Morgunblaðið - 14.10.1976, Side 40

Morgunblaðið - 14.10.1976, Side 40
ai <;i,ysin<;asiminn ER: 22480 Hffor0unbtfibiíi it}iVi0iiTOlí>I(aííii^ AL'GLYSENGASIMÍNN ER: 22480 jMorgunblatiid FIMMTUDAGUR 14. OKTÓBER 1976 Laun hækka um 3,11% l.nóvember Framfærsluvísitalan fór yfir „rauðu strikin” KAUPLAGSNEFND hefur reiknað út hve mikil vfsi- töluhækkun launa á að verða hinn 1. nóvember n.k. vegna ákvæða í sfðustu kjarasamningum um að laun skuli hækka, ef fram- færsluvísitalan fer yfir ákveðin mörk, „rauðu strikin“ svonefndu. Eru mörkin miðuð við 1. október s.l. Niðurstaða þessa útreiknings Kaup- lagsnefndar er sú, að laun þau er hér um ræðir skuli hækka um 3,11% frá og með næstu mánaðamótum. Viðskiptahall- inn um 4% af þjóðartekjum SAMKVÆMT nýjustu spám Þjóðhagsstofunnar lítur út fyrir að viðskipta- hallinn verði um 4% af 1 3. grein rammasamnings aðila vinnumarkaðarins 28. febrúar 1976 segir meðal annars svo: „Ef vísitala framfærslukostnað- ar verður hærri en 586 stig 1. október 1976 og minnst 5,2% hærri en visitalan 1. júní 1976, skulu laun samkvæmt samkomu- lagi þessu hækka frá 1. nóvember 1976 f hlutfalli við hækkun vísi- Framhald á bls. 22 50% hækkun á gjaldskrá Ríkisskips GERT er ráð fyrir, að gjald- skrá Skipaútgerðar ríkisins hækki um 50% á næsta ári, að þvf er kemur fram f fjárlaga- frumvarpi fyrir það ár, og seg- ir f frumvarpinu að gjaldskrá útgerðarinnar hafi dregizt verulega aftur úr öðrum hækk- unum á undanförnum árum. Engu að sfður hækka framlög rfkissjóðs vegna útgerðarinnar um 34.1 milljón króna á árinu. KRAFLA: 9 árekstr- ar í gær 1 gær, miðvikudag, voru gerðar skýrslur um 9 árekstra. Engin meiðsl urðu og engir verulega harðir árekstrar. 1 fyrra urðu 7 óhöpp og tveir slösuðust sama dag. Auk þessara óhappa er alltaf eitthvað af óhöppum þar sem lög- regla kemur á staðinn, en aðilar ganga frá tjóninu hjá tryggingar- félögum án þess að lögreglu- skýrsla sé gerð, en það er aðallega Framhald á bls. 22 Lundakallaball. Hann er búsældarlegur á svipinn hann Torfi Haraldsson f Vestmanna- eyjum þar sem hann er-að ham- fletta lunda f grfð og erg, en lundakallar f Eyjum öfluðu vel f sumar. Torfi er einmitt að hamfletta lunda fyrir árlega veizlu lundakalla f Eyjum, en hún verður haldin f Samkomu- húsinu þar n.k. föstudagskvöld og hefst að sjálfsögðu með lundasteik og reyktum lunda. Sfðan skemmta úteyjamenn hver öðrum, stfga dans, snarla brauð, kaffi og súpu er Ifða tekur á nótt og stfga dansinn stundarlengi áður en þeir stinga af með konum sfnum. Ljósmynd Mbl. Sigurgeir. þjóðartekjunum í ár, en f fjárlagafrumvarpinu fyrir næsta ár er hins vegar gert ráð fyrir að hallinn verði 5—6% af þjóðartekjunum. Að sögn Ólafs Davíðssonar, hag- fræðings hjá Þjóðhagsstofnun var að mestu gengið frá fjárlagafrum- varpinu í september og hvað þetta atriði snertir var byggt á þjóðhagsspánni frá því í júní, þar sem gert var ráð fyrir að hallinn yrði þessi. Hins vegar væri um þessar mundir verið að vinna að nýrri þjóðhagsspá og í henni hefðu línurnar nokkuð skýrzt frá því um mitt sumar. 1 júníspánni hefði t.d. verið gengið út frá því að þjóðartekjurnar yrðu um 235 milljarðar króna en nú liti hins vegar út fyrir að þær yrðu eitt- hvað rétt rúmlega 240 milljarðar. Samkvæmt því verður viðskipta- hallinn í ár i kringum 10 milljarð- ar króna. Almannavamir falla frá stöðvun framkvæmda Eðlileg vinna hafin á ný — Jötunn byrjar á holu II GUNNAR Thoroddsen orku- og iðnaðarráðherra sagði í viðtali við Morgun- blaðið f gær að ráðuneytið hefði hingað til byggt á tillögum og umsögn sér- fræðinga Orkustofnunar og svo hefði verið gert að þessu sinni. — Orkustofn- un hefur á að skipa sér- fræðingum á öllum sviðum þeirrar starfsemi, sem fram fer við Kröflu og stofnunin hefur frá upp- hafi haft með rannsóknir f sambandi við virkjanirnar að gera. Á niðurstöðum Orkustofnunar hefur því verið byggt en ekki á því hvað einstakir sérfræðing- ar utan stofnunarinnar hafa látið f Ijós, sagði ráð- herra. — Sérfræðingar frá Orkustofn- un voru nyrðra í allan gærdag og eftir að þeir höfðu borið saman bækur sínar voru niðurstöður þeirra birtar í greinargerð frá Boris Spassky í viðtali við Morgunblaðið: „Kem að tefla á ís- landi ef boð berst” Orkustofnun, sem birt var I fjöl- miðlum í dag. Að þeirri greinar- gerð stóðu 6 sérfræðingar, sem fóru norður og könnuðu málið. Niðurstöður Orkustofnunar voru að rétt væri að halda framkvæmd- um áfram. — Almannavarnaráð ríkisins hafði ekki samband við Orku- stofnun eða sérfræðinga hennar þegar ráðið sendi út sína yfirlýs- ingu um málið. Almannavarnir höfðu ekki nægilegar upplýsingar um málið, en nú hefur verið úr því bætt og Almannavarnir hafa fallist á að starfseminni verði haldið áfram, sagði Gunnar Thor- oddsen að lokum. Jakob Björnsson orkumála- stjóri sagði í samtali við Mbl. í gærkvöldi að unnið væri að því að flytja Jötun frá holu 9 og á bor- stæði holu II og mun borinn væntanlega hefja vinnu þar eftir nokkra daga. „Þessi hver kraum- ar enn,“ sagði orkumálastjóri, „og það rýkur gufa úr honum, en leir slettist ekki. Um skjálftavirknina á svæðinu er það að segja að hún Framhald ð bls. 22 Útilokað að meta hvor er sterk- ari, Fischer eða Karpov ÞEGAR Morgunblaðið ræddi við Boris Spassky 1 gær þar sem hann dvelst f leyfi að heimili tengdaforeldra sinna 1 námunda við Grenoble f Frakk- landi, sagði hann að útilokað væri að gera sér grein fyrir því hvor mundi hafa betur, Bobby Fischer eða Anatoli Karpov, ef af einvfgi þeirra yrði á næst- unni. Spassky kvaðst eiga góðar minningar frá Islandi, enda þótt á ýmsu hefði gengið í ein- vfgi þeirra Fischers, og væri hann reiðubúinn til að koma t'l lslands og tefla, fengi hann slfkt boð. — Mér skilst, að Fischer æfi ekki að staðaldri, þannig að það er ekki vfst, að hann sé undir það búinn að mæta Karpov nú, þótt ég vilji ekkert fullyrða um þetta. En ég get hins vegar slegið því föstu, að Fischer hefði sigrað Karpov hefðu þeir teflt fyrir fjórum árum. Spassky sagðist ekki hafa teflt síðan í Manila í júlímánuði s.l., en æfði þó af kappi um þessar mundir. Um fyrirætlan- Boris Spassky. Myndin var tek- in. þegar eínvígi þeirra Fischers stóð hér f Reykjavfk fyrir f jórum árum. ir sínar á næstunni sagði hann að allt væri óákveðið, en þó væri hann ákveðinn f að fara til Parísar eftir hálfan mánuð. Um þá ákvörðun sovézka stjórmeistarans Viktors Korshnoi að yfirgefa Sovétrfk- in og setjast að f Hollandi, hafði Spassky þetta að segja: — Mér er kunnugt um, að Korchnoi átti við mikil vanda- mál að stríða, en hér er um að ræða einkamál hans, og ég kæri mig ekki um að tjá mig frekar um þau. En ég held að þessi vandamál hafi verið svjpuð þeim, sem ég átti við að stríða á sfnum tfma, og ég get líka skýrt frá því að f febrúarmánuði árið Framhald á bls. 22 Friðrik og Guðmundun Jafntefli hjá báðum FRIÐRIK Ólafsson gerði jafn- tefli við Gligoric f 13. umferð skákmótsins f Júgóslavfu f gær og Guðmundur Sigurjónsson gerði jafntefli við Ivkov. 1 13. umferð eru þau úrslit kunn að Hort vann Velimirovic, Smejkal og Garcia gerðu jafntefli, Deze og Notaros gerðu einnig jafnt, en aðrar skák- ir fóru f bið. Framhald á bls. 22

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.