Morgunblaðið - 14.10.1976, Page 23
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 14. OKTÓBER 1976
23
viku, á mánudagskvöldum, og lýk-
ur mótinu seinni hluta vetrar. Hlé
verður um jól og einnig meðan
Skákþing Reykjavíkur stendur
yfir, enda er leitast við að mótið
rekist sem minnst á önnur stærri
skákmót á Reykjavíkursvæðinu.
INNLENT
SAMBAND Vestfirzkra
kvenna hefur fyrir nokkru
haldið sinn 46. fund og sátu
hann 40 konur. Var hann á
Þingeyri í síðasta mánuði
og voru þar samþykktar
nokkrar ályktanir. Einnig
lét fundurinn í ljós stuðn-
ing sinn við ýmis menn-
ingarmál.
Samþykkt var ályktun þess efn-
is að öll sveitarfélög á Vestfjörð-
um komi upp heimilum eða að-
stöðu fyrir þá aldraða borgara
sem þess óska og þurfa, svo þeir
þurfi ekki að yfirgefa sínar
heimabyggðir, er aldurinn færist
yfir þá. Fundurinn telur nauðsyn-
legt að vegna áfengis-, tóbaks- og
fikniefnaneyzlu þjóðarinnar legg-
ist allir á eitt og vinni af alefli
gegn hinni sívaxandi neyzlu þess-
ara efna og skorar á alia lands-
menn að mynda raunhæft og
sterkt almenningsálit gegn þess-
ari óheillaþróun.
Þá lýsir fundurinn yfir ánægju
sinni með frjálsa verzlun á mjólk,
sem á öðrum vörum. Einnig var
látin í ljós ánægja með að á liðnu
sumri var stofnað félag.á Vest-
Magnús Sólmundarson sig-
urvegari í skákmóti Mjölnis
VETRARSTARF Skákfélagsins
Mjölnis er senn að hefjast af full-
um krafti. Lokið er hraðmóti, sem
haldið var til fjáröflunar vegna
væntanlegrar komu stórmeistar-
ans M. Taimanovs, en hann mun
þjálfa skákmenn á vegum félags-
ins. Þátttakendur voru um 30,
heldur færri en búizt var við, en
hugsanlega hefur það haft áhrif
að Haustmót T.R. hófst á sama
Skákstjóri verður Sigurður Þor-
steinsson og fer mótið fram í
Fellahelli. Öllum er opin þátt-
taka, svo sem í annarri starfsemi
félagsins.
Á fimmtudagskvöldum er félag-
ið með „15 mínútna-mót“ i Skák-
stofunni við Hagamel og á laugar-
dögum kl. 2 er það með unglinga-
starfsemi á vegum æskulýðsráðs I
Fellahelli.
Þá mun Mjölnir taka þátt i
deildarkeppni Skáksambands Is-
lands eins og í fyrra, en þá sigraði
félagið með þvi að vinna alla and-
stæðinga sína.
Samband vestfirzkra kvenna:
Tívolítrall á
Sögu í kvöld
Stuðmenn hafa að undan-
förnu verið á „sjóðandi túr um
föðurlandið“, eins og þeir sjálf-
ir nefna það, þar sem þeir hafa
skemmt landsmönnum við góð-
ar undirtektir. Er hér um að
ræða skemmtikvöid með fjöl-
þættum skemmtiatriðum auk
dansieikja en rammi efnis-
skrárinnar er gamla Tfvolí og
eru sviðsútbúnaður og búning-
ar miðaðir við það.
Auk Stuðmanna koma fram á
Tívolitrallinu dansparið
Sæmundur Pálsson og Brynja
Nordquist en Sæmi er frægur
rokkari frá gamalli tíð. Þá gefst
samkomugestum sjálfum og
tækifæri til að taka þátt i trall-
inu með þátttöku i spurninga-
keppni og fegurðarsamkeppni
karla svo eitthvað sé nefnt. í
kvöld gefst íbúum á höfuð-
borgarsvæðinu kostur á að
sækja Tívolítrallið á Hótel Sögu
og á morgun halda Stuðmenn
skemmtun sína á Stykkishólmi.
Föðurlandstúrnum lýkur svo á
Borg í Grimsnesi á laugardags-
kvöldið n.k.
Vilhjálmur Bergsson
sýnir í Grindavík
fjörðum til styrktar vangefnum
og heitir fundurinn samtökunum
stuðningi sinum.
Að lokum segir i frétt frá
Sambandi vestfirzkra kvenna að
fundur sambandsins skori á
landsmenn að kaupa og nota fyrst
þær vörur sem framleiddar eru I
landinu og islenzkar megi teijast
og standist samanburð við það
sem er erlent.
VILHJÁLMUR Bergsson listmál-
ari opnar I dag málverkasýningu I
samkomuhúsinu Festi I Grinda-
vlk, en sýningin er haldin f boði
Grindavíkurdeildar Norræna fé-
lagsins og bæjarstjórnarinnar.
Verður hún opin á föstudags-
kvöld frá kl. 8—11 og á laugardag
og sunnudag frá kl. 14—22 báða
dagana.
Á sýningunni er 16 oliumál-
verk, máluð á sl. þremur árum.
Þetta er sölusýning og er verð
myndanna frá 65 þúsund krónum
til 190 þús. kr. Aðgangur er hins
vegar ókeypis.
Vilhjálmur er fæddur og uppal-
inn í Grindavík, og mun vera eini
Grindvikingurinn, sem gert hefur
málaralist að atvinnu sinni. Hann
stundaði á sinum tíma nám í
Kaupmannahöfn og Paris, og hef-
ur haldið fjölmargar einkasýning-
ar í Reykjavik og Kaupmanna-
höfn og tekið þátt í fjölda samsýn-
inga heima og erlendis. Þetta er í
fyrsta sinn sem Vilhjálmur sýnir
verk sín opinberlega í Grindavík.
Bæ jarstjórn Akureyr-
ar heiðrar íþróttamenn
Akureyri, 6. október.
BÆJARSTJÓRN Akureyrar hef-
ir heiðrað knattspyrnumenn
íþróttafélagsins Þórs með 100
þúsund króna peningagjöf fyrir
að vinna sig upp úr 3. deild f 1.
deild á tveimur árum.
Helgi M. Bergs, hinn nýráðni
bæjarstjóri Akureyrar, afhenti
heiðursgjöfina í hófi, sem bæjar-
stjórn hélt knattspyrnumönnum
og forystumönnum Þórs i bæjar-
stjórnarsalnum á fimmtudags-
kvöld. Haraldur Helgason, for-
maður Þórs, veitti gjöfinni við-
töku fyrir hönd félags síns. Er
myndin frá þeirri athöfn.
Þá samþykkti bæjarstjórn á
fundi sfnum í gær að veita Björg-
vin Þorsteinssyni, Islands-
meistara i golfi, heiðursgjöf
vegna íþróttaafreka hans á und-
anförnum árum. Sv.P.
tíma. Sigurvegari varð Magnús
Sólmundarson með 6H vinning af
7 möguiegum og I öðru sæti varð
Stefán Þormar með 6 vinn-
inga. Vetrarmót Mjölnis hefst
mánudagskvöldið 25. okt., en það
er einn af megin þáttum starfsem-
innar. Teflt verður einu sinni i
Hvetur til stuðnings
við íslenzkan iðnað
MYS
þjóðráð við þorsta
Skyrmysa hefur um aldir
veriö þjóöráö viö þorsta, og er
þaö enn. Mysan er bætiefnaríkur
drykkur en ekki fitandi (aöeins
10 h.e. í 100 g) og hún er ódýr (kr.
7,50 glasiö). Þaö er þvi þjóöráö
aö hafa mysu við hendina i kæli-
skápnum, kalda og svalandi.
MJÓLKURSAMSALAN í REYKJAVÍK
2 liTRAR
ji.' '•
i i SJ;
■ kHH'.
v •( .’-s * :
MfSl
Vír-Ixv,
• • 1 * •