Alþýðublaðið - 07.10.1958, Side 5
Þriðjudagur 7. október 1958
AIþý?5ubIaSi8
ÞfóðleftchúslSs
,Horfðu reiður
FUNDIR Alþýðuflokksins á Sauðárkróki og Blönduósi um
liclgina tókust nrýðilega, voru fjölsóttir og máli ræðumanna
ágætlega tekið. Frummælendur á þessum fundum voru al-
Jjingismennirnir Benedikt Gröndal og Pétur Pétursson. Hins
þegar féll niður fyrirhugaður fundur á ísafirði, þar sem ekki
Var unnt að fljúga vestur vegna veðurs.
Pétur Pétursson ræddi á
fundunum fyrir norðan fyrst
<og fremst um efnahagsmáiin.
Minnti hann á það, að núver-
andj ríkisstjórn hefði tekizt að
,halda uppi m killi atvinnu og
miklum framkvæmdum í l.and-
Snu, en jaðrað háfi við atvinnu-
leysi í tíð fyrrverandi stjórnar.
Kvað Pétur atvinnuna vera fyr
ír öllu varðandi afkomu lands-
ínanna. Hann benti á, að Sjálf-
Btæðismenn hefðu rekið mjög
íieikvæða stjórarandstöðu og
ráðizt á allt, sem stjórnin hefur
gert, án þsss að gera nokkiu
sinni.tillögur um önnur ráö til
úrbóta en þau, sem notuð hafa
verið.
FOLKSSTRAUMUR
TIL RVÍKUR STÖÐVAÐIJR
Pétur sagði, að afkoma fólks
Víðs vegar um landið befði
batnað svo mjög, að nú væri í
fyrsta sinn stöðvaður óeðlileg-
Ur fólksstraumur til Reykjavík
ur. Hins vegar hefði ekki tekizt
að stöðva kapphlaup verð'pgs
<Dg káupgjalds, sem staðið hefði
yfir hátt áannan áratug. Yrði
að stöðva þetta kapphlaup,
íivað sem það kostaði, og kvaðst
Pétur bezt treysta alþýðusam-
tökunum til forustu í þeim efn-
iim,
SAMSTADA ER NAUÐSYN
Benedikt Gröndal ræddi ein-
göngu um landhelgismálið.
íSagði hann meðal annars, að
samúð almennings víða um
'lönd væri sterkasti' bandamað-
' tir okkar í baráttunnj fyrir við-
lirkenningu á 12 mílna fiskveiði
landhelginni og rr.ætti enginn
manni. Benedikt minnti menn
á, að enn væri langt frá því að
málið væri unnið. Bretar héldu
áfram ofbeldi sínu, hættulegt
ástand væri á miðunum og
Sameinuðu þjóðirnar enn ófá-
anlegar til að taka af skar.ð og
ákveða fiskveiðitakmörk allra
ríkja. Þess vegna yx'ðu Islend-
inga renn að halda órofa sam-
stöðu sinni um málið.
Benedikt benti meðl annars
á í ræðu sinni, að fiskimiðin
við Island væru mikið mat-
arforðabúr, sem margar þjóð-
ir nytu góðs af enda mundu
fást um 2000 milljónir mál-
tíða úr þeim fiski sem árlega
er dreginn úr Islandssjá. Það
væri augljóst hagsmunamál
allra, að þetta mikla forðabú •
ekki vcrði eyðilagt, e'ns og
önnur mikil fiskimið hafa áð-
ur verið eyoilögð. Óg hverjum
er eðlilegra að feia þ°ssa varð
veizlu miðanna en íslendirg-
um sem búa vi5 þau o; ei:;a
afkomu sían alla undlr Jwiin?
Fallbyssur kínverskra kommúnisla
fsöpuðu í fyrsta sinn á 7 vikum í gær
Kommúnistar bjóða vopnahlé með skilyrðum.
TAIPEH, mánudag. — í dag
þögnuðu fallbyssurnar í strand
virkjum kínverskra kommún-
ista í fyrsta sinn á sjö vikum.
Frá því um miðjan ágúst hef-
ur verið haldið uppi stanzlausri
skothrið á Quemoy og aðrar
smáeyjar við Kínaströnd, sem
eru á valdi þjóðernssinna.
Ekki er þó búizt við því að til
sátta dragi í deilunni um yfir-
ráð þessara eyja og lét talsmað-
ur þj óðernissInnastj órnarínnar
á Formósu svo um mælt, að
vopnahlé kommúnista væri að-
!eins herbragð og stormahlé.
Christian Herter, sem nú
gegnir embætti untanríkisráð-
herra Bandaríkjanna, gaf í gær
yfirlýsingu, þar sem segir að ef
vcpnahlé kínverska ,,Alþýðu-
lýðveld!sins“ táknaði það, að
árásinni á þjóðernissinna á For
mósu væri lokið, þá vaari ekki
lengur þörf fyrir aðstoð Banda-
ríkjamanna til þess að vernda
Öruggar heimildir í Taipeh
telja að stjórn Sjang Kai Sjoks
muni hafna tilboði kommúnista
um vopnahlé og fr.ðarsamninga
og að þjóðernissinnar muni fara
þess á leit við Bandaríkjam.enn
að þeir haldj áfram að fylgja
skipalestum þjóðemissmna til
Quemoy.
Það er krafa Pekingstjórnar-
innar að því aðeins verði samið
um frið, að Bandaríkjamenn
hverfi með flota sinn brott af
Formósusundi.
blettur falla á meðferð rnálsins skipalestir, sem flytja v;stir og
til að glata ekki þessum banda- vopn til Quemoy.
,:HátiðÉsdagyr á Eyrárbakka:
dr. Páll
S0!
ELSA SIGFÚSS söngkona
ikom hingað til landsins fyrlr
ihálfum mánuði, ásamt móður
sinni, frú Valborgu Einarsson.
Hún á um þessar mundir aldar-
fjórðungsafmæl., 25 ár eru
Jiðin síðan hún kom hingað og
Jiér ætlar hún að halda tipp á
©fmæli sitt með tónleikum í
Ikirkjum og öðrum söngsölum.
'Sigfús Einarsson tónskáld
var borinn og barnfæddur Eyi-.
bekkingur. Sá andlegi höfðingi
á strang í brjósti hvers einasta
Islendings og Elsa heldur minn
ingu föður síns mjög í heiðri.
Þess vegna ákvað hún að halda
íyrsta konsert sinn í kirkjunni
á Eyrarbakka. Hún og dr. Páll
Isólfsson efndu því til tónlelka
í kirkjunni á sunnudaginn. Yar
liún fullskipuð svo fleiri kom-
■ust ekki inn og var nneðal gest-
anna, auk heimamanna Eyr-
bekkingar, búsettir hér í
Keykjavík og fólk úr nærsveit.
unum. Bar þorpið svip þess að
þá væi'i hátíðisdagur þar.
Efnisskráin var þannig valin
að dr. Páll flutti fjögur orgel-
verk, en Elsa söng.ellefu lög.
Tónleikarnir voru mjög há-
tíðlegir og stundin ógleymanleg
í kirkjunni. Það er ekki venja
við kirkjutónleika að áheyrend-
ur láti í ljós hrifningu sína með
lófataki, en það var auðséð á
hinum mikla mannfjölda, að
þarna var flutt heið og tær list,
sem snart hjarta allra á ógleym
anlegan hátt.
Að loknum tónleikunum
bauð hreppsnefnd Eyrarbakka
til samsætis fyrir listafólkið og
frú Valborgu í samkomuhúsinu.
Vigfús Jónsson oddviti þakkaði
fyrir heimsóknina og bauð gest-
ina velkomna, en síðan tóku
margir til máls, bæði gestir og
heimamenn.
Elsa Sigfúss nýtur mikillar að
dáunar hér. Henni tókst á mjög
skömmum tíma að afla sér svo
mikilla vinsælda í Danmörku
að nú er hún talin ein vinsæl-
asta og mest eftirsóttasta söng-
konan þar.
íunttdr Eyfóifss@n
Kristbjörg Kfeld.
Leíkst|éri!: Baldvitt Malldórssers.
LElKRITIÐ „Horfðu reiður
um öxl“ eft.'r Jchn Osborne
verður frumsýnt í Þjóðlaikhús.
inu nk. fimmtudagskvöld. Thor
Vi'hjálmsson rlthöfundur hef-
ur íslenzkað leikritið, sam á
írummálmu nefnist ..Lookback
in Anger“. í leikskrá r.tar Thor
grein um höfundinn ,en hann
er ssm kunnugt er mjög um-
deildur fyr:r verk sín. Hcfur
leikritið alls staðar vakið rnikl
ar deilur, þar sem það hafur
ver.ð sýnt. Ba’dvin Halldérs-
son er leikstjóri og er þstta
fimmta leikritið, sem hanii set-
ur á svið í Þjóðlsikhúsinu.
Minnast margir leikstjórnar
hans í ..Dagbók Önnu Frauk“,
sem Baldvin hlaut lof gagmýn-
enda fyrir. Þetta er fyrsta við-
fangsefnið, sem Thor Vilhjálrns
son þýðir fyrir léikhúsið og
mun þýðingin vera talsvert
vandaverk.
Baldvin.
Framhald af bls. I.
ur; Karlvel Pálsson og Pall Sól
I mundsson.
> Verkalýðsfélag Skagahrepps,
1 A-Húnavatnssýslu: Aðalfull-
1 trúi; Sveinn Sveinsson og' til
vara Ólafur Pálsson.
Verkalýðsfélagið Stjarnan,
Grundarfirði: Sigurður Lárus-
son og S.’gurvin Bergsson til
vara.
Verkalýðsfélag Patreksfjarð-
ar: Gunnlaugur Kristófersson,
Sncrri Gunnlaugsson og Jó-
hann Samsonarson.
Verkalýðsfélagið Fram, Sauö
árkróki: Aðalfulltrúar Friðrik
Friðriksson og Valdimar Pét-
ursson og til vara Friðrik S.g-
urðsson og Sigurður Stefánss.
Verkalýðsfélagið Esja, Kjós:
Magnús Bjarnason og til vara
Brynjólfur Guðmundsson.
Verkalýðsfélagið Skjöldur,
Flateyri: Einar Hafberg og
Kristján Hálfdanarson og til
vara; Kolbeinn Guðmundsson
og Andrew Þorvaldsson.
Verzlunarmannafélag Siglu-
fjarðar: Knútur Jónsson og Óli
Þór Þorgeirsson til vara. >
Bílstjórafélag Rangæinga:
Andrés Ágústsson og til va’-a
Jónas Guðmundsson.
Verkakvennafélagið Orka,
Raufarhöfn (nýtt félag); Aðal-
björg Pétursdóttir og til vara
Rannveig ísfjörð.
Verkalýðsfél. Hafnarhrepps:
Aðalfulltrúi Sveinn Ólafsson;
Bókbindarafélag íslands: Að-
alfulltrúi Gretar Sigurðsson,
hlaut 60 aíkvæði. Guðgeir Jóns
son form. félagsins hlaut 43 at-
kvæði og náði ekki kosnmgu.
Varafultrúi var kjörinn Ár-
mann Ásgeirsson.
Bifreiðastjórafélagið Nesti í
Hafnarfirði: Bergþór Albert.s.
son.
HLUTVERKASKIPUN
Persónur leiksins eru aðeins
fimm að tölu. Með aðallxlut-
verkin fara Gunnar Eyjólfsson,
sem leikur Jimmv Porter, og
Kristbjörg Kjeld, sem leikur
Allison, konu hans. Vinkonu
hsnnar, Helen, leikur Þóra
Friðr.ksdóttir, Bsssi Bjarnason
leikur Cliff, fjölsky 1 duvininn,
og Jón Aðils leikur föður Aih-
son, uppgjafa herforingja frá
Indlandi. Leikritið ,.Horfðu
reiður um öxl“ er í þrem þátt-
um og tekur sýningin tæpar
þrjár klukkustundir. Leiktjöld
hefur Magnús Pálsson gert.
UMDEILDUR HÓFUNDUR
Valgerður Trvggvadóttir,
skr i fstof ust j óri Þ j óðleikhú ss-.
ins, Baldvin Halldórsson, Gunn
fót uppnámi og illdeilum m:ð-.
al þeirra sem voru hrifa,r ann ■
ars vegar og hixeykslaöir hina
vegar. Síðan hefur höfundur
skrifað tvö leikrit.
VANDAMÁL ÆSKUNNAR
Baldvin Halldórssyni lórust
svo orð um leikníið, að þaí>
fjallað: um vanaamál nútima-
æskunnar og væri siar vel skrif
að, hvað texta snertir. Kvað
hann það verk bess&ra óigandi
tíma og öryggiáleysis og hefði
orðið sér se steréara og meha.
virð eftir því sem hsnn kvnnt-
ist Því betur. Lauk' Baldv.'n.
miklu lofsorði á býðiuguna og
hina ungu leikára, sem með
hlutverkin fara. '
hugsjónamabueinn
Gunnar Eyjólfsson sagðþ að
aðalpersónan, Jimmy Porttr,
væri dálítið truf:aður en ekki
brjálaður. Hann væri fvrst og
fremst hugsjónamaðnr, gripum
fórnfýsi og hugs’jónum föður
síns, en liti hins vegar svo á,
að ekkert væri lé&gur ti 1 a‘ð
lifa og deyja fyrir, heldur væH
allt í þágu þessa nýja, sem ekk
ert er („the new nothingness“).
— F.mm ár eru nú liðin síðau.
Gunnar lék hér síðast; það var
í „Rekkjunni'í. Gunnar hefut'
víða farið á þessum fimm árum,
en hann kvaðst hafa langal ul
að koma heim og le'Va þetta
hlutverk.
Osborne.
ar Eyjólfsson og Thor Vil-
hjálmsson, ræddu við blaða-
menn í gær um le kritið, þar
sem þjóðleikhússtjóri er xxtan-
lands um þessar mundir. Thcr
sagði frá höfundinum, John Os-
borne, á þessa leið: Hann er 28
ára að aldri, fæddur í Cheissa.
Hann var veiklaður í bernsku
og missti úr skólagöngu. 17 ára
fór hann að vinna fyrir sér v.ð
blaðamennsu, hætti fijotc og
sneri sér að öðru, m. a. leik-,,
starísemi. Fyrsta leikrit hans,
„Personal Enemy“ kom út árici
-953, en vakti litla athvgii.
„Lcok back in Anger“ var sýþt
fyrst 1955 og vakti geysiathygli
og vann höfundur þar með
i stundarsigur. Leikritiö kom á
iiðrar
MEHNTAMÁLARAÐ-
HERRA og frú höfðu boð inni'
fyrir Friðrik Ólafsson skák-
snilling. fiöldskyldu ha’ns og
forustuménn í skák í gær.
Voru þar einnig ýmsir aði'ix"
„gestlr. Ávai'paði menntamála-
ráðherra Friirik óg óskaði hojx
um til hamingju með síðusiu
afrek lians á. sviði skáklistarii'm
ar, jafnframt því sem har.a
lagði áherzlu á hvílíkan sónxa
hann sýnd; föðurlandi sínu.
með afrekum sínum eiTendis.