Alþýðublaðið - 07.10.1958, Side 9
Þriðjudagur 7. október 1958
ÁlþýðulilaðiS
Glæsilegf afrek Björgvins Hólms í iugþraui
ÞÝZKU körfuknattleiksmenn-
irnir frá Leipzig komu hingað
til Reykjavíkur s. 1. sunnudag.
Upphaflega var gert ráð fyrir
að í hópnum væru 10 leik,
menn, tveir fararstjórar og
einn þjálfari, en vegna forfalla
komu 9 keppendur, einn farar-
stjóri og þjálfari.
íþróttafréttamönnum var
boðið til kvöldverðar á sunnu-
dag og gafst þar taekifæri til að
ræða við Þjóðverjana.
Jakob Hafstein, formaður
ÍR bauð fyrst gestina velkomna
til íslands og fara-rstjóri Þjóð-
verjanna, Werner Neubert
þakkaði.
TVÖFÖLÐ URfFEEÐ ...
Keppnistímabilið í A-Þýzka-
landi er iang’t, fyrri hluti þess
sten'dur frá miðjum október
ti'l jóla o.g síðan frá janúarbyrj-
un til 15. marz. Það eru tvær
deildir, svokölluð Aðaldeild og
Deild, á þýzku „Uberliga11 og
,,Liga“. Níu lið eru í hvorri
deild, leikin er tvöföld umferð,
úti og heima. Félagið sem hing-
að er komið, Sportclub Wissen-
schaft DHfK er í Aðaldeild og
var í fjórða sæti s. 1. ár, 1957
var DHfK í öðru sæti. Að loknu
liverju keppnistímabili falla tvö
neðstu liðin í Aðaldeildinni
niður í Deild, en tvö efstu í
Deild fara upp í Aðaldeild.
DFIfK SIGBAÐI í BIKAR-
KEPPNINNI í VOR.
í maí og júní árlega er háð
bikarkeppni í körfuknattleik í
Austur-Þýzkalandi og er það
útsláttarkeppni. A s. 1. vori
sigraði DHf'K í þessari keppni
og það eru einmitt sömu menn-
Þýzku leikmennirnir æfa sig
að Ilálogalandi í gæi'.
irnir, sem nú eru staddir hér,
er léku í bikarkeppninni.
FJÓRIR AF LEIKMÖNN-
UNUM ERU LANDS-
LIÐSMENN.
Það er mikill áhugi fyrir
körfuknattleik í A-Þýzkalandi
og fer vaxandi, sagði farar-
stjórinn, •— það er samt stutt
síðan farið var að iðka þessa
íþrótt í iandinu, eða aðeins 8
ár. Af liðsmönnum DHfK eru
fjórir í a-þýzka landsliðinu, Á
s. 1. vetri léku A-Þjóðverjar
fjóra landsleiki og sigruðu í
tveim * þeirra, gegn Alþaníu
með 15 stigum og gegn Svíum
með aðeins 1 stigi, 55:54! Aust-
urríki sigraði A-Þýzkaland
með 3 siigum og B-lið Frakk-
lands sigraði A-lið Austur-
Þýzkalands með 9 stigum, en
eins og kunnugt er, eru Frakk-
ar í fremstu röð í körfuknatt-
leik.
LEIKURINN í KVÖLD.
Fyrsti leikur Þjóðverjanna
er í kvöld -gegn ÍR, og hefst
leikurinn kl. 20,30 að Háloga-
iandi.
ÍR-liðið skipa eftirtaldir leik
menn: Helgi Jóhannsson, fyr-
irliði, Ingi Þór Stefánsson,
ÍRLAND og England léku
landsleik á laugardag í Belfast
og lauk honum með jafntefli
3—3 eftir að fyrri hálfleikur
hafði endað 1:1. England má
heita heppið að ná jöfnu, en
írarnir höfðu ætíð yfirhönd-
ina og tókst Englandi að jafna
15 mín. fyrir leikslok, er
Bobby Charlton skoraði. Þá
áttu írar stangarskot rétt fyrir
leikslok. Bezti maður Eng-
lands var Tom Finney, en íra
Danny Blanchflower og átti
hann stóran þátt í 2 af mörk-
um íra. Eftir leikinn eru
knattspyrnufróðir menn í Eng-
landi frekar uggandi um hag
sinna manna' fyrir leikinn við
Rússa, en hann verður háður á
Wembley 22. okt. Luton tap-
aði nú í fyrsta sinn í keppn-
inni, en voru óheppnir „ að
missa markmann sinn, Bayn-
ham, úr markinu vegna
meiðsla, og varð hann að leika
á kantinum eftir það, Arsenal
eru í kauphugleiðingum þessa
dagana, en í vikunni keyptu
þeir v. ú:h. frá Wolves, Hend-
erson að nafni, en hann virðist
frekar laus í rásinni, því -þar
áður var hann hjá Portsmouth.
Ekki verðu'r annað sagt en að
hann hafi byrjað vel, því hann
skoraði tvö mörk gegn W.B.A.
Kevan miðfarmh. W.B.A. og
einnig landsliðsins fyrr í sum-
ar í Svíþjóð í heimsmeistara-
keppninni, en settur út úr
landsliðinu gegn írum, skoraði
öll 3 mörkin gegn Arsenal.
Leikurinn Wolves—Manch.
Steinþór Árnason, Haukur
Hannesson, Lárus Lárusson,
Einar Ólafsson, Gunnar Peter-
sen, Rósmundur Guðmundsson,
Helgi Jónsson, Guðmundur
Aðalsteinsson og Sigurður
Gíslason.
Lið DHfK skipa: Giinther
Leudert 3, fyrirliði, Gúnther
Weise 4, Gúnther Jank 14,
Hermann Huss 12, Herbert
Lori 9, Dieter Gruner 8, Her-
bert Ebner 6, Johann Stern-
eckert 11 og Rudolf Sterneckert
10, tveir þeir síðastnefnau eru
ívíburar.
Utd., sem leikinn var seinna
um kvöldið á laugardag og'
komst ekki með í sunnudags-
blaðið,- endaði 4:0 fyrir Wolv-
es.
II. DEILD:
Barnsley 3 — Grimsby 1.
Bristol C. 2 — Charlton 4.
Cardiff 3 — Middlesbro 2.
Fulham 1 — Scunthorpe 1.
Huddersf. 5 ■— Liverpool 0.
Lincoln 2 — Leyton 0.
Rotherham 0 — Brighton 1.
Sheff. Wed. 2—Sheff. Utd. 0
Stoke 2 — Bristol R. 2.
Sunderland 3 — Derby 0.
Swansea 4 — Ipswich 2.
I. DEILD:
L U J T M St.
Arsenal 11 7 0 4 35:16 14
Luton 11 4 6 1 21:12 14
Preston 11 5 4 2 21:14 14
Eoiton 11 5 4 2 21:16 14
Wolves 11 6 1 4 25:17 13
West Ham 11 6 1 4 27:25 13
Chelsea 11 6 1 4 30:31 13
Man. Utd. 11 4 4 3 26:18 12
Barnley 11 5 2 4 22:19 12
Blackpool 11 4 4 3 13:11 12
W. Bromv. 11 3 5 3 28:19 11
Newcastle 11 5 1 5 20:21 11
Notth. For. 11 4 2 5 20:20 10
Leicester 11 3 4 4 18:25 10
Blackburn 11 3 3 5 25:22 9
Tottenham 11 3 3 5 17:23 9
Leeds 11 2 5 4 12:19 9
Portsm. 11 3 3 5 18:26 9
Birmingh. 11 3 3 5 14:22 9
Everton 11 4 0 7 17:28 8
A. Villa 11 3 2 6 18:31 8
Man. City Í1 2 4 5 16:30 8
Framhald á 2. síðu.
UH HELGINA var háð tug-
þraut Meistaramóts Reykjavík-
nr og samhliða því „September-
mótið“ svokallaða. Veður var
mjög óhagstætt, kalt og rign-
ing, voru brautir því mjög þung
ar, Arangur var samt ótrúlega
góður og sérstaklega er afrek
Björgvins Hólm í tugþrautinni
glæsilegt, hann náði sínum
bezta árangri og næstbezta ár.
angri íslendings, 6376 stigum.
Met Arhár -Glausen eru 6886 st.
Einstök afrek Björgvins voru:
100 m.: 11,4 sek. langstökk: ,682
m., kúluvarp: 13,07 m., hástökk:
l, 70 m., 400 m. hlaup: 51,7 sek.,
alls 3556 stig eftir fyrri dag.
110 m. grindahlaup: 15,1 sek.,
kringlukast: 39,00 m„ stangar-
stökk: 3,10 m., spjótkast: 57,03
m„ 1500 m. hlaup: 4:41,2 mín.
Valbjörn Þorláksson, ÍR, varð
annar með 5969 stig, sem er
hans langbezti árangur, afrek
Valbjarnar voru: 11,0 — 6,44 —
10.95 — 1,73 — 52’6 — 16,4 —
30,63 — 4,20 — 56,20 — 5:15,0.
Einar Frímannsson, KR varð 3.
með 4789 stig. Afrek Einars í
einstökum greinum: 11,0 —
6.95 — 11,63 — 1,60 — 57,4 —
16,4 — 28,94 —3,30, 37,46 — 0.
Svavar Markússon hljóp 2000
m. mjög glæsilega og vantaði
aðeins 6/10 úr sek. á íslands-
metið, sem hann á sjálfur. —
Kristleifur Guðbjörnsson setti
unglingamet hljóp á 5:33,7 mín.
Úrslit í einstökum greinum:
Kúluvarp:
Gunnar Huseby, KR, 15,33
Friðrik Guðmundss., KR, 14,13
Gestur Guðm.ss., UMSE, 13,59
Jón Pétursson, KR, 13,46
Arthur Ólafsson, UMSK, 13,31
Sleggjukast:
Þórður B. Sigurðsson, KR, 50,05
Friðrik Guðmundss., KR, 46,32
Björn Jóhannsson, ÍBK, 39,40
Hástökk:
Jón Pétursson, KR, 1,76
Sigurður Friðfmnsson, F’H, 1,76
Jón Þ. Ólafsson, ÍR 1,73
100 m. hlaup, unglinga:
Þorkell S. Ellertsson, Á, 11,8
Einar Erlendsson, ÍBK, 12,3
Björgvin Hólm.
200 m. lilaup, unglinga:
Þorkell S. Erlendsson, 24,0
Steindór Guðjónsson, ÍR, 24,5
Einar Erlendsson, |BK, 24,6
Kristján Eyjólfsson, ÍR, 25,3
800 m. Iilaup, unglinga:
Guðjón I. Sigurðsson FH, 2:07,9
Þorkell Ellertsson, Á, 2:08,2
Reynir Þorsteinsson, KR, 2:09,9
2000 m. hlaup:
Svavar Markússon, KR, 5:29,8
Kristl. Guðbjörnss., KR, 5:33,2
Reynir Þorsteinsson, KR, 6:07,4
Kringlukast:
Friðrik Guðmundss., KR, 46,67
Þorsteinn Löve, ÍR, 46„QJ
Gunnar Huseby, KR, 44,40
Halldór Halldórsson, KR, 41,48
100 m.:
Valbj.Þorl. ÍR 11,6
Einar Frímannsson, KR 11,1
Björgvin Hólm, ÍR 11,4
Hafnfirðingar
Hraðsauma eftir máli.
KlælSskeraverksfæðið
Austurgötu 28 — Sími 50954.
vantar unglinga tij að bera út blaðið í þessi
Vesturgötu
Grímsstaðaholti
Álfheimum
Höfðahverfi
Vogahverfj
Bórugötu
Hlíðarvegi.
Talið við afgreiðsluna. — Sími 14-900.
Alþýðublaðið
Eiginkona mín og móðir okkar
RAGNA G. JÓHANNSDÓTTIR, Smiðjustíg 10.
verður jarðsungin frá Fossvogskirkju miðvikudagirrn 8. okt.
kl. 1,30 e. h.
Ragnar Halldórsson
Ilelga Ragnarsdóttir. Svavna Ragnarsdóttir.