimilinu f Þorlákshöfn. Á samkomunni á Þorláks- messu mun Söngfélagið syngja. Leikfélagið flytur leikþátt eftir Agnar Þórðarson, Bergþóra Árnadóttir syngur lög eftir sjálfa sig, Ragnheiður Ólafs- dóttir flytur frumort ljóð, Sig- urður Þorleifsson, eini íbúi þorpsins, sem er uppalinn á sveitabænum Þorlákshöfn, flyt- ur bernskuminningar, Sigur- grímur Jónsson í Holti, sem er vermaður frá timum áraskip- anna, segir endurminningar frá þeim tíma og Gunnar Markús- son fer með ágrip af sögu stað- arins. Á morgun, sunnudag, verður handknattleikur karla og kaffi- sala í félagsheimilinu eftir kl. 15. Um kvöldið verður svo sam- koma fyrir fullorðna þar sem á dagskrá verða mikið til sömu atriðin og á Þorláksmessunni á þriðjudag. Á mánudaginn verð- ur samkoma fyrir börn fædd 1964 og síðar. A laugardaginn 24. júlí n.k. verður dansleikur í félagsheimilinu og hátíðinni lýkur svo á sunnudaginn 25. þ.m. með knattspyrnukappleik milli heimamanna og Grindvik- inga. Rafmagnsveita Reykjavíkur: 5 verkfræðing- ar segja upp 5 verkfræðingar hjá Raf- magnsveitu Reykjavíkur hafa sagt upp störfum sín- um með þriggja mánaða löglegum fyrirvara, en verkfræðingarnir eru í hópi þeirra tæplega 30 verkfræðinga sem eiga nú í launadeilum við Reykja- víkurborg, en allir eru þeir í Stéttarfélagi verkfræð- inga. Hins vegar eru svo um 10 verkfræðingar sem vinna hjá Reykjavíkurborg eftir launakerfi opinberra starfsmanna og eiga þeir ekki í launadeilum. 5 verk- fræðingar hjá Reykja- víkurborg eru nú í verk- falli, 3 hjá mælingadeild og 2 hjá byggingarfulltrúa. Kolmunna- vinnslan að hefjast Hjalti Lýðsson HAFRANNSÓKNASKIPIÐ Run- ólfur landaði f gær 16 tonnum af kolmunna I Neskaupstað, en slld- arvinnslan þar mun vinna aflann til manneldis f marning fyrir Bandarfkjamarkað. Runðlfur hélt aftur út f gær og f samtali við Morgunblaðið sagði Sveinn Svein- björnsson fiskifræðingur um borð f Runólfi, að þeir myndu nú leita fyrir sér um sinn áður en þeir hæfu veiðar aftur. Björn Dagbjartsson hjá Rann- sóknastofnun sjávarútvegsins sagði í samtali við Mbl. í gær að búið væri að semja um sölu á 100 tonnum af marningi til Banda- ríkjanna og 100 tonnum af kol- munnaskreið til Nígeríu, en til þess að ná þessu magni úr vinnslu þyrfti um 900 tonn af kolmunna og kvaðst Björn því vona að þetta væri bara byrjunin hjá Runólfi og Framhald á bls. 16

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.