Alþýðublaðið - 07.10.1958, Síða 4
A 1 þ ý S u b 1 a 3 i 3
Þriðjudagur 7. október 1958
mrrmm
ÞmSMS
BARNASKOLARNIR eru
byrjaðii' og þúsundir reykvísk-
ra barna hafa sezt á skólabekk-
inn. Nýlega var um skólavist
barna rætt í útvarpinu af mér
®g fleirum. Ummæli mín hafa
valdið gremju sumra og ánægju
annarra e:ns og gengur. Ég vissi
það fyriríram. Reiðir kennarar
Aafa hringt til mín og skrifað
anér, en mjög ánægðir kennarar
iiafa gert slíkt hið sama, Alltaf
keaiur eitthvað nýtt og gott út
sir því þegar nauðsynjamál eru
vædd, og sjaldan hefur einn al-
gerlega á réttu að standa, oft-
ast hafa aðilarnir eitthvað til
•síns máls. Afstaða mín hefur
ekki breytzt að neinu leyti fyr
ir málflutning þeirra, sem eru
-á annarri skoðun en ég.
EN ÞAÐ var ekki um þetta,
sem ég ætlaði að tala í dag, —
lieldur lítið kver, sem mér hef-
ur verið sent og mér er sagt að
Æ’ræðsluskrifstofa Reykjavíkur
^endi nú öllum kennurum við
skólana. í>ó að kverið sé ekki
ntórt, get ég ekki tekið upp úr
því efni, og er það þó freistandi.
.Þessf litli .bæklingur heitir': —
Álirif kennara á hegðun barna.
Hann mun aðallega saminn af
tveimur kennurum: Jóni Krist
geirssyni og Marinó L. Stefáns
•syni, annars er hann saminn að
tilhlutun skrifstofunnar og
nexnd skólamanna hefur um
fjallað.
MÉ.R þykir ástæða til að
þakka fyrir þetta kyer. Alltaf er
Nýjar leiðbeiningar og
kröfur til kennara, barna
og skólastjóra.
Ágætur bæklingur saminn
af kennurum.
lyrkur frá Kanadarálð ha
Stefna í rétta átt.
efnið skal ég birta hér undirfyr
irsagnirnar:
ÞANN 9. júlí 1958 fékk hr.
Thor Thors ambassador íslands
í Kanada bréf frá Canada Coun
cil, en afrit af því bréfi sendi
hann formanni fulltrúaráðs
„Canada-Iceland Foundation".
í þessu bréfi segir hr. E.
Bussiére, sem hefur umsjón
með styrkveitingum Canada
Council til erlendra náms-
manna a3 sér veitist sú ánægja
að tilkynna ambassador Thor
Thors, að hr. Gunnar Ragnars.
son, Eskihlíð 10A, Reykjavík,
hafi orðið einn meðal þeirra
fyrstu, sem hlutu áðúrnefndan
námsstyrk. Herra Bussiére lét
þess ennfremur getið, að styrk-
urinn næmi 2.000 dollurum og
auk þess myndi ferðakostnað-
ur styrkþega greiddur. Stvrk-
ur þessi gæti orðið endurnýj-
aður eða framlengdur næsta
ár.
Stjórnarnefnd Canada-Ice-
land Foundation fagnaði mjög
þeim fregnum, a5 ísland hefði
orðið fyrir valinu, er til þess
kom, að fyrstu styrkjum frá
Canada Counsil væri úthlutað.
Þetta talar skýru máli um
verðleika hinna íslenzku lirp-
sækjenda. ekki sízt þegar haft
er í huga, að um það bil 50
sem bétur má fara. Kverinu er vil enn.þakka fyrir þennan bækl jí^í^11 s_ndu ±nn og
ing. Hann stefnir áreiðanlega í ±,a SLlmum kom mlkl11 fioldl
ré.tta átt.
Hannes á horninu.
talað um hegðun barnanna í
skólum og framkomu, og það er
ekki að ástæðulausu en mjög
sjaldan heyrist rætt um skyld
ur kennaranna og framkomu
þeirra, en til þess er þó full
ástæða, því að í þessu er enn
ýmsu ábótavant. Mikill meiri
hluti kennara kemur þannig
fram að sómi er að í hvívetna,
en öðrum verður ýmislegt á.
ÞÓ að ég geti ékki hér tekið
upp efni úr kverinu, þá er að
því stefnt með því, að leggja
kennurunum — og börnunum
skyldur á herðar og vekja- at
hygli á ýmsu því í fari beggja,
skipt í þrjá aðalkafla: Kennar
ar, Börnin, Skólastjórarnir. Og
til þess að ge.fa. hugmynd um
KENNARINN: 1. Stundyís. 2.
Reglusemi og skiyldurækni. 3.
Snyrtilegur í klæðaburði og
hreinlátur. 4. Velviljaður og
hlýr í garð nemenda, öruggur í
framkomu, glaðlyndur og lág
vær. 5. Kurteis við nemendur.
6. Úrræðagóður, uppörvandi,
hagsýnn og röskur verkstjóri,
sent fylgir eftir, að tilætluð störf
séu af hendi leyst. 7. Réttlátur,
en ekki of strangur, og hvorki
argur, nöldursamur smáeálarleg
ur né hlédrægur.
BÖRNIN: 1. Stundvís og reglu
söm. 2. Hávaðalítil í umgengni
og starfi. 3. Kurteis. 4. Tillits
söm við aðra. 5.. Hreinlát. 6. Að
gætin og hirðusöm með muni
sína og skólans. 7. Velviljuð
kennara sínum og skóla. 8.
Ánægð í skólastarfi. — Kafl'inn
um skólastjórana er fáorðastur,
enda víst ákaflega erfitt að gera
kröfur til þéirrá og þó þarf þess
stúndurn. Tvær kröfur eru gerð
ar til þeirra: 1, Vökull og leið
beinandi. uppörvandi, skipu
léggjahdi. 2. Öruggur stjórnandi.
— Þó að.mér virðist af förmál'
anum að bæklingurinn sé aðal
lega ætiaður kennurunum, þá
finnst mér sannarlega að hann
eigi líka mikið erindi til for
eldranna vegna barnanna. Ég
ÞETTA er ein af þeim mynd-
um, sem hlotið -hafa óhemju
aðsókn og umtal á Ítalíu.
Myndin er byggð á þekktri
skáldsögu eftir Annie Vivanti’s
sem lifði svipaða atburði í síð-
•asta strí3i. Bókin var skrifuð
til þess að hrópa'á miskunn fyr
ir „stríðsbörnin", sem eiga eng
an föður og eru í heiminn kom.
in gegn vilja móðurinnar,
Myndin er sett á svið af
Eafaello Matarazzo, sem er
einn duglegasti leikstjóri ítala.
'tiann hefur gert yfir 30 kvik-
tnyndir jafnt harm-, gleði- og
.músikmyndir. „Þetta er mitt
mesta . og bezta verk“, sagði
Matarazzo, þegar hann hafSi
lokið við að gera þessa mynd.
Leikstjóranum hefur tekizt
ótrúlega vel að. skapa um-
hv.erfi sem er Sannfærandi
Lea Padovani
(Luisa)
þrátt fyrir miskunnarlausan
raunveruleikann, sem ríkir í
myndinni. Leikstjóranum tekst
að koma slíku róti á huga á-
horfandans, að hann er lengi
að jafna sig á eftir.
Myndin hefur mikinn boð-
skap að flytja hverjum manni
og sá boðskapur er fluttur á
meistaralegan hátt.
Lea Padovani og Anna María
Ferrero, sem leika tvö aðal-
hlutverkin, mágkonurnar Lú-
síu og Klöru, gera það aðdá-
anlega vel. Einnig er leikur
litlu telpunnar sem leikur
Mirellu, sannur og eðlilegur og
hittir beint í mark. Anna
Maria Ferrero leikur Klöru,
móðurina, sem hefur kosið að
eiga sitt bam þrátt fyrir allt
og allt.
Hún túlkar móðurástina;
móðurgleðina og hina tak-
markaláusu fórnfýsi móður-
innar af næmleik, sem vermir
hverju mannlegu hjarta. Leik
ur hennar er sönn list og óður
til móðurástarinnar.
Lea Padovani, sem leikur
Lúsíu, mágkonu Klöru, annað
aðalhlutverkið, hefur af mikl-
um dugnaði rutt sér braut í
fremstu röð ítalskra leik-
kvenna. Hún er fædd í fá-
tækrahverfi Rómar og byrjaði
að leika á minniháttar leikhús-
um. Orson Wells sá hana á leik
sviði og vakti athygli á hæfi-
leikum hennar. Lúsía verður
fyrir sömu örlögum og Klara,
en hún velur aðra leið út úr
ógöngunum. Leikur hennar á
stund örvæntingarinnar er svo
sterkur, að menn gleyma hon-
um seint. Pierre Cressog leik-
ur unga hermanninn, sem elsk-
ar Klöru ekki nóg til þess að
Anna Maria Ferrero
(Klara)
umsókna.
Samtals 40 styrkjum var .út-
hlutað af Canada Council til
námsmanna, sem ekki hafa bú-
• setu í Kanada.
^ Canada Iceland Föundation
^vár .það og'gleðiefni og hvatn-
. ing að fá bréf frá ambassador
. (Thor Thors, þar sem hann fer
(lofsamlegum orðum um stofn-
(unina (Canada-Iceland Foun-
S dation) og samsvarandi félag
Sá íslandi „Ísland-Kanada Ráð“
S fyrir þann hlut, sem þessir að-
S ilar áttu að því, að styrkveit-
^ingu frá Canada Council var
• úthlutað íslendingi.
I ? - í reglugerð fyrir Canada
í ^ Council, sem birt var 1951, var
I ^það tekið fram, að umsóknir
(um styrki fyrir erlenda vís-
(indamenn og námsmenn vrðu
Sað berast ráðinu eigi síðar en
Sl. febrúar 1958. í desember s.
S1. varð stjórnarnefnd Canada-
Slceland Foundation sér úti nm
S*sérstök umsóknareyðublöð og
Ssendi þau hr. Hallgrími Hall-
, ^grímssyni konsúl í Reykjavík,
i en hann hafði þá nýlega verið
íkjörinn forseti Ísland-Kanada
^ Ráðsins á íslandi. Var konsúll-
:inn beðinn að sjá svo til, að
^ eyðublöð yrðu fyllt út og nauð-
^synlegra fylgiskjala aflað, svo
^fljótt sem auðið yrði.
Konsúllinn og meðnefndar-
^ menn hans í „Island-Kanada
geta sætt sig við að hún skuliSRáf. urðu skjótt við þessari
vilja eiga barn með óvinaher- S malaleitan. Umsoknirnar a-
manni sem hefur iekið hanafamt með nauðsynlegum fylgi-
’ • •• C
með valdi, leikur hans er mjog J -------
góður, og kulda og . fyrirlitn-:
ingu túlkar hann manna bezt 1
Áhorfandinn fylgist með S
vaxandi sarnúð með örlögumS
hinnar ógæfusömu konu. ^
Einstæðingsmóiíir, útskúfuð S
og fyrirlitin af löndum sínum, S
mágkonu sinni, sem orðið hef-S
ur fyrir því sama, en valdi ^
aðra leið út úr ógöngum sín-^
um. •
Unnusti Klöru sér fyrst þeg- S
ar það er um seinan, að hannS
hefur haft rangt fyrir sér. Hann ^
biður Klöru um fyrirgefningu J
en það er of seint. -— Þetta er •
með beztu myndum, sem Bæj- ^
arbíó hefur sýnt og er þá mik- r
ið sagt. T. (
skjölum voru sendar Canada-
Iceland Foundation það
snemma, að formanni félags-
ins yrði kleift að senda þær
með nokkrum viðbótarskjölum
til Canada Council fyrir 1.
febrúar 1958, eins og tilskilið
hafði verið í reglugjörð.
Það má vera, að aðrar þjóð-
ir hafi ekki brugSið jafn skjótt
við og íslendingar, því að um-
sóknartímanum um styrkveit-
ingar, sem Canada Council
veitir erlendum námsmönnum
veturinn 1958—’59, var fram-
lengdur frá 1. febrúar til 1,
maí 1958.
Það er rétt að taka það skýrt
fram, að umsóknir þær, sem
hér um ræðir, verða að ganga
um hendur fulltrúa kanadiskut
sambandsstjórnarinnar í hinum
ýmsu löndum. Þar sem ræðis*
maður Kanada á íslandi, hr. R.
A. Mac-Kay, hefur aðsetur sitt x
Osló, hefur þannig verið um
hnútana búið, að nægilegt er,
að umsóknum frá íslandi sé
komið á framfæri við hr. Hall-
grím F. Hallgrímsson konsúl í
Reykjavík, en hann mun síðara
senda þsör rakleiðis til Kanada.
Þess er vænzt, að einn náms.
maður a.m.k. eigi þess kost, að
koma frá íslandi til Kanada ár
hvert. En ekki nægir að stefna
eingöngu að því að menn verði
styrkt'r vestur um hafið til
námsferða. Kanadamenn af ís-
lenzkum ættum mega ekki
treysta um of örlæti Canada
Council. Því er það einlæg ósk
Canda-Iceland Foundation, að
félagið verði þess um komið að
veita aðstoð þeim Kandamönn.
um, námsmönnum og listafólki,
sem hug hafa á að efla mennt-
un sína á íslandi. Svo vill fé-
lagið eiga hlut að því að styrkja
þá íslendinga, sem hyggjast
stunda framhaldsnám í Kana-
da. Hér er um að ræða tvö
meginatriði á stefnuskrá Cana-
da-Icelandic Foundations, at_
riði, sem áttu drjúgan þátt í
stofnun félagsins.
Nákvæm greinargerð um til-
drög að stofnun Canada-Iceland
Foundation, um stefnumið fé-
lagsins og viðfangsefni ásamt
með skrá um heiðursmeðlimi og
aðra embættismenn mun verða
birt bráðlega í vikublöðunum
Heimskringlu og Lögbergi og
| „The Icelandic Canadian“.
Samskonar greinargerð verður
og send hr. Hallgrími F. Hall-
grímssyni konsúl á íslandi, og
mun henni komið á framfærl
þar eftir því sem Ísland-Kana-
da Ráð kann að ákveða.
Birt fyrir hönd Canada-Iceland
Foundation í september 1958.
Valdimar J. Lindal,
formaður fulltrúaráðs
Canada-Iceland Foundation.
HAFNARFJORÐUR.
Dansskólð
minn tekur til
daginn 9. okt.
Hafnarf irði.
starfa fimmtu-
í GT-húsinu í
Kenni :
Barnadansa
Samkvæmisdansa
Ballett
Akrotik
Nánari upplýsingar daglega í símg 50-945 frá kl. 10-2,
Skírteini verða afhent í GT-húsinu miðvikudaginn 8.
okt. frá kl. 1—5 e. h.
JÓN VALGEIR STEFÁNSSON.