Alþýðublaðið - 07.10.1958, Page 10

Alþýðublaðið - 07.10.1958, Page 10
10 JLlþýSnblaðiO Þriðjudagur 7. októbey 1958 iiamntKjri* (líinihi Ríó SÍOL- l-lilí Sá hlær bezt — (Public Pigeon No. 1) 5 í Sprenghlægileg bandarísk gam- ; anmynd í litum. 3Í Red Skelton * Vivian Biaine * - | Sýnd kl. 5 og 9. ■a j SÖNGSKEMMTTJN kl. 7.15. I * * ••MPweðaaaaaaaaawavaraaj'maaBfeaBBaad * 1 Austurbœjarhíó * Símj 11384. a i ; Bardaginn í Fíladalnum a B ; Hörkuspennandi og viðburðarík í ný amerísk-ensk kvikmynd í lit ;um- ; Robert Unquhart S Susan Stephen ; Bönnuð innan 12 ára. ; Sýnd kl. 5 ; —-o— Stjörnuhíó Sími 18936. Kvennafangelsið Afar áhrifamikil amerísk mynd um heimilislausar ungar stúlkur á glapstigum, líf þeirra og þrá. Ida Lupino Jan Sterling Endursýnd kl. 9. —o— Billy Kicl Sýnd kl. 5 og 7. Kristín ; Sýnd kl. 9. * *llllll '5 iiiiiiiiiiiiiiiiiaiiiiiiti : aum IM-« % ; Heppinn hrakfallabálkur ; (The Sad Saek) » ; Sprenghlægileg ný amerísk j gamanmynd. — Aðalhlutverk: ; Jerry Lewis, | fyndnari en nokkru sinni fyrr. | Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. Nýja Bíó Sími 11544 Carousel. »Víðfræg amerísk músíkmynd í * litum og Cinemascope 55. Byggð í á hinu þekkta leikriti Liliom, S sem sýnt var hér af Leikfélagi « Reykjavíkur. — Aðalhlutverk: Gordon MacRae Shirley Jones Cameron Mitchell Sýnd kl. 5 og 9. •••■■•aaaaaaaaaiaaaaaaiiaaaaaaaiaaai rry * r w *» / / I ripohbio Sími 11183. Alexander mikli. a i ^ j Stórfengleg og viðburðarík ný í amerísk stórmynd í litum og í Cinemascope. Richard Burton Fredric March Ciaire Bloom 5 Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 7 og 9. » FJÓRIR GRÍMUMENN | Hörkuspennandi amerísk saka » málamynd, byggð á sönnum við \ burðum og fjallar um eitt í stærsta rán, er framið hefur ver | ið í Bandaríkjunum á þessari | öld. f John Payne. «’ Endursýnd kl. 5. Bönnuð innan 16 ára. Hafnarbíó Siwl 16444 Léttúðardrósin (Take me to town) ; Afbragðs fjörug og skemmtileg ;ný amerisk litmynd. I I Ann Sheriditn Ste ling Hayden I Sýnd kl. 5, 7 og 9. «*•*«» maMaaaumxsamaxsm t i afnarf jarðarbíó Sim) 5024» Det spanskð mesfervaerk ARCELI -mrr smHergetmem taarer ;N VIDUNOERUö flllWI F0* HEIE FAMILIE M, WÓDLEIKHÖSID HORFÐU REIÐUR UM OXL Efetir John Osborne. Þýðandi: Thor Vilhjálmsson. Leikstj.: Baldvin Halldórsson. Frumsýning fimmtudaginn 9. október kl. 20. Bannað börnum innan 16 ára. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20. Sími 19-345. Pant- anir sækist í síðasta lagi daginn fyrir sýningardag. wmWmik Ii OD Ri ® Gamanleikur Spretlhiauparinn 43. sýning. Vegna mikils fjölda áskorana er þessi sérstæða og ógleymanlega mynd aftur komin til landsins. Á 3. ár hefur myndin verið sýnd við metaðsókn í Danmörku. Aðgöngumiðar frá kl. 4 í dag. Sýnd kl. 7 og 9. Sími 13191. HAFMARFlRÐf r 9 Símt 50184 5. Ufskúfnð- kona ítölsk stórmynd. Sýning annað kvöld kl. 8.30. 111111111111 ■■■■■■«■■■■■■■■ Lögtak Samkvæmt úrskurði uppkveðnum í fógetadóm; Akra- ness í dag, fara fram lögtök að liðnum 8 dögum frá birt- ingu auglýsingar þessarar á eftirtöldum ógreiddum gjöld um: Tekiu- og eignarskatti, námsbókagialdi, kirkju- garðsgjaldi, sóknargjaldi og iðgjöldum til almanna- trygginga, allt innifalið í þinggjaldi ársins 1958, svo og söluskatti ársins 1957 og 1. og 2. ársfjórðungs 1958, frani leiðslusjóðsgjaldi fyrir árið 1956 og útflutningssjóðs. gjaldi fvrir árið 1956 og útflutningssjóðsgjaldi fyrir árin 1957 og 1958. Notuð verður heimild til lokunar starfshýsa hjá þeira sölukattgreiðendum, sem ekki gera skil. Bæjarfógetinn á Akranesi 1. október 1958. Þórh. Sæmundsson. Frá Sundhöll Reykjavíkur Sund skólanemenda og íþróttafélaga er hafið. BÖRN fá aðgang að morgninum frá kl. 7,30 — 9,30 og frá kl. 11,30 — 12,30 en síðdegis frá: kl. 4—6,30 og á kvöldin frá 8,30—9,30. FULLORÐNIR fá aðgang að Sundhöllinn allan daginn, en frá kl. 1—4 og 6,30—8,30 s. d. geta þeir aðeins komist í steypubað. Þessi skípan s?ildir 5 daga vikunnar, en á laugardög- um og sunnudögum :gr Sundhöllin opin bæjarbúum al- mennt. Sértími kvenna verður fyrst um sinn á þriðjudags:- kvöldum frá kl. 8,30. Skclalæknisstaða Staða skólalæknis við Austurbæjarbarnaskólann i Reykjavík er laus til umsóknar. Umsóknir send st skrif stofu Heilsuverndarstöðvarinnar fyrir 8. nóvember 1958. Stjórn Heilsuverndarstöðvar Reykjavíkur. Anna Maria Ferrero — Lea Padovani. Myndin var sýnd í tvö ár við metaðsókn á Ítalíu. S' Blaðaummæli: í, B „Mynd þessi er sannkölluð stórmynd, stórbrotið ” listrænt afrek — sem maður glsymir seint”. — Ego. 5 ■ Sýnd kl. 7 og 9. 5 óskast allan daginn. ALÞYÐUBLAÐIÐ auglýsingaskrifstofan Sími 14906 3 3 i Hreyfilsbúðin. Það er hentugt fyrir FER€ IMENN að verzla f Hreyfflsbúðinni. Hreyfilsbóðin. KHftKI

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.